Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 32
FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1969 GLÆSILEGT HUSGAGNAURVÁL'O' Hlutafé ÍSAL aukið um helming í 1,2 miljarð STJÓRNARFUNDUR íslenzka Álfélagsins var haldinn hérlend- is í gær. Til fundarins komu m.a. Emanuel Meyer, stjórnarformað- ur Alusuisse, og dr. MiiUer, fram kvæmdastjóri fyrirtækisins. Á þessum stjórnarfundi var m. a. ákveðið að auka hlutafé um helm ing eða í 1.2 miljarð, og verð- ur það gert í áföngum. Eimniig var rætt uim stækkun álverk.smiðju'nniar hér, og lýsti Meyer, stjórvniarforimaðiur Alusu- isse, yfir ánægju sinini með gamig allna fram'kvæimd.a í Straiuimsví’k. Stjórn fslenzka Álféliagsins var öll endurkjörjinm, en í henni eiga sæti: Halldór H. Jónsson, a-rki- tekt, Emanuiei Meyeir, stjómair- formaður Akisuisse, dr. Miilter, aðalframkvsemdastjóri Alusuisse, Guinnar J. Friðriksson, Sigurð- ur Halldárssom, Hjörtur Torfasoin, Magnús Ástmiarsson. Einmig sátu fundinm m.a. Ragn.ar Hallldórs- son, fraimkvæimdastjári verk- smiðjummiar og Ein.ar B. Guð- mundsson, lögfræðimigur fyrirtæk isiinis. Utflutningurinn í marz — 255 millj. meiri en á sama tíma í tyrra Prentsmiðjupóst- urinn mæidur Prentsmiðjupósturinn svo- kallaði, sem verið hefur undir gangstéttinni í Aðalstræti, Verklýsing að 800 -1000 stendur nú opinn. Þessa viku hefur Þorkell Grimsson, fom leifafræðingur, unnið við að mæla hann upp og teikna og gera athuganir á honum. Lengi hefur verið vitað um þennan vatnspóst og var þetta aðalbrunnurinn á þessum slóð um, af þeim sem vitað er um. Getið er um hann í skjölum frá Innréttingum Skúla fógeta. En ekki er vitað hve gamall hann er. Þorkell sagði okkur í gær, að brunnurinn væri 2 m. hár, hlaðinn úr grjóti og trérammi. Neðst er hann ferhymtur, en víkkar upp og er það spor- öskjulagaður. Reykjavíkurbær og Þjóð- minjasafnið létu taka ofan af brunninum í vetur, en hann er innan girðingarinnar, sem gerð var vegna nýbyggingar þar sem húsið Aðalstræti 9 brann. Útflutningur landsins fyrir marz mánuð nam 670,6 millj. krónum, og er það 255 milljónum meira en í sama mánuði í fyrra, en þá nam útflutningurinn 414.8 millj. kr. Samtals hefur verið flutt út fyrir 1.508.2 millj. frá áramótum til marzloka, en samsvarandi tala í fyrra var 1.326.9 millj. krónur. Alls var flutt inn í marzmán- uði sl. fyrir 702,1 millj. þannig að vöruskiptajöfnuðurinn var ó- hagstæður um 31.5 milljón krón ur í þeim mánuði. Innflutning- urinn þrjá fyrstu mánuðina nam 2.020.9 millj. kr. og vöruskipta- jöfnuðurinn því óhagstæður um samtals 512 millj. þessa mánuði. í fyrra var vöruskiptajöfnuður- inn í marz óhagstæður um 284.3 millj., en þá nam innflutning- urinn 699.1 milljón í marz, en 2.142.9 millj. kr. fyrstu þrjá mán uðina, og vöruskiptajöfnuðurinn þessa mánuði var óhagstæður um samtals 816 millj. Af heildarininflutningnucm í lonnn sknttognr tilbúin í næstu viku EGGERT G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra, upplýsti í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær, að skuttogara- nefndin hefði samþykkt fulln aðarteikningar að 800—1000 tn. skuttogara og yrði verk- lýsing væntanlega tilbúin í næstu viku. Væri þá ekkert því til fyrirstöðu að bjóða smíði eins eða fleiri slíkra togara út síðari hluta maí- mánaðar. Ráðherramn sagði að gerð yrði krafa um að viðkomandi skipa- smíðastöð framkvæmdi tank- og skrúfutilraunir svo og aðrar tæknilegar tilraunir. Þá sagði sjávarútvegsmálatráð herra, að ekki hefði verið tryggt sérstakt lánsfé til þessara smíða umfram það, sem pegar hefði verið lögfest í samibandi við smníð fiskiskipa. Jafnframt hefði ekki verið tekin afstaða til fjár- hagslegrar fyrirgreiðslu við hugsanlega kaupendur þessara skipa. Rikisstjórnin mun ekki taka endanlega ákvörðun um smíði þessara skipa fyrr en út- t>oð hefur farið fram og tilboð 'borizt. .Þetta er hægt með úrvals mðnnum' spjallað við Hilmar Rósmundsson skipstjóra á aflaskipinu Sœbjörgu frá Vestmannaeyjum, sem er kominn með tœp 1600 tonn á vertíðinni Vestmannaeyjabáturinn Sæ- björg setti fyrir skömmu nýtt landsmet í vertíðarafla. — Gamla metið átti Helga Guð- mundsdóttir, sem er 221 tonn að stærð, frá Patreksfirði, og var metið 1469 tonn á tíma- bilinu 1. janúar til 15. maí, en það var sett 1965. Sæbjörg VE 56 er nú komin með 1575 tonn og er þó hálfur mánuður til vertíðarloka, þannig að ekki er enn útséð um lokatölu. Sæ- björg VS 56 er aðeins 67 tonn að stærð og er hér um að ræða afla með eindæmum á ekki stærri bát. Við spjölluðum stuttlega við skipstjórann á Sæbjörgu, Hilmar Rósmundsson, í gær- kvöldi, en þá var hann ný- kominn að í Eyjum með 20 tonn. Fer spjallið hér á eftir: hetfur verið mjög erfið og risj ótt. Það sem hefur bjairgað okkur er það hvað fiskurinn „Vertíðin hefur gengið vel hjá þér, Hilmar". „Já, þetta hefur gengið á- gætlega. Við byrjuðum 2. jan- úar með linu og fengum þá uim 30 tonn í 7 róðrum ftram að verkfallinu, sem stóð í mánuð. Eftir verkfailið héld- um við áfram með línuna og fenigum þá önmur 30 tann. Netin tókum við í febrúar- lok, en þá var kominn ágætis ufsi á miðin. Síðan höfum við verið með netin. Við fengum fyrst 300 tonn af ufsa í netin, en um miðjan marz varð þorskurinn ráðandi og síðan hefur aflinn svo til eingöngu verið þorskur". „Hefur fiskgengdin verið svæðisbundin?“ „Það hefur verið mikil fiski gengd á stóru svæði, en tíðin Hilmar Rósmundsson, skipstjóri. (Ljósm. Mbl.: Sigurgeir). hefur haldið sig á grunnum botni. Ef fiskuirinn hefði haid- ið sig dýpra hefði verið mun .erfiðara að eiga við hann í þessari brælutíð, sem hefur verið“. „Hvað um netaútiát?" „Þetta hefur verið ákaflega dýr vertíð hjá netabátunum. Það veirður það alltaf þegar táð er risjótt og til dæmis mátti heita að öll net sem lágu í sjó við Vestmannaeyjar um aáskaihátíðina eyðdleggð- ust. Við töpuðum um 100 net- uim þar á einu bretti, sem skemimduist í páskahretinu. Ætli við séum ekki búnir að faira með 600—700 net í vetur á móti 400 netum á vertíðinni í fynra“. „Hvað hefur þú fengið mesit í róðiri í vetur?“ „Við höfum þrívegis drekk- hiaðið skipið með 66 tonnum og þá gátum við ekki dregið öll netin vegna rúmleysis um borð. Lestin teikur um 33 tonn og við höfum sett annað eins á þilfar. Það var anzi gott Framhald á hls. 31 miairz sl. fóru vörur fyrir 32.5 mitljónir kr. til framkvæmdamnia að Búrfelii og í Strauimsvik, en samsvarandi talia í fyrra viar 42.4 mildj. kr. Mnrín vorð ' hlutskörpnst MARÍA Baldursdóttir, 22ja ára Keflvíkingur, var í gær- kvöldi kjörin fegurðardrottn- ing íslands ,og hlaut hún tit- i ilinn Ungfrú ísland 1969. I öðru sæti keppendanna fimm varð Ragnheiður Pét- ursdóttir, 17 ára Reykvíkþig- ur, og hlaut hún titilinn Ung- frú Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.