Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 28
STÓRIDÓMUR! málgagn heilbrigðrar skynsemi, er kominn út. Mikil tíðindi. Stóridómur. LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1969 GLÆSILE6T HUSGAGNAU)RVAL~5~ Husum metinn á 55 milljónir krðna DÓMKVADDIR matsmenn Husum er nú á leið til Þýzka- mátu þýzka togarann Husum, lands. sem togarinn Víkingur frá Eins og Morgumblaðið skýrði Akranesi bjargaði úr ís við frá var sett tryggiinig fyrir / Grænland, á 53 milljónir björgumiarliaiuiraum allt að 18 1 króna og afla og veiðarfæri mil'ljónir króna. — Könnun 1 á rúmar tvær milljónir. — á skiemmdum á Vílkingi er í ekki lokið. t Mikiö fjölmenni á 1. maí í Reykjavík MIKIÐ fjölmenni var á útifundi verkalýðsfélaganna í Reykjavik á Lækjartorgi hinn 1. maí, en áður en fundurinn hófst gekk fólkið í kröfugöngu um ýmsar götur miðborgarinnar. Fagurt veður var með hægum norðaust- an andvara. Óskar Hallgrimsson setti fund- irun með nokkrum orðum, en gaf eíðam Guðmundi J. Guðmumds- syni orðið. Síðari ræðumaður var Guðjón Sigurðsson, em á milli ræðnanma söng Jón Sigurbjöms- son, óperusömgvari. Pumdurimm fór hið bezta fram. Göngumenm báru margs kon- air kröfuspjöld með álletrumum s. s. „Tatfariauisa samminga", „Lífbyris Bjóður fyrir alla laumþega", „Gegn kjaraskerðimgu", „Burt með atvimnuleysið“ o.fl. Löng ferö Húsavík, 2. maí. TVEIR reykvískir sölumenn, Bjarni Guðmundsson og Hilmar Adolfsson, komu hingað í fyrra- kvöld eftir að hafa ekið frá Reykjavík um Hornafjörð, Aust- firði og Möðrudalsöræfi. — Lík- lega er þetta í fyrsta skipti, sem þessi leið er farin á einum og Framhald á bls. 27 X>að var mál mammia, að sjald- am hafi meira fjölmiemmd tekið þátt í 1. maí-hátíðaíhöldum í Reykjavík. Kröfuganga gengur upp Hverfis götu, skömmu áður en fundurinn á Lækjartorgi hófst. Ljósm. Sv. Þorm. Dótturfyrirtæki SÍS undirbýr málssókn á hendur Pro-Pak Telur vanta á fiskbirgðir, sem geymdar eru hjá fyrirtœkinu DÓTTURFYRIRTÆKI SÍS í Bandaríkjunum, Iceland Pro- ducts, undirbýr nú málsókn á hendur fyrirtækinu Pro- Pak, sem er eign Sverris Magnússonar, sökum þess, að Iceland Products telur vanta á birgðir af fiskblokkum, sem geymdar eru hjá Pro-Pak, og auk þess sé ekki um sama fisk að ræða og upphaflega var settur í geymsluna. Sverrir Magnússon sagði í viðtali við Mbl. í gær, að ruglingur gæti alltaf orðið í vörugeymslum, en í slíkum tilvikum væri borgað í sams konar vöru. í vörugeymsl- unni væri ekki sérstakur stað ur fyrir hvern viðskiptavin og afgreiðslumaður gæti ekki séð á móttökukvittunum hvaða vörumerki væri á blokkinni. Óttarr Hanssion, forstjóri Ice- land Products, tjóði Morgun- blaðiruu í gær, að þegar gamla SÍS-verksmiðjain var seld Pro- Pak hefði verið ákvæ’ði um það í samningum, að Iceland Pror ducts fenigi að geyma þar birgð- ir uinz birgðageyms'lur nýju SIS- verksmiðjunnar í Harrisburg væru fullbyggðar. Óttarr sagði, að Iceland Pro- d.ucts hefði átt ca. 90 tonn af fisk blokkum í geymslu hjá Pro-Paik. Framhald á bls. 27 EIMSKIPAFÉLAG íslands hefur ákveðið, að frá og með 28. maí Hdkorl til þorrons Akranesi, 2. maí. TOGARINN Víkingur landaði hér átta hákörlum, sem hann fékk i síðustu veiði- og björgun- arferð til Grænlands. Hákarlimn er verkaður með gamla laginu en þó ekki grafinn í sand, heldur kæstur í plaistum- búðum í kössum. Efalaust veirð- ur hann fyr.-ta flokks þorramat- ur, þegar þar að kemur. — HJÞ. n.k. verði allar vörur, sem flytja á til íslands frá Bandaríkjunum, lestaðar eingöngu í Norfolk. Norfolk verður eina lestunarhöfn Ei vestra — vörukostnaður í New York hœkkar mjög Verður loðna niðursoðin fyrir SA-Asíumarkað? Bandarískur fiskiðnfrœðingur athugar möguleika á þessari vinnslu loðnu FRUMATHUGANIR fara nú fram á því, hvort kostur sé á að hefja hérlendis niðursuðu á loðnu í stórum stil fyrir markaði í Suðaustur-Asíu. í þessu skyni kom hingað til landsins mjög þekktúr og víðförull bandarískur fiskiðnfræðingur, J. R. Town- send að nafni, og hefur hann kynnt sér allar aðstæður hér. Til landsins kom hann á vegum Björgvins Ólafssonar, tæknifræð ings, Pálma Jónssonar, kaup- manns, og Bandaríkjamannsins Thomas Holton, en þeir hafa áhuga á að hrinda þessu máli í framkvæmd, reynist athuganir Townseds jákvæðar. Townsend hélt aftiur til Banda- ríkjamna í gærkvöldi, en blaða- maður Morgunblað.-ins átti þess þó kost að ræða stuittlega við hann fyrir brottförina. Hann kvað stóran markað vera fyrir niðursoðin fisk í ýmsum þróun- arlöndum, og tiltók hamn SA- Asíu sérstaklega. Þar tók hann Filippseyjar sem dæmi, og kvað hann þær flytja árlega um 3% milljón ka.-sa (í hverjum kassa eru ca 100 dósir) af niðursoð- inni sardinu í tómatsósu inn á markað þennan, ef framleiðend- ur hérlendis næðu samningum við söluskrifstofuir erlendis, sem aðgang hafa að þessum mörkuð- um í Asíu. Taldi hann þetta hag- kvæmari leið, en að íslenzku framleiðendurnir reyndiu að afla vöru sinni sjálfir markaðar. Townsend tjáði okkuir enn- fremur, að hann hefði kannað að.-tæður, sem kostur væri þemn- an situtta dvaldartíma sinn Ihér, og litist honum mjög vel á alla möguleika við fyrstu sýn. Hann kvaðst hafa rætt við þá Sig- urð Pétursson og Pál Pétuirs'son hjá Rannsóknarstofnum fiskiðn- aðarins um þeesa hugmynd, og hefðu þeir báðir tekið mjög vel í hana og lýsti sig reiðubúna til að aðstoða við tilraunir á þessu sviði. Towsend gat þess sérstak- lega, að hann 'hefði orðið mjög undirandi hvers'U fullkomin rann sóknarstofa fiskiðnaðarins var, bæði með tilliiti til tækjabúnaðar og víisindamainna, og kvað hana sambærilega við helztu rann- sóknarstofur, sem hann þekkti til. Townsend sagði, að mjög þýðingarmikið væri, að náin og góð samvinna yrði 'höfð við vís- indamenn til að koma þessiu máii heilu í höfn. „Ef þessi athugum ber jákvæð- a,n árangur, þá verður að reisa hér sérstaka miðursuðuverk- smiðju fyrir þessa framleiðslu“, sagði Townsend ennfremur. „En áður þuirfum við að gera marg- víslegar athuganir, semja heild- arkostnaðaráætlun, hefja til- raunaframleiðslu og senda frá okkur sýnislhorn. Og það er skoð un okkar, að það geti orðið efna- hag íslands mikill ávinningur, ef loðnan verður nú veidd ti'l nið- ursuðu í stórum mæli í stað þess að verka 'hana í mjöl“. Townsend sagði enmfremur, að ef niðursuðu'verksmiðja þessi risi, þá mundu verða fengnar vélar í 'hana, sem gerðu fjölda- framleiðslu kleifa. Fengin væri reynsla á, að Filippseyingar litu helzt ekki við öðrum umbúð'um en 5 og 15 únzu dósum, og vélar þessar væru einmitt miðaðar við þes»a dósa stærð. Þær gætu fram leitt um 200 þúsuind kassa af dós um á um 40 daga tímabili miðað við að unnið væri í tveimur vökt um í verksmiðjunni. Townsend lagði á það áherzlu að lokum,, að hann teldi horfur á að þessar at- Framhald á hls. 27 Segir í fréttatilkynningu frá E.Í., þar sem þetta er tilkynnit, að félaginu ihafi borizt nýlega til- kynning um, að kostnaður við móttöku og lestun vara í New York hækki um 50-60% og að auiki muni nýjar reglur um vöru- móttöku valda erfiðleikum og auknum kostnaði. Skip Eimskipafélagsins hafa undanfarið lestað vörur í Norfolk og er þegar fengin góð reynsla af afgreiðslu þar, segir í frétta- tilkynningu frá E.f. Somningo- fundur ú múnudog SMÁHLÉ er nú á saminin'gaifund- um í vininudeilumni ein næsti fumdur hieÆur verið boðaður kdtulkkam 14 á mánudaig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.