Morgunblaðið - 17.05.1969, Blaðsíða 6
f
6
MORGUMBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969
mAlmar
Efns og undanfarið, kaupi ég
allan brotamálm, annan en
járn, altra hæsta verði. Stað-
greitt. Arinco. Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
SÉRLEYFISFERÐIR
til Gullfoss og Geysis frá
Reykjavík kl. 11, laugardaga
kl. 1.15.
Ólafur Ketilsson
B.S.Í. Sími 22300.
DUGLEG OG ÁREIÐANLEG
12 ára telpa óskar eftir
vinnu, t. d. að gæta barna.
Uppl. í sima 51888.
VIL KAUPA
notaða útidyrah urð, Rafha
eldavél og eldhúsinnréttingu.
Sími 41437.
NÁM I HARGREIÐSLU
óskast fyrir 17 ára reglu-
sama stúlku. Tilboð sendist
í pósthólf 1334.
DRATTARVÉL — LEIGA
Vil taka á leigu dráttarvél til
notkunar í nágrenni Reykja-
víkur 20.—30. maí nk. Góð
greiðsla. Titto. merkt „Drátt-
arvél 2483".
VINNA ÓSKAST
Ung kona óskar eftir vinnú
hálfan daginn. Vön allri al-
gemgri skrifstofuvinnu, vél'-
ritun, símavörzlu og afgr.
Hefur bilpróf. Sími 31165".
BAKARi
óskar eftir vinnu strax. —
Upplýsingar í síma 83385.
HEYVINNUVÉLAR
Vil kaupa notaða múgavél,
heyvagn og dráttarvél. Uppl.
í slma 15032.
ÚTGERÐARMENN
Skipstjóri óskar eftir góðum
bát á humar- eða fiskitroll
í sumar. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. í Keflavík sem
fyrst merkt „905".
TIL SÖLU
Selmer bassamagnari 50
vatta. Einnig Honda 50, árg.
'66. Hvort tveggja . I góðu
lagi. Uppl. í síma 21963.
ARBÆJARHVERFI
Barngóð eldri kona óskast
næsta haust og vetur til að
Hta eftrr tveim börnum 3—4
tíma á dag fimm daga vik-
unnar. Uppl. í síma 8 26 13.
PÍANÓ
Gott notað píanó óskast
keypt. Ný píanó fyrirliggj-
andi, einnig notuð. Ránar-
götu 8, sími 11671.
16 ARA DRENGUR
óskar eftir vinnu Simi
52614.
BÚÐARDISKUR
LitHI glerbúðardiskur óskast
Uppl. í síma 36280 og 82572.
Messur á morgun
Dómkirkja Krists konuags í
Landakoti. Lágmossa kl. 8,30
árdegis. Hámessa kL 10 árdeg-
is, lágmessa kl 2 síðdegis
Bústaðaprestakall
Guðsþjómusta kl. 2. Séra Ólerí-
ur Skúlason.
Garðakirkja
GuðSþjóuusía kl. 10:30. Ferm
ing. Bragi Friðriksson.
Hallgrímskirkja
Barnaguðsþjónusta kl 10. Syst
ir Urmur Baildórsdóftir. Messa
kl. 11. Séra Ragnar FjaéarLár-
u.sson
Langarneskirkja
Messa kL 14. Séra Garðar Svav
arsson
Hafnarfjarðarkirkja
Messo M. 14. Garðar Þorslteins-
son.
Ásprestakall
Messa í Dómkirkjunni kl. 11.
Séra Grímur Grímssou.
Grensásprestakall
Messa i Breiðagerðisskóla kl.
14. Séra Felíx Ólafsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 14. Séra GísTi Bryn-
jólfsson pn-édikar. Séra Jón Þor
varðsson.
Langholtsprestakall
Guðsþjónusta kl 11. Útvarpað:
Ræðuefni: AA satntökin og
hjálparstarf þeirra. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
Dómkirkjan
Messa kL 11. Séra Grím-UT
Grímsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta á vegum félags
fyrrverandi sóknarpresta, kl.
14. B Lskupsri tari, séra Erlend-
ur SigurðisBOTL, messar.
HeimiUsprestur
Fríkirkjan Reykjavík
Meæað kl. 14. Séra Þorsteinn
Bjömsson.
Neskirkja
Guðsþjónuste kl. 2. sr. Björn
Jónsson prédikar. Kirkjukór
Ytri-Njarðvíkur syngur Sr.
Franik M. Hafldórsson.
Kirkja óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Séra Emil
Björnsson,
FRÉTTIR
Fíladelfía Reykjavík
í kvöld, laugardag, kl. 8, verður
llitkvikmyndin, .Undur Holtands"
sýnd að Hátúni 2 Myndin er frá
vakningarstarfi T. L. Osborn trú-
boða, Á samkomum hans hefur
kraftur Guðs opinberast mangsinn
is til læknimga á dásaimlegan hátt
Þetta er það sem myndin sýnir.
Allir eru velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristileg samkoma sunnud. 18. maí
kl 4. Bænastund alla virka daiga
kl 7 em. Allir vedkommir
Bamastúkan Svava
heldur fund í Templarahöllinni,
Eiaíksigötu 5, sunnud. kl. 14. Vorr
ferðaiaigið ákveðið.
Hjáipræðisherinn
Sunnudag kl. 11. Heligu narsaimkoma
KL 8.30. Hjálpræðisherssaimkoma, Of
nrsti Johs Kristiansen frá Noregi tad
ar á saimlkoomim dagsins. Allir vel-
komnir. Mániudag kl. 4, heimila-
sambandsfundur Skemmtiferð
su'tin udaga.?ikóla-ns frá Herkaatalan
um á sunnudag kl 12,30. Vinningar
frá basarnum: Hvtt peysa nr. 30.
Blá peysa nr 142
Krrstniboðsféiag karla
Fundur verður í Betaníu mánud.
19. maí kl. 20.30 Al’lir kartonenn
velkomnir
Húnvetningafélagið býður Hún-
vetningum, 65 ára og eldri, búsett
um í Reykjavík og nágrenni til
Sameiginlegrar kaffidrykkju í Dom
us Medica sunnudaginm 18 þ.m. kl.
15. Margt til skemmtunar Verið
velkomin
Slysavarnardeiidin Hraunprýði
Hafnarfirði heldur vorfund þriðju
daginn 20. maí kl. 20.30 í Sjáif-
stæðishúsinu, tvær stúlkur syngja.
Myndaisýning
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Skemmtifundur í félagsheimili
kirkjunnar mánud. 19. maí kl, 20,30
Söngur: Margrét Eggertsdóttir,
Svala Nielsen, og Sigurveig
HjaSLtested. Svava Jakobsd. rithöf.
les upp. Félaigskonur fjölmennið
með gesti Stjórnin
Velunnarar kirkjukórasaimbands
Kjósarsýslu munið eftir skemmtun
inni að Hlégarði laugard. 17. maí
kl. 21. Sætaferðir frá verzl Halla
Þórarios í Árbæjarhverfi kl 20.30.
Fjölmennið og takið með ykkur
geeti Stjórnin.
í DAG M. 2,30 hefst að (kvenna- en allur ágóði af honium og kaiffi-
heimilimi) Hallveigarstöðuim bazar sölunni gengur til bygginigar nýs
og kaffisate á vegum félags fær- sjómaiuniaheiimilis Færeyjiniga hér í
eyskra kvenina í Reykjavík og né- borg. Ungu sitúlkurnar á mynd-
grenni. Margt góðra heimauimniiiia inni komu sýnishomi af bazarmun
muna verða til sölu á bazarnum, um fyrir.
Þá hrópuðu þcir til Drottins í
neyð sinni, hann frelsaði þá úr ang
ist þeirra (Sálm. 107:13)
I dag er laugardagur 17. maí.
Er það 137. dagur ársins 1969.
Bruno. Þjóðhátíðardagur Norð-
manna. Árdegisháflæði er kl. 6:54.
Eftir lifa 223 dagar
Slysavarðstofan í Borgarspitalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Sími
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síina 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins i
virkum dögum frá kl. 8 til kl. í
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíknrapótek er opið virka
daga kl 9-19, langardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn ■ Fossvogi
Heimsóknartími er daglega ki
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspitaiinn i Heilsuverndar-
stóðiuni
Heimsóknartími er daglega kl. 14 00
-15.00 og 19.00-19.30
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
ng sunnudaga kl. 1—3
Kvöld, sunnudaga og helgar-
varzia er í Holts Apóteki og
Laugarvegsapóteki dagana 10.5.—
17.5.
Næturlæknar í Keflavík
13.5 og 14.5 Kjartan Ólafsison
15.5 Ambjörn Ólafcson
16.5, 17.5 og 18.5 Guðjón Klemenz-
son
19.5 Kjartan Ólafsson
Læknavakt í Hafnarfirði og í
Garðahreppi: Upplýsingar í lög-
regluvarðstofunni sími 50131 og
slökkvistöðinni, sími 51100.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heiteuverndarstöðínn.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kL 5. Viðtals-
dmi læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
•zr á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
Munið frimerkjasöfnun Geðvern
arfélags Islands, pósthólf 1308
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
tr eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kL 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögtm kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga, Simi
16373.
AA-samtökin i Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
,'immtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi
KFUM,
Orð iífsins svara í síma 10000.
IOOF Rb 1. = 1185175 H!f.
Bræðrafélag Bústaðasóknar
Fundur í Réttarholtsskóla mán-u-
daginn 19. maí kl. 20.30. Erindi
séra Sveinn Víkingur Fjölmennið
á síðasta fund vorsins Stjómin.
Kvenfélag Neskirkju
heldur sína árlegu kaffisölu suiutu
daginn 18 maí M. 15. í félagsheim-
ili kirkjunnar. Félagskonur og aðr-
ir velunnarar sem vilja gefa kökur
vinsamlegast komi þeim í fétegs-
heímilið á sunnudag kl. 10—14.
Kökubazar
verður haldinn í Stapa 18. maí kl.
15.
Systrafélag Innri-Njarðvíkur-
kirkju.
Húsmæður:
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur fræðslufund að Hallveigar-
stöðum mánudagir.n 19. maí kl. 8.
Fundarefni: Frk. Vilborg Björns-
dóttir húsmæðrakenrtari sýnir ger
bakstur. Húsmæður velkomnar
með húsrúm leyfir.
Færeyskur basar og kaffisala.
verður haldin 17. maí að Hallveig-
arstöðum, Túngötu 14 kl. 2,30. Þeii
sem vilja styrkja þetta með mun-
um eða á annan hátt, vinsamleg-
ast snúið sér að Færeyska Sjó-
mannaheimilinu Skúlagötu 18 sími
12707. Sjómannakvinnuhringurinn
og Jóhan Olsen trúboðið.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bjarni Jónsson til 7.7.
En.giltoert D. Guðmundseon tenn-
læknir fjiarv. óákveðið.
Kofiisola
Enn einusinni gefa konur ikvetn
félagi Neskirkju öllum Reýkvík-
ingum kost á að njóta hinna rmang
rómuðu kaffiveitinga sinma, þvi að
á mongun sun.mudaginn 18. maí kL
3 að aflokinni guðsþjónuistu í Nes-
kirkju, er hefst kl. 2 (þar sem
Mrkjuikór Ytri-Njarðvíkur syngur
ásarnt kór Neakirkju en sr. Bjöm
Jónason préd i'kar) efna þær til
kaffisölu i rúmgóðum saliarkyninum
kirkjunnar.
Kvenfélaigskonur okkar eru vél-
þelcktar fyrir simar höfðinglegu
veitingar. Þar svigna jafnan borð
undan ljúffengum tertum og öðm
kaffibraiuði og þá svífcur ekki heJtd
ur þeima bragðgóða toaffi, enda
veit ég að margii hafa þráð þenn-
an vinsæla kaffisöludiag kvenfélags-
ins og mumi ekki láta sig varla
frekar en áður.
Það er samnfæring min að dag-
urinn á morgun muni í engu verða
minni en hinir fyrri.
Það er óþarft að telja hér upp
allt hið mifclia og fómfúsa starf
kveinfétegakvenna. Við þefckjum
það. Kirkjan lofar verk þeima.
Safnaðarfófkið þekkir srtarf kven-
félagsims. Eldra fólkið í sóknmm
metur allt hið góða er félagið hef-
ur veitt þvi. Það má því vera
ökfcar gleð’i að leggja þeim lið
með því að fjölimenna til dýrð-
legra veitingasiala á morgun í Nes-
kirkju.
Frank M. Halldórsson.
SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM
Múmínmamma: Jæja, hvert skal
halda vinur? Múmínpabbinn: Það
verður sjálfsagt í lagi. Mér skilst
þeir sendi alltaf varðfiokka á uud
an til að kanna, hvort einhverjir
innfæddir illvirkjar séu á næsta
leyti.
Múmínpabbinn: Það er að segja
ef nokkrir sjálfboðaliðar eru til.
Mia: Ég skal á stundinni fara.
Múmfnmamman: Ættum við að leyfa
henni að fara? Múmínpabbinn: Ætli
það ekki. Hún er svo lítil, að þeii
innfæddu sjá hana ekki einusinni.