Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 196» Ekkert enskt knattspyrnufélag á slíkt sigurtímabil og Arsenal SUNNUDAGUR næstkomandi er merkur dagur í íslenzkri knattspymusögu — dagrur, sem íslenzkir knattspymu-unnend ur munu vafalaust minnast með ánægju þegar frá líður. I>ann dag sækir enska knattspyrnufé- lagið Arsenal okkur heim og leikur hér vináttuleiki. Þetta er mikill heiður fyrir íslenzka knattspyrauforustu, og þætti hvarvetna, þar sem knatt- spyma er iðkuð mikill viðburð ur, því að Arsenal frá Lund- únum er eitt af þekktustu knatt spymufélögum veraldar, og um þessar mundir leika í liði fé- lagsins nokkrir sterkustu knatt spyrnumenn Bretlandseyja. Ekki minnkar gildi þessarar heimsóknar heldur við það, að sennilega á ekkert erlent í- þróttafélag jafnmarga aðdáend ur eða fylgjendur hérl-endis og Arsenal. Flestir era aðdáend- urair menn á miðjum aldri, sem tóku ástfóstri við félagið í æsku, þegar það stóð á’ há- tindi frægðar sinnar. Frægð Arsenal á nefnilega ekki ræt- ur sínar að rekja til frum bemsku deildarkeppninnar í Englandi, eins og hjá ýmsum öðmm enskum félögum, heldur byggist hún á 10—12 ára sig- urtímabili fyrir heimsstyrjöld- ina síðari. Arsenal hefur vegn að misjafnlega síðan, en félag- ið hefur ætíð notið mikillar virðingar heima og erlendis, og átt trygga aðdáendur. Og nú er ekki loku fyrir það skotið, að farið sé að roða af nýjum degi hjá félaginu. Ágæt frammistaða þess í deildarkeppninni í vet- ur bendir eindregið í þá átt, auk þess sem í liði þess er nú að finna marga unga og bráð- efnilega leikmenn sem eflaust munu láta mikið til sín taka í framtíðinni. Saga Arsenal hefur verið einkar viðburðarrík, og um hana hafa verið ritaðar marg- ar bækur. Hún hefst árið 1886. Þá umnu nokikrir unigir menn saman í málmsteypustniðju í Woolwieh í Lundúnum, og knattspyrnan var þeim ö'llum sameiginlegt áhugamál. Þeir stofnuðu knattspyrnufélag og nefndu það eftir vinnustofunnd — Dial Square FC. — Þeir keyptu sér knött fyrir pen- inga, sem safnazt höfðu innan fyrirtækisins, og felædduist rauð um keppnispeysum, sem nýja félagið hafði hlotið í vöggu- gjöf frá Nothingham Forest, sem þá var strax orðið þekkt knattspyrnulið í Mið-Englandi. Og rauði liturinn hefur verið aðaleinkenni félagsins fram á þennan dag, nema hvað forráða menn þess töldu sig tilneydda Arsenal hefur löngum átt trygga aðdáendur. Hér sjást nokkr ir fagna einum af mör gum sigrum félagsins. þá fram með þá hugmynd að félögin tvö — Fulham og Ar- senal — yrðu sameinuð og léku á Craven Cottage (heima- veffli Fulham), eða Arsenal fengi leiksvæði að Putney í nánd við Tharnes. Til allrar hamingju fyrir Arsenal (og kannski til allrar óhamingju fyrir Fulham) hlaut þessi hug- mynd sir Henry engar undir- tektir innan knattspyrnusam- bandsins. Leiddi þetta til þess, að hann sagði upp starfinu hjá Fulham, fékk sig kosinn í stjóm Arsenal, og fyrir áhrif hans mestmegnis festi félagið kaup á feiksvæði guðfræðihá- skóla sankti Jóhannesar að Highbury. Þannig lagði sir Henry Norris — maðurinn, sem nær hafði sett endapiunktinn á sögu Arsenal strax í byrjun aldarinnar, fyrsta hornsteininn að stórveldi félagsins, því að en hann fórnaði öllum frama- vonum á því sviði til að ger- ast atvimnuknattspymumaður. Þegar leikmannsferli hans lauk réðst hann sem framkvæmda- stjóri til Leeds City, og undir hans stjóm vann félagið sig upp í fyrstu deild. Frá Leeds lá leiðin til Huddersfield Town, og þar náði hann frá- bærum árangri. Félagið byrj- aði á því undir stjórn Chap- manns að vinna bikarkeppn- ina og þessu næst deildar- keppnina þrívegis í röð, sem var einstakt afrek. Engan skal því undra þótt Chapman hafi verið boðnir gull og grænir skógar af öðr um knattspyrnufélögum, þegar fréttist að hann hefði í hyggju að fara frá Huddersfield. Ein hverra hluta vegna stefndi hug ur hans til Lundúna, og þair varð Arsenal fyrir val'inu. Dvöl Chapmanns byrjaði ekki glæsilega, en henni lauk þeim mun betur. Arsenal fékk mjög slæma byrjun fyrsta keppnistímabilið, ■ sem Chap- man stjórnaði félaginu (1925— 26) og mikil óánægja ríkti með al léikmianna með athafnáleysi Málmiðnaðarmenn stofnuðu félagið 1886 — nú er það í hópi þekktustu félaga heims að setja á peysurnar hvítar ermar og hálsmái árið 1933, þair sem svo mörg önnur félög höfðu tekið upp alrauðar peysur. Nafni félagsins var breytt strax sama ár og það var stofn að. Málmiðnaðanmennirnir töldu Royai Arsenal virðutegra heiti (seim merkir hið konung- lega vopnabúr!) og undir þvi nafni vann félagið nokkra áigæta sigra yfir ná- grönnuim siinum í Lundúnum á næsta háilfa áratug. Skömmu eftir 1890 fylgdi Royal Ar senal svo í fótspor ýmissa eldri fé'laga í norðanverðu Englandi, íþróttafélaginu var breytt í hlutafélag, og knattspyrnan gerð að atvinnumennsku. Ar- senial varð fyrst knaittspyrnu- félaga í Lunidúnum til að inn- leiða atvinnumennsku, en þessi ráðstöfuin feiddi til þess, að fé laigið átti á næstunni í tals- verðum erfiðleikum með að finna verðuga adstæðinga með al áhugamannaliðanna í ná- grenninu. Bót fékkst þó á þessu strax árið 1893, þegar Royal Arsenal var valið til þátttöku í 2. deild, þegar lið- um var fjölgað í henni. Arsen- al varð þar með fyrsta Lund- únaliðið sem keppti í ensku deildarkeppninni. Þetta var stór áfangi fyrir félagið, og í kjölfarið fylgdi ný nafnbreyt- Og þama eru þeir allir á sömu mynd, kapparnir, sem skópu Arsenal stórveldið. Chapman er sjötti frá vinstri, Allison er þriðji frá hægri og Whittaker er lengst til hægri. Mynd- in var tekin er Arsenal flaug fyrst allra knattspyrnufélaga í keppnisferð til Parísar. Fyrra markið í úrslitaleik bikarkeppninnar árið 1950, er Ar- senal sigraði Liverpool 2:0. Lewis (no. 10) hefur skorað, en takið eftir leikmanni no. 6. Það Það er fyrirliði Arsenal, Joe Mercer, núverandi framkvæmdastjóri Manchester City, sem vann bikarinn í ár. Highbury — leikvangur Arsenal í Lundúnum er einn þekkt- asti knattspyrnule ikvangur í heimi. ing — nú nefndist félagið Wool wich Arsenal. Undir því heiti barðist félagið í níu ár í 2. deild eða til ársins 1904, að það vann sig upp í fyrstu deild. Og þar hefur félagið verið síð- an að tveimur leiktímabilum undanskildum — áirunum 1913- 14 og 1914—15. HAFÐI NŒR SAMEINAST FULHAM Ekki er hægt að segja, að fé laginu hafi vegnað vel fyrstiu tvo áratugi aldarinniar, — síð- ur en svo. Aðalbækistöðvar fé lagsins voru þá að Plumsead, og þar háði félagið harða bar- áttu fyrir ti'lveru sinni. Að lok um komu framámenn í knatt- spymusambandinu enska sér saman um, að svona gæti þetta ekki gengið til frambúðar. Sir Henry Norris, einn af fram- kvæmdastjóruim Fulhaim kom við flutninginn til Highbury tók hagur félagsins strax að vænkast. CHAPMAN TEKUR VIÐ Árið 1913 breytti félagið um nafn í þriðja sinn. Woolwich var látið falla — og nú hét það The Arsenal. Þetta þótti nógu gott í sex ár eða þar til 1933 að ákveðni greinirinn var látinn falla og félagið h'laut núverandi nafn: Arsen- al. Það heiti á því einmitt hálfr ar aldar afmæli á þessu ári. Örlagaríkasta árið í sögu félagsins er' vafalaust 1925. Þá réðst Herbert Chapman til þess sem framkvæmdastjóri, og þar með var guílöldin runnin upp. Sumir hafa látið þau orð falla a‘ð saga Arsenal mundi hafa rúmast á einni bókarblaðsiíðu, hefði Chapman unað hag sín- u áfram hjá Huddersfield Town, og vegur þess félags þá orðinn annair og meiri en nú er. Enginn framkvæmdastjóri — hvorki fyrr né síðar — hefur getið sér slíkan orðstír í Eng- landi sem Chapman. Hann var námuverkfræðinguir að mennt, nýja framkvæmdastjórans. Sér staklega var vörn liðsins í mol um, og upp úr sauð loks eftir níundu umferðina í deildar- keppninni, þegar Arsenál tap- aði fyrir Newcaistle 0:7. Fræg- asti leikmaður Arsenal var þá Charleis Budhan (isíðar útgef- andi Footbaill Mounthly), og hann gekfk fyrir Chapman strax eftir leikinn, kvartaði yf ir skipulagsleysinu og kvaðst vilja hætta áður en liðið félii niður í 2. deiild. Chapman tókst að te'lja hann á að dvelja áfram, og í sameiningu byggðu þeir upp kerfi til að þétta vöm ina, sem fólst í því að mið- framvorðurinn lagðist algjör- lega í vörnina. Þetta gjör- breytti öllum leik liðsins, og Arsenal varð annað í deildar- keppninni að lokum. öill önn- ur ensk knattspyrnufélög tóku síðar upp þessa varnarmeðferð Arsenal, og enn í dag gegnir miðvörðurinn þessu sama hlut- verki. En nú var Chapmann reiðu- búinn til að hefja endurreisn- arstarfið, og hann endurtók af rekið, sem Huddersfield hafði unnið undir hans forustu, og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.