Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 199»
27
Vélasamstæða í ni 'ðursuðuverksmiðju.
- LOÐNA
Framhald af bls. 28
huganir skiluðu jákvæðum ár-
•angTÍ, vera mjög miklar.
Morgun'blaðið hafði einnig sam
baind við Pábna Jbnsaon og
Bjöngvin Ólafsson og kváðust
þeir mundu bíða át-ekta með frek
ari aðgerðir í máli þessu þar til
niðuustöður Townsend lægju
fyrir, og ljóst væri ‘hvernig sýn-
ishornin héðan líkuðu.
- SIS
Framhald af bls. 28
Hefðu ekki fengizt aifgreidd af
því magni 50 tonn, þrátt fyrir
krörfur þar uim. Heifði maður frá
‘Icalamd Porducts kannað birgð-
‘irnar hjá Pro-Pak og hefði þá
•komfð í, Ijós, að það vantaði' á
það magn, seim þar ætti að vera
'ag fiskurinn væri ekki sá setn
sendur hefði verið til geymisiu.
Ött.arr Hansson kvað vérðmæti
þessara 90 tonna vera ca. 25 þús-
’und dollara (2.2 millj. kr.). Hér
yæri um að ræða fiskblioikkir,
sem SÍS-verksmiðjan ynni úr
fiskrétti.
Óttarr sagði, að l'öiglfræðingur
fyriritækisiins væri nú að undir-
búa málssóikn á hendur Pro-Pak
og kvaðst hainn fara innan
skarans til viðræðna við iiögtfræð
iniginn um málsatriði. Kvaðst
hann búast við því, að Skaða-
bótakratfan yrði hærri en 25 þús-
'umd dolLarar, þar sem atfhending
ártregðan hjá Pro-Pak hetfði
‘m.a. valdið því, að það hefði
orðið a'ð falla niður tvær v'akt-
'ir hjá verksmiðjunni, þar sem
'skort hetfði fiskblokkir til
Viinnislu. Hefði orðið að borga
'verkaifólkiniu á þetssum vöktum,
'ca. 30 manns, a.m.k. 4 kls't. laun.
' Annars er þetta leiðindamál,
sagði Ottarr að lokuim.
>á átti Mbriguniblaðið símtal
'við Sverri Magnússon, forstjóra
Pro-Pak, og spurði hann um
þetta mjál.
' Sverrir sagði, a'ð það gæti allt-
aif hant að ruglingur yr’ði í
vöruigeymisiLum. Bn þegar slík'
kæimi fyrir væri borgað í sama
Tconar vöru. íslenzkar fiskiblokk-
'ir væru eklki verðmætari en aðr-
ar blokkir á markaðnuim. Ef Ice-
land Products hefði fenigið þorsk
'blokk í stað þroskblokkar ætti
það ekiki að breyta neihu. 1 vöru-
gieymslunoti væri ekki neinn sér-
stakur staður fyrir hvern við-
skiptavin og atfgreiðslumaðuriinn
fgæti ekki séð á rnóttökukvittun-
um hvaða vörumerki væri á
blokkirmi. Ef hann ætti að af-
greiða þorskblokk, þá atfgreiddi
hann þorskblokk.
Sverrir Maignússon sagði, að
Ioeland Products ætti fiskblokl^^j,^
ir í geymslu hjá sér og eirami* þ
þá stundina væri bílil frá því fyr
irtæki að sækja oa. 12 tonn. Hins
vegar hefði sér ekki borizt nein
kvörtun frá Iceiand Products um
áð röng fiskiblokk hefði verið
afgreidd.
„Við munum ekki skulda neina
fiskblokik, þegar Iceland Pro-
duots hetfur sótt þær, sem fyrir-
tækið á nú í geymslunni. Því
verður afhent sú blokk, sem fyr-
irtækið á og jatfngóð. Ef magnið
verður miinna en móttökukvitt-
anir sýna, verður greitt fyrir
mismuninn í peninigum, eins og
viðtekin venja er í vöruigeymslu-
viðskiptum", sagði Sverrir.
Hann bætti því við, að sér
þætti einkennileigt að fyrirtæki
hanis hefði ekki verið látið vita,
áður en málslhöfðun væri undir-
búin, þar sem því hefði engar
kvartanir borizt.
„Ég vona, að hér sé ekki verið
að fara út í neina vitleysu, sem
getur skaða'ð báða aðila“, sagði
Sverrir Magnúsison að iokum.
- LONG FERÐ
Framhald af bls. 28
sama bílnum á þessum árstíma.
Víða var vatn á vegum og mikið
úrrennsli og einnig að sögn þeirra
félaga, mikill snjór á Möðrudals-
fjallgörðum.
Þeir töfðust tvo daga vegna
vatnavaxta við Núpsvötn en eftir
það gekk farðin vel til Egils-
staða. Frá Egiltistöðum fóru þeir
á mánudag og gekk þeim sæmi-
lega upp á Jökuldalsiheiði, unz
nýja veginium þar sleppti. Við
enda hans featiuist þeir í snjó og
urðu að fá jarðýtu sér til aðstoð-
ar dálítinn spöl.
í Mývatri.;svei't komu þeir fé-
lagar eftir 3‘6 klukkustunda ferð
frá Egils'stöðum.
Héðan fara þeir félga-r vestur
og suður um land.
— Fréttaritari.
1520 þreyta lands-
próf miðskóla
írahsstjórn
viðurkennir
Ulbricht
Berlín, 2. miaí AP—NTB
UTANRÍKISRÁÐHERRA Austur
Þýzkalands, Otto Ginzer, hefur
staðfest að stjórnin í írak hefur
viðurkennt austur-þýzku stjórn-
ina. Taismaður austur-þýzka ut-
anríkisráðuneytisins hefur harð-
lega gagnrýnt vestur-þýzku
stjómina, sem hefur kallað við-
urkenninguna fjandsamlega ráð-
stöfun gegn allri þýzku þjóðinni.
Talsmaðurinn kvað hneykslan-
legt að Vestur-Þjóðverjar reyndu
að ákveða við hvaða ríki Araba
löndin hefðu stjómmálasamband.
í tilkynninigu frá Bann-stjóirn-
inni segir að með viðurkenniing-
unni hafi íraik sagt skilið við
hiutilaus ríki og tekið séir stöðu
í herbúðum kommúnistairíkja.
Talsmiaðiur Bann-stjárnarininair
sagði á blaðamiarmiafuindi í dag
í viðuirkem'ninguinni fælist stuðn-
inguir við Sovétríkm og árás
gegn þýzkuim hagsmiumum. Hann
sagði að Véstur-Þjóðverjar gætu
gripið til befndar'aðgerða mieð
þvi að taka fyrir alla aðstoð við
en kvað ekkert benda til
þess að fieiri Arabaríki færu að
dæmi íra'ksstjórnar. Að sögn
Bagdad -útvairpsinis ákvað fráks-
stjórn að viðuirkenna austur-
þýzku stjórnina vegna stuðninigs
henmar við málistað Araba.
LEIÐRÉTTING
í MINNINGARGREIN í blaðinu
á þriðjudaginn um Sigurð Ólatfs-
son ra'karameistara urðu þau mis
tök í prentun að niður féil nafn
Ás'geirs skipstjóra og konu hanis
Kristbjargar Sigvaldadóttur, þar
sem talLn voru börn og tengda-
böm.
KÉTT nm 1520 nemendur í 38
skólum gengu til landsprófs í
gærmorgun, að því er Andri fs-
aksson, form. landsprófsnefndar
tjáði Morgunblaðinu. í fyrra
þreyttu 1225 nemendur lands-
próf miðskóla og er aukningin
nú því um 24%. Síðasta lands-
prófið nú verður 29. maí og sam
kvæmt reynslu síðustu ára má
búast við, að rétt um 1000 nem-
- NASSER
Framhald af hls. 1
um, að þeir semdu við ísraels-
menn hver í sínu laigi. Hann
sagði, að Egyptar hefðu áform
á prjónunuim uim árás til að end-
urheimta hertekauu svæðin og
saigði: „Vi'ð Egyptar munum
berjaist tiil síðaista manns til þess
að frelsa Jerúsailem".
VILJA TAKA FRUMKVÆÐIÐ
í ísrael vex þeirri skioðiun
tfylgi me'ðail h.erman-na að ísra-
elsmenn verði að reyna að taka
frumkvæðið af Égyptum. Flestir
sértfræðingar benda á þá kenn-
ingu ísraelshens að ísrae'isimemi
miegi aldrei bíða eftir því að
fjandim'aðurinn láti til skarar
skrfða.
Israel Galili, upplýsingaanála-
ráðherra, vísaði á bug þeirri
staðhætfirugu Nassers að Egyptar
hafðu eyðilagt 60% víggirðinga
ísraelsananna við Súez-skurð.
Égyptar hafa ótvíræða yfirburði
í möninum og stórskotaliði við
skurðinn. Þeir hatfa á að skipa
700 fa'llbyss-um og fimm herfyl'kj
um við skurðinn og ísraelskir
herfórirugjar eru við því búnir
að Egyptar ráðist ytfir skurðinn
•þegar þeir telja sig einnig hatfa
yfirburði í lofti. ísraelBmenn
telja, að þesis verði ef til vill
ekki langt að bíða.
Þrátt fyrir tvær árásir ísraels-
manna á mikilvæig skotmörk
langt iruni í Egyptalandi á þriðju
dagsikvöld halda hermálasérfræð
ingar í Tel Avirv því fram, að
slíkar einangraðair árásir virðist
'ekki ná því markmiði að
„lækka rostann" í Egyptum.
Þótt sérfræðingarnir segi það
ekki berum orðum er sennileigt
að ísraeLsmenn geri sitórfellda
árás ef ógnunin við ísraelsfcar
stöðvar við Súez-skurð eykst.
Um lefð veldur það áhyggjium
í Tel Aviv að svo virðist sem
stjórnmálaleiðtogair í Kaíró séu
að misisa tökin á hertforingjun-
um, Mkt og 1967.
Samfcvsemt fréttum frá Kaírð
virðast Egyptar vera í stríðs-
skapi. Blöðin halda því fram, að
sú þj óðisaga að ísraelsmenn séu
ósigrandi, hatfi verið gerð að
engu. Fulltrúar vestrœnna ríkja
baifa tilkynnt egypzku stjóminni
að stigmögniun átakanna við Sú-
ez-sflíiurð sé áhyggjuefni. Árás
Israalsmanna á skotmörkin í Níl-
arda-1 á dögunum bar áðeins tak-
markaðan áramgur, og þess
vegna gætir aukinnar bjartsýni
hjá Egyptum, sem velta því nu
fyrir sér hvort straiuimihvörif hafi
orðið í átökunum við ísraels-
menn.
ÚTGÖNGUBANN t LlBANON
Palestíniskir sbæruliðar hafa
la-gt undir siig s’tórt svæði í suður
hluta Lfbanions, samlcvæmt frétt-
um blaða í Beirút. Samkvæmt
•þesisum fréttum hetfur silegið í
bardaga rneð palestínskum
skæruliðum, sem njóta stuðmings
frá Sýrlandi, og líbanonskium
bermönnum. Útgöngubann var
fyrirskipað í Beirút í dag, þax
sem óttazt var, að úttför palest-
ínsks skæruliða leiddi til nýrra
átafca í borginni. Þó kom ekki til
átaka við útförina, enda hafði
lögregiam mikinn Viðtoúnað, en
þúsundir fylgdu hinum látna til
gratfar, hrópuðu slagorð og veif-
uðu fiánum.
endur standist prófið, þ.e. fái 6
eða meira í meðaleinkunn.
Fyrsta landisprófið nú vair
enska og var tefcin sú nýbreytni
að n-ota útvairpið við hliutia þesis
— verkeíninu í enskri uppritum
var útvarpað, og.sagði Andmi, að
af því, sam hianrn hafði frétt í
gær, mætti áffita, að þessi ný-
breytni. hefði getfizt vei. Sagði
Andri, að mieð ölllu væri óráðið,
hvort útvarpið yrði rmeina notað
við íandsprófið í framtíðimmi, em
val gæti það komið tiá mádla.
Andri saigði, að nú væiri haid-
ið lenigra á þeirri braiut að hatfa
landsprófsverketfnim í hJiutlægu
formi, þ.e. krossapróf, og var
m.a. hluti enistouprófsins i gær-
morgum í því formi.
- WILSON
Framhald af hls. 1
sem styðjia hiugsanllega keppi-
nauta hians. Gagnrýnin ar ldtoa
útbreidd-ari en áður hefur þekkzt
og toemur etaki aðeims frá viinistiri
armimum heldur einmig hóitfsöm-
um þinigmiönmium. GagnrýmemduT
WILsans í þingfl'okkmium eiru tald
ir 30—100 talsins.
Tþe Timies segix í fyrirsögn
á fprsíðu að tilraum til að víkja
Wilson frá sé etf til viffi í aðsigi,
og Daily Mail segir að aildrei haii
völd Wilsons verið í eins mik-
ill'i hættu. Dpily Mirxor segir
að vafi llei'ki á því, hvort Wilson
hatfi boMnagn til að kmýja veirk-
faBlslögdm gagnum þimigið. Al-
mennt virðist vera álitáð að Wil-
son leggi þetta mál á hillluma.
WILSON NEITAR
í tovöld var haft eftir áreiðan-
laguim heimii'ldumrL, að Wiílsom
væri sanniærður um að emgim
hætita væri á því í bráð að gerð
yrði uppreism gegn honum í
Vertoamianniaflokknium. Sam-
kvæmt sömu heimildum reymir
hópur 60 maflniliausra þingmiamma
Varkamaniri'atflökksins að haida
við þeim orðrómi að Wilsom
verði nieyddur til að sagjia atf sér
Verkam'aninaftoktourinm hefur 67
atkvæða meirilMuta í Neðri mál-
stofummi.
Þrátt fyrir neitum Wi.Lsoms var
sagt í kvöld að orðrómurdmm um
afsögn hans hefði flemgið byr und
ir báða værnigi undiamigemgimm sóö-
arhrinig. Þar við bætist að kumm-
ir saimráðharrar hams hafá oft
látið í Ijós amdúð sírna á honum.
Óánægjian með Wilson á sér m-arg
ar orsakir, em fyrst og freimst á
hún rætur að rekjia til þess að
þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
hefur homum ekki tefcizt að
koma efniahagimium á réttam kjöl.
Helzta von Wilsons virðist vera
sú, að flestir appireismiammenm-
irmár í flokki hams emu tiltöliuaiega
urugir og með litta reymslu að
baki, auk þess sem ágreimingur
er uim eftirmanm hans. Bemt er
á að erfitt sé að kollvarpa for-
sætisráðherra, siem geti rofið þing
og efnt til nýrra kosnin.ga. Skoð
analklaminainir sýrna að íhialds-
m/enm murndu vinna stórsigur ef
kosninigar færu fram mú.
Björgvin Guðmundsson
í,Friðui ú jörðu1
IV. KAFLI oratoriuverks
Björg vins Guðmundssonar,
„Friður á jörðu“, við ljóð'
Guðm. Guðmundssonar, skóla l
skálds, er fluttur var í Nes-1
kirkju á skírdag, verður end-,
urtekinn í kirkju Óháða safn- J
aðarins sunnudaginn 4. maí (
ki. 2 s.d. Flytjendur: Kirkju- j
kór Nessóknar ásamt einsöngv,
urunurn Álfheiði Guðmunds- ]
1 dóttur, Guðrúnu Tómasdótt-1
I ur og Guðmundi Jónssyni.
Undirieikarar: Carl Billich og ■
„Queen EIizubet“
í jómíiúurferð
Southampton, 2. maí NTB
„QUEEN Elizabeth“ lagði í dag
af stað í jómfrúrferð sína yfir
Atlantshaf frá Southampton.
Blöðrum í hundraðatali var
sleppt þegar skipið sigldi út úr
höfninni, lúðrasveit lék og þot-
ur flugu yfir skipinu. Það er
væntanlegt til New York á mið-
vikudaginn.
1500 farþegar og 906 mamrna
álhöfn voru um borð. Ætlumm
etr að „Queen Elizabet/h 11“ varðd
í sikemmtisiglingium heíLming árs
ims, og Cumard-skipafélagið, sem
á skipið, hefur kailfliað það „flljót
andi hótelið." Skipið átti að
hiefja ferðir í jamúar, em báðar
túrbírwr þess reyndust brlaðair.
Rœia aukinn
herstyrk Rússa
Napoli, 2. maí — NTB —
FULLTRÚAR flugherja fimm
NATO-landa koma saman til
fundar í Napoli, 10. maí að ræða
aukinn herstyrk Rússa á Miðjarð
arhafssvæðinu, að því er til-
kynnt var í dag, tveimur dög-
um eftir að umfangsmestu her-
æfingum NATO á Miðjarðarhafi
lauk. Sovézk skip og flugvélar
'smíðaðar í Rússlandi en með
egypzkum einkennismerkjum
hafa stöðugt fylgzt með flota-
'deildum þeim, sem tóku þátt í
æfingunum. Æfingunum var
hætt fyrr en ráðgert hafði ver-
'ið sökum slæms veðurs.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
5ÍMI 1Q*1QQ