Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1960 Fyrsta kafiisalan í félagsheimili Hallgrimskirkju er ó morgun LANGT eir nú um liðið, síðan kvenfélag Hallgrímskirkju hafði kaffisölu fyrsta skipti til ágóða fyrir starfsemi sína. Félagið þarf ekki að kynna. Það hefir starfað meira en aldarfjórðung og aldirei verið verkfall né verkbann. Öli þessi ár hefir félagið orðið að leita á náðir annarra, þegar það vildi hafa kaffisölu, og jafnan orðið vel ágengt. Undanfarin ár hefir kaffisalan verið í Silfur- tunglinu, og bera eiganda þess og framkvæmdastjóra þakkir fyrir greiðvikni hans og hjálp- semL Nú er loksins svo langt komið, að kvenfélagið ætlar að ráðast í að bjóða upp á kaffi í eigin húsakynnum í norðurálmu kirkjumnar. Skilyrðin eru raun- ar enn ekki orðin svo góð sem þau vonandi eiga eftir að verða, en slíkt kemur ekki að sök, þeig- ar allir eru í góðu skapi, kaffið er gott og unnið er fyrir gott málefni. Svo ætti það ekki að spilla, að kvenfélagið getur nú sem endranær haft góða sam- vizku. Það er nýlega búið að gefa kirkjunni forláta píanó, keypt fyrir happdrættispeningana í fynra, og var þó búið að gefa 200 þúsund krónur í „beinhörð- um peningum“ til byggingarinn- ar. Mér þætti gaman að sjá fram- RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGR EIOSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 10‘10D an í þann manm, sem ekki hefði ánsegju af að koma til móbs við kvenfélagið á morgun, sunnudag inn 4. maí, þegar kaffisalan fer fram. Hefst kl. 2.30 og heldur áfram fram eftir deginum. Tím- inn líður fljótt, og áður en varir kemuir að því ári, sem í tvenn- um skilningi er merkisár í sög- urnni, 1974. Þá eru ellefu aldir liðnar frá upphafi íslandsbyggð- ar og þrjár aldir frá því, að Guð- riður Símonardóttir ®á ljóskross- inn yfir dánarbeði séra Hall- gríms. Árið 1'974 á Ijóskrossinn að bera birtu frá hæsta kirkju- turni landsins yfir fullgeTðri kirkju, til tákns um mestu nauð- syn þjóðarinnar, kristna menn- ingu. Vonandi verður þá aðstaða til að syngja guði lof með svo mikilli og margbreytilegri hljóm sveit sem dýrðlegust getur orð- ið á ísiandi. í þessu efni vænti ég raikils af stjórnarvöldum landsins og allri alþýðu. En það er eðli stónra hluta, að þeir gefa hinu smærra mikla merkingu, — og jafnvel kaffidrykkja í félags- heimili kirkjunnar á vegum kvenfélagsins á morgum er lóð á vogarskálina. Ég þakka fyrir- fram bæði kvenfélagskonum fyr- ir þeirra þjónustu og almenningi væntanlegan stuðning. Það er gott að heita á Hailgrímskirkju, eins og reynslan sýnir. En kiirkj- an heitir einnig á fólkið — von- andi með jafn góðum árangri. Og að lokum: Kærar þakkir fyr- ir gjafir, vinnu og fyrirbænir 'fyrir Hallgrímskirkju á liðnum árum. Jakob Jónsson. Hilmar Ágústsson, verzlunarmaður, Hafnarfirði: Frjálst framtak og menntamenn RÉTT er að hvetja h'áskóla- menntaða roenn í auknum mæli til þátttöku í hinu frjálsa, sjálf- stæða framtaki, þar sem þekk- ing þeirra verði virkjuð í vax- and mæli sem lyftistöng fyrir atvinnulífið. Núverandi ástand, að roennta- menn eigi ekki vísa framtíð um atvinnu sér saroi>oðna nema hjá því opiinbera er óþolandi. Að fjölga sífeLlt emfbættum á veg- um hins opinbera til þes,s að geta haldið í menntamenn okkar þannig, að þeir neyðist ekki til að flytja úr landi, er fylgifiskur núverandi úrelts skipulags og staðnaðra stjórnmála- og emb- ættismanna, og ætti að heyra fortíðinni til. Við eigum að nýta tii hins ýtrasta þekkingu langsikóla- manna í þjónustu hins frjálsa framtaks og um leið fyrir at- vinnulífið í landinu. En til þess að ,svo megi verða verður hug- ur langskólamanna að hneygj- ast i þá átt, og þeir að fá áhuga fyrir að glíma við vandamál at- vinnulífsins. Menntamenn eiga jafnframt að tala á auðskildu máli við fólkið, en ekki búa til saman- safn torskildra orða, oft með erlendu ívafi og fjarlægjast þannig .skilning og tiltrú hins venjulega manns. Það er óþarfi að nota nýtízku abstrakt mál- far. íslenzkan hefir eins og hún hafði gnægtir orðaforða yfir all- ar þarfir þegna sinna, sem hvert og eitt mannsbarn á að geta skilið. Að sjálfsögðu eiga nýyrði rétt á 9ér, en þau þarf að skýra lá algengu íslenzku alþýðumíáli. ISkrautyrði og prjályrði mega að skaðlausu hverfa með ö,llu. Menntamenn eiga að nota sem minnst af línuritum og mæli- kvörðum þegar þeir flytja ornál sitt fyrir almenningi, en skýra Iþess í stað mál sitt með látlausu ■orðavali og þá einföldum upp- idráttum ef þurfa þykir. Langskólamenn þurfa að gena sér far um að eignast tiltrú al- mennings en ekki að reyna að sker,a sig of mikið úr eð'a ein angra sig, svo ekki sé nú talað um að hreykja sér. Menntahroki er sennilega lítið útbreiddur meðal íslenzkra menntaroanna. Enda má segja: „Vei þeim sem hreykir sér þótt þjóðifélagi'ð hafi gert honum kleift að tileinka 'sér meiri þekkingu á vissum sviðum en aðrir hafa notið“. Menntamenn eiga að leiðbeina Og miðla af þekkingu sinni af alúð og lítillæti. íslenzka þjóðin á að vera og getur sannarlega verið stolt af menntun þeirra þegna sinna, sem í hógværð hagnýta þekk- ingu sína til fnamfara, og nýrra og stórra átaka til að treysta atvinnumál og afkomu þjóðfé- lagsins. Það vantar kraft í stað deyfð- ar, það skortir framtak. Heil- steyptir menntamenn hlaðnir þekkingu er afl, óvirkjað hér að mestu, því miður hvað atvinnu vegina snertir. Nú koðna hraust- ir fulltrúar ísl. menntastéttar niður á stjónnanskrifstofum eða sem sölumiðlar fyrir eignir ná- ungans, í stað þes's að hagnýta orku sína og mátt menntunar- innar til skapandi nýbreytni ís- lenzks atvinnulífs. ísl. menntamenn eiga ekki að leggjiast í dvala um leið og þeir öðlast hás'kólapróf. Þá fynst eiga þeir að hefjast handa, þá er komið að þ'eirra hlut að endur gjaldia þjóðfélaginu hversiu það hefur verið þeim híliðhollt, lyft þeim og auðgað andlega, skapað þeim varanleg verðmæti Nú eiga þeir að endungj,alda sinni ástkæru fósturroold hvernig hún hefir borið þá sér á höndum að þessum áfanga. Fátt er lofsverð- ara en endurgjald til fósturjarð- arinnar í þeirri mynd, ,að nýta mátt sinn og þekkingu til heil- brigðar og varaniegrar uppbygg- ingar á frjálsu sjálfstæðu fram taki í íslenzku atvinnulífi, og laggja roetnað sinn í það. Sem sjálfs'tæð þjóð skulum við órag- ir notfæra okkur fyrirgreiðslu og reynslu vinsamilegra erlendra þjóða við að örva nýjar at- vinnugreinar. Hið virðingarverða þjóðskáld Hannes Hafstein viðhafði þessa hvatningu um aldamótin síð- ustu: „Vöknum og tygjumst, nógu er til að sinna hátt ber að steifna" .. o.s.frv. Þjóðslkóldið var menntamaður sinnar samtíðar. Megi íslenzkir menntamenn nútíðarinnar til- einka sér hvatningu þjóðskálds ins í rík'um roæli í náinni fram- tíð. Hilmar Ágústsson. Laxveiðimenn Nokkur ódýr stangveiðileyfi til sölu í ácjústmánuði. Upplýsingar í síma 20082 eftir kl. 5 næstu daga. Losaraleg tengsl unglingastigs viö framhaldsnám GLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. Gæði í gólfteppi Gólfteppagerðin hf. Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Sími 23570. Átthagafélag Strandamanna býður öllum eldri Strandamönnum ^til kaffidrykkju í Domus Medica kl. 3 á sunnudag 4. .maí. Mætið vel. STJÓRNIN. Á fundi KenoaraíféLaigs Haga skólia, höldnum 27. marz 1969, voru gerðar tvær eftirfarandi ályktanir: Um unglingapróf og kennslu á unglingastigi. Við, kennarair Hag'askóla, telj- um að unigl'ingapróf og keningla á umglingastigi þuirfi rækil'egrar enduirskoðuniar við, en uimisvifaiít ið má gera ýrnsar nauðsyntegar breytrogiar, ef skilnimgur og vilji kenmara og fræðsliuyfirvalda er fyrir hendi. Við bendum á að í umræðuim um skóL'amál síðustu misiseri hef ur þess mjög gætt að afmödtouð námsstig og einstakir þættir skól starfs hafa verið gagnrýndir án heiidarsýnar yfir Skólakerfið. í gagnrýni sinmi á landspróf mið skóla hafa menn t.d. ekfci kom- ið auga á að ýmis vandkvæði landsprófskenmslu stafa af los- aralegum tengslum unglimgastigs kenndlunnar við framihaldsnámið. Að okkar dómi mætti nýta mum betur námstímia uniglinga- stigs og auðvelda þannig nem- endum nám í landsprófs- og gagnfræðadeildum og bæta náms áramgur nemenda. Við bendum hér á helztu ann marka unglingaprófs og kennSllu LÁN TIL m í SJÚKRAÞJÁLFUiV Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að veita megi náms- lán nemendum, sem stunda nú, eða vilja hefja nám í sjúkra- þjálfun. Skilyrði fyrir lánveitingu er að lántakendur skuldbindi sig til að starfa fyrir sjúkrastofnanir borgarinnar ákveðinn tíma þegar að námi loknu. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Borgarspítalans. Umsóknir sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítal- anum, fyrir 1 júní n.k. Reykjavík, 30. 4. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. SAMKOMUR K.F.U.M. Starfi sunnudagaskóla og drengjadeilda er lokið á þessum starfsvetri. Samkorrfa í húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Séra Lárus Halldórsson talar. Tvísöngur. Fórnarsam- koma. Alllr velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. og einnig á brýnar úrbætur: 1. I samræmdurn greinuim (ís- lenzku, reikininigi dönsku og er»3ku) er umglinigaprófið stirðn að í göm/I'u og úreltu formi, hef ur óveruLeiguim breytinguim tek- ið uim miargra ára skeið. Og þar sem ken'nisLa hlýtur ævintegia að veruLegu leyti að miðast við koim aindi próf, eiga einistakir skól- air eða _ kemnarar óhægt uim vik að taka upp nýjungaæ í kieninsliu. 2. Mikilvægir þættir niáirns, sem námsskrá gerir ráð fyrir, hafa aldrei orðið prófefnd (t.d. tal- æfingar í íslenztou og dömsfau). 3. Tenigsl Skortir mil’li toenin- ara og prófsemjenda. Kenmarar vita ekki hverjir semja prótfið. Við teljum eðlilegt að prótfsamj endum verði gert skylt að halda fundi roeð kennuruim við upp- haf og lok Skóiaárs og þar haíi fcemniarar tiilílöigurétt uim gerð iprófsiins. 4. Samræmingu ákortir miffi ákól'a í keninis/lu einistakra greinia <svo og heildarsamræmiingu. Þeissa •samræmingu önnuðust nárosstjór *ar til skaimms tímia, en startf •þeirra hefur verið fellt niður. Við leggjum til að námsstjóm Verði aftur tekin upp hið bráð '•asta í tengSLum við Skólaranin- 'sóknir. 5. Við bendum á að mikið skort 'ir á nægitega fjölbreytni kennslu bóka. Afnema ber elnokuoarað- stöðu einstakra keninsilubóka. Kennairar fái aiukið frjálsræði um val lesetfnis inmian þess rammia 'seim námsSkrá kveðúr á uim. 1 6. Það torveldar bæði faennsíLu bg g’erð prófa að árlega setjaist í unglingadeildir nememdur sem 'ekki hatfa þroska til að ná þar 'áramigri í námi. Nauðsymil/egt er 'að taka meira tillit til þroska 'nernenda og námshætfni þegar 'fLutt er mill’i skólastiga. 7. Við viljum hvetja til þess áð námsskrá verði enduirskoðuð úndir stjóm Skólaramnsðkna mieð 'hLiðsjóm atf námisskrám Landsprófis (miðskóla og gagmfiræðáprótfs. Um örðuga starfsaðstöðu kenn ■ara og vanrækt uppelishlutverk. Við, kenmiarar Hagaókóla, lýs um yfir þeirri skoðun okkar að •við núverandi aðstæður sé ó- hugsandi að skólaimir geti sinmt 'því uppeldiShLutverki sam allir 'aðilar, skóLayfiirvöld, kenmarar, nemendur og foreldrar virðaist samimáLa um iað þeir eigi að rækja. Kerour þar rmargt til: 1. KemtnsluSkyldia kenmiara er óhófiega roikil og mieiri en í ná- granmialön'diuim okkar. 2. Kenmiaralaum eru Lág, svo að kenniarar hylLast tiL að vimma aukavinmiu, eí þeir eiga henraair kost. 3. Skólastarfið getfur keraraur- um litLa sem enga möguil'eika tfl. að aðstoða þá raememdiur sérstak lega sem dregist haifia atftur úr í námi af einihverjuim söfcuim. f sturadaskrá kenmara er emigimm tími ætlaður til viðræðma við raemendur eða aðstandemdiur þeirra. Slíkuim viðræðustumduim miundi eðlilega fylgja nokkiur kostnaður, og því viljum við benda á að spara má útgjöld vegna prófdómarastarfa á umgl- ingaprótfi og ffeiiri prófuim með því að prófdómiuirum verði eira- luragis ætlað að kammia úrtak úr- lausma og hafia eftirlliit roeð eim- kummagjöf skó'Laninia. 4. Skólaihúsnæði þreiragir víðá svo að skóiastarfinu að bskkjiar deildir verða óhótflegia fjöJsraemm- ar. Það gerir kerarauruim örðugt að fylgjast með námi einstakra raemienda og stendur í vegi fyrir æskilegri fjöLforeytni kemirasllu hátta. Við vilj uim að lokum lýsa þeiari Skoðun okkar að miegintforsemda þess að verúllegar og alimemmiar úrbætur verði gerðar í skóla- mádum sé skilLniragur og vilji kernra ara og nesraenda tiL að knýja þaar fraim með mætti samtaka simma og taka á sig aukraa ábyrgð sem þeiim fylgir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.