Morgunblaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1909
31
Ný hljómplata
— trá S.Þ. til styrktar flóttamönnum
Á blaðamannafundi, sem Egg-
ert Ásgeirssoi^ framkvæmda-
stjóri Rauða Kross íslands boð-
aði tU, skýrði hann frá því að
viðstöddum Gunnari G. Schram
deildarstjóra í Utanríkisráðuneyt
inu og Davíð Sch Thorsteins-
son ritara R.K.I að Flóttamanna
hjálp sameinuðu þjóðanna hefur
sett á heimsmarkaðinn ný ja hljóm
plötu. Mun ágóðanum af sölu
plötunnar verða varið til styrkt
ar flóttamönnum víða um lönd.
Eins og allir vita er vanda-
mál fl'óttamianna í heiminiUim mjög
mikið, og mun fleira en flesta
grumair, og fram kemiur í afl-
mennur fréttum. Flóttamanna-
hjálp Sameinuðu þjóðianina fær
á ári hverju fjáurveitiingu frá að-
ildarrikjuinum sínum þar á með-
al að sjálfsögðu íslandi. Þessi
hjálp naegir þó oft ekki nema
til að sjá flóttamönnum fyrir
nauðþurftum og verulega skort-
ir á að fé sé til nauðsynlegs
Dónoifregn
LÁTINN er að heiimili sinu í
Kópavogi, eftir iamga og erfiða
sjúkdómislegu, Bjarni Jónsson,
verkstjóri, 78 ára að aldri. Bjanni
sem var verkstjóri í Harnri í nær
40 ár var mjög kunmur miklum
fjölda manna hér í borginni
vegna starfa sinna hjá Hamri hér
við höfnina.
Marselíus Bemharðsson í brúnni
á hinu nýja skipi, sem er það 41.
sem Marselíus byggir. (Ljósm.:
Mbl.: Á. J.)
- NÝTT STÁLSKIP
Framhald af bls. 32
eru í skipinu og 3 steypiböð.
Aðalvél er af Mannheiry gerð,
765 ha. með álagismæli og öðr-
um stjórntækjum staðsettiuim í
brúnni. Skipti'S'krúfa er á skip-
imu. Tvær Bukh hjálparvélar
eru í skipinu 80 ha. h,vor með
60 kw. rafölum. í bátnum eru
öll nýjiuetu stjórn- og fiskleitar-
tæki svo sem rafmagnsstýri,
sjálfstýring með áttavita, sjálf-
virk miðunarstöð, tvær Siimrad
fisksjár og Simrad dýptarmæl-
ir, Decca radar sem spannar (M
mílur og fiullkoimnar talstöðvar.
Sérstakur móttakari er í hverju
herbergi með kallkerfi sem skip
stjóri getur haft saimlband við
skipverja í. Einniig er hátalar-
inn móttakari fyrir útvarp. 18
tomna togspil er í skipinu og 3
tonna jínuspil. Lestarrými er u.
þ. b. 170 rúmm. Brennisluiolíu-
geymar taka 40 þús. lítra og
vatnsgeymar uim 20 þús. lítra.
Kofri koetar um 25 millj. kr..
Kofri fer á veiðar innan tíðar
þegar lokið hefur verið við sitt-
hvað seim vinna þuirftj utan
skipasmiíðastöðvarinnar.
endurhæfingaristarfs. Einis og gef
ur að Skilja Skiptir það raiuiniar
höfuðmáli að flóttafólki séu bú-
in þau skilyrði að það geti fest
rætur í nýju landi ef það á ekki
afturkvæimt til sína föðurlands.
Vegna þessa fjárskcnrts leitar
Flóttamiaminahjálpin til almenn-
ings í heiminum og hefur tvis-
var áður boðið hljómplötur til
sölu. Nú leitar hún til okkar
hið þriðja sinn með nýirtri Flótta
mannaplötu, svokallaðri World
Star Festival. Á þessari nýju
plötu eru 16 lög leikin og sung-
in af mörgum vinsælustu hljóm-
listarmönnum heimsins sem fást
við tónlist af léttara taginu. Má
meðal þeirra nefna Herb Al-
bert, Tom Jones, The Bee Gees,
Shirley Bassey, Julie Andrews,
Duisty Springfield og Bairbaira
Streisand. Má því með sanni
segja, að kaupendur fái drjúg-
an skerf fyrir skildingiinn.
Vemlegar tekjur geta runn
ið til Flóttamanniahjálparinn.ar af
sölu þessarar plötu þar sem lista
menn allir gáfu sína vinnu.
Philips framleiddi plötuna fyr-
ir Flóttamaininahjálpina á kostn-
aðarverði, Flúgfélaig íslands
flutti h.ana til landsins ókeypis.
Ríkisstjórnin féll frá öllum skött
um og tollum af sölu hennar.
Á þannig engin að hagnast á
sölu plötunnar nema flóttamenn
irnir hver á sínum stað.
Rauði krossinn hefur tekið að
sér að dreifa plötu þessaó hér
á laindi. Er hún þegar komin í
hljómplötuverzlanir í Reykjavík
Fálkann ‘h.f. Hljóðfærahús Reykja
víkur, Hljóðfæraverzlun Sig-
ríðar Holgadóttur og Hveirfitóma
Auk þess fæst pl'atan í verzlun
Jóns Mathiesen í Hafnarfirði og
skrifstofu Rauða kross íslands,
Öldugötu 4. Flóttamaminaplatam
kostar 450 krónur. Mun platan
einnig verða til sölú úti á landi.
Við verðum að hafa í huiga að
þarfir þessara flóttamianma enu
ekki miklar. Hagnaður af einni
flóttamaimaplötu á að nægja fyr
ir mat, heilbrigðisþjónustu og
menntun eins Palestímuflótta-
manns í heila viku eða’ nauðsyn
legustu amboðum fyrir flótta-
mannafjölskyldu frá Rwandese
í Tanzaniu.
Rauði kross fslands hefuir
ákveðið í samráði við Flótta-
miannahjálpina að tekjum af sölu
flóttamannaplötunnar verði var-
ið til lyfjakaupa, bóiuefnis og
lækningatækja fyrir flóttamenm
frá Portúgölsku Guinéiu sem leit
að hafa til Casamance í Seme-
gal. Ef eitthvað verður umifram
af söfnunarfénu mum því verða
- REKTORSKJÖR
Framhald af hls. 32
'tillögum stúdenta um hlutdeild
stúdentaheildarinnar í kjöri
‘rektors. Fer fréttatilkynning
'stjórnar Stúdentafélags íslands
bér á eftir:
„Sem kiumnugt er. hefur há-
skólaráð hafnað tillögum stúd-
entaráðg um þátttöku stódenta
í kjöri rektors, og sýnt er, að há-
skólaráð ætlar stúdentaheildlinni
enein raunveruleg álhrif.
Stjórn Stúdentafélags Háskóla
fslands telur. að rektorskiör eft-
ir tillöguim háskólaráðs. sem
liggja fyrir Alþingi. samrýmist
ekki kröfum lýðræðlis.
Þes" vegna hefur stiórn S F.
H.f. ákveðið að 'gamrast fyrir
all'sheriaratkvæðagreiðsliu u-m
næsta nektor. Ákvörðun þes'si er
tekin á grundivelli samiþykktar
félagsfundiar S.F.H.f. oe { sam-
ráði við fjölmarga einstakllinga
úr röðum kennara og stúdenta.
Atkvæðrsrétt hafa ailir beir. s«*m
starfa í Hásk«lanu»n að námi,
kennslu og rannsóknum:
Kjörið fer firam fimmtudaginn
'1'7. april og föstiudagiinn 18. april
n. k. Kjörfund'ur verður í and-
dyri H.í. frá kl. 10—12 og 13—19
báða da.gana.
f kjöri eru allir próifeswOrar
við Háskðla fslands, 44 að tölu.
Nýja S.Þ. platan.
varið til byggingar sjúkraskýlis.
f landinu eru um þessar mund-
ir 58.754 landflótta frá Portú-
gölsku Guineu.
— „Óskarsverðlaun"
Framhald af bls. 3
mynd. Reed hafði að auki
gert kvikmyndahandritið eft-
tiir sögu Dickens um Oliver
■Twiist, og var hann einnig
iverðlaunaður fyrir þann
jþátt sinn { myndinni. „Oli-
iver“ hlaut samtals 11 verð-
.laun, og var hennar hlutur
•því mikill á þessari hátíð.
Jack Albertsson varð verð-
•launaður fyrir beztan leik
.karlleikara í aukahlutverki í
myndinni „The Subject was
roset“, og leiikikonan Ruth
.Gordon hlaut sams konar við
.urkenningu fyrir leik sinn í
„Rosemary Baby“.
Verðlaun fyfir beztu kvik-
myndatónlistina féllu í hLut
Frakkans Michel Legrand fyr
ir lagið „Windmills of your
m'ind“ úr myndinni „the
Tomas Grown Affair“ og
sungið er af Noel Harrison.
— Fangauppþot
Framhald af bls. 1
af fangelsinu stigu mikil reyk-
gký, en famgarnir höfðu kiveikt í
dýnum, 'hurðum og húsgöghum.
Einn fanganna heyrðist hrópa:
— Þeir létu mig fá fjögurra ára
fangelsi fyrir það, að ég stal
trveimur kjúklmigum. Það er ekki
réttlátt: Aðrir fangar hrópuðu
kröfur sínar um fangelsisumbæt
ur.
Talsmaður lögregluinnar skýrði
frá JjVí snemma í dag, að mikill
hluti fangelsisins væri eyðilagð-
ur. Meters hátt vatn var í göng-
um þess. Lögreglunni fókst að
koma al'tur á raÆmagni til þess
nlutar fangelsisins, sem hún
hafði náð aftur á sitt vald, en
mynkur ríkti í öðrum hlutm
þess.
Þá beitti lögreglan táragasi til
þess að dreifa 300 mótmælendum,
sem hrópuðu: „Lögregluríki“,
„Fangarnir hafa á réttu að
gtanda“ og „Lögreglumenm eru
morðingjar" fyrir utan fangels-
ið. í Torino gerði lögreglan at-
lögu að svipuðnm hópd vinstri
sinnaðra móitm'ælenda, samtímis
því sem hún flutti nokikra fanga,
er í reynd höfðu eyðilagt fanig-
elsið, í aðra refsistofnun.
f Róm býr samsteypustjóm
landsins sig undir harðar árásir
frá vinstri og hægri, sökum þess
að henni hefur ekíki tekist að
halda uppi röð og reglu. Eftir
sex daga óeirðir á meðal verka-
manna og verstu fangelsisupp-
þot, sem orðið hafa á ftalíu í 10
ár ,er búizt við, að umiræðurnar
í fulltrúadeild verði erfiðasta
raiun ríkisstjórnarinnar, en Hún
hefur verið við völd í fjóra mán-
uði.
Kommúnistar munu sennilega
krefjast þess, að Franso Restivo
innanríkisréðlherra segi af sér.
Þetta er í þriðja sinn, sem
komið hefur til mikilla óeirða
í fangelsinu i Mílanó, sem er
mjög stórt og var byggt 1879.
í apríl 1946 náðu fangar, sem
gert höfðu uppþot, yfirráðum yf
ir fangelsinu í þrjá daga og
beittu þeir vélbyssum, sem þeim
hafði tekizt að ná frá vörðum
fangels’sins. Alls misstu 5 manns
iífið þá og 35 særðust.
í júlí 1968 kom til átaka milli
800 fánga og lögreglunnar. Sjö-
tíu særðust í þeim átökum.
— 70 sveitastjórnir
Framhald af bls. 32
'stefna að staðgreiðslúkerfi
skatta á næstu árum, að setja á
fót ihið fyrsta sérstaka stofnun
t.d. deild við embætti ríkisskatt-
stjóra, er starfi eingöngu að und
irbúningi málsin’s í náinni sam-
vinnu við þær stofnanir og sam-
tök, sem hlut eiga að máli.
Síðan vék Páll Líndal að sam-
einingarmálum sveitarfélaga og
sagði m.a.:
„Frá seinasta fulltrúaráðs-
fundi hafa 70 sveitarstjórnir átt
aðild að formlegum.fundum, þar
sem samþykkt hefur verið til-
laga um athugun á sameiningu
hlutaðeigandi sveitarfélaga. Slík
ir fundir hafa nú verið haldnir i
nær öllum sýslum landsins með
öllum þorra sveitarstjórna. Rit-
ari nefndarinnar hefur auk þess-
ara fundarhalda átt mikið af við
tölum við sýslumenn og sveitar-
stjórnarmenn um þessi efni. í
frarruhaldi af þessu öllu og í sam
ræmi við það, sem fram hefur
komið, hefur hann skipt öllu
landinu í svokölluð athugunar-
svæði, en það eru eins og hann
orðar það: „Þau svæði, sem við
komandi sveitarstjórnir hafa fall
izt á, að til greina geti komið, að
sameinist í eitt s-veitarfélag“.
Þessi athugunarsvæði þannig
mynduð eru all's 67. Langflest
þeirra 32 að tölu, hafa íbúatölu
á bilinu 600-1200, en 14 hafa í'búa
tölu undir 600, 10 eru á bilinu
1200-1800, en 14 yfir 2000. Þessi
14 skiptast þannig, að 5 eru milli
2000 og 2400, eitt með tæplega
3000, 3 eru 3000—4000, 1 milli
9000 og 10.000, 3 milli
10,000 og 12.000, en eitt með rúm
lega 82.000. Þessi síðasttöldu eru
núverandi kaupstaðir, sumir að
vísu í nokkuð breyttri mynd.
Á hinum sameiginlegu fund-
um sveitarstjórna hefur verið
samþykkt að koma á fót sam-
starfsnefndum þeirra. Þótt þess-
ar nefndir hafi enn ekki starfað
mjög mikið, er það þó nokkur
ávinningur þegar, að hafið er
formlegt samstarf, þótt ekki
þurfi að leiða til sameiningar að
svo stöddu. Á þessum fundum
'hefur í fyrsta skipti skapazt vett
vangur til umræðna um ýmis
sameiginleg hagsmunamá'l og er
það eitt mikil-s virði í sjálfu sér.
Skiptingin í athugunarsvæði
byggist á allvíðtækri könnun á
féiagslegum aðstæðum víða um
land, sem aldrei hefur farið fram
áður. Viss sjónannið eru höfð,
þegar metnar eru landfræðileg-
ar og samgöngulegar aðstæður,
■sem þurfa að vera fyrir hendi,
til að sameining þyki æskileg.
Meginsjónarmið er, að hvert
athugunarsvæði eigi sem flest
málefni sameiginleg, t.d. það sé
helzt eitt viðskiptasvæði, eitt at-
vinnmvæði, eitt læknishérað, fé-
lagssvæði ræktunarsambands
o.fl. Þá hefur sérstaklega verið
könnuð skipting skólahverfa í
þessu sam'bandi og afréttarmál-
efni skipta verulegu máli víða
um land.
Það verður ekki nógsamlega
undirstrikað á þessu stigi, að hér
er aðeins um að ræða hugsaolega
framtíðarskipan sveitarfélaga.
Eins og áður er komið fram, eru
flest at-hugunarsvæðin með íbúa
fjölda 600-1200, en það er sú
stærð sveitarfélaga, sem ætti að
geta ráðið sér sérstakan sveitar-
stjóra til að vinna að málefnum
sveitarfélagsins.
Ef menn eru sammála um það,
að, hægt sé að byggja á þessum
hugmyndum um atlhugunar-
svæði, verður næsta skrefið að
fylgja málinu eftir með frekari
fundarhöldum og kynningu að
öðru leyti. Þá reynir á það fyrir
alvöru, hvort hljómgrunnur er
fyrir fullri sameiningu þeirra
sveitarfélaga, sem innan athug-
unarsvæða eru. Á nokkrum stöð
um er áhugi að halda hiklaust
áfram, en viða eru sveitarstjórn
ir nökkuð hikandi, og ekki er
vafi á því, að sums staðar gætir
andstöðu. Ekki vil ég þó gera of
mikið úr henni. í mörgum til-
vikum er um að ræða tilfinninga
mál einstaklinga, eums staðar
óttast menn aukinn kostnað, en
víða er fyrst og fremst um að
ræða alkunnan ótta við nýbreyt-
ingar, það sem i daglegu tali er
kallað íhaldssemi".
- DUBCEK
Framhald aí bls. 1
við sovézka ráðamenm, áður eii
fundurinin hæfist.
Leiðtogarnir í Praig hafa að
nýju verið gagnrýndir ákaft af
Sovétríkjunum og öðrum Aust-
ur-Evrópuríkjum fyrir að hafa
sýnt of mikLa linikind gagmvart
andsovézkum mótmælaaðgerð-
um. Þetta hefur leitt til þess, að
hert hefur verið á eftirliti með
fjölmiðlunartækjum og aðrvaran-
ir bornar fram um harðari að-
gerðir gagnvart fólki, sem reyni
að efna til óeirða. En margt
bendir til þess, að sovézku leið-
bogarnir séu ekki ánægðir með
þetta og krefjist þess, að rétt-
línukommúnisma verði komdð
full'komlega á aftur í Tékkósló-
vaikíu.
Haft er eftir heimildum í Prag,
að óeining imnan kommúnista-
flokksins hafi leitt til þess, að
brottför Dubceks hafi verið
frestað. Er sagt, að þetta sundur-
lyndi eigi rót sína að rekja til
innihalds þeirrar ræðu, sem Dub-
cek ætlar að halda á fundi mið-
stjórnarinnar.
SJÁLFSGAGNRÝNI
SMRKOVSKYS
Josef Smrkovsky, einm helzti
umbótasinminn innan kommún-
istaflokks Tékkóslóvakiu, viður-
kenndi í dag, að hann hefði haft
á röngu að standa með því að
vara í blaðaviðtali við íhaldssöm
um öfgasinm'um en ekki gegn rót
tækum umíbótasinnum.
í langri grern í Rude Pravo,
málgaigni kommúnistaflokksins,
varði hann þær hömlur, sem
ko.mimúinistaflokkurinn hefði irm
leitt eftir mótmælaaðgerðirnar í
síðasta mánuði. Stjómm'álafrétta
ritarar benda hins vegar á, að
frekar beri að líta á þessa grein
sem varfæmiglega vörn fyrir
sjónarmið Smrkovskys.
— N-Kóreumenn
Framhald af bls. 1
Samkvæmt frásögn bandaríska
varnarmálaráðuneytisins á könn-
unarflugvélin að hafa horfið, er
hún var á leið frá Atsugi-bæki-
stöðinni í Japan á mánudag. Gef-
in höfðu verið ströng fyrirmæli
um, að flugvélin skyldi halda
sig minnst 50 sjómílur (um það
bil 80 km) fyrir utan strönd
Norður-Kóreu Flugvélin var bú-
in sérstökum rafeindaútbúnaði
um borð til þess að gera ýmsar
abhuganir, en í varnarmálaráðu-
neytinu voru ekki gefnar nán-
ari upplýsingar um, hvér verk-
efni flugvélarinnar voru, en stað
arákvörðun fl ’élarinnar hafi
verið 41 gráðu 12 mínútur niorð-
lægrar breiddar og 131 gráða 48
mínútur austlægrar lengdar, þar
sem hún á að hafa týnzt.
Flugvélin bafi verið á „venju-
legri könmiuiniarleið", þair sem hún
hafi verið að minmista kosti 50
sjómflur fyrir utan strönd Norð-
ur Kóreu. Vildi handaríska vam
armálaráðuneytið ekki staðfesta
að svo komnu, að flugvélin 'hefði
verið skotin niður af Norður-
Kóreu mönnum, heldur einung-
is að umfaingjmikil íeit færi fram
að flugvélinni og áhöfn henmair
á Japainghafi.
Hafa tundurspillarnir Tuckeir
og Dale, sem hafa stöðvar sín-
ar í Sasebo í Japan, verið send-
ir til svæðisins, þair sem flug-
vélina kanm að veira að finna.
Sagði Daniel Z. Henikin aðstoð-
arvarniamálaráðherra í kvöld, að
ekki hefðu borizt neimiair upp-
lýsingar um, hvort nokkrir af
áhöfn flugvélarinniar hefðu fund
izt lifandi. Myndi leitinni verða
haldið áfram og hún aukin á
morgun, miðvikudag.