Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 22
22 MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1909
Valtýr Ludvigsson
rafvirkjameistari
„Sem morgundögg minn
eyðist aldur
og ótt mig straumur tímans
ber“.
Hversu oft erum við e<kki miunt
á það, sem felzt í þessum hend-
ingum. Samferðamennirnir
hverfa okkar jarðnesiku sjónium,
einn af öðrum, margir í blóma
lífsins og við eiigum stundum
erfitt með að skilja rök lífs og
dauða eða sœtta okkur við þá
skugga, sem þráfaldlega mæta
okkur á tífsleiðinmi-
Mig setti hljóðam, er ég frétti
hið skyndilega fráfall vinar mins
og félaga Valtýs Ludvigssonar,
en hann lézt föstudaginn 2. þ.m.
Ég hafði vonað, og eiginlega
fundizt það sjálfsagt, a'ð ég fengi
enn um íikeið að njóta vináttu
hans og samfunda. En við skamm
sýnir menn getum aðeins óskað
og ályktað. Önnur og sterkari
öfl en óskir okkar og vonir, taka
stundum í taumana og kollvarpa
framtíðaráætlunum okkar.
Valtýr Ludvigsson var fædd-
ur í Reykjavík 6. jan. 1922. For-
eldrar hans voru hjónin Ludvig
C. Magnússon, skrifstofustjóri,
t
Faðir okkar og stjúpfaðir,
Karl Jóhannsson,
Vesturvegi 8 (Höfðahúsi),
V estmannaey jum,
lézt af slysförum aðfararnótt
8. maí.
F.h. vandamanna,
Guðrún, Hrefna, Hafsteinn
og Hafdís Adolfsdóttir.
t
Systir mín,
Ólafía Sigurðardóttir,
lézt að Kristneshæli 9. mai.
Stefán E. Sigurðsson.
t
Björn Runólfsson,
fyrrverandi hreppstjóri,
Holti á Síðu,
sem andaðist að heimili sínu
hinn 6. maí sl., verður jarð-
sunginn frá Prestbakka-
kirkju miðvikudaginn 14. maí
n.k. Athöfnin hefst með bæn
að heimili hins látna kl. 10.
Aðstander.dur.
t
Útför eiginmanns míns, föður,
tengdaföður og afa,
Sigurgeirs Steindórssonar,
bifreiðarstjóra,
Hofsvallagötu 18,
fer fram frá Fossvogskirkju í
dag, laugardaginn 10. maí, kl.
10.30. Þeim sem vildu minnast
hans er berit á líknarstofnan-
ir.
Fyrir hönd vandamanna,
Vilhelmína S. Tómasdóttir.
ættaður frá Sauðárkróki, og fyrri
kona hans, Ragnheiðiur Sumar-
liðadótti” frá Breiðabólstað í Mið
dölum. Þau eru bæði látin.
Ragnhefður lézt í maí 1938 og
Ludvig fyriir tæpum tveimur ár-
um. Valtýr ól allan sinn aldur
hér í Reykjavík, að undanskilldu
því, að hann var sem ungur
drengur á sumrin hjá frændfólki
sínu í Dölum vestur.
Þegar hann hafði aldur til,
byrjaði hann rafvirkjanám hjá
Gissuri Pálssyni, rafvirkjameist-
ara, og lauk því undir hans um-
sjón. Á tilskildum tímia öðlaðist
hann meistararéttindi og vann
að iðn sinni alla tíð siíðan, eða
um 25 ára skeið. Valtýr var að
allra dómi, er til þekktu, ágætur
fagmaður og því mjög eftirsótt-
ur til starfa í sinni grein. Hann
vann um árabil hjá nokkrum
stórum fyrirtækjum hér í borg
og lögðu þau kapp á að njóta
starfsikrafta bans sem lengst, eft-
ir því sem hann hafði ástæður
til að láta þeim þjónustu sána
í té. Hann haifði oft marga menn
i si'nni þjónustu, einniig nememd-
ur í iðmimini. Naut hann í ríkum
mæli traiuistis og vinátfu samsliarfs
manna sinna og nemenda, sem og
þeirra, er ferrgu hann til að
starfa fyrir sig. Hann var hið
mesta lipurmenni, greiðugur og
góðviljaður og ávallt fljótur að
bregða við, ef einhver verkefni
biðu, sem kröfðust skjótra að-
gerða.
í september 1948 gekk Valtýr
að eiga eftirlifandi konu sína
Láru Kristinsdóttux. Þau eignuð-
ust eina dóttur, einkar elskulega
stúlku, eftir þeim litlu kynnum
sem ég hetfi af henni. Hún ber
nafn Ragnheiðar föðurömmu
sinnar. Fyrir ári síðan lauk hún
prófi frá Verzlunarskóla íslands.
Heitbundin er hún Sveini Sveins
syni, sem nú les undir stúdents-
próf við Kennarasikólann. Þrjá
bræður átti Valtýr, sem allir eru
búsettir hér í Reykjavík. Ein
systir, er var elzt þeirra systkina,
dó í bernsku.
Þetta, sem nú hefur verið sagt,
er í stórum dráttum hinn ytri
rammi um iíf og störf þessa látna
vinar mín>s. Margir munu minn-
ast með þakklæti og virðingu
skipta við hanm sem samstarfs-
manns og félaga og sakna þess,
að því skuli nú vera lokið.
En Valtýr gekk eikki heill til
t
Móðir okkar,
Guðbjörg Kristjánsdóttir,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 12.
maí kl. 3 síðdegis. Blóm vin-
samlegast afbeðin.
Lúðvík Karvelsson,
Valtýr Karvelsson,
Guðrún Karvelsdóttir,
Jóna Andersen.
t
Hjartkær faðir okkar, tengda-
faðir og afí,
Oddur Guðmundsson,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 12.
þ.m. kl. 1.30. Blóm afþökkuð.
Þeim sem. vildu minnast hins
látna er bent á Hjartavernd.
Oddný María Oddsdóttir,
Bjarni Oddsson,
Guðmundur Eyjólfsson,
Matthildur Matthíasdóttir,
barnabörn
og barnabarnabörn.
skógar. Hann átti um langt ára-
bil vi’ð þráléta vanheilsiu að
stríða, sem hann fyrir almenn-
ingssjónuim bar með æðruleysi og
kartmennsku. Hin,s veigar 'hj'gg ég
að einunigis hans nánustu hafi
vitað hve oft hann átti erfitt af
þeim sökum og hvað hann varð
stomdum að leggja hart að sér til
að sinna hinum daglegu störfum.
En hann stóð ekki einn í lífs-
baráttunni, hann átti við hlið sér
ástríka og uimhyggj'usama konu,
sem var hans stoð og styrkur í
erfiðleikum lífsiins og tók ein-
lægan þátt í haimingju hans og
gleði á góðuim stund'ttm. Þau áttu
sér faigurt og yndis'legt hetmili.
Þar var gestum gott að koma,
þar var manni tekið með brosi
og hlýju, sem yljaði um hjarta-
ræturnar. Sumarbústað hafði Val
týr reist í ná'grenni Reykjavifcur.
Þar eyddu þau hjónin mörgum
stundum við að fegra og prýða
hann og umhverfi hans. Laxveiði
stundaðí Valtýr í tómstundum
sínum á sumrin. Hafði hann
mikið yndi af- því og fór gjarnan
þegar færi gatfst frá önn dagsins
og þreytti fanigbrögð við silfur
íslenzkra fallvatna.
Hann var féliagslyndur og naut
þess áð deila geði í góðra vina
hópi. Var hann lengi félagi í
Oddfellow-reglunni og góðtempl
aratsfúkunni Frón, en þar hótfuist
kynni okkar og þar átti ég með
honum margar ánægjulegar sam-
verustundir, sem ég geymi 5 þakk
látum buiga >g mun ekki gleyma
en sakna, að þeim sfculi nú vera
lokið.
Og fyrir hönd allra félag-s-
manna sem kynntust þér og störf
uðu með þér í stúbunni Frón, flyt
ég alúðai',þakkir fyrir samveruna,
fyrir vinsemd og hlýju, sem þú
áttir í svo ríkum mæli, fyrir
hreinskilni og allan drengsfcap.
En þó við féla.gar og samferða-
t
Þakka auðsýnda samúð við
andlát og útför systur minn-
ar,
Önnu M. Pétursdóttur.
Oddný Pétursdóttir,
Stokkseyri.
t
Þökkum innilega aúðsýnda
samúð við fráfall móður okk-
ar, temgdamóður, ömmu og
langömmu,
Ólafíu Einarsdóttur,
Hrafnistu.
Ólafur Þorsteinsson,
Bryndís Kristjánsdóttir,
Asgeir Þorsteinsson,
Ásta Sigurðardóttir,
Dúna Þorsteinsdóttir Rice,
Jack Rice,
Þór Þorsteinsson,
Anna H. Sveinsdóttir,
Ásta Þorsteinsdóttir,
Valdimar Einarsson,
Aðalsteinn Þorsteinsson,
Jerry Þorsteinsson.
menn allir söknum þín nú að
leiðarlokum, þá er söknuðurinn
að sjáltfsögðu sárastur hjá eigin-
konu, dóttur og nánustu ástrvin-
um. Ég flyt þeim mínar innileg-
ustu samúðarkveðjur. Minningin
D. 2. MAÍ 1969.
F. 27. MAÍ 1906.
I dag er til gnafar borinm
Siguirtgeir Steindórsson lleigubíl-
stjóri í Reykjiavík og einm af
'Stofnendum bifreiðastjórafélags-
iras Hreyfils í Reyl javik. Hamm
er fæddur að Melum í Ámes-
hreppi í Stramdasýslu og voru
foreldnar hams Steindór bóndi á
Melum, Halíldórgson bónda á Mel
uim, Jónssonar, bórnda á Mekum,
Guðmumdssoniar bónda á Melum,
Magnússonar og konu hans Elísu
betar Karólínu Sveinsdóttur
bónda í Naustavík við Reykja-
fjörð, Guðmundssonar, bónda í
Byrgisvík Jónssonar. Sigurgeir
var einn af 16 systkinum, en eft
ir eru nú 3 í lífi, þau Sveinsína
Guðrún, Guðmundur og Jóhanmes
Friðgeir.
Sigurgeir fór ungur að heim-
an og varð snemma bifreiðastjóri
í Reykjavík hjá Steindóri Ein-
arssyni en síðan varo hann sjálf
eignabílstjóri og rækti öll sín
störf með prýði og vax traustur
maður í hvívetma. Hamm stofmaði
ásamt fieiri áhugamönmum bif-
reiða'stjó>raféla.gið Hreyfil sem uim
langan tíma hefur verið rekið
af sjálfaeignabílstjórum.
Heimili hans á Melum var aBa
tíð mjmdarheimili og baæ hamm
það alla tíð með sér að hatfa
fengið hið bezta uppeldi enda
var hann snyrtimenmi og mátti
ebki vamm sitt vita í meinu.
t
Hugheilar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
and'lát og jarðarför
Jens Lúðvíkssonar,
Fáskrúðsfirði.
Björg Magnúsdóttir,
synir og tengdadætur.
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinsemd við andlát
og útför móður okkar, tengda-
móður og systur,
Sigrúnar Arnórsdóttur,
matráðskonu,
Háaleitisbraut 117.
Þóra Rannveig Sigurðardóttir,
Þórarinn Helgason,
Örn Sigurðsson,
Sigurbjört Gunnarsdóttir,
Lárns Arnórsson,
Víkingur H. Amórsson.
litfir, þóitt maðurinn d>eyi- Þeim,
sem mikið er gefið eiga líka mifc
ið að þaikka og minningin um
góðan dreng og saimferðamanm,
má ekfci gleymaat.
Óskar Þorsteinsson.
Yndi hafði 'hamn af veiðisbap
og ferðalögum út í náttúruna.
Hainm var vel að sér í fombófc-
mienmtum okkar og mátti segja
að hanm kynni íslandingaisög-
urnar utanað.
Sigurigeir var tvífcvæntur, fyrri
koraa hans var Daigmar skirð
Bjaima>rson, Benediktsdóttir frá
ísafirði og voru þaiu gefie sam
an 1931. Hún dó 3.7. 1939. Þaiu
eigniuðiust tvær dætur EIlSu Stein
umni og Thel'.mu sem er gift Gumn
ari G'Uðmiumdssym húsasmið í
Reyfcjavík.
Sigurður kvæntist í anmað sinn
12/12. 1941, Vilhelmínu Sotfifiu
Tómiaisdóttur frá Reykjavfk og tíf
ir hún miann sinm. Þau eigniuðust
þrjú böm, eitt þeirra dó á fyrsta
ári en hin eru Siguirgeir Vii-
helm kvæmtur Elínu V. Guðmund
dóttur Rejfkjavi'k, og Haflfdór
Melsteð flugvirki í Reykjavík.
Auk þess átti Sigurgeir son
áður en hanin kvæntist.
var að kom.a heim til fræmda
Ég mimnist þess hvað gamian
var að koma heim til frænda,
þegar ég var að kornia í borg-
ina og hitta bumm'imgjaraa. Hamn
var alltatf svo sbemmtilegur og
fróður um miargt. Blessuð sé miinm
ing hans og innilegustú samúð
færi ég öMum aðstandendumih ams
í þessari þuingu naum þeirrta.
færi ég ölflum aóstandendum
hans í þessari þungu raun
þeirra.
Frænka.
Farfuglar — ferðamenn.
Gönguferð á Hengil um
næstu helgt, gengið um Innsta-
dal, hverasvæðið og ölketdurn-
ar skoðaðar. Farið fná bifreiða-
stæðinu við Arnarhól kl. 9,30
Farseðlar við bílinn.
Innilegar þafckir til allra sem
glödduð mig með gjöfum,
blómuim og skeytum á sjötugs
afmæli mínu 29. apríl. Sér-
stakar þafckir til barna og
tengdabarna sem héldu upp á
daginn.
Anna Theódórsdóttir,
Hraunbæ 76.
Hjartans þakklæti til fjöl-
skyldu minnar, vina og starfs-
félaga, sem gerðu mér daginn
28. apríl 1969 óglejmaanlegan
me’ð heimsóknum, gjötfum og
skeytum.
Guð blessi ykfcur öll.
Gunnar Ólafsson,
Skaftahlíð 26,
Reykjavík.
Mitt hjartans þakklæti færi ég
öllurn vinum og vandamönn-
um sem glöddu mig og heiðr-
uðu með heiimsóknum, gjötfum
og heillasfceytum á sjötugs
afmæli mínu og bið guð að
blessa framtíð þeirra.
Sólborg I. Bjartmars,
Stykkishólmi.
Sigurgeir Steindórs-
son — bifreiðastjóri