Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 12

Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 12
12 MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1969 Kve nnadaIk Eldrauður kjóll með A línu sniði. Hnappar og stungur eru hvítar. TÍZKAN í földum púffermum. - SUMAR Á VORSÝNINGUM tízkuhúsa Parísarborgar komu ekki fram neinar sérstakar nýjungar, eng- in ein ákveðtn „lína“, heldur virð ist ríkja algjört „frelsi“ í sumar- tízkur.ni. í tízku verða jafnt stutt pils sem síð pils, hátt mitti og sítt mittx og allt þar á milli. Þó er ýmislegt, sem áreiðanlega á eftir að slá í gegn, og eru það þá fyrst og fremst litirnir. Tízku húsin frönsku virtust öll sam- a. Kvöldkjóll, sem óneitanlega minnir á náttkjól. b. Útsniðnar síðbuxur og vesti yfir. Hekluð húfa notuð við. mála um það atriði, og í sumar verða pastel-litirnir allsráðandi, Ijósblátt, ljósgrænt, bleikt, gult og allir mögulegir ljósbrúnir lit- ir (beige), og þar fyrir utan er hví,tt einn aðalliturinn. Með *4ivíta litnum eru notaðir brúnir litir og mikið er um, að dökk- blátt og hvítt sé notað saman. Tízkan verður kvenleg, mikil Jakki, scm hægt er að nota við þröngar buxur og útsniðið pils. Langerma skyrtubhissa notuð við Fallegur kjóil úr þunnu léttu efni. k\ vídd í pilsunum, og mikið um Détt og þunn efni oft mikið mynstr uð og jafnvel blandað saman doppóttu, röndóttu og blóma- mynztri í einum kjól. Víðu pils- in eru ýmist skáskorin, hring- skorin eða felld. í sumar verður í tízku að ganga með hálsklúta í öllum stærðum og gerðum, einlita og mynztraða og bundna á marga vegu. Hyrnulagaðix klútar á öxl- um, langir silkiklútar með kögri á endunum, vafnir um hálsinn, klútai bundnir um mittið í stað- inn íyrir belti, klútar bundnir um höfuðið eins og „túrban“. En það var Dior-tízkuhúsið, sem kom fram með aðalnýjungima í hálsklútum, og var það slifsis- klúturinn. Það getur verið mjög smekklegt og fallegt, og hægt er að binda slifsishnút á flesta háls- klúta. Annars voru Dior-slifsin yfirleitt ekki bundin, hieldur saumuð. Eitc, se.m telzt til nýj- Nýtízku baðföt, sem nú alveg upp á háls (til hægri) bakið er bert. — L íttur sumarkjóll úr baðmullarefni. Skór fyrir sumarið. Svartir lakk- skór og sandalar úr hvítu skinni. unga nú, er V-hálsmálið, sem er komið aftur og jakkarnir, sem eru kragalausir. Enn eru síðbux- urnar við líði, flestar í vana- legri sídd, einnig buxnapils og hálfsíðar buxur. Við buxurnar eru aðallega notaðir síðir jakk- ar og síð vesti. Kjólarnir enx styttri en nokkru sinini fyrr, frá 20 til 15 cm fyrir ofan hné, en síddin á kvöldkjólum er mjög margvísieg, allt frá mjög stutt- um ofsn í síða Þetta er nokkuð dýrt salat, en gott með hverskonar kjötréttum. 3 eggjarauður 3 matsk. edik sinnep salt og pipar 2 matsk. sykur Vz rifinn laukur 1 stór bolli rjómi eða rjóma- bland % kg soðnar kartöflur í sneiðum hakkaður púrlaukur Eggjarauður, edik, sykur, sinn ep, salt og pipar sett í skál yfir potti með sjóðandi vatni og hrært í þar til það verður dálítið seigt. Þegar þetta kólnar svo, er rifnum lauki, rjóma og kartöflu- sneiðunum bætt varlega í. Púr- lauk stráð yfir. KARTÖFLUSOUFFLÉ % kg. kartöflur 1 tsk. salt 1 tsk. pipar örlitið oregano Kjóll úr ljósu ullarefni. Mjög mikið er urn að beltið sé svona á mjöðxnum. 50 gr. smjör 4 egg 50 gr. rifinn ostur Kartöflurnar soðnar og stapp- aðar, kryddi og eggjarauðunum, einni í einu bætt í, síðan stíf- þeyttar hvíturnar og rifni ost- urinn. Deiginu hellt í smurt eid- fast mót, sem raspi er stráð í. Síðan er þetta bakað i ofni ca. 200 C í u.þ.b. 40 mín. Stein- selju stráð yfir. Borðað heitt með hrærðu smjöri eða fisk- eða kjötrétti. GRATINERAÐAR KARTÖFLUR MEÐ BACON % kg. kartöflur 1 tsk. salt % tsk. pipar 1 st.ór laukur bacon Laukur og bacon skorið í smá- bita og steiktir á pönnu. Kart- öflurnar afhýddar hráar og skornar í þunnar sneiðar. Sneið- arnar iagðar í lög í smurt eldfast mót, salti og pipar stráð yfir. Áð ur en fatið er sett í ofninn, er Falleg handa- vinna KVENNADÁLKUNUM hefur borizt eftirfarandi bréf frá ís- lenzkri konu búsettri í Banda ríkjunurn frá H. J. Scneider, Falls Church Va.: fslenzk handavinna er til sóma, hvar sem hún kemur fram. Fyrir tveim árum gaf Matthildur Kjartansdóttir, þá 16 ára gömul, dóttur sinni, sem býr í Ameríku, stóran, ísaum- aðan matardúk. Var hún ný- búin að sauma hann og það á ekki lönguim tíma. í lok si. marzmánaðar var haldin vegleg sýning á alls konar hannyrðum, sem komu víðsvegar að, í Woodlawn. En það er sögulegt safn og höfð- ingjasetur í úthverfi Washingt on, D C. og var upphaflega í eign George Washington-fjöl- skyldunnar. Af miklum fjölda dýrindis- dúka, sem sýndir voru, vann dúkur Matthildar þriðju verð laun, íslenzkum hannyrðum til heiðurs. baconi, lauk og fitunni af pönn- unni hellt yfir kartöflurnar. Bakað í 30 mín í ofni við 225— 250 C. Sjálfstæður réttur, borðaður með franskbrauði og grænmetis- salati ,eða notað með fisk- eða kjötrétti. KARTÖFLUR MEÐ OSTAFYLLINGU 8 meðalstórar kartöflur 1 mildur smjörostur salt og pipar basilikum og rasp Kartöflurnar afhýddar og gert gat í miðjuna, sem fyllt er með ostinum, sem hefur verið krydd- aður eftir smekk. Þær eru síðan settar í eldfast mót og raspi stráð yfir. Bakaðar í ca. 40 mín við 200—250 hita, þar til kart- öflurnar eru meyrar og ljósbrún ar. Borið fram með sterkri tóm- atsósu. Kartöfluréttir HERRAGARÐS- KARTÖFLUSALAT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.