Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 3
MORjGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1069
3
Sprengjumálið í Hvalfirði:
• •
Onnur hvellhettan sennilega sprung
ið í höndum skemmdarvarganna
í GÆR fór blaðaanaður frá
Mbl. suður á Keflavikurf 1 u|»-
vóll til að afla sér upplýs-
inga um sprengju þá, er koan-
ið var fyrir í einum bragg-
anna í herstöð varnarliðsins
Þegar vísirinn snertir hnúð-
inn myndast hringrás raf-
straumsins frá rafhlöðunum
og nægir hann til að sprengja
hvellhettuna, sem komið hef-
ir verið fyrir niðri í gos'flösku
sá að s'kifa klukkunnar er úr
málmi og hefir skemmídar-
vargurinn, sem útbjó sprengj-
una, ekki athugað að hún
leiddi strauminn milli visis-
ins og þráðarendans, þar sem
Tímasprengjurnar o.g plastpokarnir.
í Hvalfirði. Sprenigja þessi,
eða sprengjur, en þær voru
tvær, fundUst sem kunnugt
er sl. þriðjudag.
Hér er greinilega um að
ræða heimatilbúnar sprengj-
ur og er önnur þeirra virk,
en hin hefði ekki getað
sprungið. Sprengjur þessar
máls.ims er enn stutt ó veg
ma.gnsvírar eru ten.gdir í
hvellhettu, sem notuið er við
dinamit-sprengingar. Síðan er
annar þráðurinn tengdur
gegnurrl þrjár allstórar raf-
hlöður, sem innbyrðis eru
raðtengdar. Frá rafhlöðunni
liggur þriáðurinn svo í litla-
vísi vekjaraklukku, en stóri
vísirinn hefir verið tekinn af.
Síðan er borað gat á klukku-
skífuna og þráður tekinn þar
í gegn og settur á hann blý-
hnúður. Er hnúðnum komið
fyrir við töluna 4 á klukkú-
skífunni og þráðurinn frá hon
um liggur í hvellhettuna.
fylltri af bensíni. Við spreng-
inguna kviknar í bensíninu.
Sprengjunum var komið
fyrir í setuskála í skálahverf-
inu á barborði og gólfi skál-
ans. Er þar allt úr tré. Einn-
ig var komið fyrir 6 plast-
pokum fylltum af dísilolíu og
tveir plastpokar höfðu verið
sprengdir inni í skálanum og
olíunni hellt yfir barborðið
og gólfið. Átti þannig að
ganga tryggilega frá því að
vel kviknaði í.
Þegar þannig hefði fyrst
kviknað í bensíninu hefði
eldurinn auðveldlega breiðst
í dísilolíuna og skálinn hefði
orðið alelda á skömmum
tíma, en hann stendur í miðri
mikilli skálaþyrpingu.
Hin tímasprengjan var af
sömu gerð og stillt á sama
tíma. Þar var klukkuverkið
hins vegar svo lélegt að ekki
er talið að það hafi verið
ganghæft. Annar galli var
einnig á henni, en hann var
hann lá gegnum s'kífuna.
(Skífan á hinni klukkunni
var pappaklaedd og því ein-
angruð.) Það eru því all-
ar líkur til þess, að
þessi tímasprengja hafi
sprungið í hiöndum tilræðis-
mannsins, eða mannanna, og
gæti hann því verið með
brunasár. Að minnsta kos'ti
var hvellhettan sprungin og
hékk þráðarendinn með leyf-
um hennar út fyrir borðbnún-
ina á barnum. Hin hvellihett-
an var hins vegar virk, en
aftur á móti var klukkuverk-
ið fremur lélegt og gekk ekki
nema það væri lagt varlega
niður og sneri rétt.
Þeim, sem fundu sprengj-
urnar. var svo mikið um að
þeir í ákafa sínum hand-
fjötluðu þær og gætu hafa
máð út einhver sönnunar-
gögn. Hins vegar eru mögu-
leikar á að finna fingraför á
rafhlöðunum. Einnig er 'hægt
að rekja ferii rafþráðanna,
hvelLhettanna og sennilega
klukknanna, en rannsókn
hálsins er enn stutt á veg
komín. Rannsóknardeild varn
arliðsins og íslenzka lögregl-
an á Keflavíkurflugvelli hafa
um hana nána samvinnu.
Rafþlöðurnar eru af enskri
gerð, en klukkurnar þýzka.r.
Þeiir, sem .kynniu að geta
gefið einhverjar upplýsingar
um þetta mál, eru beðnir að
snúa sér til lögreglunnar á
Keflavikurflugvelli.
* i
jÉ|
Bragfffinn þar sean sprengjunum var komiið fyrir.
IÞROTTIR
Framhald af bls. 30
Þá leilka Nor ður-í rland og Wal
es í daig í Beílfast. Þessi þjóðar-
b:ot Breta eiga nú mjög skemmti
leg landg'ið og írar taiLdir vera
nú með si'tt bezta lið úíðan 1958,
þegar þeir komiust í 8 liða úrslit
í heimsmeiistarakeppniinni í Sví-
þjóð. í;ar áttu mjög góða.n leik
gegn Skot.um fyrr í vifcunni í
Glaeg'ow og WaLes-mienn áttu
einniig prýðisleik geign beims-
meisituruin'uim á Wemibley á dög
u'num-
Leikur íra og Wales-m.aimna
hiefst kil. 14,00, en kl. 15,00 heíUt
lýsing frá brezkia úibvarpin.u og
verður síðari hálfbeik þar lýsit.
Yfirlýsing
STAKSTEINAR
Upplestur
í þingsölum
Alþingismenn hafa ekki allt-
af mikið til málanna að leggja,
þótt þeir taki þátt í umræðum —
á Alþingi. Sjaldgæft er þó, að
þeir opinberi með jafn afdrátt-
arlausum hætti þekkingarleysi
sitt á þeim málum, sem þeir sjá
ástæðu til að fjalla um og þrír
þingmenn gerðu í umræðum á
þingi í fyrrakvöid og í gær um
Fæðingardeild Landspítalans.
Einar Agústsson, þingmaður
Framsóknarflokksins flutti langa
ræðu i fyrrakvöld um þetta
mál, sem var í rauninni ekkert
annað en upplestur úr blaða-
greinum og öðru skrifuðu máli,
sem þingmaðurinn hafði komizt
yfir í sambandi við málið. Það
var harla lítið, sem varaformað-
ur Framsóknarflokksins hafði
tii málanna að leggja frá eigin
brjósti. Hannibal Valdimarsson,
þingmaður — hvers? — lék f
sama leikinn og las upp úr
blaðagreinum og öðru tiltæku.
Loks hélt Jón Skaftason upp-
lestrinum áfram í gær og las
upp aftur margt af því, sem les-
ið var upp í fyrrakvöld. Út ai
fyrir sig er ekkert við því að
segja, þótt þingmenn lesi upp
úr blaðagreinum máli sínu til
stuðnings — og það skal sagt
þessum þremur upplesurum tii
hróss, að þeir lásu mikið upp úr
Mbl. — en ekki skaðaði þótt þeir
hefðu eitthvað til málanna að
Ieggja frá eigin brjósti. Að öðr-
um kosti læðist sá grunur að,
að þeir hafi litla hugmynd lus
þau mál, sem þeir eru að flytja.
Misþyrming
AÐ GEFNU tilefni tilkynnist, að
það vei'timgarihús, sem sa.gt var
að se’.d'i hrosisalkjöit, hefur eikiki
iðn i æ - ðan matreiSgjumianin.
Félag matreiðslumanna.
Einn af ritstjórum kommún-
istablaðsins misþyrmir nú dag
eftir dag forsíðu blaðs sins
með endalausum frásögnum af
þeirri speki, sem frá honum
kemur nánast daglega á Alþingi. '
Það er vissulega lofsvert að
þingmenn séu starfssamir, vinni
mikið og taki þátt í umræðum.
En það væri ofurmannlegt, ef
einn og sami maður hefði þekk-
ingu á öllum þeim málum, sem
þessi kommúnistaritstjóri lætur
til sín taka á Alþingi. Látum
vera þótt þingbræður hans verði
að bera þann kross að hlýða á
raus þessa þingmanns um alla
heima og geima — en þjáning
lesenda blaðsins er meiri en orð
fá lýst.
V
Vandamól
Stórfellt vandamál blasir við
alþingismönnum nú alveg á ^
næstunni. Senn líður að þing-
lokum og skv. venju má búast
við að eldhúsdagsumræður fari
fram áður en þingi verður slit-
ið. Rétt til þá ttöku í þeim um-
ræðum hafa þingmenn, sem
annað hvort eru í einhverjum
þingflokkanna eða hafa lýst sig
utan flokka. Skömmu fyrir jól
gaf Björn Jónsson þá örlaga-
þrungnu yfii'lýsingu í lok út-
j varpsumræðna, utan dagskrár,
að áður en þing kæmi saman á
ný mundu þeir félagar, hann og
Hannibal Valdimarsson hafa skip
j að svo sínum málum, að þeir
| gætu tekið þá t í útvarpsum-
J ræðum. Töldu menn þetta vís-
j bendingu um að stofnun þing-
flokks væri í vændum. Ekkert
j slíkt hefur gerzt og þeir hafa
heldur ekki lvst sig utan flokka.
Nú verður fróðleg; að sjá, hvort
1 þeir tvímenningarnir fá að taka
í þátt í útvarpsumræðunum-----
eða hvort ein yfirlýsingin enn
■ verður gefin utan dagskrár um
j áform þeirra félaga — áform,
sem landslýður er raunar búinn
að missa allan áhuga á.
1