Morgunblaðið - 17.05.1969, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969
Guðmundur Frímann
Agnarsson — Minning
F. 20. maí 1898 — D. 11. maí 1969.
SUNNUDAGINN 11. maí s.l.
var bjart og fagurt veður í Húna
þiragi. Þótt kaldur andblær léki
utm varaga og ekki væri vor í
lofti, var vor í hugum nokkurra
vina og kuraniragja á Blönduósi.
f>eir gerðu sér dagamutn og tóku
Maðurinn minn og bróðir
Steinn Jónsson
lögfræðingur
aradaðist 15. maí.
Sigríður Símonardóttir
Katrin Jónsdóttir.
Eiginkona mín, móðir okk-
ar, systir, tengdamóðir og
amma
Steinunn Eyvindsdóttir
andaðist 14. þ.m. á Landa-
kotsspítala.
Þorlákur Jónsson
Jón E. Eyvindsson
börn, tengdabörn og
bamabörn.
Eigiramaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi
Gunnar Jónsson
Laugamesvegi 100
andaðist aðfaranótt 16. maí.
Sólveig Guðmundsdóttir,
böm, tengdabörn og
bamabörn.
Eiginikona mín og móðir
okkar
Jósefína Sigríður
Ólafsdóttir
andaðist 15. þ.m. að Hrafn-
istu.
Björgúlfur Einarsson
Kristbjörg Björgúlfsdóttir
og Ólafur Björgúlfsson.
Hjartkær fósturmóðir min,
teragdamóðir og amma
Þuríður Sigurgeirsdóttir
frá Þurá, Ölfusi,
andaðist 15. þ.m. á Elli- og
hjúkrunanheimilirau Sólvangi,
Hafnarfirði.
Jón Eyjólfsson
Sigrún Jónsdóttir
og böm.
Eigirakona mín
Steinunn Jónsdóttir
Hlíðarvegi 22,
andaðist á Landsspítalanum
14. maí.
Fyrir hönd vandamanna,
Sigurður Benediktsson.
góðhesta sína úr húsi og stiigu
á bak, til að gleyma um stund
aimstri og önnum hin.niar líðandi
stundar í góðum félagsskap, og
förimni var heitið út í Refasveit
austara Blöndu.
Guðmundur var eiran af þeim.
Haran var glaður og hress og
allt lék í lyradi, hesfcarmir fóru
á kostum og tilþrifin voru mikil
og skemmtileg. Uradir miðaftan
var komið aftur til Blönduóss.
Þeir léfcu hestaina fara rólega
framhjá gamla Kaupfélaiginu, en
þá Skeði það, hörpustreragurinin
brast. Guðinundur hné ofara á
hið dúnmjúka fax vinar síns og
Eiginmaður minn,
Jón Sigurðsson
vélstjóri, Sólheimum 23,
andaðist á Landspítalaraum
aðfarnótt 16. þ.m. Jarðar-
förin ákvéðin siðar.
Halldóra Jónsdóttir.
Maðurinn minra, faðir og
tengdafaðir
Axel L. Svcins
fulltrúi,
andaðist að heimili sínu að-
fararaótt uppstigningardags.
Auður Matthíasdóttir
Anna M. Sveins
Eiríkur Kristinsson.
Útför bróður míns
Karls Magnúsar
Magnússonar
Bólstaðahlið 56,
verður gerð frá Fossvx>gs-
kirkju þriðjudaginn 20. þ.m.
kl. 3 e.h.
Lára Magnúsdóttir
og vandamenn.
Hjálmgeir Júlíusson
andaðist á heimili sínu,
Nökkvavogi 33, þriðjudaginn
13. þ. m. Útförin fer fram
frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 20. þ.m. kl. 1.30 e.h.
Jónína Jónasdóttir.
Faðir minn, tengdafaðir og
afi,
Sigurður Samsonarson
frá Flateyri,
til heiimilis að Týsgötu 8,
Reykjavík, andaðist að heim-
ili sínu miðvikuidaginn 14.
þ.m. — Jarðarförin verður
ákveðin síðar.
Erla E. Sigurðardóttir
Jóhann H. Haraldsson
og dótturbörn.
kvaddi þeranan heim. Blaikkur-
inn hafði skilað horaum yfir
móðuna máiklu.
Af gömilum og góðum kynra-
um míraum af Guðm.undi veit
ég að þessi endalok hefði hann
heldur kosið en hira sem Lengri
aðdraganda hafa.
Guðmiuradur var ekki víðförull
um æfiraa. Vagga hans stóð á
Hnjúkum, sem fyrir mörgum
árum var sameinuð Blönduós-
hrepp, nú hlýtur haran gröf stutt
frá þeim stað. Æskuárin og
fram um tvítugsaldur var hanin
á Fremistaigili í Lamgadal uradir
haradleiðslu foreldra siraraa: Guð-
rúnar Sigurðardótfcur og Agraars
Guðmuradssonar ásamt bræðra-
og systrahóp.
Árið 1919 giftist Guðmundur
eftirlifandi konu siinrai Sigururarai
Þorfinraisdótfcur frá Glaumbæ í
Langadail og eigrauðust þau eina
dóttur og tvo syni.
Nærfellt fimmtíu ár hafa: þau
búið á Blönduósi. Heimili þeirra
hefur verið rómað fyrir gest-
risni og rausra erada hefur , þar
oft verið margt um manrainn.
Guðmuiradur var um laraigt ára-
bil flokkstjóri í vegavirarau í
sýslunni og kjötmatsmiaður hjá
Kaupfélagi Austur-Húnvefcniraga
í mörg ár.
Guðmuradur var einhver sá
bezti hesta- og tamningamaður
sem völ var á og fáa menn eða
eragara hef ég þekkt sem var eims
j'afnvígur á allan gamg hesta.
Það var al'i't með sköruiragsskap
og festu sem bezt verður á kosið.
Haran átti um æfiraa marga góða
hesta, einn sá göfugasti bar hann
seiraasta spölinra.
Að ieiðarliokum, þalkka ég
horaum fyrir svo ótal mangt,
sem haran hefur gert fyrir mig
og miraa fjölskyldu. banraabörnin
kveðja harara m-eð söknuði og
tnega, og öll biðjum vi/ð honum
guðsblessuraar. Eftirlifandi eig-
inkonu hans biðjum við góðara
Hjartkær móðir okkar
Sigurlína Kristín
Þórðardóttir
frá Flatey, Breiðafirði,
til heimilis Laugarnesvegi
104, andaðist áðfaranótt 14.
maí í Landakotsspítala.
Fyrk hörad teragdasona,
barnabarna og systur,
IngiBjörg Sigurjónsdóttir
María Sigurjónsdóttir.
Alúðarþakkir færum við öll-
um þeirn, sem auðsýndu
okkur samúð við andlát og
útför eiginmanras máns, föð-
ur okkar, tengdaföður, afa
og langafa,
Jóns Jónssonar
frá Birnhöfða.
Guð blessi ykkur öll.
Guðný Guðjónsdóttir,
börn, tengdabörn, barna-
börn og barnabarnabörn.
guð að styrkja í hennar miklu
raun,
S. M.
Að hryggjast og gleðjast
hér um fáa daga,
að heilsast og kveðjast?
það er lífsinis saga.“
Þessi sígildu orð skáldsins
snerta oftlega næmustu strengi
Isálarlífsiras, þegar vinirnk
kveðja, og hverfa bak við tjald-
ið, er aðskilur verold ökkar mold
arbarna og dýrðarheima Drott-
iras. Hljóði sendiboðinra frá landi
eilífðarinnar, er leysa skal jarð-
lífs böndin, inrair sitt starf trú-
lega af höndum, hjá rífcum og
snauðum, uragum og öldruðum,
stundvíslega eins og fyrirmæl-
in hljóða — frá hástóli himn-
arana. Sjúkir og mæddir bíða oft
lega komu hans með óþreyju. En
þegar hann snögglega og óvænt
grípur hendur uragra og miðaldra
í blóma lífsins, og sem baðast í
geislum bjartra vona, þá skilj-
um við ekki, hversvegna svo
þungur kross er lagður á þanra
sem burt er leiddur, og á ást-
vinina, er standa eftir á strönd-
inni. Burtför þeinra aldurhnigrau
er skiljanlegri, og ekki eins sáns
aukafull. jafnvel þó sá burtkall-
aði búi við heilsuhreysti nokkra
og þessvegna mættu samferða-
mennimir ætla horaum til handa
enra mörg gæfurík og gleðibú-
in ár. En þanndg var því hátt-
að með vira okkar Guðmund Agn
artsson, er við kveðjum nú.
Þegar ég fyrir tæpu ári skrif-
aði nokkrar línur um Guðmund
Agnarsson sjötugan, átti ég fyllzt
von á, að mörg ár gæfust hon-
um enn til að lifa og starfa, í
félagi korau, barna, og annarra
venzlamanna og viraa. Heilsu-
brestur sá, er nokkuð hafði bag-
að Guðmurad síðari árin, virtist
hafa hopað fyrir magnan lífs-
geislanna, svo hann hafði yngzt í
anda og útliti, áhugi hans og
starfslöngun var einis og á fyrri
árum, og var það fram á aldur-
tila stund. Þess vegna kom hið
skyndilega fráfall Guðmundar,
okkur öllum nokkuð óvænt.
Svona vill það oft verða, þó
við ættum öll, ungir sem gamlir,
að vera viðbúin því, að sam-
ferðamenninnir kveðji, og við
sjálf vera kölluð til að stíga um
borð í ferjuraa miklu, sem flyt-
ur okkur dvalargestina hér, yfir
sundið til lands lifenda, þar mun
lífsferill maransandaras hefjast í
hærra veldi.
Guðmundur hlaut hesta-
menrasku í föðurarf. Agnar fað-
ir hans átti góðhesta marga, og
vakti athygli hvarvetna er hanra
fór, á stríðöldum gæðiragum sín-
um. Guðmundur naut þegar á
bernskudögum tilsagnar föður
síns, um meðferð hesta og tarnn-
ingu, jafnt baldinna fola sem
hugljúfra. Mestu ánægjustundir
Guðmundar utan heimilisinis,
voru, þegar hann þandi gæð-
inga sína um grundir og greiða
mela, og þá glaðastur í góðra
vina hópi. Slík stund var nú
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför
Ólafs Kjartanssonar
F. h. aðstandenda,
Þorbergur Kjartansson.
Hugheilar þak'kir fyrir auð-
sýrada samúð við fráfall og
útför eiginmanns míns, föð-
ur, tengdaföður og aía
Sigurgeirs Steindórssonar
bifreiðastjóra.
Fyrir hönd barna, tengda-
barna og barnabarna,
Vilhelmína Soffia
Tómasdóttir.
haras siðasta, þegar hulin hönd
greip iim taumhaldið.
Guðmundui- Agnarsison fædd-
ist 20. maí 1898, að Hnjúkum á
Ásum í Húnaþingi, og vantaði
aðeins níu daga í 71. aldunsár-
ið, er hanra féll í valinra, þann
11. þessa mánaðar. Guðmundur
ólst upp hjá foreldrum síraum,
Agnari Guðmundssyni og Guð-
rúnu Sigurðairdóttur, fyrst á
Hnjúkum og seinraa á Fremsta-
gili í Laragadal Barnahópuirinn
á Fremstagili var stór, bræður-
nir sex og systur tvær. Þarna
voru efni ekki mikil á nútíma
mælikvarða, og lærðu bömin
snemma að vinna hörðum hönd-
um, en við góða aðbúð og áist-
úðlega leiðsögn foreldrararaa. Fagr
ar- dyggðir var veganesti bam-
arana á Fremstagili úr föður-
garði, og þær varðveittu þau æ
síðan.
Leiðir okkar Guðmuradar Agn
arssonar lágu lengi samhliða um
annað aðal starfsvið mitt, og lík-
aði báðum vel. Guðmuradur var
36 sumur hjá mér við vegagerð-
ina, flest árin flokksstjóri, Guð-
mundur var skarpur áhugamað-
ur, atorkumikill til allra verka
og trúr í 3tarfi.
Guðmundur Agnarsson var ör
í lurad, og tíðu i. h vassyrtur, ef
honum mislíkaði við náuragan'ra,
en fljótur var hann til sátta.
Og greiðasemi hans og hjálp-
fýsi var rómuð sem vert var,
enda eignaðist hann marga heil-
buga vini
Guðmundur Agnarsson kvænt
ist eftirlifandi konu sinni. Sig-
urunni Jónatansdóttur, á sumar
dagiran fyrsta árið 1919. Heimili
þeirra hjóna á Blönduósi var
víða þekkt fyrir höfðiragsskap og
rausn alla. Þar var gestum og
gangaradi greiði búinra, hvenær,
sem þá bar að gurði.
Guðmundur Agnarsson var nær
tvo áratugi kjötmatsmaður hjá
Sláturfélagi Húnvetninga á
Blönduósi og fóru þau störf hon
um vel úr höndum sem önraur
hans verk.
Börn þeirra Guðmundar og
Sigururanar eru: Kristín, frú í
Reykjavík, Agnar húsasmiður,
kvsentur á Blönduósi og Sigþór
verzlunarfulltrúi. kvæntur ogbú
settur í Reykjavík. Öll bömin
sakna nú sárt síns ástrika föð-
urs, en fagrar minniragar eru
huiggum harmi gegn.“
Ekkjan grætur ástvin sinm,
tryggan og traustan föruraaut um
meira en hálfrar aldar skeið.
Biðjum að tár heranar megi þoirna
við sólbjart skin hugljúfra minra
iraga. Guð blessi ekkjuraa, böm
hennar og alla ástvini þeirra
látna og lifandi.
Ég þakka þér Guðmundur
laragt og heillaríkt samstarf, og
við hjónin þökkum þér hugljúf-
ar stundir og heilhuga vináttu á
liðraum tímum, blessuð sé miran-
irag þín. Syngjandi ástvinium þín
um sendum við hjartanlegar sam
úðar kveðjur.
Stgr. Davíðsson.
Innilegar þakkir til allra
sem gilöddu mig með gjöf-
um„ blómum og skeytum á
sjötíu og fimm ára afmæli
tnírau 7. maí. Sérstakar þakk-
ir til barna og teragdabarna
minna, sem héldu upp á dag-
inn. Guð blessi ykkur öll.
Hólmfríður Halldórsdóttir
Rofabæ 27.
Hjartans þakkir færi ég vin-
um og varadamönmum, sem
glöddu mig og heiðruðu með
heimsóknum, gjöfum og
sfeeytum á áttræðisafmæli
Guð blessi ykkur ölL
Kristín Pétursdóttir
frá Kjalveg.