Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAl 1969 9 Til sölu ; je69AsgiA J&nq; -qjaq e[z Reykjavík, Kópavogi og nágr. Fokheld sérhæð við Nýbýlaveg, 5 herb. sérinngangur, bílskúr é jarðhæð fylgir. Einbýlishús við Þinghólsbraut, Víghólastíg, Löngubr., Borgar- holtsbraut og Laugarnesveg. Einbýlishús við Mánabraut, Kópavogi, um 140 ferm. hæð ásamt bílskúr og geymslum í kjatlara. Húsið er ekki að fullu frágengið. Einbýlishús ásamt eignarlandi á Álftanesi. Einbýlishús og raðhús í smið- um á Flötunum. Teikningar á skrifstofunni. FASTEIGNASAL AM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI6 Sími 16637, 18828. Heima 40863 — 40396. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. ÍBÚÐIR TIL 5ÖLU 2ja herb. íbúðir við Austurbrún, Hraunbæ, útb. 300 þús., Háa- leitisbraut og viðar. 3ja hetto. íbúð við Kleppsveg. Skipti æskileg á sérhæð, ein- býlishúsi eða raðhúsi, mætti vera í Kópavogi eða Garða- hreppi. 4ra—6 herb. ibúðir viðsvegar um borgina. Fokhelt raðhús í Fossvogi og við Hraunbæ. Skipti möguleg. FASTEIGNASmK Óðinsrötu 4. Sími 15605. Hefi kaupendur að: 2ja—3ja herb. íbúð, má vera i eldra hverfi, útb. um 400 þús. kr. 2ja herb. nýrri íbúð, útb. um 550 þús. kr. Einbýlishúsi, má vera i eldra hverfi. Um góða útborgun gæti verið að ræða fyrir rétt hús. Hefi til sölu m.a. 3ja herb. risíbúð við Drápuhlíð, Hraunteig og Ránargötu, útb. 200 til 350 þús. kr. 3ja herb. íbúð við Skúlagötu, 90 ferm., útb. 400—450 þús., verð um 800—850 þús. kr. 4ra—5 herb. íbúðir við Sund- laugarveg, Hverfisg., Klepps- veg, Hraunbæ, Rauðalæk, Fögrubrekku, Skaftahlíð, Ás- vallagötu, Laufásveg, Mos- gerði, séríbúðir við Háagerði, Hjarðarhaga, Tunguheiði, Vall- arbraut, o. fl. Hæð og kjallari í timburhúsi við Njálsgötu, samtals 5 herb., eldhús, auk eldunaraðstöðu í kjaPara, sérinngangur, útb. 250 þús. kr. Einbýlishús við Selásblett, 3 herb. og óinnréttað ris. SKIPTI: 3ja herb. íbúðir óskast i skiptum fyrir 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut og séribúð með bíiskúr við Selvogsgr. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, símar 15545 og 14965. Kvöldsimi 20023. MUR Bænastaðurinn Fálkagata 10 Kristilegar samkomur sunnud. 4/5: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h., almenn samkoma kl. 4. — Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Sunnudagsterð 3ja herbergja kjallaraibúð til sölu við Skipasund, teppalögð, tvöfalt gler. Heildarverð 850 þúsund. Upplýsingar í síma 81878, milliliðalaust. Gtborgun 350 þús. Ritari óskast I eftirmeðferðardeild Landspítalans er laus staða ritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg Laun samkv. úrskurði Kjara- dóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26 fyrir 10. mai n.k. Reykjavík, 30. apríl 1969 Skrifstofa ríkisspitalanna. Fiskibátur til sölu 17 rúmlesta bátur með mjög góðum tækjum og veiðarfærum mjög góð áhvílandi lán, engin útborgun. Kaupandi þarf að hafa gott veð. Báurinn er til afhendingar strax. SK.IPA- SALA IVesturgötu 3. Talið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskiskipa. Sími 13339. SIMINN [R 24300 Til sölu og sýnis 3. Ný 5 herb. íbúð 145 ferm. á 1. hæð með sér- inngangi og sérhita við Skóla- gerði. Tvö forstofuherb. eru i ibúðinni og aukasnyrtiherb. Harðviðarinnréttingar, geymsla í kjallara og þvottahús. Leyfi er fyrir 50 ferm. bilskúr. Ný 4ra herb. íbúð 117 ferm. á 1. hæð við Hraunbæ. Eitt herb. og geymsla fylgir í kjallara. ibúðin er tilb. undir tréverk og máluð að nokkru og selst þannig. Ekkert áhvíl- andi. Við Háteigsveg 4ra herb. kjall- ararbúð um 100 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu, útb. 400—500 þúsund. Einbýlishús og raðhús i smið- um. 2ja—8 herb. íbúðir viðar í borg- inni og húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Ilýja fastcignasalan Sítni 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. Ný söluskrá er komin út (mai). Komið og fáið eða hring- ið og við sendum yður hana í pósti endurgjalds- laust. ★ Til sölu 4ra—5 herb. 112 ferm. íbúð á 3. hæð við Háa- leitisbraut. Gólf og stigar teppalagt. Suðursvalir. Miklar og vandaðar inn- réttingar. 1. flokks íbúð. ★ Höfum kaupanda að 4ra herbergja nýlegri ibúð um 110 ferm. innarlega við Kleppsveg, Sæviðar- sund eða nágrenn-i. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti V ISilli 8t Valtli) fíagnar Tómasson hdl. simi 24645 sölumadur fasteigna: Stefén J. fíichter simi 16870 kvöidsimi 30587 TIL SOLU ÍBÚÐ ÓSKAST Höfum verið beðnir að út- vega 3ja herb. íbúð. Staðgr. rmHGNmiAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. 20424 — 14120 — Sölumaður heima 83633. Raðhús í smíðum í Fossvogshverfi. 3ja herb. íbúð í Háaleiti. Vandaður Hagstætt verð og teikn. og góður frágangur. , 4ra herb. vönduð hæð við Dunhaga 3ja herb. ibúð við Framnesveg. sérlega vönduð íbúð. 2ja—4ra herb. íbúðir i Hraunbæ. , 4ra herb. 120 ferm. íbúð við Stórh. 5 herb. íbúð við Grænuhlíð. Austursfræti 12 Sfmi 14120 i,,... skipti á 2ja herb. íbúð á hæð. Einbýlishús í Kópavogi. Pósthólf 34 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Siinar 24647 - 15221 Ibúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð innan Hringbrautar eða í Norðurmýri. Gtb. 600 þús. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hlíðum eða Háaleitis- hverfi. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð (með 4 svefnherbergj- um) í Hlíðunum eðá Háaleit- ishverfi. Eignaskipti Einbýlishús í Þorlákshöfn 3ja herb. bílskúr í skiptum fyrir 2ja, 3ja eða 4ra herb. ibúð i Rvik eða nágrenni. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut á 4 hæð. Bílskúr í skiptum fyrir 4ra herb. hæð. Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. TIL SÖLU 2ja herb. ný íbúð i þribýlishúsi við Barðavog, til afhendingar um miðjan mai. Sérhiti, ekk- ert áhvílandi. Selst aðeins einhleypri konu. 2ja herb. ibúð í háhýsi við Aust- urbrún, íbúðin er vel staðsett í húsinu með glugga á baði. Suðursvalir. Hagstætt verð og útborgun. 3ja herb. glæsileg 100 ferm. íbúð við Álftamýri, vandaðar innréttingar, ný teppi, suður- svalir. Lóð og sameign full- frágengin. Skipti á góðri 2ja herb. íbúð í Háaleitishverfi æskileg. I SMÍÐUM Eignarskipti óskast Raðhús við Látra- strönd, sem er rúm- lega tilb. undir tréverk. Stærð 175 ferm. og bíl- skúr. Skipti æskileg á 2ja—3ja eða 5—6 herb. íbúðum. Hagstæð lán ávílandi. Húsið verður til afhendingar í maí íbúðir óskast Þar sem sala á fast- eignum hefur verið mikil hjá okkur undan- farið, vantar okkur til- finnanlega íbúðh* og hús af öllum stærðum. Höfum kaupendur á biðJista með útb. frá k. 200 þús. til 1 milljón. Einnig getur oft verið um margvísleg eigna- skipti að ræða. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sðlumanns 35392. Helgarsími einnig 35392. íbúðir til sölu 2ja herb. við Freyjugötu, útb. 300 þús. 3ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi, útborgun 200 þús. 4ra herb. íbúð við Dunhaga. 5 herb. risíbúð við Þórsgötu, útb. 250 þús. Ennfremur margt fleira. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmudsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. SÍMAR 21150- 21370 Til söiu 120 ferm. hæð í steinhúsi í gamla Vesturbænum. Á hæð- inni eru tvær íbúðir, önnur er 2ja og hin er 3ja herb. I risi fylgja tvö herb. með meiru. Ennfremur verkstæði í byggingu. Hvor ibúð er með sérhita. Verð alls er 1100— 1200 þús. Gtb. alls 500—600 þúsund. Nýjar og nýlegar mjög glæsilegar ibúðir: 2ja herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. nýleg og rúmgóð ibúð á hæð við Álftamýri, teppa- lögð, með fallegu útsýni. 4ra herb. glæsileg íbúð 108 fm. við Dunhaga, gott kjallara- herb. fylgir. 5 herfo. ný og glæsileg ibúð við Hráunbæ. Gott lán fylgir. 5 herb. glæsileg endaibúð við Bólstaðahlíð, með sérhita- veitu, tvennum svölum og bílskúr. 3 ja herb. íbúðir mjög góðir greiðsluskilmálar. 3ja herb. jarðhæð 95 ferm. í Holtunum. Öll nýmáluð, laus nú þegar. Verð kr. 900 þús., útb. kr. 400 þús. 3ja herb. góð íbúð á hæð í steinhúsi um 70 ferm. við Ránargötu, sérhitaveita. Verð kr. 750 þús., útb. kr. 250—300 þús. 3ja herb. jarðhæð í gamla Vest- urbænum, nýstandsett með sérinngangi og sérhitaveitu. Verð kr. 750 þús., útb. kr. 300 þús. 3ja herto. efri hæð i steinhúsi við Lindargötu. Verð kr. 650 þús., útb. kr. 300—350 þús. 3ja herb. hæð um 80 ferm. í gamla Austurbænum ásamt tveimur herb. og eldunar- plássi í kjallara. Verð kr. 750—800 þús., útb. kr. 200— 300 þús. 3ja herto. hæð 60—65 ferm. í nýlegu endurbyggðu tknbur- húsi við Hverfisgötu, sérinn- gangur, sérhitaveita. Verð kr. 657 þús„ útb. kr. 250—300 þ. Glæsileg einbýlishús i smiðum á Flötunum í Garðahreþpi. Hafnarfjörður 2ja herb. góð kjallaraibúð í Suð- urbænum í Hafnarfirði. Gtb. aðeins kr. 100 þús. 5—6 herb. séríbúðir við Köldu- kinn, Móabarð, öldutún, Stekkjarkinn og víðar. I mörg- um tiffellum mjög góð kjör. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASIEI6HASA1AW UHDM6.THSIHMiH50.M70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.