Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1969 MAGrMÚSAR SKIPHOLTI21 SIMAR 21190 •♦tirloWun iVml 40381 1-44-44 Hverfiscötu 103. Simi eftir lokun 31IC0. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastraeti 13. Sími 14970 Höfum fyrírliggjandi: HESSIAN bindigarn og saumgarn Ólafur Gislason & Co. h.f., rngólfsstraeti 1a, simi 18370. AIRWICK Lykteyðondi nndraefni SOLEX BLÖNDUNGAR Útvogum Solex blöndunga I flestar tegundir bifreiða. HEKLA hf. Laugavegi 170—172. Sími 21240 0 Sólböð og sóðaskapur Baðgestur ákrifar: Á undanförnium árum hefur mig oft furðað á því, hve óhrein- lega fólki leyfist að ganga um sólbyrgi Sundhallarinnar. Þess er að sjálfsögðu krafizt, að fólk fari í bað áður en það syndir í laug- inni, en á hinn bóginn kamur fjöldi fólks á góðviðrisdögum að- eins til þess að fara í sólbað, sem ekkert er auðvitað athugavert við. í>að sem ég ætl'a að gera að um- talsefni er hins vegar það, að þetta fólk kemur beint inn af götunni, upp sama stiga og baðgeetir gartga eftir að þeir hafa farið í bað, og þá að sjálfsögðu berfsettir. Þetta finnst mér megnasti sóðaskapur, og geri ég ráð fyrir að fleiri séu mér sammála um það. Fólk er misjafnlega hreinlegt, eins og við vitum, en i dag gekk alveg fraim af mér þegar tvær ungar stúlikur komu utan af götunni og fóru að afklæðast rétt við hliðina á mér, því óhreinni fætur hef ég aldrei á æfi minni séð, það var hreinlega þykk skán af óhrein- indum, sem blasti við marwai. önnur stúlknanna fór augnablik 1 steypibað, sem er þarna í kvemna skýlinu — ,en, án þess að þvo sér, svo að hún var jafn óhrein eftir sem áður. Þair að aiuki voru þessar stúlkur efkki einu sirani með handklæði meðferðis, svo það er ðkki beinlínis geðslegt að leggj ast í sólbað þar sem þvílíkir sóð- ar bafa verið á undan marani. Mér varð á að hugsa, hvort hreint ekkert eftirlit væri með sundstöðum bæjarins. Annað er það líka, sem ég herf tekið eftir, og það er hve ilila Sundhöllinni virðist vera haldið á kvennasalemi virðist hafa brotn að, og enn hefur engin seta verið sett í staðinn, og þar að auki er alttaf síreransli í skálirani. Er þetta nú ekki nokkuð mikil sparaemi, eða eigum við heldur að segja trassaskapur? Að lokum vildi ég skora á hlut aðeigandi aðilja, að kippa þessu í iag tafarlaust, nógu leragi hef- ur þetta verið til skammar samt. Reýkjavík, 27. maí 1969. Virðingarfyllist Baðgestur 0 Sálgæzla og geðvernd í skólum Guðmundur Þórisson skrifar: Kæri Velvakandi! Á undanförnum tímum hefur all mikið verið rætt um skóla- málin í dálkum þínum. Langar mig að leggja þar nofckur orð í beig. Nú er prófum senn að ljúka og öUu því straraga stríði, sem þeim fylgir í skólunum. Ta4- ið er að prófið sýni hæfni og námsáraragur nemandans. Sterk- ar Hkur benda þó til að aðrar Xeiðir séu vænlegri til að fylgjast með þroska og námsánaragri, en þetta fyrirkomulaig. í þessum línum mun ég ékki fara út í að ræða þá hlið máls- ins, sem yrði of laragt máL Þess í stað mun ég bregða upp skyndi- mynd af því hvernig prófin vúð æðstu menntastofraun þjóðarinoar Háskólairan, hafa þróazt og hverrar tillitssemi raemendur eru þau- aðnjótandi. Sem kunrauigt er hefur borið mikið á aukirmi aðsókn í lækraa- deild. Þar hefur sú sjálfsagða leið ekkl varið valin, að takmarka nemendafjölda, með inntökuprófi og lágmarkseinkuran, er gæfi sem við. Það eru mörg ár síðan seta Alý 5 herbergja íbúí — Kleppsvegur Til sölu 5 herb. íbúð 118 ferm. á 3ju hæð við Kleppsveg. Ibúðin er 2 stofur. húsbóndaherb., 2 svefnherb., eldhús, bað og sérþvottahús. Mjög glæsileg íbúð og útsýni. iBÚÐASALAN Ingólfsstræti gegnt Gamfa Bíói símar 12180, heima 83974. 5 herhergja íbúð - Sofamýrí Til sölu 5 herb. íbúð á 3ju hæð við Safamýri. íbúðin er mjög vönduð með harðviðarinnréttingum og parket á gólfum, steyptur grunnur fyrir bílskúr fylgir. ÍBÚÐASALAN Ingólfsstræti gegnt Gamla Bíói símar 12180, heima 83974. nýkomnir í miklu úrvali. Dönsk gæðavara. J. Þorláksson & Norðmann hf. gleggsta mynd af hæfni memand- aras bæði varðandi hiraa and- legu, sem líkamlegu gerð hans, sem vissuiega ber að taka tillit til þegar um læknisstarí er að ræða. Þess í stað hetfur sá háttur ver- ið á hafður, að fella menra á próf- um naestum allan námstímarm út. Það karm nú að vera að flest- um sýnist þessi andlega „aftöku" aðferð í fylista máta réttmæt, enda er þetta eðlileg aÆleiðing, af þeim skilningi setn nú virð- ist ríkja um hinm siðferðislega rétt raemandans gagnvart stofn- uninni. Hvað skyldi annars hafa ráðið þeirri ráðstöfun, eða var það af nærgætni við læknaraemana sem stóðu í ströngu og tauga- strekkjandi prófi fyrir nokkrum dögum, að hieypt var iran á þá forvitnum fréttamönraim með suð andi kvikmyndavélar og leiftur- lampa, til að þjóðin fengi nú lofcs tækifæri til að sjá sem bezt þessa andlegu písiarvotta í sjórrvarpinu sama dag? Slíkt atvik sem hér um ræðir, gat haft mjög truftendi áhrif á frammistöðu nemanda eins og á stóð, og því hreiran ábyrgð- arhluti að stofraa til siíks. Vil ég hér að endingu gjöra þá fyrirspurn til forráðamarana skólamáia þjóðariimar: 1. Hversu mikhi fé er nú ár- lega varið til sálgæzlu og geð- verndar I skólunium? 2. Hafa sömu menn hugmynd, eða grun um, hverisu rmargt uragt fólk bíður andlegt tjón vegna áfalla í prófum við skóla lamds- iras, á hverju ári? Með fyrirfram þökk fyrirbirt- iraguna. Guðmumdur Þórisson 0 Jafn árviss og útkoma skattskrárinnar Steinar Guðmuradisson skrifar: Á hvítaeunnjudag 1969 Velvakandi, Viitu vera svo vænn að birta eftirfanandi hugvekju um eilfífð arvandamálið — að gefnu tiiefni Á föstudaginn var spurði ég uragan manin hvart ferðinni væri heitið um h vítasu ranuhelgina. „Inn í T ,a n d m a m rala u ga r “ var svarið. „Lætin verða á Þiragvöll- um“ bætbi haran við, „en það er verst með skóiafkrakikana þaiu komast ekki raema svo tiltökiliega stutt vegna prófararaa". Ef við — þú og ég og allir hinir — tækjum mark á slíkum staðreyndum, þyrfti enginn að óskapazt yfir hvítasuirarauláturaum á Þingvöllum. Við ættuim fyrir- fraim að geta grynnt svolítið á þeim jarðvegi, sem ólætin bezt þrífast í. Við vitum að fyllirí og Iaebi eru eins árviss og útkoma sikatt- skrárinraar — aðeins -ef hægt er að skapa tllefni. Okkur ber að vera á varðbergi, og viraraa að þurfi ekki endilega að því, að eftirsótt neyðarástand því ekki endilega að Skapast eins og í þessu tilviki: „þara af því að skóteæskan komst svo stutt vegna prófanna". í stað þess að fyrirbyggja, þá hvetjum við tU ósómarns. Laugar vatn lokar völlum sínum, Viðey er varin eins og helgidómur hekna sætunnar og látið er sem Blá- fjöfl séu ekki tU, þótt þau blasi við sjónum okkar daginn út og daginn inn. Eigin glópsku klín- um við svo á æskuna. Man engiran skrílslætin 1 Miðbænum á gaml- árskvöld áður en lögreglan með Erbng í broddi fylkingar dreifði múgnum með forsjálni, en reyndi hvorki að stugga við horaum með vándlætingu né valdi. Hver var sá múgur? Voru það ekki ein- mitt foreldrar þeiirra knakka sem nú eru sögð vera að gera aifflit vitlarast? Erlingur beið eikki gatnl árskvölds, hann byrjaði um haust ið. 0 Við okkur sjálf að sakast Eðlishvöt haugfluiguraraar og Skrílshraeigð mararaskepraunraar lúta að minum dómi mjög líku lög- máli, Flugam setzt á óþverrBnn hvar sem hann er að firana — og ólgandi uppreisraareðlið oter sín- um tota hvar sem jarðvegur fyrir finrast. En í þessu tilrviki var að óþörfu heilit olíu á eldinn með því að boða áflengisbann á Þiing- völhim. Betra tilefni var ekki hægt að gefa tU að korraa þar á ærlagu fylliríi. Ég held að ekki sé við neinn að sakast raema oikkur sjálf uim það hvernig fór. Ríkisútvarpið lagði svo sitt fram tU að reyraa að undirbúa næsta „habít" rraeð því að hafa það eftir lögregluþjóni, sem frétta maður hljóp uppi eirahvers staðac austtir á völlunum, að rétt væri að fpreldrar þeirra krakka sem á Þiragvölium væru, skryppu þaingað til að kanna ástendið. Eflaust hefir lögregkrþjánininn sagt þetta sprengmóður og í örvílnun líðandi stundar, en fréttamaðuriran hefði aldrei átt að hlaupa með þetta áfram. Ætla má, að slettireku- skapuir þeirra foreldra er plataðir kyrarau að vera tffl slíkra asraasparfca, væru kær- komið tilefni til næstu uppreisn- ar — og það jafnvel uppreisnar krakka sem aranars hefðu setið á stráfc sínum. Nei, góðir hásiar, við Skubum heldur reyna að kyrana okkur með því að kafa í okkar eigin eðli, — og leysa hugsainiliegair múg æsingar svo fyrirfram að fordæmi Erlings heitins Pátasorear. Með bestu kveðju Steinar Guðmundsson. Heilsulindin Breyting á símanúmeri nú 18866. HEILSULINDIN, Hverfisgötu 50. Höfum fyrirliggjandi DISCUS þakjárn í lengdunum 6 til 12 feta. Verð kr. 26.80 fetið MEÐ SÖLUSKATTI. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164 — Sími 11125 og 11130.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.