Morgunblaðið - 16.04.1969, Síða 32

Morgunblaðið - 16.04.1969, Síða 32
AUGLYSIN6AR SIMI SS»4*80 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1969 Nýtt stálskip í skipa- smíöast. Marselíusar — Mb. Kofri er 41. skip stöðvarinnar NÝTT stálskip var sjÓBett hjá Skipasaniðastöð Marselíusar Bernharðssonar á Ijsafirði í gær. Skipið er 220 tonn að etærð og hlaut það nafnið Kofri. Mikill mannfjöldi fylgdist með þegar Rannsókn morðmdlsins: Vorðhold fromlengt um 80 dugu RÚMUR mánuðuír er nú sið- an leigubílistjóri var handtek- inn, þar sem í fórum hans fannst byssa, sem reyndist vera skammbyssan, sem Gunn ar Tryggvason, leigubílstjóri, var myrtur með aðfaranótt 18. janúar í fyrra. Stöðugar yfir- heyrslur yfir vitnum ag hin- um handtekna hafa farið fram þenruan mánuð en að sögn Þórð ar Björnssomar, yfirsakadóm- ara, hafa þær ekki leitt neitt nýtt fram í málinu. Gæzluvarðhald hins hand- tekna var rtýlega framlengt, um allt að 80 dögum. skipimu var hleypt nf stokkun- um. Kofri er 41. skipið sem ei smíðað í skipasmiðastöð Marsel- lulsar, en jafnframt fyrsta stál- skipið. Skipið er smíðað inni í skipa- smíðastöð Marselíusar. Blaða- maður Mbl. skoðaði skipið fyrir skömmu í fylgd Marselusar Bernharðs(sonar skipasmíðameist ara og er skipið mjög ivandað og glæsilegt í alla staði. í gærmorgun kl. 9.30 var hleypt af stokkunum nýju glaasi legu stálskiipi hjá Skipasmíða- stöð Marselíusar Bernharðsson- ar á ísafirði, en skipið var smíð að fyir útgerðarfyrirtækið Frosta hf. í Súðavík. Hlaut skip- ið nafnið Kofri eftir samnefndu fjalli fyrir ofan Súðavik. Skip- stjóri á Kofra verður Jóhann R. Símonarson en kona hans frú Helga Gunnairsdóttir gaf skipinu nafn. Framkvaemidastjóri Frosita hf. er Börkur Ákaeon. Kofri er útbúinn fyrir togrveið ar, línuveiðar, netaveiðar og síld veiðar. Vistarverur eru fyrir 15 manns og eru þær rnjög rúmgóð ar og glæsilegar. Eld'hiús er með fullkomnu tækjaútbúpaði og kæMum matvælageymslum. Vél ræn loftræsting er í öll berbergi og rafmagnshitun er i lúkar. — Annars staðar er mdðstöðvartiit- un frá olíukatli sem staðsettur er efst á bátadekki. 3 salerni Framhald á bls. 31 Hafnarverkfall á Akureyri Koiri sjosettur úr skipasmíðastöð Marselíusar Bemharðssonar á Isafirði i gær, að viðstoddu fjölmenni. (L.jósm. Mbl.: Á. M.) Enginn sáttafundur TORFI Hjartarson, sáttasemj ari ríkisins, skýrði Mbl. frá því í gær, að nýr sáttafund- ur hefði ekki verið boðaður í vinnudeilunni. Aðstaðan í kjaradeilunni er því sú sama og verið hefur frá því um helgina. Einar Ámason hjá Vinnuveit- endasambandi íslands skýrði Mbl. svo frá í gær, að auk þeirra verkfallsboðana, sem áður hefur verið skýrt frá hefði Verkalýðs- félagið Eining á Akureyri boðað vinnustöðvun við losun og lest- un farmskipa og aðra vinnu hafn arverkamanna en fiskmóttöku frá 22. apríl nk. Þá hefur Aftur- elding á Helilssandi boðað verk- fall 25.-28. apríl. FuUtrúaráðsfundur Sambands ísl. sveitarfélaga: 70 sveitastjórnir vilja at- huga sameiningu — Landinu skipt í athugunarsvœði — sagði Páll Líndal, formaður Sambands ísl. sveitarstjórna í GÆR hófst hinn árlegi fundur fulltrúaráðs Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga og er fundurinn haldinn í fundarsal borgarstjórnar Reykjavíkur- Páll Líndal, horgarlögmaður, formaður Samhands ísl. sveitarfélaga setti fundinn með ræðu. A fundinum, sem lýkur í dag, verður rætt um ýmis mál sambandsins svo verkefnaskiptingu ríkis sveitarfélaga. innn og og SKIP Á SIGLINGU VALT HEILAN HRING í BROTSJÓ - ENCIN SLYS A MONNUM MJÖG undarlegt og óvenju- legt óhapp kom fyrir mótor- bátinn Rán RE í gær þar sem báturinn var á leið inn til YSandgerðis. Rán sem er um ituttugu lestir að stærð fékk á sig brotsjó nærri Sandgerði og fór báturinn hreinlega beila veltu í isjónum án þess úð vélin stöðvaðist. 3 menn ivoru á bátnum og sakaði þá ekki. Voru þeir allir staddir S stýrishúsj þegar brotsjórinn ireið yfir, tn við veltuna Jþrotnuðu allar rúður í stýris- húsi og lestarlúgan rifnaði af. Nokkur sjór komt í lest og vélarthús, en minna en skyldi þar sem veltan tók svo skamma stund. Allt lauslegt ofandekks sópaðist í sjóinn. Eins og fyrr getur drapst ekki á vél bátsins þegar óhapp ið vildii til og gátu skipverjar siglt skipinu frá landi, en ivoru mjög nærri þegar brot- sjórinn reið yfir. Sögðu skip- verjar að ugglaust hefðii brim ið fært bátinn algjörlega í kaf hefði vélin stöðvazt, því að fleiri ólög riðu yfir. Nokkru eftir að s:kiipverjar höfðu siglt frá veltustaðnum drapst á vélinni og sendu S'kipverijar þá upp neyðarfolys Keiflavíkurbáturinn Gunnar Hámundarson var á innleið um það leyti þegar ófoappið 'varð kl. 2,30 í gærdag og sáu 'skipverjar Ránina á reki. — iSkipstjórimn á Gunnari Há- mundarsyni, Þorvaldur Hall- 'dórsson tók Ránina í tog og fór með bátinn inn til Kefla- víkur. Voriu skipverjarnir 3 á Rániinni nokkuð slæptir en eniginn slasaðist við veltu skipsins frá kili heilan hring og á kjöi aftur. í upphafi fundar í gær var Páll Líndal kjörinn fundarstjóri og fundarritari sr. Sigurður Hauk- dal. Þá flutti Eggert G. Þorst- einsson, félagsmálaráðherra, ávarp og ræddi aðallega at- vinnumálin. Kvað ráðfoerrann útlán Atvimnuleysistrygginga- sjóðs til atvinnuuppbyggingar nú nema um 900 milljónum króna. Endur-skoðun stæði yfir á lögunum um sjóðinn í ljósi feng- innar reynslu og mundi frv. þess efnis væntanlega lagt fyrir yfir- standandi þing. Síðan flutti dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri er- mdi um fjármálamarkaðinn og sveitarfélögin. Verður efni þess síðar* gerð nánari skil í Mbl. Eftir hádegi í gær flutti Páll Líndal skýrslu 'stjórnar sam- bandsins og síðan voru reikning ar þess og Sveitarstjórnarmála lögð fram fyrir árið 1968 og fjár- hagsáætlun sam'bandiins og Sveit arstjórnarmála fyrir árið 1969 rædd. Þá var flutt skýrslu um 'starfsemi Lánasjóðs sveitarfélaga og um verkefnaskiptingu mill'i ríkisins og sveitarfélaganna. í dag verða umræður um síðast- nefnda málaflok.kinn og síðan verða nefndarálit og tillögur teknar til umræðu. RÆÐA PÁLS LÍNDALS í setningarræðu sinni á full- trúaráðsfundinum gerði Páll Líndál, borgarlögmaður m.a. að umtalsefni staðgreiðslukerfi skatta. Sagði hann, að nauðsyn- legt væri að taka það mál fastari tökum en gert foefði verið hing- að til ef ekki ætti að dragst von úr viti að staðgreiðslukerfið kom ist á. Minnti Páll Líndal m.a. á þá skoðun sambandsins að ófojá- kvæmilegt væri ef ætlun er að Framhald á b)s. 31 Rektorskjör með þátttöku allra — á vegum Stúdentafélags H.í. í GÆR barst Mbl. fréttatilkynn- ing frá stjórn Stúdentafélags Háskóla íslands þar sem gerð ar grein fyrir allsherjaratkvæða- greiðslu sem félagið stendur fyr 1r um kjör rektors Háskóla £s- lands. Eins og ikunnugt er lagði ktúdentaráð H. í. fram tillögur Sl. haust til menntamálaráð- 'herra og umsagnar háskólaráðs úm aukin almenn áhrif stúd- enda á stjórn- og stefnumótun B. í. Þar á meðal var tillaga úm hlutdeild stúdenta í rektors- kjöri og var sú tillaga á þá leið að 50% atkvæða væri í höndum prófessora, 25% í höndum ann- arra kennara og 25% í höndum stúdenta. Svar háskólaráðs þótti stúdentum dragast um of o.g efndu þeir þá til setuverk falls tii þeste að krefjast svars við tillögunni. Háskólaráð hefur nú sent menntamálaráðherra til- lögur sinar og hafnar ráðið þar Framhald á tols. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.