Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 196'9 13 Magnús L. Sveinsson. igóma, en kj arabætur í formi vísitölu? — í þessuim umræSum, sem síðan hafa farið fram, hefiusr ver- i« rætt urn lífeyrissjóð fyrir lau'nþega inn-am verkalýðshreyf- ingaTÍnnar. Enda þó-tt verziliuoar- íólk hafi nú þegar lífeyrissjóð, þá teljuim við að uim sé að ræða Iiagsmunamáll fyrir verkalýðs- Jrreyfimguna í heild og verzlun- arfólk myndi sízt standa í vegi fyrir því að önmur félög femgju sam,n in-ga uim lífeyrissjóði. Það hefur einmig 'komið fram hjá okkuT að við væruim til um- ræðu uim vísitölulaust tímatoil, enda næðist sa,mlkomuilaig um kjara'bætur, sem við myndum meta til jafns við það, sem vísi- talan myndi tryggja á því tíma- bili. — verði aflétt ÞAÐ VERÐA varla mar.gir laun þegar í hátíðaskapi í dag, 1. maí, á degi verkalýðsins vegna yfir- standandi vinnudeilu sem hófst með verkföllum til að knýja fram hin skýlausa rétt launþega til víisitölubóta á laim. Þessi vinnudeila virðist ætla að harðna, þar sem verkföllum er svarað í sömu mynt og æ fleiri stéttárfélög munu bætast í 'hóp hinna stríðandi. Eftir harðan vetur í atvinnu- málum, þegar stór hluti laun- þega gekk atvinnulaus þiggjandi atvinnuleyiiisbætur, þegar þezt lét, var farið að vora í þessum efnum og atvinnuleysi í rénun. í dag er það því krafa vor að þessu böli verði aflétt, því fleiri eru erfiðleikarnir. í trausti þess að sá tími sé skammt undan býð ég öllum HVER er krafa okkar í dag? Full vísitala á allt kaup! Lífeyrissjóð fyrir alla laun- þega! Þetta er krafa okkar til að geta lifiað mannsæmandi lífi. í ýetur hefur vofia atvinnuleys is legið yfir atvinnulífi ofekar. Atvinnuleysi er böl, sem við — Milkið hefiur varið rætt um erfiðleilka atvinniuvegamna og að þeir þyldu því ekki að taka á sig kauphiækkainir. Hvað vilitu segja um það? — Ekki vil ég draga úr því að ; aitvinnuivegirnir hafi ábt í eriið- leikum að undamföirniu, sem staf- ar aðalega af miinnfkandi þjóðar- telkjum. Launiþegar hafa eklki látið sitt eftir ligigja að tafka á sig 'hiiu-ta af þeim áföllium, sem þjóðairbúið hefiua- orðið fyrir síð- astliðim tvö ár. Stórfelldar geng- isfellinigar hafa verið fram- ikvæmriar vegma atvinnuveg- anna. Kaupmáttur launafol'ks Ihefiur mininikað mjö,g mikið, sem stafar bæði af auikimni dýrtíð og minnikaindi vinnu, svo að ekki sé minnzt á atvinnuleysið, sem er þó hið alvarlegasta fyrir þjóð- ina í heild. Þagar tekið er tillit trl þessa og þegair litið er á kaiup- taxta stéttarfélaiganna, sem flrveða á um 9 tiil 13 þúsuirtd kr. mánaðarlauin í mörgium tilfell- iirm, þá tel ég að e'k'ki sé urant að segja með sainngirni, að farið aé fram á óhóflegcur kröfiur, enda þótt samningarnir firá 18. marz í fyrra hefðu giit áfram. — ViRiu segja eiftthvað að lok- um? — Höfuðviðfangsefnið í dag er að ráða bót á atvimnuleysinu, sem nú er, því að atvinnuleysi er mesti voði hvers þjóðfélags. Enda þótit sú samningaigerð, sém nú 'hefur staðið á þriðja mánuð, hafi ekki borið meiri áranigur, en raun ber vitni, vona ég að allir ieggist á eitt uim að leysa deiluna að loknum þessum há- tíðisdegi verkalýðsin.s og yrði það verðuig hátíðagjöf launþeg- uim og allri þjóð-inni. launþegum þessa lands gleðilega hátíð. Sverrir Garðarsson. verðum að vinna á. Ef það er ekki gert strax, er voðinn vís. Nú fer sumar í hönd og mörg vinnuþurfandi hönd kemur á vinnumarkaðinn úr skólum borg arinnar. Við verðum að úitvega skólafólkinu atvinnu. í dag er á hý ítrekuð krafa okkar um upp- Runólfur Pétursson. í DAG, 1. maí, á hátíðis- og bar- áttudegi verkalýðsins, ber ís- lenzk alþýða gæfu til að standa einhuga saman um baráttumál sín. Hún mótmælir harðlega þeirri eirthliða ákvörðun vinnuveit- enda um að greiða ekki, sam- kvæmt iaminingum, vísitölubæt- ur á laun frá 1. marz og hundsa þannig al'lar viðui'kenndar venj- ur um að síðustu samningar gildi þar til nýir taki við. Þetta fordæmi sem vinnuveitendur skapa gæti komið þeim í koll síðar. Undanfarna tvo vetur hefur mesti ógnvaldur alþýðunnar, at- vinnuleysið hrjáð verkalýð þessa iandis og hefur mörgu verið þar um kennt, en isitt sýnist hverj- um. En hverju sem u.m er að kenna þá hlýtur það að vera höf uðkrafa ’ verkalýðshreyfingarinn- ar að bætt verði úr því böli með öllum tiltækum ráðum. Byggingariðnaðurinn hefur orð ið einna verzt úti og er útlit fyr- ir að þar eigi ástandið eftir að stórversna. Ein af aðalástæðum fyrir því hve byggingariðnað- urin.n stendur höllum fæti í dag er hversu hrapalega til hefur tek izt með ráðstöfun þess fjár sem ríkisvaldið hefur lagt til í þágu byggingariðnaðarins, nægir þar að nefna framkvaémdir Fram- kværddanefndar byggingaráætl- unar í Breiðholti. í þær hefiur bróðurparturinn af þessu fé far- ið. Ævintýramennska þessarar nefndar hefur verið slík að áætl anir hennar gerðu ráð fyrir að út rýma svo að segja heilum stétt- um í byggingariðnaðinum og sæt ir furðu að ekki skyldi vera grip ið í taumána til að stemma stigu við þessari óheiliaþróun, sem ekki er til annars en skapa a*.- vinnuleysi í hinum ýirnsu stétt- um. Hver væri launþega BAÁTTAN um kaup og kjör, öðru nafni stéttabaráittan er löngu viðurkennd sem sjálfsögð og eðlileg í öllum lýðfrjálsum löndum. Það má því teljast eðli- legt hér hjá okkur, þó nokkurs tímabundins óróa gæti á vinnu- markaðinum. Ekki sízt þegar evo háttar sem nú, að allþungar efna hagssveiflur hafa áfct sér stað á síðustu tveimur árum, sveifkir sem eru þeisa valdandi að minna byggingu íslenzks iðnaðar. Þessi krafa okkar varðar atvinnuör- yggi og efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. í dag fögnum við því hvað íslenzkri verkalýðs- hrayfingu hefur auðnazt að standa isaman í þeirri hörðu bar- áttu, sem nú hefur staðið yfir og von mín er sú, að svo verði áfram um ókomin ár. Reykvísk alþýða! Fylkjum liði í dag um kröfu okkar um fulla vísitölu á allt kaup og lífeyrissjóð fyrir alla launþega. Kristján E. Haraldsson. Þáð er dýrt fyrir ekki stærri þjóð en við erum að kasta mörg hundruð milljónum til þess að læra, hvernig ekki á að byggja íbúðartoúsnæði, því að þesiar íbúðir standa langt að baki þeim íbúðum sem á mark- aðnum eru, hvað vöndun og gæði inertir. Það hlýtur því að vera krafa okkar sem í byggingariðnaðin- um erum að þarna verði sporn- að við fæti og gerðar á stór- vægilegar breytingar og það hið bráðasta, ekki aðeins vegna þess atvinnuástands sem nú ríkir 'held ur einnig til að stöðva þann land flótta sem dunið hefur yfir þjóð ina nú að undanförnu. Að lokum óska ég verkalýðs- hreyfingunni allra heilla á þéss- um hártíðisdegi, og vonast til, að húrt standi einhuga saman um öll hagsmunamál tsín á ókomnum árum. hlutur ■ ■ ■ ■ ■ er til skiptanna en áður var. Þegar svo er komið, togar hver í sinn skanka, stundum að virðist af takmarkaðri forsjá og fyrir- hyggju. Enda er það ekki óþekkt fyrirbæri, sem jaðrar oft við venju, að skella skuldinni allri á viðkomandi ríkisstjórn, sem og aðra opinbera aðila. Víst getur þessum mönnum verið mislagðar hendur, sem öðTum mainnabörn- um. En eru þeir menn raunveru- Jóhann Sigurðsson. lega til, sem álirta að stjórnvöld landsins geri sér leik að því að skapa erfiðleika og viðhalda þeim. Þeim mönnum væri vissu lega hoilt að ígrunda sitt sálar-* tetur ögn betur. Það 'hefir verið margjátað af öl'lum aðilum, að þjóðfélagið hef ir á liðnum árum, orðið fyrir ó- venj ulegum efnahagserfiðleik- um. Það er einnig viðurkennt að orsökin sé aflabrestur, markaðs- og verðlagstregða á útflutnings- afurðum okkar. Það er því út í hött að kenna stjórnarstefnunni um hvernig þessi mál standa í dag. Það mætti frekar spyrja. Hver væri hlutur launþegans í dag ef annarri stjórnaretefnu hefði ver.ið fylgt? Um það hefur hingað til lítið heyrzt. Það er hér sem endranær. Það þarf ekki stórmennin til að úthrópa það sem er án þess að benda _á eitt- hveð jákvætt í slaðinn. Ádeilur og h'ávaðasöm brigzlyrði hafa a'irei leyst neinn vanda. Is- ienzika þjóðin verður að horfast í augu við þá staðreynd að at- vinnuvegir okkar eru alltof ein- hæfir og of háðir duttlungum höf^ uðskeprt.anna. Það er því brýn- asta verkefnið í nritu framtíð að renna fleiri og styrkari stoð- um undir atvinnulífið og tryggja með því að efnahagslægðir geti síður myndazt. Þes:a nauðsyn sjá og viðurkenna ailir framsýnir meran þjóðarinnar í dag. Mesti bölvaldur sem eina þjóð getur hifct, er verkefnaskortur og at- vinnuleysi. Á síðasta vetri só'ti atvinnuleysið okkur heim, í rík ara mæli en áður um margra ára skeið. Það er ekki umdeilt, að slíkt ástand leiðir af eér marg- þættan vanda, sem ekki sízt kem ur hart niður á einstaklingnum. Þó þjóðfélagið sé nú betur und- ir það búið en áður var, að mæta slíkum vanda, breytir það ekki því að öll ábyrg öfl verða a'* beita öllum tiitækum ráðum svo atvinnuleysisvofunni verði end- anlega bægt frá dyrum þjóðar- innar. Hér ber launþegasamtök unum að leggja sitt lóð á vogar- .káiina og beita sér fyrir raun- hæfum og jákvæðum tillögum til úrbóta. Þó verkalýðshreyfingin hafi vissulega mörgu þörfu til leiðar komið þá er ekki þar með sagt, að þar hatfi eikki mistök átt sér stað, enda sfcuinduim uim of haldið í gamlar venj'ur og úrelit vinnu- brögð. Það mun vera svo til ó- þekkt fyrirbæri í nágran'nalönd um okkar, sá háttur mála, að laiurtþegrnn þurfi að roeira eða minna leyti að byggja afkomiu sína á fyrirbæri sem við köll- um eftir-, nætur- og helgidaga- vinnu. H m vegar er það siður en svo óvenjulegt fyrit-bæri hér, að afkoma alltof maigra byggist á þessum möguleika, að einum þriðja eða meir hvað tekjuöflun snertir. Þessi venja hefir sbapast að nokkru af illri nauðsyn, sem sé vinnuafl' skorti. Þar sem tveim höndum hefir verið ætlað að af- kasta því sem eðlilegt má teljast Framhald 1 bls. 30 Sverrir Garðarssoii: Böli verkfullu og verkbannu Runólfur Pétursson iðnverkamaður: Efling iðnaðarins og atvinnuöryggi Kristján E. Haraldsson, múrari: Byggingariðnaðurinn hefur orðið illa úti Jóhann Sigurðsson, verkamaður. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.