Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2(8. MAÍ 19®9 Arndís Björnsdóttir leikkona - f dag er Amdís Bjömsdóttir, leikkona, borin til hinzbu hvíld- ar. Hún lézt þann 19. þ.ih., 74 ára. Arndís hafði uim allmörg ár átt við vaníheilsu að stríða. Henini var ekíki tamt að kvarta og vildi sem minnst láta á því foera, hve þjáð hún var. Um það bil þrem vikum áð'ur en húrn lézt hitti ég haina á leikarastofu Þj óð leikhús9i-ns. Húin kom oft við í leikhúsiniu ef hún átti leið í bæ- inn. Ég settist litla stund hjá henmi og ræddi við hana. Hún var hress í bragði en sýndlega mjög þreytt. Ræddi hún um hve ánægjulegt það væri að leikhús- ið gemigi svo vel, af þeim inmi- leika, sem henni var tamt, og óúkaði mér til haminigju með það. Er við höfðúm rætt saman litla stund segir hún „Blessaður, láttu mig nú ekki tefja þig leng- ur, ég veit að þú hefur mikið að gera.“ Það var alltaf sama um- hyggjan hjá hemnd fyrir velferð leikhússins. Svo kvöddumst við. Það var í siðasta sinin. Arndís Björnsdóttir var fædd i Reykjavík 17. marz 1895, dótt- ir Björns Jenssonar, latíouisikóla kennara, bróðursonar Jóna Sig- urðssonar, forseta, og konu hans Louise H. Svendsen. Arndís gekk í Kvenniadkólann, svo sem títt var með dætur menntamanna í Reykjavík. Síðan stundaði hún haninyrðir og verzlunarstörf, var meðeigandi í og stjórnaði Verzlun Augustu Svendsen í Reykjavík í mörg ár. Jafnframt stuindaði hún leilkstörf hjá Leik félagi Reykjavíkur og lék þar mörg bæði stór og smá hlutverk. Þegar ég, hauisfið 1949, var að fastráða leiikara við Þjóðleikíhús ið, var Arndís meðal þeirra, sem ég var ekki í vafa um að ráða, svo vel og eftirminndlega hafði ég oft séð hana lei'ka. Margt mætti um Arndísi segja er lýsir skapfestu henn- ar, viljaþreki og samvizkusem i, sem allt voru áberandi eigin- leikar hennar, enda gætti þeirra jafnan í leik henmar og túlkun hlutverka. Ég nefni hér eitt dæmi þótt freistandi væri að nefna mörg. Þegar Þjóðleikhús- ið var vígt lék Amdís Önnu, í Nýársnóttinmi. Á einni af síð- ustu æfinigunum fyrir frum- sýniniguna var verið að reyna ljósavél, sem sýndi hreyfimynd á gagnsæju tjaldi er líktist logn drífu. Þetta vakti m-ikla hrifn- ingu allra viðstaddra. Arndís var meðal þeirra, sem á sviði voru. Hún gleymdi sér eitt aagnablik, gekk skrefi of langt afturábak og féll ofan í hljóm- sveitargryfjuna. Hún meiddist mikið í baki, var sett í gifs og varð að leggjast á sjúbrahús. A frumsýningarkvöldið lét hún flytja sig í sjúkrakörfu í leik- húsið og lék hlutverk sitt á vígslusýniniguinni. Ekki get ég fmyndað mér ánægðari mann- eSkju en hana þegar hún kom út af sviðiruu að lokinni sýningu. Allt hjálpaðist að til þess að gera henni þetta mögulegt. Kjarkur hennar, viljafesta og samvizkusemi ásamt gleðimmi yf ir að hinu langþráða takmarki var náð. íslendingar höfðu eign- azt þjóðleikhús, sem nú var tekið til starfa. Mörg eftirmininileg hlutveré lék Amdís og væri freistandi að lýsa þeim. Kerlinguma hams Jóns í „Gullna hliðdnu“ túlkaði Arn dís á svo samnfærandi og skemmtilegan hátt, að í huga mamins rennur saman veruleiki og leikur svo að erfitt er að greina þar á milli. Stórbrotinm, sár og sannur var leikur hennar er hún á 40 ára leikafmæli sínu lék Mary Tyrone í hinu stór- brotna leikriti O’NeilIs „Húmar hægt að kveldi“. Túlkiun Am- dísar á þeirri koruu er vafalítið eitt mesta leilkafrek konu á ís- lenzku leiksviði. Á ördkammri stuindu sýndi hún hyldjúpa sorg og óhamingju þessarar konu og um leið sá maður, eins og í einrni svipan, alla æfi hennar. Það var meistaraleg túlkun, enda sagði Arndís að það væri erfiðasta hlutverk, sem hún hefði leikið. Ása í Pétri Gaut var síðasta stóra hlutverkið, sem Amdís lék. Þar hafði hún tækifæri til þess að leika á marga strengi. Þar túlkaði hún bæði gleði, ótta og hina móðurlegu ást og um- hyggju, sem henni var eðlilegt og hún gerði svo oft, alltaf af sönnum innileiik. Fjölmörg fleiri hlutverk Am- dísar væri ástæða til að nefna, en hér skal þó staðar numið. Um leið og ég þakka Arndísi hánn 17. miarz 1895, og varð því 7'4 ára gömul. Foreldrar hennar voru þau heiðurshjón Björn Jensson, yfir- kennari við Latínuskiólann í Reykjavílk, og Louiise f. Svend- sen. Björn var sonur Jens Sig- urðssonar, refctor®, en hann var bróðir Jóns Sigurðssonar, for- seta, og Ólafar Björnsdóttur, Gunnlauigiisonar, hins mæta fræðimanns. Louise, móðiir Anr- dísar, var dóttir H. H. Svendsen, kaupmanns á Eskifirði, og konu hans, Augustu, 'hinnar mikilhæf uistu koinu. Hún varð, fyirst aiira kvenna, hér á la-ndi, ti'l að stofna Bjömsdóttur stórbrotinn leik og listtúlfcun, og fyrir það sem hún hefur sem listakona verið Þjóð- leibhúsinu á fyrstu árum þess, færi ég henni mínar persónu- legu þakkir. I minningu minni um haina lifir heilsteypt og sönin listakona. Guðlaugur Rósinkranz. FYRIR um það bil 40—50 árum urðu alMmikil þátltaSkil í leik- listarstarfseminni hér í Reykja- vífk. Fyrsta Heikaralkyins/Ilóðin, 'hinir reyndlu og dláðu broiutryðj- endlur, vonu óðutm að hverfa af leifcsviðimu og ný og yngri kyn- slóð að tafca við og feta í þeirra fóbspor. Þebta voru á margan hátt ertfiðir umbrotatíroar, ekki síður en nú, ný viðhorf og nýjar rtefr.iur voru uppi á ölllúm svið- um, og þ:á einmig í ffleikiLiistinni, bæði erlendis og hér heiima. Ski'lin milli kynsióðanna urðu þó, sem betiur fór, efcki svo snögg og algeir, að hinuim yngri gæfist eklki koistur á að starfa með imörgium hinna eldri, í skeimmri eða lengri tíroa, og læra af reynstu þeirra og kuininátitu. Hér var því ebki um neina byttiingu að riæða helduT eðlifllega þróun. Og sagan endurtökur sig. Nú er þessi kynstióð, sem þá var ung og uipprennandi orðin hin gamlla, sem ýmist er horfiin eða óðum að hverfa. Nú síðast eimn ágæitlasti og mikilvirlkasti fuli- trúinn úr þekn hópi, Arndís Björnidóttir. Hún andaðist á LandatootsspítaLainum 'hinn 19. þ.m., efltir st'utta en þunga sjúk- dómisiegu þar, en margra ára vamheillsu. Arndís var fædd í Reykjavík ag isitarfrækja verzlún, hina lands kiunn.u Hannyrðaverzlun Aug- ustu Sveindsen. Arndís var fríð kona, og eins oig hún áít’i kyn til málklúim rnann kostum búin, 'gláfuð, l’ist/feng og góðgjörn. Hún var heEbrilgð í hugsun og 'tilífinniinigum, og hrein og bein í ölliuim samiskiptum við aðra. I saunleika vitiur kona og væn. Hún stundaði nám við Kvenna slkólamn í Reyfcjaivílk, en hann var þá, sem nú, ein helzta menntastoifnuin flyrir ungar stúlk uir. Að námi loknu hóf hún sbörf við hannyrðaverzlluin foá, er aimma hemnar hafði sitofnað, og þar vanu hiún síðain, nær óíilitið um þrjlátíu ára ekeið, síðast sem stjórnandi hennar og eig- andi, eða till ársins 1950, er hún seldi hana. Var smekkvísi he/nn- ar, ilis'tiflengi og kuaináttu í fovi sitarfi viðforugðdð. Það er þó ann- að starf hennar, sem mér er nú otfar í hulga, og sem varð, bæði í 'hennar eigin aulgum og ann- arra, hennar eiginliega iífsitarfi, og á ég þar við leikiliist hennar. Upphaifið að því var, eins og oft vill verða, einskær tiivilljun. Vorið 1918 efndi Kvenfélagið Hrimgurinn til ieiksýniinigar í Iðnó till ágóða fyrir llífcnarstarf þass. Þeflta var ef ti‘1 villl ekki meimn list'a-viðburður, sem vakti milklla athiyiglli afilmenninigs, utan þá tif.itöfliufiega íiámenins hóps. En í l'ífi eiinnar mannesikju og í sögu íslenz'krar leikl'isitar var þetta í sann'Leilka roerkis-iviðbuTður. Því þlá i£ité Arndia Björnsdóttir sín fyrstu spor á leiksvi'ðinu, þar sem hún síðar áflti efltir að marka dijúp og varanleg spor. Hiún s'aigði frá því löngu síðar, aið þessi fyrstu kynni sín af leiiklistinni hefðu haflt dijúp áhrif á sig, og að í raun og veru hefði hún átt hug sinn oilian frá þeirri stuindu, þó 'hún iemgi val befði farið diult með það. Ekki varð þó fraimhald á leilkstarfi hjá henni að simni, eða um nOkkur ár. Kjom þar ým- islegt tii, bæði var, að hún var að eðlisfari framur hlédræg O'g lítt fraimigjörin og svo, að hún fór utan uim þessar mumdir og dvaldist erlendis, í Amerífcu, um álllangt skeið. ,En árið 1922 'kom svo tækifærið á ný. >á tók Leilkfélagið till sýn- inga l'eikritið „Madaime X“ eftir A. Bii.son, og var Arndisi boðið að 'ieika þar lítið 'hílutverk. Þetba taekilfæri greip hún fegins hendi. Frá þeirri stundu slkiilldi hún ekki við lleiksvi'ðið og lleiMis’tina fyrr en líf og kraíftar þriutu. Það er oft sagt uim leikara að leilksviðið ag leikhúsið séu þeirra annað oig eiginlega heimili. Það er mikið til í þessu, oig emgan Iteikara hef ég þekkt, sem þetta átti betur við en Arndisi Björnsdóttur. Leiblii'stin var henni all'lt. H)ún komst á ifláurn ánuim í röð freimstu og bæfluistu flleilkara Lei'k félaigsins, og starfaði þar síðan í 'Um 2t8 ár, lengsf aif sem ein aðalleikkonan. Árið 1950 réðst hún till Þ'jóðlie'ilkhússins,, er það var stotfnað, oig starfaðd þar í 15 ár, eða þar ■tifl. hún sökum heilisu- brests varð að hætta að leika, elzt, reynduist oig me:it vimt allra lieiklkvenna. LeMS'starstarf Arnd'ísar var orðið mikið að vöxtuim oig merki l'agt að verðmætuim. Leilklistar- ferillinin langur ag fgfllæsilaguir. í rmeira en 40 ár var hún ein áigæt- asta leikkona liandsins. Hún lék fjöldann afllan af Mú'trverflíium, stóruim og smáuim, af ýrnsu tagi, og kann ég efcki töiu þar á enda sikipitir elkki stærðin og fjölldinn miestu mláli, heldur sá áranigur sem náðiisit. Og hann var bæði mikill og igfllæsilegur. Þarif ég ekbi að lýsa honum hér nánar, svo kunnuT er hann öflllium lands- lýð. Fyrir liist sína ag st'örf hlaut Arndís milkla viðurikenniingu og rmargvíslegan sóma. OHIún hafði verið særnd mlörguim heiðurs- mer-kjum, bæði innlendum og er lenduim. Hún var hieiðurstfélagi í Leilkfélaigi Reykjavítour og í Fé- lagi íslenzkra leikara, en þann féllags'skap bar hún mjöig fyrir brjósti, og sýmdi það á marigian hlátt, bæði í orði og í verfci. Ég, isern þessar ldjnur riita, átti því flláni að tfagna, að vera náin samiverkaimaður Arndísar í lei'k- startfinu um langan atfdur. Ég heid ég hafi leikið mieð henni í fflleiri leiilkri'tuim, og á móti henni fl'eiri bl'Ultiverk, en mofckriuim öðr- uim leifciara, og fyrk það er ég iinniflega þakfclátur. Fhá þessu saims'tarfi öilu á ég maiigar á- nægjufielgar og dýrimætar minn- ingar, og af henni lærði ég margt og mikið. En nú þeigar ég hiuigsa til bafca um allt hennar mikla starf og glæsilegu idíit, þá ihverfa einstök atvik eða viðburðir, en efltir verða ein sterfc áhrilf og skýr miynd, og það er viðhorf hennar og tilfiinninig sú, sem hún bar í brjósti tifl starfsins og list- arinnar i h'eifld. Þar rífcti heið- rí'kja tfuillllkominna'r eindiæigni, virðiingar og 'tákmarfcafláusrar ástar, sem öflllu var fórnandi fyr- ir. Þannig var hún í ilteiikfllistar- startfinu og þamnig var hiún einn ig í Mti sínu gagnvart þeiim mömn uim og mlálefniuim, sam henni þótti vænt uim. Hún var toamns'ki ek'ki allra, en hún var m'ilkill vinur vina si'nna. Þess naurt ég oig fcoma mín í ríkum imæli um óraitiuigi. Elf æl'ti að 'tefllja uipp öill hieilztu hflutveifc Arndisar og igeta uim öfltt foennar lelkafrelk þá yrði það lanigur l'estlur, og skail því þess- vegna sleppt hér, enda ailþjóð kunn. Eins folultvenkis iget óg þó ekki látið hjá líða að minnast þess hlu'tverks, sem hún lék lengst og oftast alflra sinna hlut- vterka, og sem ef til vilfl stóð hjarta hennar næst. Fyrir túlkun. sína, eða réttara sagt sköpun sína á því Mluitverki folauit hún álþjóðar aðdláun og þöfcik, og það að verðleikum, en það var „Kerldingin" í Guflllna hliðinu eft- ir Davið Steflánsson. ‘Hún lék þetta fofoi'tverk einnig erlendis, í Finnlandi, Danmörku og Noregi, í leiktföruim, sem Leilkfélagið og Þjóðflieikhúsið tfóru þaingað. Leik- ur hennar vakti þar mifcla aðdá- un og hrifninigu. Mér eru enn minnisitæð ’Uimmæli eins ágæt- asta Iteikara og leikbússmanns Finna, er hann lét fálfla uim ieik hennar, eftir að hann hafði séð Gullna hliðið í Hefltsinlgtfors 1947. Hann sagði: „Þetta er list, hríf- andi tfögur og sönn list, sem að- eins mikill leikari oig igöflug sál getlur skapað, ég sfcifltdi ekki orð- in sem hún sagði, en ég skildi Kerlinguna hennar“. Þetta var mitkil viiðurkenning á list hennar og sönn orð, því þannig var Arndís, hún var mik- iLA lteitoari og göfug isál. Þannitg mun hún lífca litfa í minningu okkar vina hennar og féflaga. Vertu lí'æfl, kæri tfðlagi og þaik'ka þér samtfydlgdina. Valur Gíslason. ARNDÍS Björnsdóttir, lelkfcona, fæddis't í Mienntas’kóláhiúsinu við Lækjiargötu 17. marz 1/895. For- eltdrar foennar voru Bjöm Jens- son, yifirkennari við skódann og kona hanis Louise Henriette, dóttir Uenriks Svend's'en, kaup- manns á Elskiifirði. Mó’ðir frú Louise var Ágústa Svendsen, en Iangafi hennar var Sveinn lög- maður Sölvason, faðir Jóns land læknils Sveinssonar. Ágúsita Svendsen var annáluð duignaðarkona, muin hún vera fyrsta konan sem rak sjáillfstæða verz’lu.n á Xslandi. Fæðin.ganstaður Arndísar var henni alla tíð mjöig floær, enda var foún tengd hinu igamfla skóla- foúsd mieð nókkuð Bérstæðum hætti. Langafi Arndísar Bjöm Giun nlauigsson , ,spekinigur inn með barns'hjiartað“, var síðustu ár sín yfirikennari við sikiólann. Afi hennar, Jens SigurðLson, var þar rektor, en Björn faðir Arn- dísar var yfirkennari við skól- ann till dauðadags. Á sal hins gaimfla Skóla var Alþingi íslend- iraga háð í 36 ár og þar sat afa- bróðir Arndísar, Jón tforseti Sig urðíson öfll sín þinig. Það verða mér ógleyman.legar situndir þegar ég hlýddi á Arn- dí'si o-g 'flenigdamióður mána rifja uipp minningar frá þeim dlöigum þegar fjölbkyldan bjó í Mennta sikólanum. Það var að vísu þröngt í búi, enda voru bömin möng og 'laun kennara ilá.g. Húsa kynni voru uim tflesta folulti óhent uig, en þrátt tfyrir það var heim- Jlið mfkil miennin.gaTmiðstöð og þar logaði gflatt á þeim kyndli sem þá oig isíðar var borinn fyrir þeirri fylfcingu, sem tooimst í lanigþr'áð marfc með enidurreisn lýðveldisins 1944. Þegar Björn Jensison, yifirkenn ari, féifl ifrá í tfeforúar 11904, rétt rúmflega fimimituigur, verða snögg þát'taisikiil í l'ífi tfijiöl!sikyfl(dM hana. Frú Iyouvise st'end'ur þá ein uppi með sjö börn þeirra Björns, það elzta 16 ára, en 4 ára það ynigsita. Þá hefist saga uim svo einstaka isaimvinnu ekkjunnar o.g móður bennair að efni væri í mitola frá- sögn. Aimiman, frú Ágústfa Svend sen tók efclkjnna og börn hennar uipp á 'sína arma. Hiún sá heiim- i’Jinu farboða, ®á uim tfjfárfoaigs- l'egu Wliðina á mennflun barn- anna og ávaxtaði vel áeamfl ihinni Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.