Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 17
MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1909 17 STHMIHALLDORSSOIU , á slódum œskunnar TRAUSTI VALSSOR ENN EINU SINNI.... Nýja platan í efsta sœti Bítlarnir tóku sig til um dag- inn og gáfu út nýja tveggja laga pl'ötiu tveim mánuðum fyrir tím- anin. Upprunalega höfðu þeir á- kveðið að senda frá sér samtím- is tvær plötur í júní, aðra og mikill gauragangur, en þó fór al'lt ve'l að lokum og lögin voru kynnt rækilega á sunnu- dagseftirmiðdegi, og allt virtist i himnalagi. næturvimnu alla vikuna og næsta föstudag voru allflestar hljómplötuverzlanir „í Englandi og nágrenni“ búnar að fá stórar sendingar af plötunni. Salan hófst á föstudegi og hélt áfram dag- inn eftir til hádegis. En þá lok- uðu allar verzlanirnar eins og ve<nj úlega, og starfsfólkið fór Þrír af hinum frægu Bítlum. tveggja laga og hina tólf laga, og svo fengu þeir skyndilega eina af sin-um frægu hugdettum: Að gefa þá litlu út í skyndi og sjá hvað gerðist. Og áróðursvél- in fór í gang. Allir þekktustu ú* va.psþulirnir — eða plötuknap- ar eins og Jón Múli kallar þá —. Englandi og nágrenni fengu sendar segulbandsupptök ur af nýju lögunum tveimur, „Get Back“ og „Don’t Let Me Down“. Varð uppi fótur og fit Ný upptaka En hvað gerðist? Bítlarnir hliustuðu á lagið „Get Back" enn einu sinni og voru ekki á- nægðir. Því fóru þeir aftur í upptökusalinn á mánudagskvöld ið og léku lagið aftur inn á plötu. Og í þetta skiptið voru al'lir ánægðir. E.M.I. fyrirtækið, sem s4r um framieiðslu og dreif- ingu á Bítlaplötunum, lét vinna heim. Og þó. Um 200 verzlun- arstjórar á ýmsum stöðum í Eng landi, Skotlandi og Wales settu upp gleraugun sín og tóku að telja saman fjölda se'ldra ein- taka af 50 vinsælustu plötunum þá vikuna. Síðan 'siettu þeir þess ar tölur inn á lista, sem þeir síðan sendu í hraðpósti í Fleet = |i o_!t I16I/166, London. Þar eru ritstjórnarskrifstofur hins gagnmarka tónlistartímarits, Mj lody Maker. Vinsœldalistinn Næsta mánudagsmorgun klukk an sex kom pósturinn með alla sölulistana og stakk þeim inn um bréfalúguna. Skrifstofustúlk an mætti klukkan niu og settist strax með allan staflann við heljarstóra reiknivél og reikn- aði út, hvaða plata væri vinsæl- ust í landinu þá vikumia. Hún byrjaði á því að gefa öllum plöt um á listunum stig í samræmi við stöðuna. Þannig fékk efsta Framhald á bls. 16 Menntaskólafrumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi, hefur komið af stað miklum umræðum og skrifum. Hafa komið fram margvíslegar skoðainir og tillögur, misjafn ar að gæðum, en þó leikur enginn vafi á þvi, að frum- varpið er mjög til bóta. Sjón- varpið hefur nú gert þrjá þætti um menntaskóla. kennsluna og námsefnið. Þættirnir eru 45 mínútna langir og verða sýndir þrjá sunnudaga í röð. Sá fyrsti fjallar um íslenzku, eðlis- fræði og náttúrufræðiideild- ir. Nemendur segja sitt á'lit á þessum námsgreinum og deildum og það er ekki ullt- af fallegt. Kennarar fá líka tækifæri til að koma sínum skoðunum á framfæri og fæst þarna fróðlegur saman- burður. í næsta þætti verð- ur fjallað um tungumála- kennsliu og í þeim þriðja verð ur m.a. rætt við rektora beggja menntaskólanna í Reykjavík. í þáttum þessum koma fram sumir þeirra nem- enda, sem nú ganigast undir stúdentspróf eftir fjögurra (eða fimm) vetra nám í menntaskóla. Hvað hafa þéir að segja um þessi mál? Hvað er að gerast í menntaskölun- um? (Ljósm. Sjónvarpið) Snorri Örn Snorrason Eysteinn Ó. Jónasson Stefán G. Jökulsson Sigurður Ingvi Snorrason Sigrún Harðardóttir Einhvern næstu daga kemur á markaðinn ný hljóm- plata með hljómsveitinni QRIQN óg söngkonunni SIG- RÓNU HARÐARDÓTTUR. Á plötunni eru fimm lög, eitt innlent og fjögur erlena. íslenzka lagið er eftir þá bræðurna Sigurð og Snorra Snorras^ni og nei'nist það "Kveðjan". þá er hið gullfallega lag BÍtlanna Lennons og McGartneys, "I Will", en hefur nú feng- ið íslenzkan texta og heitir "Enginn veit". Þessi bæði lög syngur Sigrún og einnig þriðja lagið, sem ber heitið "Litla lagið". í þessu lagi n^tur Sig- rún aðstoðar barnakórs. Nefnist þetta lag á frum- málinu "Ihe La La Song" - og varð vinsælt með þeim kunningjum Cliff Richard og the Shadows. Piltarnir í Orion hafa löngum þótt góðir hljoð- færaleikarar og á margan hátt þótt líkir the Shad- ows hinum ensku. SÍðustu tvö lögin á plötunni eru bæði spiluð. I>að f^rra er úr kvikm,yndinni "Family Waj", en BÍtillinn Paul McCartney samdi tónlistina alla í þá m,ynd. Hið síðara er einnig úr kvikmynd, og*heitir sú "Þriðji maðurinn". Þetta lag var af- ar vinsælt f^rir um það bil tuttugu árum, og verð- ur það vafalaust líka nú. Hljómplötudeild Fáikans gefur plötuna út, upptökuna sá Petur Steingrímsson um, en 3.M.I. f^rirtækið brezka sér um framleiðsl- una á henni. Á þessi plata að okkar dómi eftir að ná hér miklum vinsældum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.