Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1909
19
Guðni Þorsteinsson, fiskifrœðingur:
ÞRIÐJA GREIN
FLOTVÖRPUR
FLOTVORPUVEIDAR
4.3. Þýzkar flotvörpur.
Útlit þýzfkiu flotvörpuruniar er
sýnt á 11. mynd. Tölur teikn
ingarimnar sýnia að vörpur þesis
air eru mjög misstórar, enda
þótt þaer séu allar af svo til
sömu gerð. Verður hér leitazt
við að lýsa einjstökum Mutuim
vörpuniniar lítillega.
Urn vírana er fátt að segja.
Þýk'kt þeirra fer eftir stserð
vörpunm-ar sem toga á. Notaðir
eru sams kona-r vírar og á botn
unuim og höfuðlínu. Til þess að
opna vörpumia þu-rfa nieðri graind
arar og fótreipið að liggj-a
n-segilega 1-aus, þan,nig að lóðin
geti togað fótreipið n-iður til
þess að fá opi'ð nægilega stórt.
An-dstætt botn-vöripu opnast flot
varpan niður en ek'ki upp.
Þyngd lóðan-na er upp í 1.2
tomn hvoru miagin. Yfirlieitt eru
1-óðin höifð á láréttum ás á milli
granda-ra og vængja (13. mynd)
Þó h-efur verið reynt að hengja
Yfirleitt er 60—100 4-lítra kúl
um dneift á höfuðlíniuna. Þegar
möskvastærð fometsi-ns v-ar aiu’k
in úr 10 om í 28 cm (leggur),-
hætti kúlunium mjög tiil aðflsekj
ast í möskvunum. Var þá grip-
ið til þess ráðs að binda 8—10
kúlur þétt sarmam í lenigj-u og
klæða hania m-eð fíinriðmu neti.
Upphaflega var netið sjállft
úr 2 byrðum, líikt og botnvörp-
ur, en haustið 1962 var hafizt
handa um tilra-u-nir mieð 4-byrða
/ \
/ ’ ^
‘bergmalsgeisli \
/
11. mynd. Skýringarmynd af þýzkri flotvörpu (Schárfe, 19 68).
13. myna. Lóð á þýzkri flot vorpu.
vörpum og eru allar flotvörpur
Þjóðverj-a nú a-f þeirri gerð.
Upphaflega voru öll byrðin eins
en þá bar.svo við, að efra og
maðna byrðinu hætti mjög til
að rifn-a, enda þótt hliðarbyrð-
in væru ávaillt heil. Þetta staf-
aði af því, að átökin á efra
og neðra byrðið voru meiri,
þar sem varpah opnaðist ekki
nægilega, svo að net hliðar-
byrðanm-a var laust. Var þá grip
ið til þess ráðs að mininik-a hlið-
arbyrðin en stækika efra og
nieðr-a byrðið. Þetta hreif og heif
ur haldizt síðan.
Þar sem meðri grand-aramir
þurfa að vera 4—6 m len-gri e-n
hinir efri, til þess að fá nægi-
lega stórt vörpuop, var tekið
upp á því þegar árið 1962 að
lengja n-eðri væn-gina, setm því
nemu-r en h-afa gra-n-daran-a allla
jafn langa. Þetta var fyrst og
fremst gert í þægindaskyni, en
hafði þó óvænt mjög ha-gstæð á
hrif, þair seim nieðri vængimir
„skveruðust" niður og juiku því
op netsins auk þess sem n-etið
í heild þrýsti-st niðu-r, þanmig að
ekki þurfti að nota jafn lamga
víra og áð-u-r.
Aður hefur verið min-nst á
n-auðsyn þess að nota stórar
vörpur við veiðarn-ar. Það er
því skiljanil-egt, að vörpurnar
hafi stæ-kkað ört. Upph-aflegu
netin voru 1200 möskvar að um
Framhald á bls. 20
vörpuveiðuim, ein þó reynt -að
komast hjá því að nota vírana
eins lemgi og á þeim. Lengd
vína miðað við dýpi er mjög
mnismuniamdi -a-lll-t frá 1:3 til 1:14,
þegar togað er á 10 m dýpi.
Hlerar vörpunn-ar, svokaUað-
ir Siiberkriib hlerar, haifa ver-
ið notað-ir frá upphafi. Upp-
ha-flega var einlka-leyfi á hter-
um þessum, en það hefur nú
fyrnzt. Hler-annir eru eingö-nigu
úr stáli og járni. Þei-r er-u um
það bill tvöfadt hænri en þeir
eru lamigir og er alg-emigaista
stærð þei-rira 8 ferimtm. á þýzku
Skuttogurunum. Á 11. mynd er
sýnt hverni-g grandarar kom-a
þa-u neðan í væn-gleig-gina í
nokkurr-a mietra lömgum strofif-
um, ein-kum þegar to-gað er ná-
lægt botni. Þessi tillhögum h-efir
þó orsakað erfiðleika í hifingu
og auk þess hættir stroff-uinuim
til að slitna, er lóðin festast í
botni. Því eru 1-óði-n nú yfirleitt
höfð lárétt, enda sýnir reynsl-
an, að yfirl-eitt er hægt að forð
a-st fiest-ur, þótt togað sé nálægt
hraunbot-ni, ef n-ægileg a-ðgætni
er sýnd.
Fótreipið er þyngt m-eð keðj-
um, þar sem netinu er ha-ldið
niðri með 1-óðu-n'um, þurfa keðj-
ur þassar ekki að vena mjög
þu-mgar. Þu-ngimn er mestu-r við
HL IDARBYRÐ!
12. mynd. Siiberkriibhleri me ð gröndurum og dauðalegg.
í sérsta-ka bakstroffu. Bakstrofif
-unni verðu-r að lása úr í hv-ert
skipt-i, seim híft e-r, þair sem lóð
in kormast ekki í gegnum lásinin.
Stumdlum e-r igröndiur-umum 'láisað
bein-t í hllerana, einis og sýnt
er á 12. mynd.
Grandararnir eru ekki að-
-eins tengiliðir á miMi hl'ena og
nets, þeir leiða er.-nfreimiur fisk
inn í n-etopið, eða með öðrum
orðum þeir aftra því að vissu
leyti að fiskurinn koimist un-d-
a-n á eMlaftu stundu. Efri grand
-arair ganga beint í 3 vængleggi,
en neðri graind-ararini-r en-d-a í lóð
un-uim, sem síða-n eru tenigd við
væniglegg-i neðri vængj-ainna.
Hæð hlier.amna í sjónum fer eft-
ir lengd-anmismuin etfri og neðri
-grand-ana. Þar að lútaindi verð-
-ur -að talka tillit til að lóðim
lengja neðri grandara og að
-neðri vængir ná oftast lengra
fram en -hinir efri.
Þýzk-u fl-otvörpurniair eru tog-
aða-r á höfuðlí'niuinind, þ.-e. aðail-
tog’kraftiunin-n liggur á -efri grönd
mitt fótreipið og minnkar til
endanoa. Hlutverk k-eðj-anina er
að forða óklárel-si í köstun og
auka op vörpu-nnia-r, einfcuim fyr
ir miðj-u opimu. Þegar togað h-ef
ur verið nálægt botni h-atfa bobb
ingar verið notaðir í stað
keðju, til þesis að verja netið
er það st-rýkst við botninn.
Bobbingjalan-gjan er ekki höfð
fyrir fram-an fiskilínu, eins og
tíðkast við botmvörpuveiðair,
h-eld.u-r undir h-e-nini, til að ve-rj-a
netið eins vel og kostur er.
Reynslan hefur sýn-t, að bobbimg
arnir hatfa eklki áhrif á afla-
brögð. Hiinsvegar kom-a þeir
ekki al-gerlega í veg fyrir rif-
rildi, enda þótt þeir.dra-gi mjög
úr því.
Þa-r s©m togátaikið keimur fyrsit
og fremst á höfuðlí-nuna, geta
kúliurn-a-r ekki ha-ft* niein telj-
andi áhrif á hæð metopsins. Hið
samia gildi-r ein-nig uim höfuð-
límuihlera. Upph-aflega voru
venjulegar állkúlur notaða-r. en
pl.astkúlu-r eru nú aligengatri.
210/96 allir V
IV 4B
210/72 — —
210/, 20
210/72 allir r
tvöfalt
14. mynd. 1600 möskva flotvarpa (Schárfe, 1968).
15. myrd Framhluti 1114 mös kva vörpu. Lárétta punktahn an sýnir hvar 169 ' möskva vörp
unni (vænglntsri) er s' evtt i) f», 1968).