Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 19©9
19
Jóna Jónsdóttir
Hildiberg — Kveðja
Fædd: 31. júlí 1917.
Dáin: 20. maí 1969.
— Bankabyggingar
Framhald af bls. 5.
verður svo uim HTj ómis'kálagarð-
inin og tjörninia? Það verð'Ur
smáanisamian kireppt að tjörninni,
þangað ti!l hún að lokum hverf-
ur aiveg. Hljóaniskálagairðuirinn
verður teikinn fyrir bíliastæði og
byggingar. Jarðýta verður vænt-
anlega sett á trjágróðurinn, sem
þar vex. Þannig var farið að því
að tortíma hinni blómlegu og vel
hirtu gróðrarstöð í Bústaðahverf
iniu, þar sem eigandinn og fjöl-
sikyldia hanis 'hafði náð undraverð
uim rsektuniaránanigri. Draumiur
íbúa Bústaðaihverfiis uim, að þessi
hlýlegi og Móimtagi gróðrarreit-
ur yrði með tíman>um Aimienn-
inigsgarður, var þar með búinn.
Það er alltaf mikið umstangs-
minnia og fljótlegra að tortíma
heldiur en byggja upp.
Tjörnin og umihverfi hennar
er yndistegasti staður borgarinn
ar, er aiulk þess geymir mangar
miinindngar, sem borgarbúum
ættu að vena heligar. Mætti því
ætl'a að það væri almienn ósk
Ibúa borgarinmar, að þessi stað-
ur yrði vemdaður og að honum
hílynnt, eftir því sem etfini standa
til og ástæður lieyfa. Verði fram-
anigneindar stórbygigingar reistar
á tjarnarsvæðihu og þeiim afhenit
stór svæði sem bflastæði, sem
vitanilega yrði að gjöra, verður
ekki lengur hægt að tala um
þetta svæði sem stað friðarins
og fegurðarinnar.
Þfessum máluim er þó ennþá
hægt að bjianga. Seðtebankinn
getur byggt á öðruim stað. Arki-
tðktarnir tíu myindu þá væntan-
iega gjöna nýjar teikningar af
þeirri byggimgu, mieð sérstöku til
liti ti'l þeirra aðstæðna er þar
yrðu, enda yrði þá haiglkvæmt
bitestæði einnig te'kið með í
reikniniginn.
Vonandi er, að forráðamenn
borgarinmiar og N áttúnuverndar
ráðs taki hömdum saman og leiði
málið farsælMlaga í 'höfn.
Gestur Jóhannsson
- MINNING
Ég kem að kveðja og þakka
þinn kærteilk vima mín,
þú minnitir heflzit á móður
svo minnast vill ég þín.
Þiví mér og mínum varstu
svo miilld og hlý og góð.
Ég toem að hvílu þinni
mieð 'toveðjiu, lítinn óð.
Frá mér og vinum míniuim
þér mifcil þötok Stoal tj'áð,
þú varist á okltoar veguim
sem veitt af Drottins niáð,
þín gteði var að glteðja
þín gæfa að veilta yl,
það sælt er isrvo að vera
en saimit fannst þú oft tiík
Já, það er -margs að m’innast
ég man þín orðin Mý,
og brosin björt og fögur
þeim birtist samiúð í.
Þú áit'tir ýlinn sanna
þin ás-túð vermdi mig.
Ég bið á lijóssins teiðum
nú leiði engil'l þig.
G. G.
Hárgreiðslus veinn
óskast á hárgreiðslustofu í Miðbænum ti! afleysinga í sumar-
fríum. Um framtíðaratvinnu gæti orðið að ræða.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. júní merkt: „Hárgreiðsla — 6617"s
UPPBOD
í dag miðvikudaginn 28. maí kl. 2 síðdegis fer fram uppboð
á eignum þrotabús Smíðastofunnar h.f. að Trönuhrauni 5,
Hafnarfirði. Meðal sölumuna eru trésmíðaverkfæri, efni,
óunnið og hálfunnið, lakk og þynnir.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nýlegt raðhús
Til sölu vandað raðhús á góðum stað í Austurborginni.
Á I. hæð er stofa, borðstofa, stórt eldhús og snyrting.
Á II. hæð eru 4 herb. og bað. Á jarðhæð er innbyggður bíl-
skúr ásamt geymslum og þvottahúsi, stórar suðursvalir,
ræktuð lóð.
Allar nánari upplýsingar gefur
EIGNASALAN, Reykjavík
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191.
Ingólfsstræti 9,
kvöldsími 17886.
ÞIÓÐAR FYRIRTÆ KI
Framhald af bls. 22
þau þá eignast 5 börn: Þau eru
Sigurðuir, klæðskeri í Reýkjaví'k,
Kristbjörg, húsfreyja í Reykja-
vík, Paula húsfreyja í Reýkja-
vík, Elíse Larsen, búsett í Stav
aniger og Jón, bifreiðastjóri j
Reykjavík.
Hjónabamd Elíse og Jónis var
með mikluim ágætum. Áttu þau
lenigst af heiima hér í Rey'kja-
vik, nú í seinmi tíð á Leifs-
götu 28. Elíise var myndarleig
húsfreyja og var heimili þeirra
hjóna til fyrinmyndar. Hún fórn
aði sór fyrir börn sítn, og vann
þeim allt er hún mátti ásaimt
eiginman(ni sínium. Þau hjón fóru
þrisvar sinmuim saman til Nor-
egs og heiimisóttu þá vini og ætt-
imgja oig rifjuðu u-pp ljúfarmimn
irugar frá liðmum dögum.
Elíse var mikil hamnyrðakona
og ber heimili henimar fagurf
vitni þess. Hún var prúð kona,
létt í kmd og söngelsk og sömg
rmeðan hún var í Noregi í kór
í Álasiundi. Húm var félagslynd
og var m.a. lengi í Sjálfstæðis-
krvemnaféteiginiu Hvöt, Norm-anislag
et og í Reykvílkinigafélagimu.
Hún var heiðuimsfélagi í báðum
síðast t'öldu félögiuniuim.
Elise bar með sér fastimótaða
þætti norakrar menninigar eiina
og þeir beztir gerast, og svip-
iruót þess má glöggt sjá á ætt-
sfcólpa henmar hér á íslandi en
hamn er nú þegar sitór.
Nú á ákilnaðanstundiu þegar
öökmuður leitour um huigainin, ber
hæst hjá fjölskyldu hemnarmiinin
inigiu‘na uim góða eiginlkomu og
ástritoa mióðiuir.
Ég votta áistviiniuim hemnar
djúpa saimúð. Blessuð sé minnimg
henmar.
Jón I. Bjarnason.
ÁRÍFARARBRODDI
Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem byggir eyland
og vill vera sjálfstæð, en að eiga skip, til þess að flytja
vörur að landinu og afurðir frá því.
Reynslan hefur sýnt, að þegar íslendingar misstu skip sín,
misstu þeir einnig sjálfstæði sitt.
Góðar samgöngur eru lífæð framleiðslu og frjálsrar verzlunar.
Eimskipafélagið er þjóðarfyrirtæki, hlutafé þess
er um 41.500.000.00 krónur og hluthafar nálega 11.200
Þeir sem æskja þess að kaupa hlutabréf félagsins,
góðfúslega snúi sér til aðalskrifstofunnar í Reykjavík
eða umboðsmanna félagsins úti á landi.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
_______________________________________/