Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2i8, MAÍ 1969 21 BEZTA GÚMM'IBEITAN í 20 ÁR BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu ÚTGERÐARMENN Getum enn bætt við okkur nokkrum troll- og humarbátum í viðskipti. ÍSBJÖRNINN H/F., símar 11574—11974. KAUPTAXTB V.R. ALLIR KAUPTAXTAR V.R. HÆKKA Hér fara á eítir kauptaxtar Verzlunarrnannafélags Reykjavíkur eins og þeir eru eftir hækkunina, sem samið var um 19. þ.m. Samkvæmt því hækka allir kauptaxtar V.R. frá 19. maí 1969 og verða sem hér segir: LAUN EFTIR: Fl. byrjl. 3 mán. 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 15 ár 1. 5.563 2. 6.819 7.536 3. 10.228 10.587 10.947 11.334 11.734 12.150 12.542 4. 11.014 11 285 11.556 11.967 12.380 12.778 13.193 5. 11.684 12.088 12.506 12.899 13.319 13.753 6. 12.474 12.891 13.320 13.765 14.237 14.707 7. 13.376 13.821 14.292 14.763 15.277 15.791 8. 14.277 14.833 15.346 15.858 16.401 17.010 9. 15.415 15.929 16.470 17.039 17.621 18.231 10. 16.802 17.607 18.334 18.767 19.149 Barnavinafélagið Sumargjöf Aðalfundur félagsins verður haldinn á skrifstofu félagsins, Fornhaga 8, föstudaginn 30. þ.m. Fundurinn hefst kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Tilboð óskast í Massey-Ferguson, traktorgröfu ásamt meðfylgjandi búnaði, sem verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar borgarinnar að Skúlatúni 1, í dag frá kl. 8—17. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, fimmtu- daginn 29. maí kl. 10.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Judodeild Armanns Líkamsrœkt Nýtt 3ja mánaða námskeið í líkamsrækt fyrir dömur byrjar um næstu mánaðamót. Æft verður þriðjudags- og föstudagsmorgna kl. 9 f.h. Innritun daglega að Ármúla 14 og í síma 83295 eftir kl. 13.00. gott úrval ágóðu verSi -------(uUeét*------------- ADRETT - ALLTAF í fararbroddi! Adrett hárkremið inniheldur LANOLIN nœringarefni húðarinnar. Adrett gefur hárinu mýkt og fallegan blœ. wUvfa fyrir alla Þá er það hárlagningarvökvi shampoo í glösum shampoo í túbum (næringar-shampoo, eggja - og jurta- shampoo) ,,Special“ — fyrir feitt hár. Heildsölubirgðir I. Konráðsson & Hafstein hf. Vesturgötu 2 Sími /7325 ítdteib ■■■............ ADRETT í meir en 1/2 öld hefur M.R. haft með höndum innflutning girðingar- efnls og strax I upphafi lagt éherzlu á að geta boðið bændum og öðrum þeim, sem þörf hafa fyrlr girðingar, gott úrval girðingarefnis á góðu verði. Á síðustu áratugum hefur þvi hin þekkta teikning eftir Tryggva Magnusson orðið tákn þess, sem traustsins er vert: girðingarefnið frð M.R. Og enn í dag hefur M.R. allar venjulegar tegundir girðingar- efnis oftast fyririiggjandi. Ennfremur tökum við að okkur sérpantanlr á verksmiðjuframleiddum girðingum, sem henta mjög vel fyrir birgða- port, iþróttamannvirki o. þ. h. Vírnet: Vfr: Lykkjur: Staurar: fóSur grasfra girðingtrefni Túngirðinganet • Lóðagirðingánet Skrúðgarðanet • Hænsnanet Siéttur vfr • Gaddavfr Gaivaniseraðar vfrlykkjur Járnstólpar (galv) • Tréstaurar MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.