Morgunblaðið - 17.05.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.05.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969 I.O.G.T. Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður háð laugardaginn 31. maí 1969 í Templarahöllinni við Eiríksgötu í Reykjavík og hefst kl. 2 e.h. U.T.U.R. Pilfiur Áreiðanlegur piltur 14—15 ára óskast til aðstoðar í bakaríi. Upplýsingar Sveinabakarii, Hamrahlíð 25, ekki í síma. FRj\ BARWASKOLUM HAFMRFJARDAR Böm faedd 1962 komi skólana til innritunar mánudaginn 19. maí sem hér segir: 1 Lækjarskóla kl. 2 s.d. — - I öldudalsskóla kl. 3—4 s.d. Fræðslustjórinn i Hafnarfirði. Landssamband framhaldsskóla- Samband ísl. barnakennara. kennara. 15. uppeldismálaþing Sambands ísl. barnakennara og Landssambands framhalds- akólakennara verður haldið i Melaskólanum í Reykjavík dagana 7. og 8. júní n.k. Aðalmál þingsins verða: 1. Staða kennarans í þjóðfélaginu: Dr. Matthías Jónasson. 3. Sálfiæðiþjónusta i skólanum: Jónas Pálsson, sálfræðingur. 3. Verkkennsla i skólum: Sigurgeir Guðmundsson, skólastj. Þingið verður sett kl. 10 árdegis á laugardag og því lýkur siðdegis á sunnudag. Stjómir Sambands islenzkra barnakennara og Landssambands framhaldsskólakennara. Ensk fatoefni fyrirliggjandi. Nokkur efni eru enn . til á gamla verðinu. Saumum fötin eftir vali viðskiptavina. Verðið frá kr. 6.865.00. ÞORGILS ÞORGILSSON klæðskeri Lækjargötu 6 A. ÚSKUM AÐ RAÐA hagfræíing eða bókhaldss érfræðing til að sjá um rekstrarbókhald vort og hafa eftirlit með fjárhags- áætlunum. Starfið er að miklu leyti sjálfstætt. Skilyrði: Háskólapróf eða góða sérmenntun á viðskiptasviði. Almenn þekking á hvers konar rekstrarreikningi nauðsynleg. Æskilegt væri að umsækjandi hefði nokkra reynslu eða þekkingu í meðferð rafreikna. Enskukunnátta nauðsynleg, helzt þýzkukunnátta lika. Ráðning frá 1. 6. 1969. Umsóknir sendist til ISAL Pósthólf 244 fyrir 22. 5. 1969. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar EINS og undantfarin ár mun Þjóðkirkjan etfna til sutnar- búða fyrir börn og unglinga á þessu suanri. Þessi starfsemi hefur notið geysiimikiflla vin- sælda og aukizt með hverju ári. Börnin, seom hafa dvalizt í siumarbúðunum minnast dval- arinnar æ síðan með gle'ði og sækja á'kafast eftir að komast Fermingar Fenning í Garðakirkju, sunnud. !(. maí, kl. 10.30 fh Prestur: Séra Bragi Benediktsson STÚLKUR: Elísabet Ma'tthíasdóttir Lindarflöt 39 Guðbjörg Magnúsdóttir Bakkaflöt 8 GuðLaug Guðmundsdóttir Gimli við Álftanesveg Guðný Maria Guðmundsdóttir Garðaílöt 7 Guðrún Sverrisdóttir Móaflöt 9 Halldóra Jónsdóttir Aratúni 19 Gelga Björg Sigurðardóttir Löngufit 5 Hóimfríður Magtiúsdóttir Melási 12 Ingunn Björnsdóttir Garðaflöt 15 Karólína Guðmundsdóttir Gimld við Álftanesveg Sigurlaug Hauksdóttir Bakkaflöt 2 Vala Jónsdóttir Sináraflöt 42 Þóranna Jónsdóttir Miðtúni, Gairðahreppi DRENGIR: Alfreð Viggó Sigurjónsson Paxatúni 13 Áraá Benedikt Árnason Stekkjarflöt 22 Bjarai Guðmundsson Bakkaflöt 10 Frimann Jónsson Háukinn 8 Hafn. Guðmundur Guðmundisson Gimli við Álftanasveg HaUgrímur Thorsteinsson Smáraflöt 22 Hannes Hilmarsson Hagaflöt 14 Karl Rögnvaldsson Blikanesi 18 Kolbeinn Gíslason Aratúni 9 Kristján Sigurbjörnsson Lækjarfit 7 Ragnar Eggertsson Aratúni 11 Vigfús HalLgrímsson Goðatúni 10 Ferming á Stokkseyri, 18. mai kl. 2 e.h STÚLKUR: Arana Jósepsdóbtir. Sólbergi Ingibjörg Björgvinsdóttir, Heiðargerði Jóhanma S. Harðardóttir, Holti Jóhanna B. Helgadóttir, Móhúsum Sveinbjörg A. Friðbjamardóttir, Stjörnusteinum PILTAR: Brandur Einarsson, Traðarholti Elías Þór Baldursson, Tjöm Kolbeirtn Guðmannsson, Sunnuhvoli Ófeigur Jónsson, Eystara- íragerði Þórir Steindórsson, Vestri-Kalastöðum þangað aftur. Tilgamgur sumarbúðastarfs Þjóðkirkjunnar er, að eiga þátt í að styrkja trúaruppeldi barn- anna, sem koma í búðirnar, og gefa þeim jafnfranat gott tæki- færi tii útivistar í hollu og fögru umnhverfi undir öruggri handleiðslu. Nú í sumar verða sumarbúð- ir alls á 7 stöðum víðsvegar um landið á vegum Þjóðkirikj- unnar. Fyrir börn á aldrinum 9 til 12 ára ver'ða eftirfarandi sumarbúðir. Fyrir Suður- og Vesturlamd í Skáliholti, Mennta skólaselinu við Hveragerði oig Kleppjárnsreykjum í Borgar- firði. Fyrir Vestfirði á Hioilti í Önundarfirði. Á Austurlandi verða sumarbúðir á Eiðum, og fyrir Norðurland á Vestmanns- vatni, Aðaldal. Þá er í hyggju að taka 7 til 9 ára börn ein- hvern tíma að Kleppjárns- reykjum. Sérstaklega skal bent á starf- semina, sem áætluð er í Hús- mæ’ðraskóla kirkjunnar á Löngumýri, Skagafirði. Þar munu verða tvö námskeið fyr- ir stúlkur á aldrinum 14 til 17 ára. Þar verður auk venjulegr- ar dagskrár veitt tilsögn í hús- móðurfræðum. Móttaka umsókna fyrir Holt, Eiða, Vestmannsvatn og Skál- holt verða hjá sóknarprestum viðkomandi héraða. Fyrir Skál- holt ásamt Kleppjárnsreykjum, Menntaskólaselinu og Löngu- mýri, verður umsóknum veitt móttaka á skrifstnfu Æskulýðs- fulltrúa Þjóðkirkjunnar Klapp- arstíg 27, 5. hæð. Hefst mót- taka mánudaginn 19. maí kl. 1 e.h. (Frá Bisikupsstiofu). - VINNUDEILAN Framhald af hls. 11 útflutnángi verða framleiðendur að temja sér, að huigsa út fyrir landsteinana. Ég hef orðið var við, að víða gætir mikillar vantrúar á að við íslendimgar getum framleitt iðn- aðarvörur til útflutnings. Ég verð að segja, að í því felst svo mikil minnimáttarkennd að nálg ast algjöra uppgjöf. Hvar eru þá allar gáfur íslendinga og hinin margumtalaði dugnaður þeirra. Staðreyndin er sú, að við verðum að hefja útflutning á fjöl þættari framleiðslu ef við ætlum að hafa nægilega lífvænlega at- virunu fyrir hinn vaxandi fólks- fjölda. Við getum ekki komið í veg fyrir atviminuleyai öðru vísi en með stórauknum iðnaði og stór- aukinn iðnaður þýðir það, að við verðum að flytja framleiðsluna úr landi. Þegar rætt er um útflutnimg og framtíð iðnaðar hlýtur atfhygl in að beinast að þeirri ákvörð un ríkisstjómarinnar að sækja um inngöngu í EFTA til þess að kanna með hvaða kjörum ísland geti íemgið aðild. Áður en ákvörðun verður tek in þarf að liggja fyrir áætlun um, hvaða áhrif það hafi á ís- lenzkan iðnað. Jafnnauðsynlegt er, að fyrir liggi áætlun til jaifnlangs tíma um þróun iðnað- ar, ef við stöndum utan við bandalög. Aðeins með því að vita, hverra kosta er völ, er hægt að taka skymsamlega ákvörðun. Markaðsbandalög eru fyrst og fremst sett á stofn til þess að örva verzlun með iðnaðarvör ur og þar með örva tii fram- fara og verkaskiptingar í iðm- aði. Þess vegna verðúr ákvörð- un um aðild að EFTA, ef af henni verður, að byggjast á því að hún sé til hagsbóta fyrir iðn að okkar, þar sem vitað er, að hagur aðildar er mjög takmank aður fyrir verzlun með sjávar- afurðir. Störf forráðamanna fyrirtækja og peningastofnana, ríkisstjóma og Alþingis, hafa um of snúizt um það að forða vandræðum. Þess vegna hefur ekki unnizt tími til að vinna sem skyldi að framtíðaráætlunum og fram- kvæ nd þeirra. Það er óak mín og von, að héðan í frá muni allir fslend- ingar sameinast um að sigrast á erfiðleikum þeim, er að steðja og vinna samhentir og markvisst að uppbyggingu blómlegs atvinnu- lífs. Mun öllum, sem vinnufærir eru, þá tryggð lífvænleg atvinna og fslendingar una glaðir í sínu fagra landi. Fuglafriöun rædd A ALÞINGI Á FUNDI sameinaðs Alþingis sl. miðvikudag kom fyrirspurn er Jón Ármann Héðinsson beindi til menntamálaráðherra, um fuglafriðun. Var fyrirspurn Jóns Ármanns á þessa leið: Er ráðuneytinu kunnugt um, að gildandi lög um fuglafriðun eru verulega brotyi? Jón Ármann sagði í framsögu- ræðu sinni að fyrir lægi að mjög víða væri pottur brotinn í fuigla- fi'iðunariöguinum, og að nauðlsyn- legt væri að framifylgja gildandi lög'um betur. Samkór Kópavogs syngur i Kópavogsbíói n.k. mánudag 19. þ.m kl. 7 síðd., fyrir styrktarmeðlimi sfna. Þeir sem óska að gerast styrktarmeðlimir svo og eldri styrktarmeðlimir, sem ekki hafa fengið aðgöngumiða, vin- samlegast láti vita í síma 40618. SAMKÓR KÓPAVOGS. Gylfi Þ. _Gíslason, mennta- málaráðlierra, sagði í svari sínu, að enigin kæra uim brot á þessum lögum lægi fyrir í menntamála- ráðuneytinu eða dómsmálaráðu- nieytinu. Hirns vegar hefði ekki unnizt tími. bil að kanna hvort slíkaa- kæruir lœgju fyrir hjá lö.g resgluistjóraembættum. Ráðherra sagði, að taarnna þyrfti hvort ástæða væri til að breyta gild- andi löggjöf og á hvaða hátt væri hægt að tryggja betur framkvæmd hennar. Jónas Jónsson sagði að nauð- synlega þyrfti að koma til aukin löggæzla á þessu sviðd, því að byssumenn, aem væru á ferð- inini, hefðu sýnit það, að þeir þynma enigu, sem í þeirra skot- mál kæmi. Friðjón Þórðarson sagði að löggæzla á þessu sviði kæini ekki að tilætluðum niotum fyrr en allur almenininigur teeki þátt í henini. Auka þynfti kynndngu ó fuglafriðunarlögunum og áróður fyrir framfylgd þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.