Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 17
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1909
17
Ilelgileikurinn „Bartimeus blindi" æfður í Háteigskirkju. (Ljósm. Mbl. Ól. K- M.)
Islenzkur helgileikur
fluttur í Háteigskirkju
lagri huigau'n og þeim heCigiisiða-
jr
Hlutur Islands
í Charlottenborg
HELGILEIKURINN „Bartímeus
blindi“ eftir dr. Jakob Jónsson,
verður fluttur í Háteigskirkju á
morgun, sunnudag, kl. 4. Flytj-
endur eru 12 nemendur úr Leik-
Iistarskóla Ævars Kvaran og
stjórnar Ævar leiknum og kem-
ur sjálfur fram- Séra Jón Þor-
varðsson flytur inngangsorð og í
lok leiksins kemur dr. Jakob
Jónsson fram fyrir altarið og
flytur orð Krists úr 10. kapítula
Markúsarguðspjalls, en helgileik
urinn er grundvallaður á frásögn
Markúsar um blindingjann, sem
Kristur veitti sýn. Kirkjukór
syngur og lcikið verður á orgel.
„ Helg iille iikiur inn ,, Biantemíius
blindli" var fyrst flut'tur fyrir
m'ör.gum árum í Bessastaða-
kirkju, en síðan hefur hanin ver-
ið fLu'Uliur í A'kureyra.hkirlkj'u og
í isaimbandi við norræn'an presta-
fund í Ánósu'm í Da'n.mörku og'
var hainn þá fluttur á díönsku.
Einnáig hafa sænskir kirkjuleik
flloiklkar f.luitt leilkinn í þýðtngu
herra Siiigiurbjöm's Elnarssom.ar
bis'ku.ps- Sýnin.gin á movguti
verður fyrsta 'sýninigiin á leikn-
um í Reykjavik. Plytjendur, ieiik
stjóri og aðrir, tem leggja fram
vinnu í samíband'i við fiiuibniing-
inn, gera það endurgj aldslau'st,
en samskot kirkjugesta munu
renna til Ha'llgr'ímskir.kju i
Reykjavík.
Dr. Jiaköb Jónisson ílkýrði Mbl.
svo fhá að 'be'l'gileSkur í kirkju sé
guðsþjómugta, en öldki fyrst og
fremst „sýnin,g“, Allt ifr'á mið-
öldum hafi verið tiil ma.ngar
gerðiir helgile'iika ag nú á dögum
fari slíkir leikir efititr trúfræði-
RÚMLEGA hundrað brezkar
konur, meðal þeirra rithöfundar,
ieikkonur, blaðakonur, þing-
menn, verkalýðsleiðtogar og pró
fessorar hafa komið til liðs við
hina aðþrengdu grísku kven-
fanga og sent áskorun til grískra
og brezkra stjórnvalda og til Al-
þjóðarauðakrossins um að kon-
urniar verði tafariaust látnar
láusar. Meðal undirskrifenda
eru rithöfundarnir Iris Mur-
doch, Doriz Lessing, Ethel Mann
in, Pamela Hansford Johnson
(lady Snow) og Rosemund Leh-
manm, og leikkonurnar Peggy
Ashoroft, Phyllis Calvert, Yv-
onne Mitchöl'l og Vanessa Red-
grave. Áskorun hinna brezku I
kvenna fylgdi bréf frá kven-1
venjum, sem tíðkast (hjá hinum
ým.iu kirkjudeiMum. í helgileik
þ'eiim, sem hér urn ræðir sé guðs
þjónustam fyriir al'tarinu fraim-
kvæmd af vígðum presti, en ekki
leilkara,. Innan heigi'siðar'amma
kiikjunnair sé presturinn að gera
nákvæmlega það sama í helgi-
Blaðinu hefur borizt eftirfar-
andi frá biskupi íslands:
HINN almenni bænadaigiur er að
þes'iu sinni 11- maí. Hann hefiur
um áralbill verið haldinn í því
skyni að sameina þjó!ði'n,a ti'i
bæna.gjörðar og glæðla vituind
hennar um gil'dli bæ'nairinnar.
Vera má, að þátifctaka í guðsþjón-
uiatum þennan dag 'hafi í seinmi
tíð verið miður áime'nn en skyldi.
Frá byrjun var til þaas ætlazt,
að bæmaigjörð færi 'fram í hverri
kir.kju á bænadiaig:'nn, og að leik-
meun önmucjuist þá þjónuistu á
þeim útikirlkjum, sem prestar
geta e'kki emibættað á þann daig.
Er mjög miður, ef þessu verður
eklki við komið eða er eklki reynt.
Lei'Jumst við að samsitilla söfn-
uði l'andi.ins um að biðja í einum
anda um ble'siaun Drottins á þess-
uim siameiginilega bæinadegi.
Kirikja, seim ’biður í anda oig sann
leika, er sterk kir.kja. Biðjandi
þjóð væri fairsæl og styr'k-
föngunum í hinu alræmda Ali-
arnassosfangelsi á Krít, og fer
það hér á eftir í þýðingu:
Kæru vinir!
Það er mik'lum erfiðleikum
erfiðleikum bundið að hafa sam-
band við ykkur nú. Við — 137
pólitískir kvenfangar í Alikarn-
assos-fangelsinu — viljum þakka
ykkur af öllu hjarta fyrir það
sem þið hafið gert fyrir okkur
og biðja ykkur að láta ekki af
álhiuiga ýk'kiar og viðHeitni, fýrr en
fangabúðirnar í Grikklandi hafa
verið lagðar niður og pólitískum
föngum slteppt úr haldi. Við vilj
um Mka nota þetta tækifæri til
samskipta við ykkur til að fræða
ykkur um ástandið í hinum ný-
Framhald á bls. 3
lellknum og venjulegri igiuðsþjón-
ustu, sem sé að filytja orð Drott-
ins og 'lesa úr 'heilagri ritningu
fyrir altari Guðs. Og í íslenzlkri
kirkju, þar sem 'aðeins vigður
prestuir stendur fyrir aiitari,
hljóti því prestvígður miaður að
inna þesua þjóniustu af hendi í
leiknum.
í fyrra var bæniairefni daigi.ims
miðað við erfiðteika, seim steðj-
uðu að þjóðinni, m.a. vegna harð
in,da. Að ýmsu teyti rættilst bet-
u:r úr en á horfðiist. iÞeigiar il'itið er
á hagi þjóðar vorrar nú, er það
eklki ískyggilegast, sem rakið
verður ti.l veðlurfans eða nálbbúr-
unnar yfiiSleitt. Vér verðum að
viður'kenna, að álvarleigu'stu
va'nda.má!iin í þjóðlífin.u, eiru
Sjál'fljkaparvíti. Oig sú staðreynd
haggast hvorki né batnar við
það, að einn salkar annain og all-
ir vilja korna sér undan áfbyrgð
Biðjum um vitsmuni og vilja
tiil þess að komast fyrir þau þjóð
félaigiSimein, sem sýkja efnalhags-
lífið og ntefina þjöðinni í ófæru.
Biðjum um þjóðareininigu og rét‘
látan firið í l'andi. Biðjum Guð að
styrkja kirkju sína til þess að
ve'kja þjóðima af andvaraleysi
oig styðja hana til aukins sið-
gæðiisþro'Sika.
Biðjum Guð að vísa þjóð vorri
veg úr vanda og vekja oss öllum
ný.ja hlýðni við vilja sinn.
Ég sendi hér með hvíitasunnu-
boðJkap Alkirikjuráðsi'ns og leyfi
mér að velkja sé.rstaka athygli á
bæninni í niðurlagi hans. Hún
éir vel fallin til notkiuinar, bæði á
bænadaginn og enidranær.
Heyeidohl
aðvoiaður
Kaíró, 8. maí AP.
TILRAUN norska landkönnuðar
ins Thors Heyerdahl að sigla yf
ir Atlantshaf á papýrusbát er
dænid til að mistakast, að því
er egypzkur fornleifafræðingur,
Aiy Hassan, hélt fram í dag.
Hassain segist haifia varað Hey
erdahl við því að hann komist
aldrei til -Mexik-i því að bátur
úr papýruis sé allt of vei'kburða
og geti ðkki haldizt á floti l::inig
ur en í þrjá mániuði. Heyerdalhl
ihyggst sigla til Mexikó frá Mar-
okkó til að sanna að Forn-Egypt
ar 'hafi sig'lit til nýjia heimsins.
fSAMSÝNING norrænna lista-
|manna liefur undanfarið staðið
'yfir *í Charlottenborg í Kaup-
Imannahöfn og taika Lslendingar
lað venjiu þátt í sýninigunni. Jam
■Zibrandtsen myndlistarga.gnrýn-
•andi Berlingske Tidende skrifaði
'nýlega um sýninguna og gerði
•þar hverju landi sérstaklega
Iskil.
i Zibrandtsen segir það alhrifa-
iríkt að sjá hve ungir íslenzkir
listamenn tjáf sig af miklum
lífskrafti. Þeir túlki hina nýju
istefnu af mikilli hugimynda-
auðgi og oft finnist manni búlk-
un þeirra bera greinileg .merki
‘ten.gs'la við hina sbóríbrotnu nátt-
úru íslands. Nefni’r hann sem
idlæmi járn-, gifs- og plastlista-
Iverk Kristínar Eyfells og segir
Iþau í ætt við hraunbreiður
iKjarvals og máttugar kletta-
'myndir í íslenzku landslagi.
Á sýningunni, segir Ziíbrandit-
■sen, má sijlá allt frá stó.ribrotnum
'sjómannalýsingum Gunnlaugs
iSoheving — sem reyndar teljist
*til eldri málara — til abstrakt-
'málverka Kristjáns Davíðssonar
>og hinna launhæðnu popmál-
'verka Errós.
Gagnrýnandinn minnist á að
‘Einar Hákonarson vinni mjög
ólíkt hinum, hann blandi saman
•abstrakt og fígúratívu í olíu-
myndum sínum, máluðum viðar-
skiúlptúrum og grafik, en þetta
úragi að sér athygli. Súrealist-
>tóki tónninn sé skemmtilegur í
•mynd Eiríks Smith af strand-
'iengjunni og tveimur hvítum
LEIKFÉLAG Hveragerðis og
Leikfélag Selfoss, sem hófu sam-
starf sl. haust, ætla að setja
„Skálholt“ Kambans á svið í
Færeyjum í sumar, og verður
fiogið þangað með F.Í., þann 4-
júní.
Hefur Gísili HalMómision æft
ieiikendur og stjómað sýningum
æleiikritinu i vetur, og gizka for-
ráðamenn félaigianna á að yfir
2000 manns hafi þegar séð lei'k-
inn, sem frumsýndur var 26. jan-
úar, sl., en hofur síðan verið <sýnd
ur víðs'vegar isiunnanliand's fimm-
tán sinnum.
Noikkru efitir friumsýningiuna
kom mönmuim í hu,g, að gaman
gæti verið að halda tii’l Færeyja
með leikritið, og að aöhiuiguðu
máli, og í samráði við íslenzk-
Færeyska félagið og Sjónileikara-
félagið í Þónshöfn, var ákveðið
að halda þangað-
Fyrirhuig;að er að haMa fjórac
sýhingar í Þónjhöf.n, Klaklksvílk
‘verum, sem séu dregnar fram
með stórum svörtum skugigum,
■en í baksýn sé blár hafflötur-
',inn, óendanlegur.
Ziibrandtsen minnist á rafkn.ú-
<ið stál „ihjarta" Jóns Gunnars
<Árnasonar en segir að öllu ó-
(hugnanlegri sé svört figúra með
ik'olkrabbaarma, sem rétta fram
Ihnífablöð — úr stáli. Og Zi-
íbrandtsen spyr að lokum: „Að
Ihverjum beimr Árnason hnífun-
<um?“.
Vegaverkstjora-
róðsteiaa
RÁÐSTEFNA vegaverkstjóra
stendur yfir þessa dagana á
Hótel Höfn í Hornafirði. Mættir
enu vegarverkstjórar af öllu land
inu ásamt verkfræðingum vega-
málaskrifstofunnar, alls 37 menn.
Sigurður Jóhannsson vegamála-
stjóri setti ráðstefniuna og fdutti
erinidi um vegaáætlunina fyrir
áríð 1969 til 1972. Brynjólfur
Ingóifsson jáðuneytisstjóri flutti
erindi um vegalögin og rakti
sögu þeirra, en fjallaði mest um
vegalögin eins og þau eru í dag.
Önnur mál sem tekin verða fyr-
ir eru um viðlhald þjóðvega,
vélar vegagerðarinnar og rekst
ur þeirra, bókhaldsmál og fleira.
Ráðstefinunni lýkur á morgun
með ferð um Præfin.
og Aw.tuirey, en heimleiðiis verð-
ur haldið aftur 1*1- j'úní.
Leíkarar og starfsfióllk verðá
28, en aliis fara uitan um fjörubíu
manms.
Til styrktar fiörmni munu fjór-
ar Leiksýnimgar verða haldnar á
Selfossi, HvoHi, H'veragerði og í
Kópavogi.
Sömuleiðis muin von u.m, að
hr-eppar og sýsl'an istyrki þetta
fyrirtæki féla.ganna. Auk þess
muin verða gerð sérstök leikskrá
á dönsku með úrdrætti úr teikn-
um og smá lanidkynnimg.u, s.9-
pl'tlum um 'Hveraigerði og Sel-
foss, og eru þeir félagar nú að
safn,a auglýsinigium í skrána, m
auglýsingastjórar eru Schuman
Didrilks&n, Rvik., Hiörðuar Ósikars-
son á Selfcusi og Heribert Jóns-
son í Hveraigerði.
Á meðan ftekikurinn stendur
við í Fæneyj'Uim, er ætfluinin að
halda sérstakt ísilandsikvöld með
al'ístenzkiu efni, og bjóða þangað
á'hugafóiki.
Kvenfangarnir í
Alikarnassos
Bænadagur 11 .maí
Gunnar.
Ragnheiður biskupsdóttir, Torfi Jónsson, prófastur og Brynjólf-
ur Sveinsson biskup.
Leikför Hvergerðinga
til Færeyja