Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 38. MAÍ 1969 11
HÚSGAGNAFRAMLEIÐSLA
Viljum ráða húsgagnasmið og mann vanan framleiðslustörf-
um nú þegar eða fljótlega.
Upplýsingar frá kl. 5—6 á skrifstofunni að Laugavegi 13
í dag og næstu daga.
kristjAn siggeirsson h.f.
FLUGSÝN SlMI 18410
Skrifstofuhúsnœði
óskast til kaups á góðum stað í Reykjavík. Húsnæðið má vera
fullgert eða ófullgert, og má gjarnan hafa verið notað til
íbúðar áður.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins eigi slðar en 2. júlí
nk., merkt: „Skrifstofur — 2822".
SUMARBLOM
15 tegundir af sumarblómum. Ennfremur dalíur, petúíur,
begóníur, salvia, agarathum og fleira.
Gróðrarstöðin BIRKIHLlÐ
v/Nýbýlaveg 7, Kópavogi, sími 41881.
Jóharui Schröder.
PRENTSMIÐJA
Til sölu prentsmiðja í fullum gangi. Tilvalið tækifæri fyrir einn
eða tvo duglega menn að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur.
Upplýsingar gefur
BJARNI BEINTEINSSON, HDL.,
Austurstræti 17, sími 1-35-36 og 1-74-66.
Rennismiðir
Óskum eftir að ráða 2 rennismiði nú þegar eða seinna.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjömsson h.f„
Garðahreppi.
Allt
á börnin í sveitina
Peysur, skyrtur, buxur, sokkar og nœrföt
iHHmii.mMiumiiMmiimNHmnimmttii.
................“•““‘“‘“‘■•■“HIMMMHe.
liiiimlmiM.
■mmiiimmmii.
■MMIIMMIIIIHi
■imilMMMIIIM
■IIMIMIMIHHM
Vélstjórar
vélvirkjar
Óskum eftir að ráða nví þegar nokkra vél-
stjóra eða vélvirkja.
Nánri upplýsingar gefur yfirverkstjórinn
í síma 20680.
LANDSSMIÐJAN
HAGSYNN
VÖRUBÍLSTJÓRI EKUR Á
BRIDGESTON E
Það lætur nærri að 7 af hverjum 10 vörubílstjórum, sem
við höfum haft samband við hafi d undanförnum drum
ekið meira eða minna d BRIDGESTONE dekkjum, og ber
þeim saman um að jafnbetri endingu hafi þeir ekki
fengið d öðrum hjólbörðum
ÞESS VEGNA ERU
BRIDGESTONE
MEST SELDU DEKK A ISLANDI
BEZT að auglýsa í MORGUNBLADINU