Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1969 27 aÆMBiP Sími 50184. HIGELIQUE OG SOLDÁNINN Sýnd kl. 9. NAKIO LÍF Sýnd kl. 7. SAMKOMUR Almenn samkoma. Boðun fagnaðarerindisins kvöid (miðvikudag) kl. 8. — Hörgshlíð 12. HÚSAÞJÓNUSTAN SF. MALNfNCARVINNA ÚTI - INNI Hreingerningor. logfœrum ym- islegt ss gólfdúko. flisolögn. mósoik. brotnor rúdur o. fl. Þéttum steinsleypt þök. Bindondi tilboð ef óskoð er SlMAR: 40258-83327 Leikfangið Ijúfa (Det kære Iegt0j) Nýstárleg og opinská, ný, dönsk mynd með litum, er fjalt- ar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæmasta vandamál nútíma þjóðfélags. Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaði stórmyndinni „Rauða skikkjan". Sýnd ki 5.15 og 9. Stranglega bönnuð börnum inn- an 16 ára. Aldursskírteina krafist við inn- gangirm. Atvinnurckendur — prjónastofueigendur Reglusamur maður, rúmlega þrítugur óskar eftir starfi við prjónavélar, önnur störf koma einnig til greina. Tilboð meikt: ..Starfsreynsla — 6614" leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Afvinna óskast Viðskiptafræðinemi, langt kominn í námi, óskar eftir atvinnu í sumar með framtíðaratvinnu í huga. Margt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. júní merkt: „6612". LITAVER Grensásvegi 22-24 sími 30280-32262 ÓSKUM AÐ RÁÐA hagfræðing eða bókhaldss é rfræðing til að sjá um rekstrarbókhald vort og hafa eftirlit með fjárhags- áætlunum. Starfið er að miklu leyti sjálfstætt. Skilyrði: Háskólapróf eða góð sérmenntun á viðskiptasviði. Almenn þekking á hvers konar rekstrarreikningi nauðsynleg. Æskilegt væri að umsækjandi hefði nokkra reynslu eða þekkingu í meðferð rafreikna Enskukunnátta nauðsynleg, helzt þýzkukunnátta líka. Ráðning frá 1. 6. 1969. Umsóknir sendist til ISAL Pósthólf 244 sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást i Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti og Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. Simi 50249. ÓKOAIHII GESTDRil (Stranger in the house) Æsispennandi mynd í litum eftir skáldsögu Georges Simenon. James Mason, Geraldina Crtaplin. fSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Til sölu vegna flutnings Gamalt buffet með spiegli og háum hliðarskápum útsikorið, amerfsku bókaskápur (laus- hiflu), neykborð með svartri glerplötu og endaskápum fyrir glös, stærð 44x80 om. S. 14616. Ný eldhúsinnrétting til sölu með afslætti og afborg- unarskilmálum. — Af sérstökum ástæðum er ný, falleg eldhús- innrétting til sölu. Smíðuð í ein- ingum og þentar í flestar gerðir eldhúsa. — Selst með afslœtti og góðum greiðsluski'lmálum, ef samið er strax. Tilboða óskað á staðnum, en innréttingin er til sýnis í Grundarlandi 17 (Foss- vogshverfi) kl. 8—10 í kvöld. Verzlunarsfarf Stúlka, helzt eitthvað von afgreiðslustörfum í búð óskast í tízkuverzlun. Útstillingakunnátta æskileg. Framtíðaratvinna. Tilboð merkt: „Verzlunarstarf — 6613" sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. Aðalfundur Sjóvátryggingafélags fslands h.f., verður haldinn í skrifstofu féiagsins í Ingólfsstræti 5, miðvikudaginn 28. maí kl. 3 eftir hádegi. Dagsskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. BÆTUM SKEMMDIRNAR SEM UNNAR VORU Á ÞINGVÖLLUM UM HELGINA Æ.S.Í. efnir í dag til sjálfboðaferðar til lagfæringar á unnum skemmdum. — Farið verður frá skrifstofu Æ.S.Í., Þingholtsstræti 1 kl. 6 e.h. Þátttakendur skrái sig í síma 14053 sem fyrst í dag. Æskulýðssamband íslands UNGT F0LK SJÁLFBOÐAFERÐ Á ÞINGVÚLL -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.