Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAf 1909
25
Tví- eða þríbýlishús
eða samliggjandi raðhús
Höfum kaupendur að tví- eða þríbýlishúsi eða tveimur til
þremur samliggjandi raðhúsum í Reykjavík.
Hörður Einarsson hdl..
Túngötu 5, sími 10033, og
Öttar Yngvason hdl.,
Blönduhlið 1, sími 21296.
Síldarskipstýórar Vanan síldarskípstjóra vantar á 200 tonna nýjan kraftblakkar- bát frá Skotlandi Upplýsingar í síma 21894 og 12946.
ENSK ULLAREFNI í kápur og dragtir. Verð kr. 389 00 pr. m. Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55.
VINNA Barngóð og myndaieg kona eða stúlka, t.d. ekkja óskast til að annast fallegt heimili, mann með 2 börn. Tilboði með greinilegum upplýsingum og mynd, sem endur- sendist, sé skilað til Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Barngóð — 2819".
3ja herbergja íbúð óskast til kaups í Heimunum eða Vogunum. Útb. 600 þús. Upplýsingar í síma 34623 milli kl. 6 og 8 á kvöldín.
EINBYLISHUS á Flötunum til sölu 1 fokheldu eða ástandi tilbúnu undir tré- verk. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 51419.
Akureyri — íbúð Til leigu frá 1. júní raðhús á Syðribrekkunni, hæð, eldhús, bað, stofa og tvö herbergi, kjallari 2—3 herbergi, bað og geymsla, þvottahús. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt: „Góð um- gengni — 2821”.
Til leigu húsnœði 167 ferm. hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Upplýsingar i síma 35722 frá kl. 13—17.
Skrifstofuhúsnæði til leign Jarðhæð hússins nr. 10 B við Tjarnargötu er til leigu og til- búin til afhendingar strax, húsnæðið hefur að undanförnu verið notað fyrir skrifstofur. Nánari upplýsingar gefur BIRGIR fSL. GUNNARSSON, HRL., málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B, símar 22120 og 20628.
Allt á sama stað
Óskum efttr vel með fömum
bilum í umboðssölu. Höfum
kaupendur að mörgum teg-
undum bíla.
Egitl Vilhjálmsson hf.
Laugaveg 118
slími 22240.
Þýzka sendiráðíð
óskar eftir íbúð
með húsgögnum frá 15. júní til 15. júlí til leigu fyrir hjón
með tvö börn.
UPPBOD
Að k'röfu Árna Gunnlaugssonar, hrl., og innheimtumanns
rikissjóðs verða eftirtaldar eignir Malar og Sands h.f. seldar
á nauðungaruppboði fimmtudaginn 5. júni n.k., kl. 17: Vél-
skófla af Austin-gerð. ámokstursvél af Massey-Ferguson-
gerð og vörubifreiðin G-1037. Uppboðið hefst í malarnámu
félagsins við Álftanesveg í Garðahreppi.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 21. maí 1969,
Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr.
W
SUNWORTHY
VINYL
VEGGFÓÐUR
MÁLARIIMN
Slmi 22866.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA
SÍIVII ID.IOD
RAUÐI KROSS ISLANOS.
Reykjavíkurdeíld.
Nómskeið í skyndihjólp
Almennt námskeið verður haldið í skyndihjálp. þar méð talin
blástursaðferð og viðbrögð á slysstað.
Kennt verður eftir nýja kennslukerfinu, kennari Sveinbjörn
Bjarnason.
Námskeiðið hefst 10. júní. Kennslugreinar verða 6, tveir trmar
í senn.
Kjósa má á milli námskeiðs klukkan 17 og 20.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu Rauða krossins. Öldugötu 4
sími 14658 eigi siðar en 6. júní.
Er fólk sérstaklega minnt á að sækja þetta námskeið áður
en það fer í sumarleyfi.
Kennsla er ókeypis.
J
V
ÞAÐ ÞARF VEL AÐ VANDA
SEM LENGI A AÐ STANDA
-X,' ',(<> /.
þakklæðning frá Villadsen
Þau skipta orSiS HundruSum einbýlishúsin stór og smá um land alit, sem
klædd hafa veriS meS þakklæSningu frá VILLADSENS verksmiSjunum meS
frábærum árangri.
Þau skipta tugum húsin stór og smá, sem viS hðfum skipt um þakklæðn-
ingu á vegna óhentugs, eSa lélegs þakklæSningarefnis.
ÞaS er okkur sérstök ánægja aS geta boSiS viSskiptavinum okkar, fyrstir
allra, sérþjálfaðan mann til aS sjá um lagningu þakefnis.
BYGGINGAREFNI HF
LÁUGAVEGI 103 . REYKJAVÍK . SlMI 17373
r