Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 28
28
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1969
tíu ára fainigelsi hvor. Ég var
sýkrnaður, en það mátti ekki tæp
ara stauda. Bn engu að síður
varð þetta mikið áfall fyrir mig.
og ég skammaist mín enn fyrir
það.
— Hvað er langt síðan, elsk-
an? sagði ég.
— Firom ár.
— Var það þessvegwa, sem
konan hljóp frá þér?
— Já, Eftir að málaferlunuim
iauk, afhenti ég allt, sem ég
átti hluthöfunum, sem höfðu ver
ið sviknir. Það fainost mér vera
það minnsta sem ég gaeti gert.
Angela átti eignir sjálf, sem
inaegðu henni alveg til þess að
geta lifað þægilega, en vitanlega
ætlaðist ég ekki til þess að hún
færi að halda mér uppi. Ég sagðd
benni, að ef hún viMi kosta sig
sjálf uim nokkum tíma, þá
skyldi ég fá mér einhverja vinniu
Vissi, sem var, að _ það mundi
tíkki reynast erfitt. Ég 'hiafði góð
samhönd í fjármálahieiminuim og
menn vissu, að ég hatfðd látið
gabba mig, og óíarinnar voru
alils ekki mér að keninia.
Ég hleypti bninuim. Ég gat
ekki skilið, hvemig nokkur gat
yíirgefið mamninn sinn — og
það mainn eiras og Bob — ein-
mitt þegar bann þairfniaðist henn
ar hvað mest.
— Ég get ekki emn sfcilið, að
konian skyldi fara að yfirgefa
þig. Það hlýtur að hafa verið
hræðiliegt fyrir þig.
— N'ei, þú sfkilur það auðvit-
að efcíki, enda ertu svo gjörólík
bemmi Arageiu. Hún gat ekki fyr
iirgefið mér að hafa afbemt hlut-
höfuimum eigndr míoar, og var
ekfcert að leyna þeirri skoðun
simni. Bn ég var alveg frá mér
þegar hún yfirgaf mig. Þú skil-
ur, að mér þótti afskaplega vænt
um hairaa, eiskan mín. Ég get vel
sagt það við þig núraa, án þass
að særa þig, af því nú er því
öl/lu lokið. En með því að yfir-
gefa mig svona, gekk Anigela af
ölllum Slíkum tillfinmingum hjá
mér daiuðuim. Ég hafði verið svo
viss uim, að hún mundi standa við
hlið mér. Það eru voðaleg von-
brigði, Melissa, að verða þess
var að maður hefur villzt á
tfóOlki.
— Ég veit það, Bob. Ósjálfrátt
varð mér hugsað til vonlbrigða
minnia, þegar Nick játaði fyrir
mér, að hann hefði stolið pen-
ingum frá John. Og hiefur þó sú
sorg mín ekki verið mikil móti
hinini, sem Bob h.afði orðið fyrir.
Bob hélt áfram: — Eftir
að Aragela fór frá mér, reyndi
33
Áður fyrr var auSvelt aS velja —
því þá var aðeins ein gerð af VOLKSWAGEN
En nú er úr tugum að velja.
Yolkswagen Variant 1600
Volkswagen 1300/1500
Volkswagen 1600 TL
Eitt er þó sameiginlegt með
öllum Volkswagen - bilum:
öryggi — þægindi. — Fyrsta
flokks handbragð og frá-
gangur.
Hátt endursöluverð —- og síðast en ekki
sízt — góð varahluta- og viðgerðaþjón-
usta.
Verð frá kr. 209.500,oo með öry ggisbeltum
og tilbúinn til skrásetningar.
Sími
21240
HEKLA hf
Laugavegi
170-/72
ég að gleyma henui fyrir fullt
og .allt. Óskaði einskis annans
en gieyma því, að hún hefði
nokkumtíma verið til. í fyrst-
urani tókst mór þetta efcki. Ég
hatfði orðið svo djúpt særður.
En þegar fram liðu stuindir, veitt
ist már það auðveldiaira. Ég hætti
allveg við ídliar tilraunir tii að
fá vinrau í fjármálabeimiraum og
ákvað að losa mig aigjörtega við
fyrra líf mitt og byrja upp á.
nýtt. Og þaninig atvikaðist það,
að ég fór að vinn.a hjá horaum
föður þínum. Ég sá 'auiglýsiniguma
frá honom. Ég minntist þess, að
mér hafði alltatf þótt garraara að
vera úti við. Faðdr minn var
bóndi og ég hafði oft hjálpað
Opið i dag.
Blómin, sem veita ánægju,
fáið þér í Blómahúsinu.
^ , ÁLFTAMÝSI 7
BLOMAHÚSh)
simi 83070
Erum ekki bundnir uf verkbunni
ALAFOSS-gólfteppin eigum við ól lager í breiddinni
365 cm. í fallegu litavali
. Skoðið tennin n stórum fleli
ínnréttíi
Grensásvegi 3 - Sfmi 83430
COSPER.
— Má ég biðja um þennan
honum. Og þatta var lækn-
intg, sem dugði mér. Og þegar ég
hafði séð ykkur öll, og þá sér
stakiega þig, hætti ég alveg að
huigsa, um Angelu. Stundum var
mér að detta í huig, að hún
mundi kanraski leita sambands
við mig. Það hefði hún getað fyr
ir mdlligöngu banikans míns. Mér
datt í huig, að hún miundi hitta
einhveirn mann, sem hún vildi
gitftaist og þá fara fram á skiln-
að. En mér barst ekikiert orð frá
herani. Ég hafði eniga huigmynd
u:m, hvað af henrai hafði orðið
fyrr en Rubert hringdi til mín
í morgun.
— Rupart? Hann Rupert okk
ar?
— Já. Hún vaf systir baras. Ég
visisi ekki, að haran átti heim.a
hér um slóðir fyrr en ég ratast
á bann fyrir hreiraa tiiviljun, fyr
ir svo sem þremur mánuðum. Og
þegar við hittumst sagði hann
mér, að Anigela hefði verið á
ferð og flugi síðan við skild-
um. Haraa laragaði alltaf í ein-
hver ævintýri og hún átti nóg
efrai til þess eins og ég saigði
þér. Seinast fór hún til Argen-
tínu, og lenti þar í hóp, ein einin
í þeim hóp var kuiraningi Rup-
erts. Hann er nú nýiega kominn
til Eraglands, og hann skrifaði
Rupert að Angela hefði dáið úr
hitasótt á ferð til Matto Grosiso.
Hairan vissi ekki fyrir víst, hvort
Rupert væri búinn <að frétta það.
Það fór hrallur um miig. —
Þetta er bræðilegt. Vesllinigis Ru-
pert. Þetta hlýtur að haifa ver-
ið mikiil áfall fy-rir hann.
— Það var það aiuðvitað. Hon-
um þótti mjög vænt uim hana,
enda þótt hann þifckti vel gailia
heraniar og þau höfðú hraiafckrif-
izt þegar hún fór að hlaupa frá
mér, og síðan hatfia þau l’ítið sam
band haft hvort við amnað. Og
hann fór að hafa saim viz'kubit
af því, hvernig fór, því að upp-
haiflega hafði hanin kynnt ok!k-
ur.
— Hvernig leit hún út, Bob?
spuirði ég.
.— Hún Aragela? Hún var mjög
falteg, Melissa. Há og döfckihærð
og fölleit.
— N.ei, nei! Ég hatfði rekið
upp óp, áður en ég vissi af.
Bob leit á mig, með áhyggju-
svip.
— Hvað er að, etekain mín?
Ég flýtti mér að taka m,ig sam-
an. — EkkJert, Bob.
— En þú fölraaðir allt í einu
upp.
— Það er allt í laigd. Kjannski
er mér svolítíð kalt.
— Er þér illa við, að ég sé
að tala um haraa Aragelu?
— Nei, vita.nilega ekki.
Hvemig gat ég farið að segja
horaium frá hræðslunni, sem hafði
gripið mig allt í einu. Hanin
mundi kalla það heimisku, og það
faranst mér lífca sjálfri. En spá-
koraara heima hjá Emmu kom allt
í einu upp í huga mér. „Hávax
in og dökkhærð og mjög föl“.
Hafðí það verið koraia/n hians
Bobs, sem hún batfði séð í kiryst
aíliraum? „Þú munt halda, að þú
bafir fundið hamiragjuna, en þá
kiamur öranur kona í spilið.“
Ég reyndi að batfa h/eimil
á hræðsflu miraai, sem færðist sí-
fellt í aukama. Ég reyradi að telja
sjálfri mér trú um, að éig væri of
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl
l»ú skalt forðast alla ábyrgð af óskiptu búi og þvílíku. f
Nautið, 20. apríl — 20. maí
Haltu áfram viðskiptum þínum i dag.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní
Óskhyggjan er hverful. Reyndu að bæta ástæður þínar.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí
Þér gengur eittþvað hægt £ dag.
Lijónið, 23. júlí — 22. ágúst
Reyndu að láta eitthvað gott af þér leiða í dag.
Meyjan, 23. ágúst — 22. sept.
Alit gengur betur fyrir þeim, sem ekki áfeilast aðra í dag.
Vogin, 23. sept. — 22. okt.
Þiggðu ráð hjá færum sérfræðingum, og gerðu ráð fyrir að upp úr
sjóði hjá máka þinum og þér.
Sporðdrekinn, 23. okt. — 21. nóv.
Nú er einmitt tíminn ttl að slétta yfir allar misfellur.
Bogmaðurinn, 22. növ. — 21. des.
Gakktu vel frá öllum málum þínum, og búðu þig undir nýtt skcið.
Steingeitin, 22. des. — 19. jan.
Reyndu að einbeita þér, þvi nóg er til að tefja, þér gefst ekkl
betra færi á að huga að smáatriðunum.
Vatnsberinn, 20. jan. — 18. febr.
Þér er hægt að spara tima og fé, ef þú ert ekki með nefið niðri f
öllu. Hafðu fjölskylduna með i ráðum.
Fiskamir, 19. febr. — 20. marz
Stuttar ferðir eru þér arðsamar. Breyttu svo tll i kvöpl.