Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1989 Tíu tonna bátur Til sölu 10 tonna bátur með Ford dieselvél í mjög góðu ástandi. Simrad dýptarmælir. SKIP OG FASTEIGNIR. Skúlagötu 63, sími 21735, heimasími 36329. Vatnsend afélagið Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 29. mai kl. 8.30 e.h. að Café Höll, uppi. Dagskrá: Skýrsla stjórnar. Stjómarkjör. — önnur mál. Rétthafar sumarbústaðalanda á félagssvæðinu eru áminntir um að mæta og inna um leið af hendi ársgjöld sín. Stjóm Vatnsendafélagsins. Kjarakaup Barnaúlpur úr næloni og terylene. 5 gerðir frá kr. 555.— GUÐRUN BERGMANN v/AUSTURBRÚN - SÍMI 30540 UMFERÐ/\RFRÆÐSLA fyrir 5 og 6 ára börn í Reykjavík Umferðarskólinn UNGIR VEGFARENDUR, í samvinnu við lög- regluna, Barnavinafélagið Sumargjöf og Fræðsluskrifstofu Reykjavikurborgar, efnir til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn í Reykjavík. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar sinnum, klukkustund í hvort skipti. — Fræðslan fer fram sem hér greinir: 28.—29. maí 6 ára börn 5 ára börn Melaskóli 09 30 14.00 Vesturbæjarskóli 11.00 16.00 30. maí—2. júní Miðbæjarskóli 09.30 14.00 Austurbæjarskóli 11.00 16.00 3.—á. júní Hlíðaskóli 09 30 14.00 Álftamýrarskóli 11.00 16.00 5.—6. júní Breiðagerðisskóli 09.30 14.00 Börn úr Hvassaleitisskóla- hverfi mæti í Breiðag.sk. 11.00 16.00 7.-—9. júní Árbæjarskóli 09 30 14.00 Vogaskóli 11.00 16.00 10.—11. júní Langholtsskóli 09 30 14.00 Laugalækjarskóli 11.00 16.00 12.—13. júní Laugarnesskóli 09 30 14.00 Foreldrar eru vinsamlega beðnir að sjá um að börnunum verði fylgt í skólann. Uinferðarskólinn UNGIR VEGFARENDUR. Frá síðasta skátamó ti á Þing'völlum. Skátamót í Botnsdal í jólí NÚ í sumar 3.—6. júlí gan-gast skátar á Akranesi fyrir skáta- móti í Botnsdal inn úr Hvalfirði. Þar er niáttúrufegurð mikil, góð tjaldstæði og skilyrði til úti- lífs hin beztu á allan hátt. Undanfarin ár bafa skátamót verið haldin í Botnsdal af og til og ivið miklar vinsældir skáta — ynigri og eldri. 5. S’kátamótið í Botnsdal hefst fimjmtudaginn 3. júlí og stendur ti'l sunnudags 6. júlí. Skátarnir dveljasit í tjaldíbúð- uim, hrver hjá sínu félagi, en sérstakar tjaldbúðir eru ætlaðar fjölsikylduan, þar sem eldri skát- ar geta komið með skyldiulið sitt. Það nýmiæli verður tekið Uipp að hafa sérsta'kar tjaldbúðir fyr- ir ylfinga og ljósálfa og verða þær starfræktar laugardag 5. Benz vörubibeið til sölu 1143 með 2 tn. krana árg. '66, lítið ekin, í fyrsta flokks ástandi. Sími 10427 milli kl. 12—2 og 7—10 e.h. Tilkynnmg Hér með tilkynnist öllum þeim sem hlut eiga að máli að skúrar þeir sem eru á lóð Bæjarútgerðar Reykjavíkur við Grandaveg, vestanverðu við svonefnt Vershús verða fjar- lægðir fyrir 10. júní næstkomandi hafi eigendur ekki fjarlægt þá fyrir þann tíma. Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Aukavinna Stúlka óskast í aukavinnu kl. 4—7 e.h. virka daga (eða kl. 5—8 e.h.). Þarf að vera góður vélritari og vel að sér í dönsku eða sænsku. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Kaupið eftir sam- komulagi. Starfið mundi henta vel giftri konu sem vildi vinna ofurlítið úti. Tilboð ásamt meðmælum eða tilvísun í þá sem gefa vildu meðmæli sendist tii Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „Norður- lönd — 2823". júlí til suninuidags 6. júlí. Dagskrá skátamóts sem þessa einkennist af tjaldbúðastörfum, en jafnframt skiptast á leikir og keppnir, lengri og skemrmri ferð- ir, svo og varðeldar og fleira. Um marga fýálega staði er að velja svo sem að ganga að Glym, einum hæsta fdssi lanidsins, þar sem hartn fellua- niður í hrikaleg gljúfur. Botnssúlur, Hjvalfeli og Þyrill blasa við á næsta leiti og Hvalstöðin er skammt undan. Það niýmiæli veTður tekið upp núna að efna til siglinga — bátsferða — um Hvalfjörð. Fáir hafa komið út í Geirshólma, þar sem Hörður og Helga dvöldu forðum ásamt liði sínu. Á kvöldin verða varðeldar kynntir í fögru skógarrjóðri, en næturleikur verður síðla eitt kvöldið. Á laugardag eru gesta/beim- sóknir síðdegis og eru allir vel- komniir að fylgjast með störfum skátanna og vera við ivarðeld um kvöldið. Að morgni sunnudaigs er guðs- þjónusta, en mótinu verður slit- ið kl. 3 e. h. þann datg. Öllurn skátum, eldri og yngri, en heimil þátttaka. Þurfa s'kátar, ylfingar og ljósálfar að tilkynna féla'gsstjórnum sínum þátttöku. Skátar á Akranesi hafa í vet- ur starfað að skipulagningu og undirbúningi mótsins. Mótstjóri verður Svaivar Sigurðsson, Akra- nesi, en honum til aðistoðar fjöl- mennt lið skáta. Verður reynt að vandia til alls svo að mótið megi takast vel frá fyrsta degi til hins síðasta. — Veðurguðir hafa al'ltaf verið skátum sér- staklega hliðhollir á Botnsdals- mótum og verða svo vonandi enn. Skátar um land alit verið vel- komnir í Botnsdal í sumar 3.—6. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Aðaliundur verður haldinn fimmtudaginn 29. maí kl. 16.00 að Hótel Sögu, hliðarsal, uppl. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Erindi: Birgðahald og fjármagnsnýting, Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur. Dæmi úr rekstri Áfengis- og tóbaksverzl- unar rikisins. Komið, kynnizt, fræðizt. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.