Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1909 Minning: Aðils Kemp húsa- smíðameistari Á MORGUN, föstudaginn 2. maí, fer fram frá kapellunni í Fossvogi útför Aðils Kemp húsa smíðameistara, sem ándaðist að Vífikstöðum miðvikudaginn 23. apríl sl. Hann var fæddur 29. janúar 1920 á Ulugastöðum í SkefiLs- staðahreppi, Skagafjarðarsýslu. Foreldrar Aðiís eru hjónin ElLsa bet fædd Stefánsdóttir og Lúð- vík Rudolf Kemp, lengst af vegavinnuverkstjóri. Aðils ólst t Móðir okkar Ragnheiður Magnúsdóttir lézt að heimili sínu Hófgerði 13 29. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Jón Ingi Ragnarsson Steinar Ragnarsson Jóhannes Ragnarsson Ragnar Þór Bóasson. t Móðir okkar Ingibjörg Hjartardóttir Líndal andaðist 28. þ. m. Hjörtur Halldórsson Birgir Halldórsson. t Björgvin Ingvarsson frá Klömbrum, Austur-Eyjafjöllum, andaðist að St. Jósefsspítal- um í Rvik 29. þ.m. Sonur og systkin hins látna. t Útför móður okkar Ingunnar Eyjólfsdóttur fyrrum húsfreyju á Laugarvatni 'fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 3. maí kl. 10.30. Jarðsett verður á Laugar- vatni kl. 3 sarna dag. Ferð verður frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 1. Börnin. t Eiginmaður minn og faðir okkar Óskar Jónsson frá Vik, sem andaðist 26. apríl, ver'ð- ur jarðsunginn frá Víkur- kirkju laugardaginn 3. maí kl. 14,00. Kveðjuathöfn fer fram frá Selfoeskirkju föstudaginn 2. maí kl. 14.00. Sérstök ferð verður til Víkur kl. 9,00 á laugardag- inn frá Umferðarmiðstöð- inni í Reykjavík. Katrín Ingibergsdóttir Ásdís Óskarsdóttir Baldur Óskarsson. upp hjá foreldrum sínum þar til hann hóf nám í húsasmiði hjá Guðmundi Tómassyni trésmíða- meistara á Akureyri, sem kvæní ur var systur Aðils, og var heim- ili hans hjá þeim hjónum meðan á námi stóð. Hann lauk sveins- prófi 20. desember 1940 og fékk meistarabréf í húsasmíðaiðn 7. desember 1944. Á Akureyri varrn hann við húsbyggingar fram til ársins 1949, en þá fluttist hann til Reykjavíkur og hóf starf hjá tré trésmiðjunni Byggir h.f., hjá því fyrirtæki starfaði hann svo að segja óslitið lengst af sem verkstjóri fram á árið 1964, en 1. mai það ár hóf hann sjálfetæð an atvinnurekstur með stofnun fyrirtækisins Bygging s.f. í fé- t Eiginmaður minn og faðir okkar Kristján Soffíasson Ásgarði 103, andaðist á Vífilsstaðahæli 29. apríl. Jarðarförin auglýst síðar. FVrir hömd vandamanna, Svava Guðjónsdóttir. t Útför Árna Jónssonar frá Garðsauka, Vestm.eyjum, sem andaðist 25. apríl fer fram frá Landakirkju laug- ardaginn 3. maí kl. 2 e. h. Vandamenn. t Fósturfaðir minn, sonur okk- ar og bróðir Aðils Kemp Grænuhlíð 18 verður jarð.vungtnn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 2. maí kl. 13.30. Blóm afþökkuð en þeim, sem vildu minmast hans er bent á Krabbameins félagið. Arndís Jóhannsdóttir Elísabct og Lúðvík Kemp og systkin hins látna. t Móðir okfcar, tengdamóðir, amma og langamma María Eiríksdóttir frá Bóli, verður jarðsett áð Torfastöð- um laugardaginn 3. maí kl. 2.30. Húskveðja að heimili hirvnar látnu Hótel Hvera- gerði kl. 11.00. Bílferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 árdegis. Þeim sem vilja minn ast hinnar látnu er bent á Blindravinafélag íslands. Aðstandendur. lagi við Jétur Jóhannesson og starfaði hann við það, þar til heilsa hans brást fyrir fáum mán uðum. 18. ágxfet 1951 kvæntist Aðils Margréti Guðlaugsdóttur ætt- aðri frá Akureyri, bjó bann henni og fósturdóttur sinni ynd- islegt heimili sem hann byggði sjálfur að Grænuþlíð 18 í Reykja vík, er Ijúft að minnast margra ánægju og gleðisstunda á heimili þeirra hjóna því þar fór saman gestrisni og rauniarskapur beggja. Konu ®ína missti Aðils fyrir rúmu ári og var þungur harm- ur að honum kveðinn við frá- fall hennar. Fundum okkar bar fyrst sam- an stuttu eftir að Aðil kom til Reykjavíkur, var hann þá verk- stjóri í Byggir er ég hóf störf þar sem nýliði í húSasmíðafag- inu, reyndist hann mér nærgæt- inn og leiðbeinandi yfirmaður. Upp frá því tókust með okkur kynni sem haldizt hafa mjög ná- in síðan og til hinztu ©túndar. í starfi sínu sem öðru reynd- ist Aðils mjög trúverðugur og traústur maður, ósérhlífinn og viijafastur. Öll þau störf sem honum var trúað fyrir leysti hann af hendi með verklagni og fyrirhyggju. Aðife var mjög hreinskilinn maður o.g ófeiminn að segja álxt sitt við hvern sem var og skipti engu mannfélagsstaða þess er hlut átti að máli, þetta olli hon- um þó ekki óvildar því dreng- skapur hans fylgdi alltaf máli. Aðils var trygglyudur og vin- fastur og ©á sem öðlaðist trúnað hans naut vináttu hans upp frá því. Aðils hafði mjög mikið yndi af útiveru á sumrin og minnist ég margra ánægjulegra ferða er við fórum saman í veiðitúra, var þá oft vakað um vorljósar sum- amætur og dáðst áð fegurðt, t Alúð'arþakkir tiil allra þeirra er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát o^, jarð- arför Ilelga Sigurðssonar byggingameistara. Hulda Magnúsdóttir Sigurður tsleifsson börn og tengdabörn. t Þökkuim innilaga auðsýnda samúð og vinarhuig við and- lát konu minnar, móður okk- ar og ömmu Margrétar Þorvaldsdóttir Brúarfossi. Sérstaklega færuim við kven félagskonum Hraiunhrepps alúðarþakkir okkar. Jóhannes Bogason börn, tengdabörn og barnabörn. kyrrð og friði hinnar íslenzku náttúru. Með Aðils er genginn. góður drengur, ég þakka honum allar ■situndir er við áttum saman á lífsleiðinni og minnist hans með einlægri þökk og virðingu. Ég sendi foreldrum, fósiturdótt ur, systkinum og öðrum ástvin- um innilegustu samúðarkveðjur frá mér og fjölskyldu minni. Pétur Jóhannesson. Minning: Sigurður Ólafsson rakarameistari Á MORGUN, 2'. maí, verður bor inn til grafar Sigurður Ólafs- son rakarameistari, einn kunn- asti og dy.ggasti borgari Reykja- víkur á þessári öld, en hann andaðist 1®. april sl. Sigurður var fæddur 3. maí árið 1885 á Vestur-Leirárgörðum í Leirár.-veit í Borgarfjarðar- sýslu. Foreldrar hans voru Ólaf ur Jónssori bóndi þar, og Ás- gerður Sigurðardóttir kona hans. Ólafur var sonur Jóns bónda Halldórssonar og síðari konu hanis Sigrúnar Ólafsdóttur. Móð ir Sigurðar var Ásgerður Sig- urðardóttir bónda á Stórufells- öxl, Ásgrxmsisonar, Illugasonar, en Þórdís Oddsdóttir móðir Ás- gerðar var þremenningur að frændsemi við Jóns Sigurðs«>n forseta. Sigurður ólst upp í 10 sysit kina hópi á Stórufellsöxl en af þeim er nú Júlíus vélstjóri einn á lífi. Aldamótaárið fluttu for- eldrar Sigurðar til Reykjavíkur, sem síðan var heimabyggð og •starfsvettvangur hans. Ásamt Kjartani Ólafssyni var hann fyrsti íslendingurinn sem lærði rakaraiðn og héldu þeir til náms í Kaupmannahöfn árið 1906. Að loknu námi settu þeir upp rak- arastofu í Lækjargötu 6, og skömmu síðar í Melsitedshúsi, þar sem nú er Útvegsbankinn. Á þeim árum kostaði klipping- in 25 aura, en raksfxxrinn 10 aura, hvort sem unnið var klukk an hálfátta að morgni eða fram undir hálf tólf, eins og gert var á laugardagskvöldum. Þá höfðu ýmsir embætti menn og betri borgarar þann sið að fara klukk- an sex á fætur og fara í langa gönguför, en koma svo í rakara- stofuna og fá sér rakstur áður ©n þeir hófu störf dagsins. Með- al þeirra mátti kenna Helga Zoega kaupmann, Jón Árnason á Vesturgötunni og Einar bróð- ur hans, Guðmund Magnússon prófessor og fleiri. Frá þessu og mörgu öði u segir í mjög fróð- legu og skemmtilegu viðtali, sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson átti við Sigurð og birti í bókinni Við, sem byggðum þessa borg. Og þá. mátti greina stétt manna á því, hvað skeggbroddarnir voru lang ir. Kaupmenn og embættismenn Sjólístæðiskon- ur heinsækja Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn í Hafnarfirði fer í heim- sókn til Sjálfstæðiskvennafélags ins Báru á Akranesi n.k. sunnu- dag. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu stundvíslega kl. 1 eftir hádegi. Félagskon- ur eru beðnar að tilkynna þátt- töku sem allra fyrst og eigi síð- ar en í dag, 1. maí í síma 50119 og 50276. söfnuðu þeim flestir í einn dag, iðnaðarmenn, til dæmis prentar- ar, í tvo til þrjá daga, en lang- flestir létu skeggið vaxa í viku, áður en þeir komu með tíeyring inn til rakarans. Enn aðrir létu nægja að klippa skeggið, þegar það var orðið svo mikið, að skær in tóku það. Árið 1921 flutti Sigurður í ný byggt hús Eimikipafélags ísla'nds með rakarastofu sína, sem 'hann rak nú einin, og þar er hún enn undir stjórn Páls sonar Sigurðar. Vilihjálmur S. Vilhjálmsson lýs- ir svo starfi Sigurðar: „Enginn Reykvíkingur mun hafa handfjatlað höfuð eins margra Reykvíkinga og Sigurð- ur Ólafssoin rakarameistari. í meira en hálfa öld stóð hann með hníf og skæri yfir höfuð- svörðum samborgara sinna, ró- legur, vandvirkur, hraður, en ekki málskrafsmaður. Það var rétt svo að han,n yrti á mann, alltaf hlýlegur, og það var eins og hið góða hjartalag lægi á tungu hans. Hann var þykkur undir hönd, líkamsþungur og því trúlegt, að það reyndist slitgjarnt fyrir hann að standa svo að segja í sömu sporum áratugum saman. enda kvarta rakarar mjög und- an stöðunum og fótaslitinu, margir eru þeir komnir með bil- aða fætur og gigt í öx'lina eftir nokkurra áratuga starf, jafnvel miklu fyrr, en Sigurður hélt út þrátt fyrir allt miklu lengur en flestir aðrir“......Hann hugsar sig nokkuð lengi um. þegar ég spyr hann, og talar hægt. Þetta er dálítið sérken-nilegt við hann, því að allta-f hefur manni fund- izt, þegar maður hefur séð hann á götu, að hann væri að flýta sér, dálítið álútur, ákafur í göngu- lagi — og aðeinis efstu tölumar Kærar þakkir Sendi ég öllum þeiim, sem sýndu mér vinar- hug á sjöbú'gsafmæili rtiániu, 18. apríl síðaistliðinn. Fridel Bjarnason. Huigihéilar þa'kkir ölluim fjær og nær sem glöddu mig á 80 ára aÆmæili mínu þann 9/4 þ.m. Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Jónsdóttir. Vegna jarðarfaror Sigurðar Ólafssonar rakarameistara, sem lézt 18. þ.m., verða rakarastofur lokaðar föstudaginn 2. maí frá kl. 1—4 s.d. MEISTARAFÉLAG HARSKERA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.