Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 28

Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1989 t Eftir stuindarkorn heyrði ég rólega rödd gamla brytans. — Má ég tala við hr. FRIN- TON? — >vi miður er hr. Frinton ekki heima. — Getið þér sagt mér, hvenser hann kemur aftuir? Þetta er un,g frú Grindly, sem talar. — Því miður, ungfrú, þá nefndi hann það ekkert. — Hefur hann ekki skilið eftir neina póstáritun? — Nei, ungfrú. Hann sagði, að engin bréf skyldu send á eftir sér. Ég lagði símann á. Nú vissi ég að minnsta kosti, að John var ekki heima. Hvað nú? Hringja tií Stourton og tala við Jenny? En hvað gat ég sagt við hana? Ekki gat ég látið hana vita, að ég væri að njósna um Kay. Ég fór að hugsa um, hvernig Kay mundi hafa skilizt við Stour- ton? Hafði hún bara þotið burt, án þess að segja upp? Loksins fann ég, að ég gat ekkert gert heima, hvort sem var og fór því til Rye. Ég þurfti að fara eitthvað í búðir og ég gat að minnsta kosti drepið tímann með því, þangað til Bob kæmi heim, og ég gæti úíhellt áhyggj- um mínum við hann. Þegar ég kom að Stourton. gat ég ekki stillt mig um að fara inn og gera mér það til erindis að kaupa eitthvert kver sem ég sá í glugganium og mig hafði vant- að undan farið. Jenny kom fram til að afgreiöa mig. — Hvernig líður Kay? sagði hún um leið og hún rétti mér bókina. — Mér þótti það svo leitt, þeg ar hun hringdi til mín og sagðist vera lasin og ekki geta komið til mín um helgina. Þama kom svarið. Meira þurfti ég ekki að vita. - Ég vona, að hún verði góð eftir einn eða tvo daga, sagði ég blátt áfiram. — Heilisaðu henni frá mér og segðu, að það voni ég líka, sagði Jenny. — Það er leiðinlegt, að hún skuli vera lasin. Ég var búin að hlakka svo til, að hún kæmi til mín. —Það var hún líka sjá'lf, sagði ég, og velti því fyrir mér, hvort Kay hefði niokkurn tíma ætlað sér til Gray-fólksins. En svo virtist sem hún hefði ætlað það. Og þá hefði hún tekið það í sig á síðustu stundu að far§ heldur með John. En hitt þóttist ég viss um,að hún hefði verið búin að hafa það lengi i buga. Ég var fegin að Bob skyldi vera kkominn frá Aáhford þegar ég kom heim. Líklega hefur hann séð það af svipnium á mér, að eitthvað slvarfegt vair að. Þegar ég steig út úr litla bíln- um, var hann að garnga yfir húsa garðinn, en kom beint til mín, dró mig inn í húsið og vafði mig örmum. — Hvað hefur komið fyrir, Melissa? Þú hefuir þungar á- hyggjur af einlhverju, get ég séð. Ég vonaði ba-ra, að Janrny hjá Stourton hafði ekki séð þetta á mér líka. En vonandi hatfði hún það ekki. Ve-njulega hiyf ég getað leynt því -að illia lægi á mér, einkum þó við fól’k, sam ekki stóð mér sérstaklega nærri. En við Bob var það óhugsaindi. O-g svo var guði fyrir að þaklka, að þess þurfti heldur ekki við. — Hvað get ég gert, Bob? Hvert heldurðu, að hún hafi farið? Hefðirðu getað trúað, að hún gæti gert mér þetta? sagði ég, og grét við öxlina á honum: Loksins þega-r grátnium linnti, spurði ég h-ann aftur: — Hvað getum við gert? — Elskan mín, ég er hræddur um, að við getum bara aiULs ekkert gert. — Það er bara svo enfitt að sitj-a -hér u-m kyrrt og vita ekiki hve-rt !hún h-efur farið eða hve- nær ég frétti af h-eoni. — Ég veit. En svona verðu-rðu 40 ' .."3 ,'arsz. -JTEr~ j að fara að. Hainn lagði höndina undir hökuna á mér, og lyfti henni upp. Vertu nú góð stúlka. >ú verður að hairka þetta af þér, skilurðu. — Vitanlega verð ég það. En hvað á ég að segja Nick og Mark? — Þarftu nokkuð að segja þeim strax? Þeir vita ekki betuir en Kay sé hjá Jeruny yfir helg- ina. Láttu það bara duiga í bili. Ef þú hefur ekkiert f-rétt af henni á þriðjudaigskvöild, er nógu snemmt -að segj-a þeim alla söguna. Og ég er alveg viss um, að þú verður búin að frétta -af h-enni fyrir þanin tíma. Ég velti því fyirr mér, hvort mér mundi líða nökkru betur, eftir að hafa heyrt frá h-eoni. Líklega þó betur. Allt væri skárra an þessi hræðilega óvissa. Einlhvern veginin tólkst mér að herða mig upp. Ég var fegin þegar Bob þáði fúslega að borða með okkur hádegisverð. Það gerði mér léttara fyrir. Mark var svo ákafur að fá siiran bróður péirt af steikinni og búðimgmum, að hann tók ekki eftir öðru en miaitmum. Og Nick flýtti sér að borða, vegna þess, að hanm átti stefnumót við Debóru rétt á eftir. Hafði ’hann tekið efti-r því, að ég var eitthvað niðurdregin, skýrði hann það vafaliau-st þann- ig, að ég hafði rifizt við Bob. Ek’ki svo að skilja, að við rif- urnst nokburn tíma. Við vorum stundum að minma hvort amraað á það í gamni, að emn ættum við fyrsta rifrildið okkar eftir. Þegar óg lít til baka þessa helgi, er ég mest hissa á, hvemig ég fór að því að lifa harua af. Ýmiist v-ar ég að ásafca sj-álfia mig fyrir að hafa á einlhvenn hátt brugðizt Kay, svo að hún þyrfti að hlaupast á brott með John, eða saka haraa um að veira þver og svikul. Því að ef hún var ákveðin í því að giftast John hvers vegna gat hún ekki hrein- i lega sagt mér það, og farið að / öllu eins og fullorði-n manneskj-a ) með fullu viti? 1 En hefði hún gert það, ef ég hefði verið öðruvísi? Hvers- vegma hafði mér ekki tiakizt að viraraa tiltrú heraraar? Þegar ég ieit til baka yfir þeniraain tíma, sem hún hafði verið með John, datt mér í hug, hvort við hefðum fjarlægzt hvor aðra, eða hvers- vegna, því að nú var það því miður augljóst, að það höfðum við gert. Á þriðjudag barst mér bréf rneð póststknpli Rómaborgar. Utan á því var gTiannaleg rit- lönd Kay. É-g var fegin, að Nick / •kyldi þegar hafa verið farinm út I il viraniu sinnar og Mark í Skól 1 ann. Ég settist niður við eldhús- bolla-n-n og reif síðan upp bréfið. — Elsbu Melissa. Ég er hrædd um, að þetta bréf verði voðalegt áfal fyrir þig og særa þig og gera þig re-iða. Þú sikilur, að ég er ekki -hjá Gray-fólkiniu í Cam-ber, eins og þú munt þsgar h-afa séð af póststimplánum. Ég skrifa þetta bréf hátt uppi yfir Ölpu-raum og Jöhn situr við hllið- iraa á mér. Við erum á ieið til Róm-ar, þair sem ég ætla að setja það í póst. — Við ætlum að gifta okkur á morgun. John hefur u-n-dirbúið það allt. Þegaæ þú færð þetta bréf, verð ég orðin koraan hanis. — >ú spyrð auðvitað sjálfa þig, og með réttu, 'hvers vegna ég hafi hlaupizt svona að heiman, svona að bekman, til þess að til þess að giftas-t John, í stað þess að gifta mig heima eins og þú ætlar að gera. Það e.r erfiitrt að svara því. Nerna ef vera skyldi, að hefði ég sagt þér, að ég ætl-að-i að giftaist horaum, þá befðir þú oæðið því eindregið andvíg. Fyrir um viku, talaði ég utan af því, að þetta gæti v-erið í væ-ndum og þú Iiagðir það ekkert í lágiraa, að þú yrðir eikkert hrifin af að eigraast haran fyrir mág. — Ég veit, að ég verð hamingjusöm hjá Johin. Eins og ég hef svo oft sa.gt, þá skil ég ekki, hvað þú getur fundið horaum til foráttu. Han-n er bezti og örlátasti m-aður í h-eimi og hanin er nógu efn-aður til að veita mér allt, sem mig hefur alltaf langað í, en þú telur kannski vera l'ítils virði. En við getum nú ekki aiilar v>í<rið eiras. Peninga, falleg föt, og alls kon ar muraað. . . Jæja, ég er að minnsta kosti hreirasikilin við þig um það, hvens ég vænti af lífinu. Og hef ailltaf gert. Enda þótt þú hafir verið því andvig. En nú verð ég að hætta. Eftir nokkr ar mínútur verðium við komin á flugvöllinn í Róm. Ég skrif-a þér aftur eftir eiran eða tvo daga. Við búumst við að verða hérraa viku eða tíu daga. Ég verð kom- in heim -raógu sraemima fyrir brúð- kaupið þitt, og þá vona ég lífca að þú verðir búin að fyrirgef-a mér, að ég skuli hatfa hlaupið að heiman tál þeiss -að ganga a-ð eiiga John, án þess að láta þig vita það fy-rir fram. 13. Dagarnir vo-ru f'l'jótir -að líða. Ég ihafði í svo mörgu að snúast. Og ég vissi, að það var ekki heppil'egt að halda að sér hönd- um og láta áhyiggjurnar ná valdi yfir mér. Eins og Bob sagði, þá gat ég ekkert aðha-fzt. K-ay hafði tekið lögin í sínar eigin h-endur. Eri mikið óskaði ég þess, að þetta hefði getað veirið öðruvísi, Allt ó börnin í sveitinn úlpur, buxur, peysur og fleira. bCtörr» Laugavegi 31. Varahlutir Höfum tekið upp mikið magn af varahlutum. / DODCE OC PLYMOUTH CHRY8LER PARTS Chrysler-umboðið VÖKULL H.F. Hringbraut 121 — Simi 13477. Víð bjöðum yður alla ohkar íjúfengu rétti I frá kL 8-23,30 Sent ef öskaÓ er h I r HAFNARSTRÆTI 19-SÍMI 13835 að -hún h-efði trúað mér fyrir því, Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl Þér verður það á að laka of mikla ábyrgð í dgg. Nautið, 20. apríl — 20. mai . Það sem þú ert nú að vinna að, verður nokkurs virði um miðjan september. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Reynðu að taka þér alveg frí í dag. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Fjölskyldan og samkvæmislifið veldur miklum óróa. Þú getur þurft að ferðast eitthvað eða ná tökum á einhverju nýju sviði til að komast yfir það, sem þú átt að gera. Lijónið, 23. júlí — 22. ágúst Því minna sem þú skiptir þér af fjölskyldunni i dag, því betra. Það er miklu betra að vera ineð ókunnugu fólki, ef þú kemur þér hjá fjárhættu. Meyjan, 23. ágúst — 22. sept. Þú þarft dálítið að athuga afstöðu þína, og umbera aðra. Vogin, 23. sept. — 22. okt. Notaðu slægðina í dag. Þú kannt að þurfa að ferðast á óvenjuleg- an stað. Sporðdrekinn, 23. okt. — 21. nóv. Brátt gengur þér betur að bæta afkomu þína. Bogmaðurinn, 22. nóv. — 21. des. Unga fólkið er í aðalhlutverkum £ dag, Steingeitin, 22. des. — 19. jan. Fólk er svo hörundsárt, að þér er ráðlegt að vera orðvar, og fara að öllu með ró. Vatnsberinn, 20. jan. — 18. febr. Allir vilja ráðleggja þór í fjármálum, en haltu þig samt við fyrri áform. Fiskarnir, 19. febr. — 20. marz Fjölskyldumálin eru að lagast, og fjármálin ekkl eins aðkallandi. andi ^ |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.