Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 1
96. tbl. 56. árg. LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tilraun gerð til að vílcja Wilson? Nýtur víðtæks stuðrrings Lojndon, 2. miaí AP—NTB FLEST brezku blöðin birtu í morgun fréttir um að í aðsigi sé tilraun til að víkja Harald Wil- son forsætisráðherra frá völd- um. Samkvæmt sumum fregnum hafa nokkrir þingmenn Verka- mannaflokksins í hyggju að bera fram tiUögu um vantraust á Wilson á fundi í þingflokknum. Meðal þeirra sem rætt er um að taki við embætti forsætisráð- herra eru Roy Jenkins fjármála ráðherra, James Callaghan inn- anríkisráðherra, Michael Stew- art utanríkisráðherra og Denis Heaeey varnarmálaráðherra. Stjiama Wilsoms hieftur aldrei verið lægri, og and.stæðimgair lianis líkja honium við Ramsay MacDonia'ld, sem kom fWkfcnom á kaldiam klllaka mieð stefmu simmi á kreppuáirunuim. Þeir óttázt að stefna Witsons verði til þeiss að VerkamiainmiafWkkurimn verði ut- MARKID HÆKKAÐ? Bonn,_2. maá. NTB. f ANNAÐ skipti á einni viku vís aði talsmaður vestur-þýzku stjórnarinnar á bug í dag þeim orðrómi að gengi vestur-þýzka marksins yrði hækkað, en hann játaði að varandi greiðsluafgang ur væri stjórninni áhyggjuefni. I>essi greiðsluafgangur leiddi til gjaldeyriskreppunnar í fyrra- haust. f Ziirich hefur orðrómur- inn um gengishækkun leitt til mikillar eftirspurnar eftir vest- ur-þýzkum mörkum. Um leið féll franski framfcinn í verði í París í dag og hefur hainm aldrei verið lægri í verði síðam í gjaldeyriiiskrepp'unni í fyrraihauist. f London var til- kynnt, að gull- og dollaraforði Breta hefði; a-uikizt utm 10 millj. punda í 1.039 milljónir punda í apríl. an stjórnar í heifllan mannisaMiur máttarstóflpi ffliakkisinis. Lað sem fyrst og freimst veM- ur óánaegjunni rmeð Wiflson að þessu sinmi er sá eindnegni ásetn inguir hanis að knýja fnaim lög, sem bannia skæiruveirklföllll, þrátt fyrir harða andstöðu veTkalýðs- félaglannia, sem eru einm helzti í fimim ára stjórnartíð Wilsons hafa verið oft veir- ið geirðair tiiraumiir til þess að vikjia honum, en ástandið virð- ist aMrei hafa verið eins alvar- legt og nú. Gagmrýmin á verk- failsfrumvarp Wilsoms hefur ver ið opinskórri ein dæmi enu uim og kemiux aðafllleiga frá klíteum, Framhald á bls. 27 Hálfgert umsótursástand ríkti í Tókíó fyrr í vikunni vegna átaka milli vinstrisinnaðra stúdenta og lögreglu. Hér sjást stúdentar búnir hjálmum kasta grjóti og sparauta vatni að lögreglu- mönnum. Átökin urðu þegar stúdentar fóru í kröfugöngur til þess að krefjast brottflutnings Bandaríkjamanna og uppsagnar varnarsarpnings Bandarikjanna og Japans. Nasser hdtar árásum á skotmörk í ísrael Stríðshœttan aldrei meiri síðan 1967, segja sérfrœðingar í Tel Aviv Kaíró, 2. maí — NTB 0 Nasser forseti, sagði á fundi með verkamönn- 'um í gær, að Egyptar hefðu rétt til að ráðast á borgaraleg skotmörk í ísrael. Hann kvaðst hafa neitað að verða við kröfum egypzkra herforingja um slíkar árásir eftir skotárásir ísraelsmanna á Súez og Ismailia 27. marz og sagði, að ef til vill yrði nauðsynlegt að ráðast á borg- araleg skotmörk í ísrael síð- Fjallgöngumenn farast Fjórir Bandaríkjamenn og tveir Nepalsmenn týnast í snjóskriðu í Himalaja Katmandu, Nepal, 2. maí — NTB—AP FIMM Bandaríkjamenn og tveir burðarmenn þeirra urðu nndir ofboðslegri snjóskriðu, er þeir voru að koma upp búðum á leið sinni upp til Dhaulagiri tindins í Himalajafjöllum. Einn Banda- ríkjamannanna komst af, en hin Ir 4 ásamt burðarmönnum hurfu í snjóskriðunni og hefur eng- inn þeirra fundizt. Skýrði William Read, einn af þátttakendum j leiðangrinum frá þessu í Kat- mandu í dag. — Pað sást ekki tangur né tetur af þeim, sagði hann, — og við búumst við, að það muni reynast ógjörlegt að finna þá. Þeir Read og Jeff DuenwaM vwu fluttir til Katmiandu í þyrlu í diaig. Skýrðú þeir frá því, að eiinn þeirirta, sem skriðan hefði tekið með sér, Louis Reidhardt, sem er 27 ára ga/mialtl, hefði slopp ið lifamdi. Lað var á mánudiaig, sem snjóskriðan féflfl á mieininina, en þetta var hópur fjafllgöngu- miannaj sem var að reyna að kllífa Dhaullagiri-tindiinn, sem er 8.171 metra hár. Tindurinm hief- ur eikki verið klifimm úr Suð- austri til þessa. Reiohardt, sem lenti í snjó- Skriðumni og komst órmedddur af, leitaði að félöguim siíinium en ár- amgurslaust. Aðrir þátttakendur í ieiðamgrimuim tóku einmig þátt í Jeitinini, en en.gin meriki fumd- ust uim þá, sem ient höfðu í snjó Skriðumni, hvað þá að þeir hiefðu komizt lífs af. Leir Read og Duienwald skýrðu fréttamönnum frá þvi, að skrið- ain hefði verið geysilega stór og þun.g. Tindurinn Dlbaufegiri er að- eins 610 metrum lægri en hæsta fjalfl heims, Evrest. Á árumum 1950-1960 urðu eimindig mtannsbað ar er fólk reyndi að klífa Dhaiuila giri. l>á létu Argentímumaður, Austurríkism aður og einn inn- fæddur Nepalsmaður lífið. ar. Forsetinn sagði, að egypzki herinn væri reiðu- búinn að sækja inn á Sinai- skaga, en Egyptar létu ekki neyða sig til árásar fyrr en réttur tími kæmi. • ísraelskir hermálasérfræðing ar gáfu í skyn í dag, að hin herskáa ræða Nassers gæfi tll kynna að tsraelsmenn og Egypt- ar stæðu hættulega nálægt nýrri allsherjarstyrjöld. Þeir sögðu, að ástandið við Súez-skurð hefði aldrei verið eins hættulegt sið- an í sex daga stríðinu 1967. Þeir sögðu, að frekari stigmögnun átakanna virtist óhjákvæmileg. Þeir taka mjög alvarlega hótun Nassers um árásir á borgaraleg skotmörk í Israel og áframhald- andi stórskotaárásir á ísraelskar stöðvar við Súez-skurð. '• 1 kvöld hélt talsmaður E1 'Fatah því fram, að skæruliðar úr 'samtökunum hefðu lagt undir sig 'bæinn A1 Hamma á Golan-hæð- 'um, sem ísraelsmenn tóku af 'Sýrlendingum í sex daga stríð- 'inu. Að sögn talsmannsins ein- 'angruðu skæruliðar bæinn með 'því að loka öllum vegum sem 'liggja til hans. Engin hersýning í Moskvu Moskvu, 1. maí. NTB. HÁTÍÐAHÖLDIN 1. maí fóru fram í Sovétríkjunm með öðrum hætti en áður. Herinn, sem áður hefur verið burðarásinn í hátíða- höldum dagsins, lét nú ekkert á sér kræla. Andrei Gretsjko, varnarmálaráðherra, stóð þögull allan tímann uppi á hátíðapall- inum, þar sem Brezhnev, flokks- leiðtogi dró alla athygli að sér, en hann flutti aðalræðu dagsins. Austur-Þýzkaland var eina Varsjárbandalagsríkið, þar sem hergagna-hersýning fór fram að vanda. Naisser sagði í ræðunni, að egypzka stórskotailiði'ð hefði eyði lagt 60% vígigirðiniga ísraeils- man-na við Súez-steurð og saigði, að ánásiuim yrði eteki hætt fyrr en þær yrðu allar eyðilagðar. Ef tsraelsmenn hönfuðu eteki frá her tetenu svæðunum mundu Egypt- ar berjast til síðasta manns. Hann saigði, að árásir ísraels- manna á Nagih Hamadi og Edfu á þriðjudagistovöld hefðu alger- lega farið út um þúfur og kvað fnásaignir enlerudra blaðamanna staðfestia þetta. Egyptar segja að hér hatfi verið um loiftárásir að ræða og að sögn Nassers voru þeir viðbúnir þeim. t ræðu sinni ítrekaði Nasser stuðning Egypta við ályktun Öryggisráðsins 22. nóvem.ber 1967 og saig’ði, að egypzika stjórn- in neitaði að taka til atlhuigunar nokíkra þá lausn þar sem vikið væri frá meginatriðuim álytetun- arinnar. Hann sakaði Bainda- ríkjamenn um að reyna að splundra Aröbum með tilflögum Framhald á bls. 27 Bur eld oð sjólium sér . Prag, 2. maí. AP. i TÉKKNESKUR vehkamaður bar eM að sjálfum sér og hlauit brunasár, sem ná yfir 70—80% af lí'kama harus. Skýrði Rude Pravo, blað kommúniistafloteks Tékkósló- vakíu frá þessu. Liggur maðurimn nú á Gottwaldow- sjúkra'húsinu og er talinn í lífshætitu. í frásög'n blaðsins eru að- eins bintir uppihafsstafirnir á nafni miammsins — J. E. Var i frá því skýrt, að hann væri 23 ára gamafli og frá þorpinu Soipa í gnennd við Gottwald- ow. Framdi maðurinn sjálís- i morðstilraun sína á þriðjudag á þann hátt, að hann hellti bensíni yfir sig inni í bíflskúr og þegar kvitenað var í hon- um, hljóp harnn út á götu. Síðan félfl hann til jarðar og l lenti ofan í steurði. í frásögin Rude Pravo segir, að „fjölskylduvandamál" hafi verið ástæðan fyrir verknaði mannsins. Mótmæli í Prag og daufur 1. maí Prag, 2. maí — NTB — LÖGREGLA vopnuð gúmmíkylf- um dreifði mannfjölda á Wence- slastorgi í Prag í gær, en annars sýndu Tékkar og Slóvakar há- tíðisdegi verkalýðsins tómlæti, litil þátttaka var í hátíðahöldum í borgum og hæjum og í Prag var loftið lævi blandið. Nökkur hundiruð mianns söÆn- uðust samian við styttu Wemce- slas konuings, sem hefur verið tákn andstöðuinruar gegn Rússum síðan í innrásinni í fyrra, en lög neglan sl'ó hrin,g um styttuna til að koma í veg fyrir fjöflmenn- ari mótmællaaðgerðir. Margir skildu eftir blóm og myndir af tveimiur fyrstu forsetum lýðvefld isins. Masaryk og Bemes, við •styttuina. Myndirniar voru fjar- lægðar. Guistav Huisak, hinn nýi flokfcs leiðtogi aiflýsti hinni hefðbuindnu 1. miaí gömgu verteamamnia af ótta við nýjar óeirðir. Husak saigði í r Bnatisfllava, að samibúðinni við Rússa hefði verið kippt í laig. I Piiísetn hrópuðu 50 stúdemtar sliagorð gegn ritskoðun blaða, en hlýddiu skipumuim lögreglumnar um að dreifa sér. í Prag var aflfllt með tiltöiuiega kyrruim kjörum og fánium prýddar götur bongar- innar voru næstum því miamm- auðar. Vopraaðir fíokkar tékkó- slóvakískra hermianma voru hver vetna á ferli til þess að koma í veg fyrir að fólk satfnaðist sam an. Sjónvarpsmenn yfirheyrðir. Þrír brezkir sjónvarþsstarfls- menn frá BBC voru settir í gæzluvarðhafld og yfirflieyirðir af lög.reigiumind eftir mótmæfliaaðgerð irraar á Vencesías-torgi. Ték’kó- slóvakíska lögragian hélt þvi fram að þeir hefðu tekið mynd- : ir, sem gætu skaðað hagsmuni iandsins. Þeir voru ekki ákærð- Lr, en verða að fara úx lamdi. j i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.