Morgunblaðið - 17.05.1969, Blaðsíða 14
14
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1960
Börnin skapa listaverk
Nemendasýning í Myndlsstarskólanum
1 MYNDLISTARSKÓLANUM
við Frevjugötu haía 94 burn
stumdað my'ndlistamám í vetar
og hafa aldrej veirið Svo mörg.
Afrák-tu rinn af listsköpun
þeirra verður til sýnis í Á«lmund
arsa.1 frá k.L 4 i dajg og kl. 2—7
síðdegfe á morgun. Og svo aftur
um hrvítai iun n iihcl gina á laugar-
dag, siuminudag og imániudag.
Þarna eru margir sk,errumtileg-
hlutir, 52 mosaikmyndir, þar
sem stundum er notaður leir í
andlit og annað, 75 vatnslita- og
krítarmyndir og teikningar og
au>k þess urmiull af sáyttuim og
vösum. Staersti aldursihópur þess
ara unigu listamanna er 8—12
ára og voru börnin í 3 deildum
við glermótun og mosaik í vet-
ur. Þá eru þama mosaik, blý-
Svona sér Guðni, 7 ára, sjálfain
sig.
ants'teikniingar og keramik eftir
12—15 ára ungl'inga. Og vatns-
litafmyndirir og krítarteikningar
úr yngetu deildinni, sem í voru
- ALBRÆÐSLAN
Framhald af bls. 32
legri áætlun hefði verið haid-
ið og rafmagnsgjaldið verður
1.587 milljónir í stað 1312
milljóna. Auk þess skapast að
sjálfsögðu aukin atvinna
vegna þessa samkomulags.
Þessar upplýsingar koma fram
í greinargerð, sem Jóhann Haf-
stein, iðnaðarmálará’ðlherra, lagði
fram á Alþingi í gær. í henni
kemur fram, að skv. uppihaf-
legu samningunium við Svissn-
eska áðifélagið var félagið skuld-
bundið til að ljúka byggin.gu
30—33 þúsiund tn. álbræðslu
1969 og baeta síðan við 15 þús-
und tn. þremur árum síðar og
loks 15 þúsund tn. þremur ár-
um þar á eftir, þannig að árs-
framleiðslan 1975 yrði 60—66
þúsund tn.
Raforkuiverði'ð verður það
sama og kveðið var á um í sa.mn-
ingnum frá 1966 eða 3 mill
og framleiðslugjaldið 12.50
Bandaríkjadalir.
í greinargerð iðnaðarmála-
ráðherra segir m.a.:
í sambandi við aðalfund ís-
als, sem haldinn var hér í
Reykjavík þann 30. apríl sl.,
fóru svo fram frekari viðræður
um þann möguleika að staekka
veriksmiðjuna úr áðiur ráðgerð-
um 66 þús. tonnum í 88 þús.
tonna framleiðslu á ári. Forstjór-
ar Alusuisse höfðu áður hreyft
þessu máli lauslega, en til þess
að svo gaeti orðið, þyrfti að
auka rafimagnssölu ti'l þeirra um
40 megawött. í samibandi við
þessa ráðagerð kom fram, að for-
stjórar Alusuisse töldu sig þurfa
að geta samið um sama raf-
magnsverð og áður, enda höíðu
þeir talið, að þessi stæk.kun
kæmi þá á eftir því, að verk-
smiðjan næði sínum upþhaflega
ráðgerðu afköstum árið 1972.
Landsivirkj.un taldi sig ekki
reiðubúna til slí'krar samnings-
Plastgómpúðar
halda gervitönn-
unum föstum
• Lina gómsæri
• Festast við
gervigóma.
• Ekki lengur
dagleg viðgerð
Ekk: lengur lausar gervitennur,
sem falla ílla og særa. Snug Den-
ture Cushions bætir úr því. Auð-
velt að lagfæra skröltandi gervi-
tennur með gómpúðanum. Rorðið
u, ,’ð sem er talið. h1*”* og góm-
púðinn heldur tönnunum föstum.
Snug er varanlegt — ekki lengur
dagleg endurnýjun. — Auðvelt að
hreinsa og taka burt ef þarf að
endurnýja. Framleiðendur tryggja
óín^^ð”m er^urgreiðslu. Fáið yð-
ur Snug í dag í hverjum pakka
er" tveir gómpúðar.
Snug
DENTURE
CUSHIONS
gerðar, þar sem svo mikil auikn-
ing rafmagnssölu þyrfti miklu
umfanigsmeiri athugana við en
nú liggja fyrir og þá óvissa um
niðurstöðu nauðsynlegrar verð-
ákvörðunar á raifmagni. Á hinn
bóginn kom það fram hjá Lands-
virkjun, að hún mundi með þeim
byggingaráformuim, sem nú þeg-
ar er verið að fraimkvæma, geta
látið úr sínu kerfi 20 megarvött
tii stækkunar álbræðslunnar, ef
um það semdist, og slík aukn-
ing rafmagnssölunnar með sama
verði væri Lanidsvirkjuninni
hagkvæm. Hér kom það einnig
til álita, að slíka stækkun, ekki
meiri en 11 þús. tonna aifköst,
sem svarar t.il 20 megavatta raf-
magnssölu, töidu fulltrúar Alusu
isee sig geta framikvæmt með
þeim hætti að skjóta henni inn
þannig, að her.ni yrði lokið á 14
mánuðu.m, og gæti þá komið til
framkvæmda 1. júlLí 1970, en '
þeirri tímasetningu fólst aukin
hagkvæmni fyrir Landsvirkjun.
Niðurstöður viðræðnanna þann
30. apríl eru mótaðar í iþremur
liðum.
Samkvæmt lið 1 er áður um-
talaðri uppbyggingu verksmiðj-
unnar í umsamin 60—66 þús.
tonna afköst flýtt um þrjú ár.
Þáð er nú endanlega fastmælum
bundið.
Samkvæmt lið 2 er skotið inn
stækkun verksmiðjunnar um 10
þús. tonna aifköst árlega. Þetta
hugsast gert þannig, að lengja
þann kerjaskála, sem nú er þeg-
ar full/byggður miðað við 30 þús.
tonna afköst, og vill Alusuisse
skuldbinda sig til að haifa lokið
því verki og tengdium fram-
kvæmdum á 14 mánuðum. þ.e.
1. júlí 1970. Væri ekki á þetta
fallizt, mundi næsti kerjaskáli
verða byggður jafnistór þeirn sem
nú er risinn, og byggingu hans
lokið eins og áður er a'ð vi‘kið
1972. Stjórn Landsrvirkjunar tel-
ur þessa Stækkun verksmiðjunn-
ar um 10 þús. tonna ársafköst
skapa aukna haigkvæmni fyrir
Búrfðllsvirkjun. Að þvi tilskildu
hefur ríkisstjórnin fallizt á að
semja um þetta samkvæmt skil-
málum í öðruim tölulið, þ.e. sama
rafmagnsverð og framleiðslu-
gjald og núgildandi samningar
segja tll um og hefur tilkynnt
Alusuisse og Isail þessa ákvörð-
un sína. Gengið verður síðar frá
formlegum og efnislegum breyt-
ingum, sem gera þarf á aðal-
samningnum, sem lögfestur var
1966, en breytingar á aðalsamn-
inignum fela I sér lagaibreyting-
ar og frumvarp um slí'ka breyt-
ingu verður því lagt fyrir Al-
þingi til staðfestingar siðar eins
og lög mæla fyrir um.
í lið 3 felst það, að raforku-
verðið helzt áfram 3 mill til
1975, eins og ráðgert var upp-
haflega í aðalsamninigrnutm frá
1966, og framleiðsluigjaldið þá
einnig 12.50 U.S. doWarar til
sama tíma, þó að 60 þús. tonna
aPköstum sé ruáð 1972.
5—7 ára börn. Leirmótun og
mosaik kenrudi Ragnar Kjartans
sion, svo 'og unglingadeilidinni. En
Katrín Briem kenndi smábarna-
deildiinni.
Auk barna og ungliniga voru í
vetur í sikólanum 73 fullorðnir,
42 í tveimur teiknideiildum og 17
d málaraideild oig kennidi Hrimgur
Jóhannesson þes'sum 3 deiidum.
í myrudlhöggvaradeiLd voru 14
nemenidur og því 167 alls í skól-
anum.
Beðið eftir slrætó. Listaverk eftir ungan myndlistarmrarvn.
- NIXON
Franihald af bls. 1
herlið Suður-Vietnams tæki
að sér hervörn landsins í
stöðugt vaxandi mæli. Þetta
myndi hafa í för með
sér möguleika á brottflutn-
ingi herliðs Bandaríkjanna.
Aðalatriðin í friðaráætlun for-
setans voru þessi:
1. Erlent herlið í Suður-Vietnam
verði flutt brott smám saman
Nixon
Bandarikjaforseti.
með samningsbundnu fyrir-
komulagi á 12 mánuðum.
2. Eftir að þessir 12 mánuðir eru
liðnir, munu þær erlendar
hersveitir, sem eftir kynnu að
vera taka sér stöðu innan
vissra svæða, þar sem þær
munu ekki taka þátt í hern-
aðaraðgerðum.
3. Síðustu hermenn Bandarikj-
anna og bandamanna þeirra i
Vietnam yrðu fluttir burt
jafnóðum og síðustu hcrmenn
Norður-Vietnams héldu til
heimalands síns.
4. Alþjóðlegri nefnd verði kom-
ið á fót til þess að hafa eftir-
lit með brottflutningnum.
5. Eftirlitsnefndin skal starfa
eftir tímaáætlun, sem sam-
komulag næðist um og vinna
einnig að þvi að koma á vopna
hléi.
6. Strax og eftirlitsnefndin væri
tekin tij starfa, yrðu látnar
fara fram kosningar undir
eftirliti hennar.
7. Eins fljótt og tök væru á verði
farið að láta lausa stríðsfanga
eða láta gagnkvæm skipti á
þeim fara fram.
8. Allir aðilar styrjaldarinnar
skyldu endanlega skuldbinda
sig til þess að virða Genfar-
sáttmálann frá 1954 um Viet-
nam, Kambódíu og Laos-samn-
ingana frá 1962.
— Þetta er erfiðasta styrjöldin
í sögu Bandarí'kjanna, saigði for-
setinn emfretnur — og það er háð
gegn m i s'ku n narla usuim fjand-
manni. Ég er Ihreykinn atf því,
að menn ökkar hafa borið hræði-
lega byrði þessa stríðs af hug-
rekki og án þess að glata virð-
ingu sinni. Þrátt fyrir andstöð-
una við þessa styrjöld í Banda-
ríkjunuim á sagan etftir að segja,
a'ð aldrei hafi bandarískir her-
menrt barizt vaskleagr fyrir
óeigimgjörn markimið en her-
menn okkar í Vietnaim. Það er
skylda okkar að sjá um, að
þeir hatfi ekki barizt til einskis.
THIEU SAMÞYKKUR
í yfirlýsimgú, sem Nguyen
van Thieu, forseti Suður-Viet-
nam, lét frá sér fara á fimimtu-
daigskvöld, lýsti hann því yfir,
að hann væri samlþykkur friðar-
áætlun Nixons. Sagði Thieu, að
þessi friðaráætlun væri ekki í
andstöðu við áætlun sína, sem
hann skýrði frá 7. apríl sl. og
var í sex liðuim.
KOMMÚNISTAR GAGNRÝNA
í fréttuim frá París segir, að
friðaráætlun Nixons hafi fengi'ð
fremur kaldar móttökur af sendi
nefnd Þjóðifrelsishreyfinigarinn-
ar, stjórmmálaarms Viet Congs.
Minnti siendinefnidin á, að bún
hetfði áður vísað á buig í
yfirlýsingu huigmyndinni um
gaignkvæman brottflutninig
bandarískra hersveita og herliðs
Norður-Vietnams.
Þá var haft eftir heimildum
í Hanoi, að tfriðaráætlun Nixons
miðaði að því, að láta kosning-
ar fara fram í Suður-Vietnam
,4 skjóli ógnana atf bandarískuim
byssustingjum“. Þetta voru hin
almennu viðbrögð í Hamoi uim
tillögu Nixons um, að fraim færu
almennar kosningar í Suður-
Vietnam undir alþjóðlegu eftir-
liti, áður en herlið Bandaríkj-
anna yrði flutt á brott.
Þá kom einnig fraim gagnrýni
á þá tilllögu Nixoms, að fram
færi gagntovæmur brottflutnimg-
ur alls erlends herliðs frá Siður-
Vietnam. Var kratfa Norður-Viet
nams endurtekin, um að Banda-
ríkjaménn flyttu skilyrðislaust
og algjörlega á brott allt heriið
sitt.
Xuan Thuy, formaður sendi-
nefndar Norður-Vietnams í frið-
arvfðræðunum í París, visaði
ennfremur á bug tiillöguim Nix-
ons forseta um gagnkvæman
brottiflutninig aills erlends herliðs,
er hún hún kom að nýju til fund
ar við bandaríaku sendinetfnd-
ina í dag. Sagði hann, að þetta
væri hlægileg krafa, sem hann
hefði vísað mörgum sinnum á
bug.
Henry Cabot Lodge, formaður
banidarísiku sendinetfndarinnar,
sagði eftir fundinn, að svo hefði
virzt, sem sendinefnd Norður-
Vietnams og komimúnista í Suð-
ur-Vietnam myndi atihuga til-
lögurnar, sem friðaráætlun Nix-
ons hefði að geyma rækilega.
Gagnrýni semdinefndanma
tveg-gja sfðastnefndu þykir engu
að síður benda til þess, að mjög
mi'kið beri á milli deiluaðila varð
andi meiri'háttar atriði,. enda
þótt friðaráætlun Nixons kunni
að verða til þess að lytfta friðar-
viðræðunum upp úr þeirri lá-
deyðu, sem þær hatfa verið í.
Bindindisráð
kristinna safnaða
og samstarf við Bindindis-
samtök Norðurlanda
ALLT FRA stofnun B.K.S. hef
ur það verið í nánum tengslum
við sams komar starfsemi á Norð-
urlöndum.
En þar eru bindindissamtök
safnaða og kirkna margra ára-
tuga og blómleg mjög.
Nú er þó fyrir dyrum eitt
stærsta tækifæri til kynnimgar
og um leið eflingar Bindindis-
ráðs krfistinna safnaða á Islandi
við þes6Í systursamtök sín.
Dagana 19—24 júlí í sumar
verður hér í Reykjavík 24. þing
norrænu bindindissamtakanna og
verður B.K.S. þar virkur þátt-
takandi og starfandi aðili í mót-
tökur.efnd.
Öll einangrun er því rofin og
væri vel ef við hér á íslandi
gerðum okkur fyllilega ljóst,
hve mikil nauðsyn nú er talin
að hefja sókn gegn tóbaksnautn
og áfengisneyzlu einkum meðal
unga fólksins.
Þar má kirkjan sanmarlega
ekki draga sig í hlé.
Henni er ekkert mannlegt ó-
viðkomandi og sézt það margvís
lega böl, sem af þessum tízku-
na'utnum leiðir. Marlkvisst, skipu
legt starf innan safnað-
anna á vegum presta
og forystufólks í kirkjiunni aetti
að vera breiður og traustur
grundvöllur bæði til sókmar og
varnar gegn þessari geigvæn-
legu hættu, sem einkum ógnar
heimilislífinu og grefur þannig
grunninn undan heillaríku
starfi og lífshamingju einstakf-
ingsins, uppeldi æskiuinnar og ör
yggi þjóðfélagsins.
Væri því vel, ef starfandi fólk
í söfnuðum landsins yfirleitt
fylgdist af vakandi áhuga með
því, sem er að gerast og jafn-
flramt því, sem unnt væri að læra
af þeim, sem lengra eru komnir
og reynsluma hafa í þessum mál
um.
En norrænu samtökin í söfn-
uðum viiruna einmitt mikið með
námskeiðum bæði fyrir hinia
eldri, sem eru og ætla að ger-
ast forystufólk í þessum máLum
og hina yngri, sem þarf að vekja
til hugsunar og aðgæzlu og hafa
jákvæð áhrif á venjur og að-
stæður æskufólks.
Sömúleiðis eru skólaheimsókn
ir mjög tíðkaðar í starfi safnaða
á Norðurlöndum og reynt með
ræðum ag myndum að fræða
börnin og unglingana um þann
voða sem reykingar og drykkjiu
skapur orsaka.
Eru hér með allir þeir söfn-
uðir, sem kominir eru i snertingu
við B.K.S. hvattiir til að fylgjast
sem bezt með undirbúningi og
framkvæmd norræna mótsins hér
í Reykj'avík í sumar og senda
fulltrúa tiil þátttöku í því sér-
móti Bindindissamtaka kirkjunn
ar, sem þar verður.
En seinna verður óskað eftir
fulltrúavali aðildarsafnaða til
mótsins. Og væri vel, að sem
allra flestir sæju sér fært að
senda fufltrúa.
Sem sagt takið eftir, þegar
auglýst verður hið 24. mót bind-
indissamtaka á Norðurlöndum 19
—24. júlí í sumar.
Reykj^vík 5. maí 1969,
Árelíus Níelsson.
form. B.K.S.