Morgunblaðið - 23.05.1969, Side 12

Morgunblaðið - 23.05.1969, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1969 Gæði í gólfteppi Gólfteppagerðin hf. Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Sími 23570. Kyrrldt einhleyp kona sem vinnur úti. óskar eftir að taka 2ja herbergja ibúð á leigu, helzt I Austurbænum, en þó ekki i Árbaeiat- eða Breið- holtshverfí. Upplýsingar í síma 32000 milli kl, 3 og 16. Sjómannadagsráð efnir til hófs í Súlnasal Hótel Sögu á sjó- mannadaginn sunnudaginn 1. júní n.k. kl. 19.30. Nánari upplýsingar og aðgöngumiðapant- anir í aðalumboði Happdrættis DAS Vestur- veri, sími 17757. STJÓRNIN. Fiskibátar til sölu Nokkrir minni fiskibátar 9—10—12—14 og 18 rúmlesta bátar. Allir í fyllsta ríkisskoðunarstandi, lánakjðr mjög hagstæð og útborgun hóflega. SKIPA. SALA ______0G_____ JSKIPA- ILEIGA I Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskibáta. Vinnur að þýðingum á Ijóðum Snorra Hjartarsonar Spjallað við Pou/ P. M. Pedersen, sem enn er kominn í heimsókn til Islands ÞESSA dagana dvelst hér á landi hinn kunni danski rit- höfundur, Poul P. M. Peder- sen, sem m. a. hefur þýtt ljóð margra íslenzkra Skálda á móðurmái sitt. Morgunblaðið hefur hitt Pedersen að máli og spjallað stuttlega við hann og fer samtalið hér á eftir: — Þér eruð komnir hingað enn eimi smni, Pedersen — Það er ómögulegt að neita Því. Ég hef kamið svo sem 16 sinnuim tii íslands sl. 10 ár. En á meðan bókaiflokk- ut okkar um íslenzka nútíma- ljóðlist heldjur áfram, þá er það naiuðsynlegt fyrir mig að kama a.m.k. einu sinni á ári. Þair að auiki hef ég einnig skrifað margar greinar um íslenzk menningarmál, stjórn- mái og önnur máleifni. í þess- a-ri ferð min.ni mun ég ehmig viða að mér efni í greinar fyrir narræn dagblöð og táma- rit. — Þér hafið séð Norræna húsið? — Jú, svo sannarlega. Nokkrum vikum áður en ferð mín var ákiveðin átti ég er- indi við Egil Thrane, skrif- stofustjóra danska mennta- málaráðiun'eytisins. Þega.r við höfðum iokið samrseðuim uim erindi mitf snerist málið að Norraena húsinu í Reykjavík, en hann er f stjórn þess. Thrane var svo vinsaml'egur að spyrja mig, hrvort hann ætti að skrifa til Ivars Eske- lands, forstjóira Norræna hússins, og skýra hiamuim frá fyrirhugaðri íslandsferð minni og tilgangi hennar og kanna, hvort ég gæti fengið að búa í öðtru gestaheriberg- inu. Nokkru síðar tiikynnti Thrane mér, að hann hetfði fengið jákvætt og vinsamlegt svar frá Eskeland. — Þér búið þar þá þessa dagana? — Já, og það hefur glatt mig mjög að búa í þessu fallega húsi, sem er listaiverk. Ivar Eskelamd hefur verið svo vinsamlegur að sýna mér sjálfur húsið og skýra mér frá hinu fjölþætta starfi sem þar fer fraim. Ég mun síðar skrifa uim það í grein. Margir vinir míniir í Reykjavík og ná- grenni hafa einnig lýst á- nægju sinru yfir þvi, hversu vel hefur tekizt með Norræna húsi. — Hvernig hefur ljóðaþýð- ingium yðar verið tekið? — Ég get ekki sagt amnað en að þeim hafi verið tekið vel og vinsaimlega. Síðasta bókin, þýðingar á ljóð- um Matthíasar Johannessens hlutu t. d. mjög góða dónaa, ekki aðeins í Danmörku, heldur einnig í Noregi og ekki sízt í Finnlandi. — Að hverjiu vinnið þér nú? Poul P. M. Pedersen — Ég mun bráðlega ljúka við þýðingar mínar á verk- um Snorra Hjartarsonar. Þess má geta, að Ivar Orgland hefúr nýlega lokið við ágæta þýðingu sma á nýnorsku á verkuim Smorra Hjartarsonar og varð hann þar á undan mér. Nýnorska er mjög fallegt mál, þegar það er not- að af góðskáldum. En ég held ekki, að mangir landar mínir geti skilið nýnorsku og þess vegna held ég ekki að þýð- ingu minni á veikum Snorra verði ofaukið. Ég vonast til að bókin komi í bókabúðir snemma hausts 1970. — Hvað vi'ljið þér segja uim samskipti íslamds og hinna Norðuxlandanna? — Ég held að sam.skiptin aukist stöðugt, þótt þau gætu sjálfsagt verið enn nánari en nú er. í minu eigin landi er vaxamdi skilningur á málefn- um íslands. Stöðugt fleiri Danir fá áhuga á því að ferð- ast til íslamds til að sjá lands- lagið og kynnast ístenzku þjóðinni. Auðvitað getur eitt og annað hér á íslandi gert manni gramt í geði, t. d. hinn a'hnennj áivani íslendinga að koma of seint. Þeir eru ekki margir, sem ég þekki amnar en Gunnar Gunnarsson, sem ætíð eru stundvísir. — En þrátt fyrir galla okkar fara saomskipti okkar vaxandi við hin Norðurlönd- in, ekki satt? — Það er staðreynd, að samskiptin milli Færeyja og íslamds hafa vaxið mjög síð- ustu ár, enda hafa verið gefn- ar út fróðlegar bækur um Færeyjar og greinar birzt hér í blöðum. Og það er einnig ljóst að samskipti íslendinga og Norðmanna hafa aukizt mjög. — Hve lengi verðið þér á íslandi að þessu sinni? — Það er leyndarnnál. Þau 16 skipti, sem ég hef komið hingað, hafa kemnt m'ér, að gesturinn á ekki að skýra frá því, hvenær hann fer. — Hvers vegna? — Það er sökuirn þess, að þá á maður á hættu að fá herrruboð frá miörgum kumn- ingjuim svo sem hálftxma áð- ur en flugvélin fer eða skipið siglir. íslendinigar eiga sv<i annríkt, enda vinna þeir oft þriggja manna verk. Þess vegna er brottfarartíminn leynilegur, svo unnt verði að jatfna vinsemidinni á allan dvalartímiann. Hraðinn eykst á fslandi ár frá ári. Strax eftir að ég kom til Reykjavíkur hitti ég þekkta konu, sem sagði bros- andi við mig: „Alltaf eykst hraðinn hér á íslandi. Á ung- dómsáruim minum liðu ætíð 9 mánuðir áður en hjón eign- uðust barn. í dag lýkur unga fólkið því atf á 6 mánuðum. Samt get ég ekki útskýrt hvernig það fer að þessu.“ En svo ég ljúki þessu spjalli á orðuim í fullri alvöru, þá á ég íslandi og íslending- um margt að þakka. 60 oro: Niels R. Finsen Eins og flestir vita birta blöð in ekki fertugsafmælisgreinar. í kirkjubókum stendur, að Níels Ryberg Finsen sé fæddur 23. maí 1909. Þetta verður því að vera sextugsafmælisgrein, þó að enginn trúi því, sem til þekk- ir. Ég kynntist þessum unglingi fyr ir rúmum sextán árum, þá var mér reyndar sagt, að hann ald- urs vegna gæti verið faðir minn. Síðan hefi ég elzt um þessi ár, en hann ekkert, svo að nú er- um við bræður. r ;tærsta og útbreiddasta dagblaöiö Jezta augiýsingablaðið Níels er yngstur núlifandi barna hinna ágætu hjóna Ingi- bjargar og Ólafs Finsen, héraðs læknis. Fæddur Akurnesingur, alinn upp í guðstrú og góðum siðum, enda einn af kirkjurækn ustu mönnum þessa staðar. Mót- aður af góðu uppeldi, menntun og þeirra tíma ljóma, þegar Skag inn var frægur fyrir góðar kart öflur, knattspymu og fagrar konur. Hann var líka einn af stofnendum. Knattapymufélags Akraness, á góðan garð, reynd- ar blómagarð, borðar góðar kart öflur, þó að hann vilji ekki hafa með þeim saltkjöt eða rauðkál og er giftur einni af fögru kon um bæjarins. Að loknu verzlun- arskólaprófi hefur Níels alla tíð verið starfsmaður Har. Böðvars sonar og Co og lýsir það mann- inum hvað bezt. Trygglyndi, stað festa og áreiðanleiki .Hann er mikill og góður félagsmaður og einstakur dansherra, sem allir yngri menn gætu tekið sér til fyrirmyndar. Hann ann hinu fagra í öllum listum, góðum bók um, málverkum, söng og hljóm- list. Nýtur útivistar, ferðalaga og veiðiskapar. Samvistir við slíkan félaga er góður skóli. A þessum merku tímamótum seridum við hjónin, þér og Nínu, svo og börnunum þó að fjarri séu í dag, okkar innilegustu ám aðaróskir og óskir um ánægju- legar samverustundir á komandi árum. J. Ben.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.