Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 25
MÖRGUNBLAÐTÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1960 25 Endurhæfingarheimili fyrir fanga og drykkjumenn FRÁ AÐALFUNDI VERNDAR FÉLAGASAMTÖKIN VERND héldu aðalfund sinn laugardag- inn 26. apríl sl. Formaðurinn, frú >óra Einarsdóttir, setti fund inn ag rifjaði upp helztu atriði í sögu samtakanna, en þau voru formlega stofnuð í okt. 1950 og eigia því 10 ána afmœtli á þessu ári. Hefur frú l>óra ver.ið for- maður frá upphafi, en ás'amt henni eiga nú þessir sæti í stjórn: Leifur Sveinsson, lögfr. varaformaður, Lára Sigurbjörns •dóttir ritari, Árelíus Níels’son, Sigríður J. Magnússon og Bjianki Elíasson, yfirlögregluþjónn, með stjórnendur. í varastjórn sitja: Úlfur Ragn- arsson, læknir, Hanna Johann- essen og Emilía Samiúelsdóttiir. Þá hefur dómsmóliaráðuneytið tilnefrut Ásgeir Thoroddsen, sem fulltrúa sinn í stjórn samtak- anna. Samtökin voru uipphaflega stofnuð sem fangahjálp og starfa enn á þeim grundvelli m. a. með því að hialda uppi reglulegum ferðum austur að Litla-Hrauni. En jafnframt hafia þau mikið starfað að að- stoð við drykkjusjúka og hefur sú aðstoð farið vaxandi, fyrst og fremst vegna brýnnar þarfar, en ekki af því að stamtökin hafi sérs’taklega haft það að tak- marki. Reynt hefur verið eins og hægt er að starfa á grund- velli endurhæfingar, en ytri að- stæður og fjárhagur hafa tæp- lega leyft að um verulegt endur hæfingarstarf væri að ræða hing að til. En Vernd hefur nú í hugia að koma upp endurhæfing- arheimili fyrur fanga og drykkju menn, og hefur ákveðið fyrirætl anir í þá átt. Eins og stendur reka félaga- samtökin skrifstofu að Grjóta- götu 14 og vistheimili fyrir 15 menn. Á s'krifstofunni er reynt að veita þeim aðstoð, er þangað leita, eins og efni standa tiil. >á er þar úthlutað fatnaði, mat o. fl. >á gefa samtökin út ársritið' Vernd, og nú er á döfinni að gefa út bækling um áfengismál, með styrk frá Áfengiis'varnar- ráði. Þói-a Einarsdóttir í samtökunum munu nú vera um 000 einstaklingar og á ann- að hundrað félög ( einkum kven félög). Þá hafa mörg fyrirtæki stutt s-amtökin drengilega allt frá upphaf. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á aðal'fundinum. 1. Fudurinn fagnar framkomn um hugmiyndum um aukna að- greiningu og deildaskiptingu í fangelsum landsins og bætta að- stöðu þar, og skorar á Dóms- málaráðuneytið að láta þær kom ast sem fyrst til framkvæmda. 2. Fundurinn telur brýna nauðsyn að ráðnir séu sérmennt aðir menn til umsjómar og stjórn ar í flamgelsum og bendir á að styrkja þurfi fólk til náms, sem hefur áhuga og hæfileika til slíkra starfa. 3. Fundurinn skorar á stjórn ríkis og borgar að stofna og starf rækja vistheimili fyrir menn, er telja mó að geti unnið s-a.mfélag- inu og sjálfum sér gagn, en orð- ið hafa utangarðs og hafa hvergi öruggt athvarf né að- stöðu til vinnu. 4. Fundurinn skorar á ríki og borg að stofna sem fyrst »g starf rækja endurhæfingarstiöð, sem yrði að nokkru leyti hæli fyrir drykkjusjúka og aðra, sem af öðrum ástæðum en líkamlegum sjúkieika hafa takmarkaða getu til starfa, eða eru öðrum til tjóns og sjálfum sér til ógæfu, og tel- ur fundurinn nauðsynlegt að endurskoða löggjöf um drykkju- sj úka. 5. Fundurinn telur mjög aðkall andi að opna til bráðabirgða gististað fyrir hina svokolluðu útigangsmenn borgarinnar, og skorar á borgarstjórn að leigja eða kaupa húsnæði til slíkrar sdarfsemi, sem síðan yrðt rekin í samibandi við Vernd eða önnur slík líknarsamtök í landinu, með an ekki hefur verið betur um búið. 6. Fundurinn vill benda á brýna nauðsyn þess að stofna og starfrækja upptökuheimili og um leið endurhæfingarstöð fyr- ir ungar stúlkur og konur,, sem hlotið hafa skilorðsbundLnn dóm eða hafa útskrifazt af öðrum gæzluheimilum t. d. erlendis og hafa ekki að neinum föstum samastað að hverfa. (Frá Vernd). Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið SAMKOMUR Heimatrúboðið Aknenn samkoma í kvöld kl. 20.30 Allir velkomnir. Y firlœknisstaða Staða yfirlæknis við handlækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðuna veita framkvæmdstjóri ríkisspítalanna og prófessorinn í handlækningum við Land- spítalann. Umsóknir með uppiýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspitalanna, Klapparstíg 26 fyrir 15. júní 1969. Reykjavík, 29 aprll 1969 Skrifstofa ríkisspítalanna. HLJÓMAR OG HAUKAR G L A U BÆ □ ásamt söngkonunni GIGI skemmta í kvöld. FÖSTUDAGUR DÚMBÓ sexfett og HAUKAR ásamt söngkonunni GIGI GLAUMBÆR sinuum jr MÍMISBAR GÓLFTEPPI Ensk gólffeppi frá UðT€i JOHN CROSSLEY & SONS LTD útvegum með skömmum fyrirvara. WILTON — 100% ull, breiddir frá 70 em. — 458 cm. AXMINSTílR — 80% ull, 20% Bry-nælon 70 cm. — 366 cm. FLORENCE - YORK - ALPHA - KELTIC - BROAD ACRES. OPIÐ í KVÖLD Gunnar Axelsson við píanóið. Hundrað sýnisho n fyrirliggjandi. Mr. N. J. Panye, einn af útsölustj órum John Crossley & Sons Ltd., er staddur hér á landi og gefur upplýsingar um teppin. Athugið verð og greisðluskilmála. CROSSLEY góliteppi — gæðavora író CROSSLEY INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ 1. MAÍ DANSLEIKUR Gömlu dansarnir. HLJÓMSVEIT AGÚSTS GUÐMUNDSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. GDLFTEPPAGERBÍN; GRUNDARGERÐI 8 sími 23570. I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.