Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2«. MAÍ 1969 Biaframenn hefja loftárásir undir stjórn Svíans von Rosen Vill neyða Nígeríumenn að samn- ingaborðinu, en sœnska stjórnin fordœmir aðgerðir hans Genf og Stokkhólmi, 27. maí — AP-NTB Q Biaframenn héldu því fram í dag, að þeir hefðu eyðilagt fimm níger- ískar flugvélar á flugvellin- um í Enugu í gær. f tilkynn- ingu frá upplýsingaskrifstofu Biafra í Genf segir, að þar með hafi flugher Biafra grandað 11 flugvélum sam- bandsstjórnarinnar í þremur árásarferðum á einni viku. • Upplýsingaskrifstofan hefur ekkert viljað segja um frétt- ir þess efnis, að sænskar flug- vélar séu notaðar í loftárásum Biaframanna og að saenskir borg- arar stjórni loftárásunum. En Ijóst er, að saenskur aevintýra- maður, Carl-Gustav von Rosen höfuðsmaður, hefur tekið að sér stjórn flughers Biafra. 1 Stokk- hólmi sagði Tage Erlander, for- saetisráðherra, í dag, að sænska stjómin tæki afstöðu gegn starf- semi von Rosens. f árásirmi á Eniugu-flugvoll í gær voru eyðilagðar tvær sprenigjuflugvélar af Canberra- gerð, Heron-flutmingavél og tvær Mig-orrustuflugvélar, að sögn Biaframanna. Þeir segjast emnig hafa kveikt í flugstöðvar- byggmguinini og flugtuminuim. Að sögn Biaframanna sneru allar á- rásarflugvélamar heilu og höldnu aftur til stöðva simna, en þess var ekki getið hve margar þær voru. Loftárásir Biaframanna hófust á fimimtudaginn. Biaframenm héldu því fram, að þeir hefðu grandað tveim/ur rússmeskum or- ruistuflugvéluim og eirani sprengju flugvél í Port Harcourt. Á laug- ardaginn sögðust Biaframenn hafa eyðilagt hlaðna sprengju- flugvél og tvær Mig-orrustuflug vélar á Beninflugvelli. Níger.u- menn segja, að Biaframenn hafi notað litla flugvél í árásinni á Benin, og hefðu flugumsjónar- menm talið að um vinsamlega flugvél væri að ræða. Þeir sögðu, að ónothæf flugvél hefði eyði- lagzt, en sjónarvottar sáu sex lík borin burtu. Hér birtist mynd af litla drengnum, sem lézt er moldar- barð féll á hann í Skerjafirði síðastliðinn föstudag. Hann hét Theodor Jetzek, Tjamargötu 24, fæddur 10. nóvember 1956. SÆNSKUR FLUGHER? Loftárásir Biaframanna koma ekki á óvart, þar sem leiðtogi Biaframanna, Oduimegwu Oju- kwu ofursti, gaf í skyn í ræðu fyrir þremur mánuðum, að unn ið væri að því að afla flugvéla til að hnek'kja yfirráðum Níger- íumanna í lofti. Upphaflega hófu Biaframenn lofthernað í borg- arastyrjöldinmd, en þeir hafa ekki beitt flugvélum í styrjöldinni í 18 mánuði. Nú hefur flugher þeirra verið endurreistur, en ekki er vitað hvað hann hefur yfir mörgum flugvélum að ráða og ekki er heldur ljóst um hvaða flugvélategundir er að ræða, þótt því sé haldið fram að þær séu sænSkar. Blöð í Stokkhólmi segja, að Carl Gustaf von Rosen greifi standi á bak við loftárásir Bi- aframan/na, sem ganga undir nafnimu „Operation Biafra Baby“. Von Rosen er fyrrverandi yfirmaður flughers Eþíópíu og skipulagði fyrstu loftflutning- ana til hjálpar bágstöddum í Bi- afra. Að því er áreiðanlegar heimildir herma hitti von Ros- en Ojukwu að máli fyrr á þessu ári og ræddu þeir þá endurreisn flughers Biafra. Blaðið „Express en“ segir, að ungir sænskir fliuig menn fljúgi flugvélum Biafra- manna og að flugvélarnar séu sænskar. Að sögn blaðsins réð Svifti sig lífi í fangaklefa UNGUR maður, sem bað Keifila- vikuirlögregliuna ásjáæ, þar eð hann væri druflddnn oig viffldi eikki fara heiim til sín, fannst láitinn í kiefla sdnum á laugar- dagsmorguin. Hafði hann hengt sig roeð þvi a@ raota föt sín sem bengingaról. Maðurinn, siem var slæpfcur eflfcir noíkkra drykkju, bað iög- regluna uim giistinigu. Hann virt- ist hinn rólegiasti og mun hafa borið viið að hann vildi ekki fara heim í því ástsndi sem hann var. von Rosen þá til starfa fyrir þremur vi'kum þegar hann kom til Svíþjóðar í leynilega heiim- sókn. í viðfcali við „Expreasen" í daig segiir von Rosen, að loft- árásirnar miði að því að neyða Nígeríumenn að samningaborð- inu. Hann sagðist sjállfiur hafa eyðilagt bvær sovézlkar Mig- þoibur í ioftáráBÍnni á Pört Har- court á fimnntudaginn. Von Roa- en kvaðist geira sér grein fyrir því, að aðgerðir hans vektu deilur í Svíþjóð. „Ég áflcvað þetta fyrir jód, þegar ég var hér í Biafna og gróf liimfliast lik banna og fulk>Tðinna, sem för- ust í loffcáirás á Umiuahia“, sagði hann. . í>á Skildi ég að ég varð að gera það sem sanwizkan bauð mór“, sagðd hann. VON ROSEN FORDÆMDUR Eriandier, forsaetiisráðherra, sagði að löknum fundi í utan- Framhald á bls. 10. Tom Stafford stígur út úr Apollo 10, eftir aS geimfarið var lent heilu og höldnu. Hann var stjórnandi geimferðarinnar. Nákvæmnin einkenndi f erö Apollo 10 ,,Allt í lagi, piltar. — Slappið af" sögðu geimfararnir þegar þeir voru lentir Houston, 27. maí — AP-NTB GEIMFARARNIR þrír í Ap- ollo 10. sýndu enn sömu frá- bæru nákvæmnina og fyrr, er geimfar þeirra sveif til jarð- ar og lenti í Suður-Kyrrahafi á mánudag innan sjónmáls eða í um 5 km. fjarlægð frá flugmóðurskipinu „Prince- ton“, sem sent hafði verið á vettvang til þess að taka um borð geimfarana og geimfar þeirra. Varla höfðu geimfar- arnir, þeir Thomas Stafford, John Young og Eugene Cern- an lent á sjónum, er þeir báðu alla að slappa af. Klappað var geysilega fyrir geimförunium, er þeir stigiu bros- anidi um borð í Princeton úr þyrfLu þeirri, sem sótt hafði þá þangað, er þeiir lentu. Fánnim og flöggum var veitfað, er geimtfar- arniir stigu niður á raiuðan dreg- ilinn á leiðinni til fynstu lækn- isrannsókmarinnar etftir geiraferð ina. Á meðan björgunarlþyrlurnar sveirouðiu enn ytfir geimfarinu, mátti heyra úr því rólega en ákveðna xödd í gegnum útvarp: ,AUt í lagi, piltar. Takið ykk- ur þann tíma, sem þið þurfið. Við eruim inni og við viijuim, að þið sliaippið atf“. Er spurt var um líðan geimfaranma, svaraði Staf- ford, að allt vaeri í bezta lagi. Kliukkan var 16.52 (ísl. tími), er geimfarið lentd á Kyrrahaf- iniu, 640 km fyrir austan Samoa- eyjarnar og aðeins 5 km frá Princeton. Þá höfðu geimfararn- ir verið um 8 sólarhringa á lofti eða nákrvæimlega tii tekið 192 kllst. 3 mínútur og 25 sekúndur. Lendinigin var svo nákvæm, að s j ónva rpaáh orfendiur um víða veröld gáfcu fyligzt með síð- asta hluta gei'mife.rðarinnar, alveg eins og átti sér stað í för ApoLlo 9. Hafðá geiimfönunum telkiz.t að leysa af fuHlkominni nákivæmni síðustu þraut geimferðairinnar, er þeir iéitu geiimiflarið fara inn í gufuihvoltf jarðar etftir nákvæm- lega fyrirhiugaðri braut. Mistök þar, sem ekki hefðu niuimið meinu en einni gráðu, heíðai þýtt annað. hivoert, að geimtfarið hefði farið með alflt otf miklum hraða inn í giufiuhvofltfið og brunnið upp til agna með geim- förumum eða þotið aftuir í ó- endanlega ferð út í geiminn. í atuttri ræðu á þiltfarinu um borð í Princeton lét Staflfioird í Ijós þakklæti fyrir hönd áhafn- ar Apolio 10 till alflira þeirra þús- unda manna, sem gert hetfðu för- ina kleiifa. „Það er indælt að vera kominn tifl baka. Við eirum allir við beziu hedlllsu". Eftir að fyrstu læknisrann- sóknum á geimföiruinum var loflc- ið, gáfu þeir sértfræðingum geim- ferðarsfofnunarinnar banda- rísku, NASA, skýrslu varðandi fierðaiag si-fct, en á því hötfðu tveiir geimtfaranna komázt í að- eins tveggja km fjarlægð frá tungflinu. Hæfct var við að ræsa jafn- vægiiseldflauig í geimfarinu é suinnudagskvöld, en það hatfði átt að verða til þess að breyta S'efnu geímtfarsinis arlítið. — í stað þess var ný leiðrétting á stefnur.ni framflcvæmd á mánu- dagsmorgun og þá með meiiri n'ákvæmmi. Arnnans var það nákvæminin sem einkenmidi för Apollo 10. Þriátt fyrir erifiðlar aðstæður, á meðan gedmifairið og mámaiferjan vom á brau't umlhverfiis tunglið, voru þaiu mörg aiðdiáunarlýsing- arorðin sem félki i»m geimtfar- ana þá. í fyrsta sinn tókst að tengj.a saimian að nýju 'tvö geim- 'för á ioflti ytfir tunglinu og «uf þeim isökium ætti ékikart að vera því til ifyrirstöðiu að nnenn gætu lent þar. Rétt áðuir ein Apollo 10 snerd aftur inn í gutfúlhvol'f jarðar, var því snúið í biáifhring, þannig .að hitaskjöldiur geiimfarsins sneri fram. Hann hitnaði þegar upp í 3000 .stiig ó Celsiuis. í isama irruund var stjómklefi geimtf'arsins iœ- aður við aðra ihluta þess og féll hann siðar til ijarðar í falflihUf, sem opniaðiat er igeimtfaxið Ivar komiið niðrur í neðri lög gufiu- 'hvoiflsíns. Efltir iað fyrstu lælkn'isrann- Sólloninni uim borð ií Prineeton vair loflnið og geimtfararnir liötfðiu gefið skýrslu utm ferð'allag sifct, 'héldiu þeir fyrst til bandiarísku Kyrrahafseyjardnniair Pagio Pago, þar ísem hátíðairmóttakia beið þeirra, en síðan héldiu þeir tál Houston í Texais. .Eftir .suð fkug^ vél þeirra ibafiði lent þar, var tekið á móti þeim imeð mdikilii viðböfn en s'íöan áfctu þeir -að fá að divelija með fjölsfkyldlum sín- um það sem efitir var dagsi.ns. Á imorgiuin byrjia þeir síðan ó þfví ásamt starísimiönniuim geiim- ferðaisifcotfnun'arinniar að fara yfir hvem einaista þátt geimtferðar- innair.. Eiga geflimtfar»má1' þá að gera ifiullkomna grein fyrir öll- uim hliðuim þessarar sögulagu ferðar, sem fært ibefiuir manninn nær öðnuim. hnetti en nokbuir geimferð önmur. Næista mánudag eiga geimfar- arnir síðan að hitta þá þrjá geimfara, sem stíga eiga það sikraf, er aidrei hefur verið stig ið áður — það er að lenda á sj'álfiu tungllinu, en það eru þeir Neil Armstrong, Michel Coffldns og Edwin AMrin. Nixon Bandaríkjafor-eti áitti símaviðtal við geimtfarana frá ApoUflo liO, á meðan þeir voru uim borð í Princeton, óskaði þeim til .haminigju raeð árangur fierðar- innar og bauð þeim ásaimt eigin- konum þedrra til kvöldjverðar síð ar í Hvíta húsinu. FARÞEGUNUM VARÐ BILT VIÐ Þegar ApoMo 10 sneri aftur til jarðar, gerði geimfarið é leið sinni í gegn.uim gufiuhvoltfið, far- þeguim í DC-8 fluigvél frá Nýja- Sj'áLandi heldur betur bilt við. Flugvélin, sem var á leið frá Los Amgeles til Aucbland, var í að- eins 6.5 km fjarfliægð frá Apollo 10, er að þaut framhjó með milkl um hraða til fyrirbuigaðs lend- ingarstaðar. Bruce Ohaipman, flugstjóri vélarinnar sagði síðar: ,,9á hliutinn sem losnaði við geim farfð á leið þesis niður sprakk í marglifcum Ijósloga og leystist afligjörlega upp“. Slasaðist hœttulega AKUREYRI 27. raaá. — Sex ára gömul telpa, Anna Guðlanjg Jó- hannsdóttir, Þingvallastræti 24, varð fyrir bíi á Eyjafjarðarbraut kl. 17.15. á hvítasuininudag. Hún hlaut alvarlega höfuðáverka og hefur leigið á sjúkrahúsi síðan. Litla teflpan hafði farið í bíl- ferð ásanut tveimur 12 ára .sfcúlk- uim og með .fufliiorðn.uttn manni, sem vair að þvo bíl .ginin í lítilli á vestan við veginn^ sfcammt fyrir norðan Kiriistneslhælisrveg- artmótin, þagar slysið varð. Stúllkurnar hiöflðu gengið niðiuT að Eyjaifj arðará, em vonu á 'bak- leið og istöneiuðiu við vegarbrún- ina, en .liin yngsta blj óp þvert yifiir veginn einmitt á saroa biflii og fólikstoíll kom siunnam að. Hún varð tfyrir iblílinuttn með fiyrr- greindium atfleiðinguim. Hún var komin til fufllnar metlvifcundar I kvöíM og er talin á batavegi. — Sv. ,P. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.