Morgunblaðið - 23.05.1969, Síða 11

Morgunblaðið - 23.05.1969, Síða 11
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1969 11 á saima aldri og þær, sem rarm- sakaðar eru á 8106111111 sj álfri. Með því fæst samanburður við niðurstöður stöðvariimar og eininig á kynbótagildi hinina ein stöku nauta. Ráðunauturinn hafði tekið saman yfirlit yfir 316 kvígur undan 8 nautum, sem borið höfðu að 1. kálfi 1967—1968 í héraðiniu. Að með- altali höfðu þær mjólkað á 43 vikum 2951 kg með 4.13 þrs. fitu eða 12179 fitueiningar. Þær höfðu komizt í 15.9 kg hæsta dagsnyt að meðaltali og voru í 4 kg nyt í lok mjólkurskeiðs- ins. Eru þetta mun hærri af- uirðir en árið áður. Efstar voru 70 dætur So'kka N146, sem mjólkuðu 8269 kg með 4,17pns. fitu eða ‘13625 fitueinimgar og voru í 5.3 kg nyt í lök mjólk- urskeiðsinis, en höfðu komizt að jafnaði í 16.8 kg hæsta dags- nyt. Er Sokki eitt glæsilegasta nautið á stöðimni nú. Á sama tíma voru eirinig til 70 dætur Þela N86 að 1. kálfi, og mjólk- uðu þær 2879 kg með 4.14 prs. eða 11925 fitueinimgar. Komust þær í 15.8 kg hæsta dagsnyt og voru í 4.1 kg í lok 43. vilku eftir burð. Nú eru til í hérað- inu fjöldirun allur af eldri dætr um Þela, sem reynzt hafa af- burða vel. Þessi samanburður milli dætra Sokka og Þela bend ir því til þess, að dætur Sokka verði enn meiri afurðakýr, og muniu þær margar hverjar kom ast í tölu nythæstu kúa niæsta áratuginin. Skýrsluhald í nautgriparækt er útbreiddast í Eyjafirði af öll um héruðum á landiniu, bæði hvað tekuir til fjölda kúa og búa. í héraðiniu voru til mjólk- urlagnár kýr, er sambamdið var stofriað og brátt tákst að auka nythæðina, svo að uim munaði, einkum eftir að sæðiinig arstöðin tók til starfa og hægt var að nota hvert naut marg- falt meiir en áður. Þó gekk hægt að auka fituna í mjólkinni, sem lenigi Var um 3.7prs. Þetta var bagalegt, þar sem unnið er úr þar sem vorverk taka síðain við. Kýreigendur, sem afurðk- skýnslur héldu 1968, voru 233, og áttu þeir alls 4728 kýr. Á máli maiuitgriparæktanmamna er talað utm fullmjólkandi kýr, og voru þær 2646, en svonefndar árSkýr voru 4201,og er rauin- verulegur fjöldi kúa alltaf meiri en tala árskúa segir til um. Að meðaltali voru 18.0 árs kýr á hverju búi í héraðimiu, flestar í Hrafnagilshreppi 25,2 hjá 19 bændum, á Svalbarðs- strönd 24.9 hjá 16 bændum og í Glæsibæj arhreppi 21,0 hjá 16. Enn hefur nythæð hækkað í héraðiniu. Meðalnyt fullmjólk- andi kúa var 4089 kg, sem er 90 kg hærra en árið á undam, og auknirng í fitueiningum var 396, en mjólkurfita stóð svo til í stað 4.07prs. Þótt afurðir hafi aukizt, lækkaði kjarnfóðungjöf fullmjólkandi kúa um 23 kg o£ var 690 kg. Meðalnyt árskúa var 3812 kg. Á 40prs af bú- unum voru meðalafurðir íull- mjólkandi kúa milli 15 og 16 þús. fitueiningar, en fyrir öll bú var meðaltalið 16825 fitu- einingar. í Eyjafirði eru tvö af þrem- ur stærstu nautgriparæktárfé- lögunium í landinu miðað við kúafjölda félagsmanna. Eru þau í Öngulstaðahreppi og Svarfað- ardal, en hið þriðja er í Hruma- mannahreppi í Ámessýslu. í Öngulstaðahreppi var 801 kýr á skýrslu þar af 435 fulknjólk andi. Reiknaðar árskýr voru 700 í eigu 37 bænda, og voru því 18.9 árskýr á hverju búi. Meðalmyt fullmjólkandi kúrnrna var 4059 kg með 4.08pns fitu eða 16544 fitueiningar og kjam fóðungjöf 698 kg. Meðalnyt árs kúnna var 3766 kg. í Svarfaðardal voru 787 kýr á skýrsluim, þar af 469 full- mjólkandi, en tala árskúa var 722. Eigendur kúnma voru 49 og því 14.7 áu-skýr að meðal- tali á búi. Þetta er eitt af elztu nautgriparæktarfélögum nantgrípa- rækt / n • i* *• i Eyinnrði meginimagni þeirrar mjólkuir, serm framleidd en. Fyrir nokkr um éu’um fór þó mjólkurfitan að aukast, einkum fyrir áhrif frá nokkruim nautum úr Ámes sýslu eða ættuðum þaðan, og þetta hefur haldið áfram jafnt og þétt síðan. Var innlögð mjólk í mjólkursamlagimu með 3.97prs fitu árið 1968, og var það hænri fita en hjá nokkru öðrnu mjólk- urbúi á landinu. Hefur gefizt vel að blanda saman beztu kúa stofnmium í Eyjafirði, Ármes- sýslu og Suður-Þinigeyjarsýslu en í þessum héruðum er naut- griparæktin lenigst á veg kom- in. Sigurjón ráðunautur hafði lagt nótt við dag síðustu sólar- hringana fyrir aðalfundiinm við að ljúka uppgjöri allra kúa- Skýrslna í héraðimu og reikna út samtalstölur og meðaltöl fyr ir hvert bú, félag og samband- ið í heild. Þetta er geysimik- ið verk, en það skiptir máli að geta lagt allt þetta fram snyrti- lega fjölritað fyrir hvert félag á aðalfundi, og hann varð að halda áður en sauðburður hefst •landsins, stofnað 1904. Þátttaka •bænda í skýrsluhaldi er frá- ibær í byggðarlaginiu, og hafa •’afurðir kúnna stórvaxið þar á síðustu árum. Meðalnyt full- mjólkamdi kúa var 4269 kg með 4.06prs fitu eða 17353 fitiuein- imgar, sem er eimstætt fyrir svo stórain kúahóp í sömu sveit. Rætkuninni er fylgt fast eftir með réttri fóðruin. Var meðal- kjarmfóðurgjöf fullmjólkamdi kúa 794 kg. enda innistaða löng og afurðir einstakra kúa mjög háar. Meðalnyt ánskúa var 4008 kg. Það kanm vera, að sumir, sem þetta lesa beri brigður á ná- kværmni skýrsluhaldsinis, sú gagnrýni hefur löngum verið algeng um land allt. Inmlegg bænda af mjólk í mjólkiur'bú- in er þó til mikillar leiðbein- ingar, og er gott samræmi milli afurðaskýrslna og innleggs, og vitað um mjög nákvæmt skýrtsliu hald viða. Ails voru 11 bú í sambandimu með yfir 20 þús- und fitueiningar meðaltal eftir fullmjóklandi kýr, og má þá geta nærri, að tala 20 þús. Samfal v/ð Ólaf E. Stefánsson, ráðunaut fitueininga kúa er há. Alls mjólkuðu 415 kýr yfir 20 þús- und fitueiningar á árinu, þar af 107 í Svarfaðardal og 61 í Öngulstaðahreppi, &n í því fé- lagi var atárða-hæsta kýrin, Bletta 15 í Garði. Mjólkaði hún 6528 kg með 4.60prs mjólkur- fitu eða 30029 fitueiningar, en móðir hennar, Rikka 6, var eitt árið nythæsta kýr landsins. Miðað við mjólfcurimagn var nyt hæst Skrauta 37 á Vögluim í HrafnagilShreppi, sem mjólkaði 7966 kg, en hún hefur lága mjólkurfitu. Afurðaskýrslur eru gerðar upp miðað við almanaksár hér á landi auk sérstaks uppgjöns 1. kálfs kvígna eftir 43 vikur. Sigurjón ráðunaubur hafði þó til fróðleiks tekið saman afurð- ir nokkurra 1. kálfs kvígna milii burða, þótt lengri tími liði þar á milli en venjulegt er. Ein þessara kvígna var Rauðka 36, Krossum á Ánskógsströnd, dótt ir Þela N86 og Óskar 29. Hún bar 1. kálfi hálfs þriðja árs í okt. 1967 og 2. kálfi 15 mán- uðum seinma og mjólkaði að 1. kálfi 6230 kg, en 27871 fibu- einingu. Önmur afurðahá kvíga var Skessa 22 Þeladóttir í Skjaldarvík í Glæsibæjar'hreppi sem bar 25 mámaða görniul í maí 1967 og 2. kálfi réttum 13 mán- uðumr seinna og mjólkaði eftir 1. kálf 6436 k-g, en 25591 fibu- einingu. Af stórum búum í héraðirnu, sem voru með óvenjuiháar af- urðir eftir árskú eru þessi helzt: bú Jónmundar Zóphóníassonar, Hrafnisstöðum í Svarfaðardal: 25,1 árskýr með 5060 kg og 20620 fitueininigar, bú Þórhalls Péturssonar, Gruind í sömu sveit 24.0 árskýr með 4685 kig og 20380 fitueiningar, bú Hreims Kristjánssonar á Hríshóli í Saur bæj arhreppi 19,6 árskýr með 4951 kg og 20066 fitueininigar, bú Snorra H alld órsson ar, Hvammi í Hrafnagilshreppi 19.1 árskýr með 4616 kg og 19378 fitueiningar og bú Sveiimbjam- ar Nielssonar á Skáldalæk í Svarfaðardal: 20.1 árslkýr með 4680 kg og 19005 fibueininigar. Þá má og nefna hið stóra bú Bjarma Hólgrímssomar á Sval- barði, þar sem 39.7 árskýr mjólkuðu 4067 kg, þótt mjólk- urfitan sé þar lægri. Skjaldar- vikuirbúið er eign höfuðstað- ar Norðurlandis, og er ámœgju- legt til þess að vita, hve bú- reksturinn gengur þar vel. Þar eru margar úrvalskýr, m.a. Sæka 8, sem árið 1967 var af- urðahæsta kýr lamdsimis og mjólkaði 1968 eiruniig ágætlega eða 5367 kg með 4.32pms. fitu eða 23185 fitueiningar. S.N.E nýtur enn að nokkru starfskrafta Jónasar Kristjáns- sonar, fyrrverandi formanms sambandsins, þar sem hanm sér enm um reikniingshaldið, en það er í þrennu lagi: búfjárrækt- arstöðim að Lundi, S.N.E. (það er sæðingarstöðin á Lumdi, ráðu nautaþjónustan og félagsmál) og loks er svínabúið. Rekstur- inn hefur gengið vel í heild, en að sjálfsögðu hefur skap- azt skuldabaggi í bili við bygg þingu hinis nýja svínabúss, sem kostaði kr 5.250 þús. Þarf sam- bamdið því að leita éftir föstu láni vegna þessara miklu fram- kvæmda. En ástæðam fyrir því, að í þær var ráðizt, var góð- ur hagnaður af þes'sum rekstri í áratugi, sem jaínóðum hefur komið að gagni í kynbótastarf seminmii, og er ekki vafi á því, að svo mwn verða framvegis, þótt vaxtabyrði verði nokkuð þung fyrstu árin. Má í þessu sambandi einmig líta á það, að þess er vænzt, að með rekstri svínabúsins við hinar bætbu að stæður fáist hagnýt reymisla, sem kemur að gagni fyrir aðra, sem þessa framleiðslu sbunda og með kynbóbum svína og réttri fóðrun fáist betri vörur, og á þann hátt verði komdð til móts við óskir meytenda enn frekar en tök hafa verið á til þessa. Formaður sambamdsáms Verm- harður Sveinsson, mjólkurbús- stjári gerði grein fyrir rekstri sæðimigairstöðvarinmar. Hefur Framhaid í bls. 20 Blesi N163, f. 28. nóv. 1961 hjá Halldóri Guðmundssyni, Naust- um við Akureyri, er eitt af álitlegustu nautunum á Búfjárrækt- arstöðinni á Lundi nú. Hann er undan Sjóla N19, syni Loftfara N6 og Ljómalindar 17 á Skarði, én móðir Blesa er Bauga 36 undan Funa N48 og Krögu 19 á Naustum. (Ljósmynd Jóhannes Eiríksson 1968). Sæka 8, Skjaldarvík, f. 21. nóv. 1962 að Sílastöðum. Faðir: Ægir N63. Móðir: Gráskinna 47. Sæka var afurðahæsta kýr landsins almanaksárið 1967. Það ár bar hún að 3. kálfi 16. apríl og mjólk aði 6748 kg með 4,82% mjólkurfitu, sem svarar til 325 í5 fitu- eininga. Myndina tók Sig-urjón Steinsson, ráðunautur í marz ’ 1969, er kýrin var að verða geld. Sokki N146, f. 10. nóv. 1959 hjá Guðlaugi Guðmann, Skarði við Akureyri er eitt glæsilegasta k ynbótanautið í Eyjafirði nú. Fað- ir hans var Fylkir N88 frá Hell isholtum í Hrunamannahreppi og móðir Ósk 47 undan Viga-Skútu N4 og Ljómalind 17 á Skarði. Að Sokka standa þrautræktað ættfeður og ættmæður. — (Ljósm. Jóhannes Eiriksson, 1968) Fjósið á Rangárvöllum, þar sem fram fer uppeldi á kálfum og kvígum vegna tilrauna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.