Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 196© 5 ----\ ÚTSÝNJUtFERÐ ER ÚRVALSFERÐ FYRIR VÆGT VERÐ ÚTSÝNARKVÖLD í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU í kvöld Cottolico Ítolío — London 11 sólardagar í hinum yndislega baðstrandar- bæ á strönd Adríahafsins. Glæsilegt hótel við ströndina. Ferðir til frægra staða s. s. SAN MARINO, FLORENS, RAVENA OG FEN- EYJA 4 dagar í LONDON á heimleið. Brott- för 17. ágúst. Róm — Sorrento Vika í , Borginni eilífu" og vika við Napolí- flóa: SORRENTO, CAPRI, NAPOLI, AMALFI, POMPEI — Úrvalshótel. 4 dagar í LONDON. Brottför 31. ágúst. Til Norðurlnndn Ódýr ferð með leiguflugvél Útsýnar til GAUTABORGAR og Kaupmannahafnar 15. júní. Flogið heim frá KAUPMANNAHÖFN 29. júní. Verð frá kr. 12.500.— flugferð báðar leiðir, gisting og morgunverður. Fá sæti laus. Knupmnnnohöfn Þótt æ fleiri tslendingar leggi leið sína um London á ferðum sínum, nýtur hin glaðvaera „París Norðurlanda" ávallt mikillar hylli. I sambandi við Kaupmannahafnarferðir Útsýn- ar er hægt að komast í ódýrar ferðir með dönskum ferðaskrifstofum til margra landa. Vikudvöl t Kaupmannahöfn, sem hægt er að framlengja. Brottför 5. júlí og 28. ágúst. Torremolinos Tízkubaðstaður Evrópu í dag — glæsilegur sumarleyfisstaður með bezta loftslag álfunnar og allt, sem farþeginn óskar sér. Fjölbreyttar kynnisferðir til GRANADA, SEVILLA, GIBRALT- AR, MALAGA og yfir til MAROKKO í AFRlKU. Brottfarar- dagar: 8. og 22. ágúst, 5. og 19. sept., 3. október. 25% F.JÖLSKYLDUAFSLATTUR. Spnnn — London Lloret (Costn Rrnvo) 11 dagar á hinum glaðværa baðstað í nágrenni BARCELONA, vinsælasta sumardvalarstaðnum í Útsýnarferðum undanfarin ár, og 4 dagar í London. Brottfarardagar: 22. júní, 20. júlí og 24. ágúst. Rúlgorío — London 15 dagar á „Gullnu ströndinni" við Svartahaf. Vinsælasti bað- staður Austur-Evrópu. Ferðir til SOFIA, ISTANBUL og ODESSA. 2 dagar í London. Brottför 11. sept. Ferðoskrifstoion ÚTSÝN Austurstræti 17 — Reykjavík. Símar 23510—20100. Umboð á Akureyri: Verzlun Bókval. FJÖLRREYTTASTA OG REZTA FERÐAÚRVALIÐ í ÁR ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR MEÐ ÞOTUFLUGI FERÐIN SEM FÓLK TREYSTIR FERÐIN SEM ÞÉR NJÓTIÐ FERÐIN SEM TRYGGIR YÐUR MEST FYRIR FERÐAPENING- ANA ER . ÚTSÝNARFERÐ SÓL - FEGURÐ - HVÍLD - MENNTUN - SKEMMTUN - ÆVINTÝRI BEZTU FERÐAKAUP ÁRSINS: 16 DAGAR Á SOLARSTRÖND SPÁNAR - ÞOTUFLUG - 1. FL. GISTING KR. 14.200 — COSTA DEL SOL - BEZTA BAÐSTRÖND EVRÓPU 2S°/o FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR kl. 21.00. Forstjóri ÚTSÝNAR kynnir nýjungar í ferðamálum og ódýr fargjöld í utan- landsferðum. MYNDASÝNING. FERÐAHAPPDRÆTTI — Vinningur ferð til COSTA DEL SOL. DANS til kl. 1.00. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. en tryggið yður borð tímanlega og njótið hinnar glaðværu stemmningar, sem jafnan ríkir á skemmtunum ÚTSÝNAR. Ný ferðnúætlun fyrirliggjnndi Aðeins I. ff. hótel og nýtízkuíbúðir Allar með svölum og sérbaði Pantið núna, meðan enn er hœgt að velja um brottfarardaga og hótel Vinnn í Englundi Fjöldi fólks hefur nú ráðið sig til sumarvinnu í Englandi á veg- um Utsýnar. Þetta er ódýrt og hentugt tækifæri til þjálfunar í enskri tungu. Um er að ræða almenna hótelvinnu eða störf við sumarhótel, verzlunarstörf í London, aðstoðarstörf á sjúkra- húsum. Au Pairs eða heimilisstörf Lágmarksaldur 18 ár. Enn geta fáeinir komizt að, ef sótt er um strax. fargjald með leigu- flugvél Útsýnar aðeins kr. 9.000.— báðar leiðir. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.