Morgunblaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1»69 29 (utvarp J MlðVIKCDAGUR 16. APRÍL 1969 7.00 Morgunútvarp Veðurfíegnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreimim dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir, 1010 Veðurfregnir 10.25 ís- lenzkux sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 10.45 Endurtekið er indi: Árni Rristinsson læknir talar um nýjar aðferðir í rann- sóknum og meðferð hjartasjúk- dóma. 11.00 Hljómplötusafnið (end urtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- íngar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Gunnvör Braga Sigurðard. les kvikmyndasöguna „Strombólí" (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Kenneth Spencer og bamakór- inn i Schöneberg syngja þýzk barnalög. Hljómsveit Pauls West- ons leikur lög eftir Sigmund Romberg. Stanley Holloway, Denis Waterman o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Oliver" eftir Li- onel Bart. 16.15 Veðurfregnir. Tónverk eftir Georges Bizet Konungl. fíiharmoníusveitin í Lundúnum leikur forleikinn „Föð urland" op. 19, Sir Thomas Beec- ham stjómar. Fílharmoníusveit Berlínar leikur þætti úr „L‘Arlesienne“ svítunni, Otto Strauss stjórnar. 16.40 Framburðarkennsia í esper- anto og þýzku. 17.00 Fréttir. Sænsk tónlist Erlend van Koch leikur smá- lög fyrir píanó eftir sjálfan sig. Fílharmoníusveitin í Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr. 2 eftir Hild- ing Rosenberg, Herbert Blom- stedt stjórnar. 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir sér um tím- ann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Ástarljóðavalsar eftir Brahms Irmgard Seefried, Raili Kostia, Waldemar Kmett og Eberhard Wachter syngja. Erik Werba og Gunther Weissenbom leika fjór- hent á píanó. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Kristinn Kristmundsson cand. mag. les lok Gylfaginningar (7). b. Kvæðaiög Jóhanin Jónsson á Sauðakróki kveður vísur eftir Ólínu Jón- asdótbur. c. Felustaður frúarinnar á Hóium Frásöguþáttur eftir Þormóð Sveinsson á Akureyri. Hjört- ur Pálsson flt. d. Sönglög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki Svala Nielsen og Friðbjöm Jónsson syngja við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 1. Blundaðu, ástin mín. 2. Lind in. 3. Erla. 4. Næturljóð. 5 Vængjatök 6 Una. e. f hendingum Sigurður Jónsson frá Hauka- gili flytur visnaþátt. 21.45 Reykingar og lungnasjúkdóm ar. Hrafnkell Helgason læknir flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Endurminningar Bertrands Russ ells. Sverrir Hólmarsson les (9). 22.35 Barokktónlist Jan Tomasow fiðluleikari og Anton Heiller semballeikari flytja Fiðlusónötu í A-dúr op. 6 nr. 11 eftir Álbioni — og Chaconnu í g-moll eftir Vitali. Sveinn Krist- insson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969 7.00 Morgnuútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónileikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Eiríkur Sigurðsson byrjar lestur á sögu sinni „Álfi í úti- legu“. 9.30 Til'kynningar. Tónleik ar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 1010 Veðurfregnir Tónleikar. 10.45 Endurtekið erindi: Hrafn- kell Helgason læknir talar um reykingar og heilbrigði. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Kristjönu.Helgadóttur lækni. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Erika Köth, Harry Friedauer o.fl. syngja óperettulög eftir Dostal. Migiani-hljóihsveitin leikur, svo og Don Costa og félagar hans og ennfremur tríó Oscars Peter- sons. Ray Cha-rles og Pat Thom- as syngja fjögur lög hvort. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Svjatoslav Richter leikur Píanó- sónötu í A-dúr op. 120 eftir Franz Schubert. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og sænsku 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Hljómsveitin Philharmonia í Lund únum leikur Sinfonia serena eft- ir Paul Hindemith, höf. stjórnar. 17.40 Tónlistartími barnanna Þuríður Pálsdóttir flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Tóniist eftir tónskáid mánaðar ins, Jón Ásgeirsson Fornir dansar fyrir hljómsveit (frumflutningur). Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur, Páll P. Páls- son stjórnar. 19.50 Brot úr sögu Högna Jón- mundar: „Högni sýnir brennandi áhuga", gamanieikur fyrir út- varp eftir Harald Á. Sigurðsson. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Persónur og leikendur: Högni Jónmundar húsgagnasm. Valdiroar Helgason Karólína Sveinsd., kona hans Inga Þórðardóttir Narfi Geraldínu vinur hans Árni Tryggvason 20.30 Einsöngur: Ezio Pinza syngur ítölsk lög. Fritz Kitzinger leik- ur á píanó. 20.50 Um seii og selveiðar Árni Waag ræðir við Þorgrím Maríusson frá Húsavík. 21.15 í hljómleikasial: Hadassa Schwimmer píanóleikari frá fs- raei leikur á tónleikum Tónlist- arfélagsins í Austurbæjarbíói 28. okt. s.l. Sónötu í b-moll nr. 2 op. 35 eftir Chopin. 21.35 Tvö heilbrigðismálaerindi a. Nikulás Sigfússon læknir talar um mataræði og kransæðasjúk dóma. b. Vigdís Jónsdóttir skólastjóri talar um fæðuval. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Vangefin hörn María Eiríksdóttir kennaxi flytur erindi, þýtt og endursagt. 22.35 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 6 í h-moll (Pathe- tique) eftir Tsjaíkovský. Hljóm- sveitin Philharmonia leikur, Paul Kletzki stjórnair. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sumarhótel Kvennaskólinn á Blönduósi fæst til leigu sem hótel frá 15. júni til 1. september. Upplýsingar gefa forstöðukona skólans frú Aðalbjörg Ingvars- dóttir og formaður skóianefndar Sigurður á Geitaskarðt. Umsóknir þurfa að berast fyrir 5. maí n.k. Húsgagnasmiður vanur vélavinnu óskast. — Nafn og heimilis- fang sendist afgr. Mbl. merkt: „6380“. Húsbyggjendur! (sjinvarp) ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1969 20.00 Fréttir 20.30 f brennidepli Umsjón Haraldur J. Hamar. 21.10 Hollywood og stjörnurnar Frægir leikstjórar Þýðandi Kolbrún Valdemarsd. 21.35 Á flótta Skollaleikur. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 22.25 Frá Norður-Vietnam Daglegt llf og lífsbarátta fólks I skugga styrjaldar. Svipmyndir frá höfuðborginni, Hanoi, og frá lífi fiskimanna á eyjum undan strönd landsins. Magnús Kjartansson, ritstjóri, segir frá. 23.00 Dagskrárlok Iðnaðarmenn! Harðplast í plötum DUROPAL Harðplast r plötum ALCRONA Harðplast í rúllum TACON Harðplasf í rúllum BISONAL BÍLASTÆÐI Verzlunarhúsnœði Til leigu við Laugaveg neðarlega verzlunarhúsnæði, skrifstofu iðnaðar- og lagerpláss. Leigist í einu lagi eða í hlutum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „6379". Vefarar Óskum eftir tveimur vefurum, helzt vönum. Upplýsingar í sima 66300. Álafoss hf. Afgreiðslustúlka Áreiðanleg og reglusöm stúlka á aldrinum 20—35 ára óskast til afgreiðsiustarfa í snyrtivöruverzlun. Umsóknir er greini fyrri störf ásamt aldri sendist afgreiðslu blaðsins merktar: „Snyrtivörur — 2810". ÞURRKAÐ TEKK ÞURRKUÐ FURA * - - i ^ TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF. •eeeeeeeeeeeeeeeeee ísafjörður Bolungarvík Þjóðmálaverkefni næstu ára Fundur verður haldinn á ísafirði laugardaginn 19. apríl og hefst kl. 16.00 í Sjálfstæðishúsinu. Sunnudaginn 20. apríl verður fundur í Félagsheimilinu, Bol- ungarvík og hefst hann kl. 17.00. Friðrik Sophusson mætir á fundunum fyrir hönd stjórnar SUS og flytur inngangsorð. Fylkir F.U.S. ísafirði. F.U.S. í N-ísafjarðarsýslu. Samband ungra Sjálfstæðismanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.