Morgunblaðið - 16.04.1969, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1969
Eitt þekktasta handknatt-
leiksliö Svía í heimsókn
UM næstu helgi er væntanlegt
hingað til lands sænska hand-
knattleiksliðið LUGI frá Lundi,
en það leikur um þessar mundir
í annarri deild. Liðið mun vera
eitt af þekktustu handknattlciks-
liðum Svíþjóðar, og var í ár
mjög nærri því að komast upp
úr annarri deildinni, en meiðsli
nokkra leikmanna liðsins í byrj-
un keppnistímabilsins gerðu þær
vonir að engu. í liðinu eru þrír
landsliðsmenn, en að auki hefur
þeim bætzt íslenzkur liðsauki —
Jón Hjaltalín Magnússon, sem nú
leggur stund á verkfræði í
Lundi.
Liðið mun leika hér þrjá leiki
í Laugardalsihöllinni — við Fram
á þriðjudagskvöld nk., á fimmtu-
dag mætir það svo úrvalsli'ði
HSÍ og á surpiudagskvöld leikur
það við Hauka, og getur þá svo
Íslandsglíman
í sjonvarpi
ÍSLANDSGLlMAN 1969 verður
að þessu sinni háð í Sjónvarps-
sal laugardaginn 26. apríl nk. og
hefst væntanlega kl. 16.30. Kepp
endur og starfsmenn þurfa að
mæta kl. 16.00.
Þátttaka til'kynnist til Sigurð-
aT Ingasonar í pósthólf 997 fyrir
20. apríi nk.
Rélt til þátttöku i ísiands-
glímu eiga:
1. Glímuikappi íslands næstu
Iþrjú ár eftir uona Íslandsglímu.
. Fjórir næstefstu glímumenn
ifrá síðustu Íslan.dsglímu.
3. Þrír efstu menn í hverjum
þyngdarflokki og í unglinigafl.
landsflokikaglímu og flokka-
g’ímu Reykjavíkur.
4. Þrír efstu menn í fjórðungs-
glímunum.
5. Þrír efstu menn í Skjaldar-
iglimu Ármanns og Skjaldar-
glímu Skarphéðins.
Keppendur skulu eikki vera
yngri en 17 ára miðað við síð-
ustu áramót.
Ályktun um „olnbogahlífar".
Á stjórnarfundi Glím.usam-
bands íslands þ. 2. apríl sl. var
eftinfarandi ályktun gerð um
notkun olnbogahlífar:
„Stjórn Gh'musambands ís-
lands ályktar, að hnéhlífar þær,
sem glímumenn hafa notað sem
olnbogahlífar á undanförnum
glímukeppnum, eru ekki leyfi-
legar í keppni1.
farið að Logi Kristjánsson, hinn
gamalreyndi markvörður Hauk-
anna leiki með liðið sínu, en
hann verður þá kominn heim frá
Þýzkalandi, þar sem hann er við
nám. Að auki mun LUGI fara
til Akureyrar ásamt úrvali HSI
og Víking, og leika þar í móti
ásamt ÍBA.
LUGI er skipað yfirleitt ung-
um og mjög efnilegum leikmönn-
um, og er þa’ð að sumra dómi
efnilegasta liðið í Svíþjóð um
þessar mundir. Frægasti leik-
maður liðsins er markvörðurinn
Ulf Johansson, sem er 27 ára að
aldri, „nestorinn" í liðinu, og
hefur að baki 50 landsleiki aub
fjölda úrvalsleikja. Hann hefur
hvað eftir annað átt frábæra
leiki á þessu keppnistímabili,
sem nú er að Mða.
Annar landsliðsmaður í Lugi
er Olle Olsson, sem á að baki
8 landsleiki og 10 landsleiki í
li’ði undir 23 ára, enda þótt hann
sé einungis tvítugur að aldri.
Hann er vinstri handar skytta
og sagður skotharðasti leiikmað-
ur Svía.
Eero Rinne heitir þriðji leik-
maður LUGI sem telja má í lands
Iiðsflokki. Hann er aðeins 19 ára
að aldri, þykir frábær skytta og
var annar markhæstur í annarri
deildini í ár með 96 mörk. Hann
hefur leikið nokkra leiki í andsl-
liði undir 23 ára, auk fjölda úr-
valsleikja. Og auðvitað má ekki
gleyma Jóni H. Magnússyni, stór
skyttu íslenzka landsliðsins, sem
ku eiga drjúgan þátt í velgengni
LUGI síðasta sprettinn í deilda-
keppninni, en hann mun leiika
méð hinu nýja félagi sínu nér-
lendis. Má geta þess, að LUGl
tapaði ekki leik eftir að Jón var
kominn í iiðið, vann m.a. sigur-
vegarana í annarri deild IKF
Malmö 23—30, í einum af síð-
ustu leikjunum. í síðasta leik
liðsins í Svíþjóð tókst Jóni svo
að jafna markametið þarlendis
hvað viðkemur fjölda marka í
einu leik — skoraði 15 mörk.
Vafalaust mun ýmsa undra,
hvers vegna FH skyldi ekki
fengið til áð leika við sænska
liðið, og þá er því til að svara, að
Víkingar fóru fram á það, en
FH-ingar töldu sér það ekki
kleift, þar sem lið þeirra væri í
æfingabúðum einmitt á þessuxn
tíma. Hér vegur þó vafalaust
þyngra á metunum dræmar und-
irtektir handknattleiksráðs
Reykjavíkur við þeirri ósk FH-
lnga að fá tvö leikkvöld í Laug-
ardalshöllinni er þeir fá heixn-
sókn í vor, og FH-ingar viljað
mótmæla þessu með einhverjum
hætti.
Franz Harboe og JeiVs Boesen ( t. v.) og Óskar Guðmundseon og
Jón Árnason.
Danirnir sýndu okkur að
hér skortir þjálfara
Haraldur Kornelíusson náði beztum
árangri gegn Dönum
HEIMSÓKN danska badminton-
fólksins til TBR sýndi okkur og
sannaði hvensiu stutt á vej? ís-
lendingar eru komnir á þeirri
braut. Danirnir unnu alla sína
leiki með slíkum yfirburðum að
17 valdir í
Unglingaliðið leikur í Vestmannaeyjum
SAUTJÁN knattspyrnumenn
hafa nú verið valdir í það lands
lið er mæta mun Arsenal í maí-
byrjun. „Einvaldur“ landsliðs-
ins, Haftsteinn Guðmundsson hef
ur valið eftirtalda menn í liðið
en nánara val fer fram síðar.
En þesisir 17 munu skipa liðið í
þeim æfingaleikjum, sem eftir
eru:
Markverðir:
Sigurður Dagsson, Val
FH-Haukar í kvöld
— nœr FH fullu húsi stiga á mótinu í ár?
1 KVÖLD verða leiknir þrír
leikir í íslandsmótinu í hand-
knattleik. Síðasti leikurinn á
leikjaskránni er leikur FH og
Hauka og þá fæst svar við því
hvort FH vinnur íslandsmótið í
ár emð „fullu húsi“ stiga, þ.e.a.s.
vinnur alla sína leiki. í kvöld
leika einnig Valur og Fram og
einnig í 2. deild Ármann og
Keflavík.
Mestur spenningurinn er í sam
bandi við leik Hauka og FH þó
leikurinn geti ekkí úrslitum ráð-
ið í mótinu. FH-ingar munu
vissulega reyna sitt til að vinna
xnótið með öllum stigum, en
jafnvíst er að Hau'kar munu
reyna að gera sitt til að koma
í veg fyrir að svo verði. Milli
liðanna hefur ætí'ð verið nokkur
bæjarrígur og jafnvel kannski
svo, að úr góðu hófi hefur keyrt.
En félögin bæði éiga hóp af okk-
ar beztu handknattleikmriönrum
ogþað ætti að vera trygging fyr-
ir því að leikur liðanna verði í
senn harður og , skemmtilegur.
Leikur Fram og Vals hefur
ekki áhrif á endanlega röð í mót-
inu, en jafnvel þó svo sé má ætla
að hann verði í senn hörkuleik-
ur og góður handknattleikvr
verði þar sýndur.
Páll Pálmason, Vestm.eyjium.
Varamenn:
Þorsteinn Firiðþjófss'on, Val
Guðni Kjartarasson, IBK
Ellert Schram, KR
Ársæll Kjartansson, KR
Jóhannes Atlason, Fram
Halldór Einarsson, Val
Tengiliðir:
Eyleifur Hafsteins'son. KR
Halldór Björnsson, KR
Sigurbergu.r Sigisteinsson, Fram
jPelrosjan vann
lyrstu skókina
Moskvu, 15. apríQ. AP.
TIGRAN Petrosjan vann1
fyrstu skákina í einvíginru við '
Boris Spassky í dag. — Fór (
skákin í bið í gærkvöldi eftir /
41 leik og hafði Petrosjan þá ]
peð yfir.
Spassky hafði hvítt í þess-
ari fyrstu gkák einvígisins.
Kom upp opna afbrigðið af,
Si'kileyjarvöirn og varð skák-
in m.iög fióikin. Hóf Spassky I
peðasókn, sem riðlaði kóngs-1
armi Petrosjans alvarlega, en ,
he;msmeistaranum tókst að'
losa sig úr vandanum, hóf |
nsókn og tókst að sigra.
Framherjar:
Hermann Gunnarsson, Val
Reynir Jónsson, Val
Ingvar Elíasson, Val
Þórólfur Beck, KR
Hreinn Elliðason, Fram
lÁsgeir Elísson, Fram.
Næstj æfingaleikur lands-
liðisins verður við Keflavík i
kvöld kl. 7 og landsliðið hefur
þá verið valið þannig að Si'giurð-
ur Dagsson er í marki, vara-
•menn eru þeir: Þorsteinn Frið-
þjófss'on, Guðni Kjartansson,
Ellert Schiram og Ársæll Kjart-
ansson, tengiliðir þðir Eyleifur
Hafsteinsson og Halldór Björns-
son og framherjar þeir Hermann
Gunnarsson, Ingvar Eliasson,
Þórólfur Beck og Hreinn Elliða-
son.
Unglingaliðið heldur tií Vest-
mannaeyja um heligina ,og leik-
ur gegn liði ÍBV.
Vormót í
hundknattleik
HANDKNATTLEIKSRÁD
Reykjavíkur gengst fyirir vor-
móti í hand'lnattleilk, sem fram
fer í apríl. Keppt verður í B-
flak'ki, í 2., 3. og 4. aldurstflokki
og í 2. aldursflokki kvenna.
Þátttökutillkynningar ber að
senda til Birgis Lúðvíikssonar
(Almennar tryggingar) fyrir 21.
apríL
það hlýtur að verða ljóst
ísl. badmintonmönnum, að eitt-
hvað róttækt verður að gera ef
betrj árangur á að nást.
Danska badmintonfólkið s'ýndi
algera yfirburði yfir okkar
beztu menn og greinilega kom
í ljós að h'ér hefur um árabil
verið skortur á þjálfurium, sem
kunna sitt fag. Hundruð manna
og kvenna hafa æft badminton
á undanförnium árum og allir
tímar TBR og ýmissa annarra
félaga verið fullskipaðir. En hafi
það fólk haft í hiuga að full-
numa sig í íþróttagreininni, þá
hefur tækifærið ekki gefizt,
vegna skorts þjálfara, sem
íþróttagreinina þekkir.
Úrslitin í afmæl'is’móti TBR
urðu þau að Franz Harboe vann
Jens Boesen í úrslitaleik með
18:14 og 15:5.
í tvíliðaleik unnu Danirnir
Harboe og Boesen þá Jón Árna-
son og Óskar Guðmundsison með
15:0 og 15:7.
í tvenndarkeppni unnu Franz
Haríboe og Jytte Petersen þau
Jón Árnason og Lovísu Sigurð-
ardóttur.
f B-flokfci vann Björn Árna-
son KR Baldur Ólafs'son TBR í
inliðaleik með 15:11 og 15:11, en
í tvíliðaleik báru þeir 'sigur úr
býtum Sveinn Kjartansson og
Magnús Magnússon.
íslenzku meistararnir þeir
Óskar Guðmunidisson og Jón
Árnason höfðu lítið í Danina að
gera. Þei.r töpuðu letíkjum sín-
um með 1:1'5 og 2:15 Öskar og
Jón með 0:15 og 2:15.
Bezturn árangri náði Haraldur
Kornelíusson, einin af yngri fé-
lagsmönnum TBR, sem æft hef-
ur frá unga aldri og sýnd'i hann
álíka lipurð o'g mýkt og dönsku
meistararnir og sýndi leikur
han-s, það sem TBR-menn hafa
haldið fram, að árangri í bad-
mintion verðuir ekki náð nema
æfing ihefji.st á unga aldri.