Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 20
20
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1969
Prestsembættið í Kaupmannahöfn
SVAR við hógværum athuga-
semdum biskups vegna út-
varpserindis.
í fraimhaldi af erindi, secn
undifritaður flutti í þættinum
„uim daginn og veginn“ í Rík-
isútvarpinu þann 19. maí s.l.
hefur herra bisikiupinn yfir ís-
landi, Sigurbjörn Einarsson,
sent frá sér mjög hógværa at-
huigasemd, þar seim fram kiem-
ur, að hann er mér sammála
um það, að mjög óæskilegt sé
að leggja prestsemfoættið, sem
stofnað var í Kaíupmannahöfn
fyrir nokkrum árum, niður, en
ekki virðist hann vera mér sam-
mála um það, á hvers forræði
það sé áð koma í veg fyrir að
það verði lagt niður. Kennir
hann fjármálasitjórn ríkisins,
þ.e, fjármálaráðherra, um það,
að fjárveiting tdl emfoættisins
hafi verið lögð niður. Ennfrem-
ur vitnar biskupinn yfir íslandi
tii þess, að undirTÍtaður vinni í
fjármálairáðuneytinu og hljóti
þess vegna að vita um allar þær
afgreiðslur, sem í gegnum það
ráðuneyti fara og hefði undir-
ritaður átt, að því er mér skilst,
að geta þess í fyrrgreindu út-
varpserindi.
Mér er ekki kunnugt um þær
starfsreglur, sem gilda hjá em-
bætti biskups, en ég tel þó óldk-
legt, að hann ieyfi sínum und-
irmönnum að vitna í öll skjöl,
sem í gegnium emfoættið fara,
þegar þeir tala sem einstakling-
ar einhvers staðar. Ég get þó
frætt biskupimn yfir íslandi um,
að það er ekki venja starfs-
manna í fjármálaráðumeytinu að
ræða um þau störf, frammi fyrir
alþjóð, sem þeir vinna að sem
embættismenn. 1 fyrrgreindu út-
varpserimdi mínu tók ég fyrst
og fremst til uimræðu þá sfarf-
siemi, siem nú virðist liggja fyr-
ir að lögð verði niður og studd-
ist þá eimgöngu við fjárlög árs-
ins 1969. Jafnframt fór ég að
velta því fyrir mér, hvoTt ein-
hverjar af þeim fjárveitimgum,
sem ætlaðar eru til þjóðkirkj-
unnar megi frekar falla niður
en prestsembættið í Kaupmanna
höfn. Og það er rétt hjá bisik-
upnum yfiir Islandi, að starfs-
maður í fjánmálairá'ðuneytiimu
veit hvemig fjárlagatillögur
verða til og virðist ekki van-
þarf á að gera grein fyrir þvi
í stuttu máli. Fynst geiriist það
að stofnanir í þessu tilfe'lli þjóð-
kirkjan semda sínar fjárlagatil-
lögur til viðkomandi réðuneyt-
is, í þessu dæmi kirkjumála-
ráðuneytisins. Kiirkjuimálaráðu-
neytið sendir síðan fjárlagatil-
lögur stofmunar mie'ð þeim at-
hugasemdum ag breytingum,
sem gerðar em í ráðumeytirau til
fjánlaga og hagsýslustofmuniar,
sem tekur þær til afgreíðslu
undir yfirstjórn fjármálaráð-
herra. Tillögurnar með áorðn-
um breytimgum em síðan send-
ar titl viðkomandi ráðuneytis.
Þvímæst er f jár 1 ag af mirr>v airp i ð
laigt fyrir sameiimað Allþimgi og
fjárveitinganiefmd eirns og það
kemur frá fjárlaga- og hagsýslu
stofmun og þar igiefsf forstöðu-
mönnum hinma ýmsu stofmana,
biskupraum yfir ísiiamdi, eiins og
öðrum, tækifæri til þess að
túlka sínar skoðanir. Og það er
á þessium vettvanigi, sem ég tel
herra Sigurbjöm Eimarsson
biskup, hatfi haift möguleika á
því að leggja meiri áherzlu á
fjárveitinigar til prestsemfoættis
í Kaupmannahöfn heldur en
aðrair fjárveitimgaa-, sem ætlað-
ar em til þjóðkirkjunmar en í
heild nerna þessar fjárveitimgar
um 54 m. kr.
EranfremuT er ekki úr vegi að
bemda á það, að á fjárlagaárinu
1969 er framlag til pirestakalla-
sjóðs tæpar 2.2 m. kr. Forræði á
pres takail'Iasj óði hetfur Kirkju-
ráð, en það skipa biskup ís-
lamds og 4 menn aðrir, kjörnir
atf kirkjuiþimgi. En verketfni
Kirkjuráðs er að vinna að efl-
ingu íslenzkrar kristni og styðja
að trúar- eða mieinraingaráforifum
þj óðkirkj unna r. Eg tel því, að
það gæti verið verðuigt verkefni
prestakallasjóðs að halda úti
sliíkrí starfsemi, siem prestsém-
bættið í Kaupmannahötfn er,
Samiö um kaup á banda
rískum landbún.vörum
FÖSTUDAGINN 23. maí 1969
var gerftur sia,mningu;r milli rik-
festjóma Bandarlkjamta og ís-
lands um kaup á bandaríslkium
landbúnaSarvörum meft láns-
kjörum. Samninginn undirrituffn
Emil Jónsson, utatiríkisiráfthiePra,
og David H. Henry, flandifull-
trúi Bandaríkjanna.
ffammngair um kaiup á band'a-
rískum landlbúnaðarvörum hafa
verið gerðir árlega við Banda-
rífcjas'tjórn síðan 1957. í nýja
samni'ragnum, sem gildir fyrir
árið 1969, er gert iráð fyrir kaiup-
um á hveiti, maís ag tóbaki.
Vöror þessar eiru seldar með j 'kvæmda.
sérstökum láraskjönuim Bandia-
ríkjastjórnar samkvæmt svo-
feölluðum P.L.-480 löigum.
Samninguriran er að fjáir.hæð
1.715.000 diollarar, sem er ja'fn-
virði um 151 milljon fcróna
FERMINGAR
Oddakirkju — Ferming á trin
itatissunnudag 1. júní kl. 14 (2)
Bára Jónsdóttir
Selalæk Rangárvalllahr.
Guðbjörg ísleifsdóttir
Langekru Rangárvaltahr
Guðrún Bára Ólafsdóttir,
Hjarðarbrekku Rangárvallahr
Sigrún Steinunn Sigurðardóttir,
Vetleifsholti Ásahr.
Jón Erlimg Einarsson
Hólavangi 7 Hellu.
Jón Jónsson, Vindási Rangárvallahr.
Karl Sigurðsson
Leikskálum 4 Hellu.
Nói Sigurð'sson Leikskátum 4 Hellu
Vönuíkaupm eru með þeim hætti,
að 5 prósenit 'af andvirði var-
arana greiðaist í íslenztoum torón-
*um, en 95 prósent eru veiitt að
láni tij 20 ára. Lánið er affbo-r.g-
uwarlaiuist fynsitu tvö árin og
vextir þá 2 prósent, en endur-
gireiðist gíðan með 19 j'öfinum ár-
legum afbongiunum og 4 prós’emt
áravöxtum. Vegna afnalhagserf-
iðleikanna foatfa fengizt m*un
hagstæð'ari. lánskjör en voru í
saminimguim umtfanfarinna ára.
Lánsfé, ®em fengizt hetfur með
þessium hætti, hefiur verið varið
till ýmissa innlendTa fram-
þanniig að hægt væri að veita
þáð fé, sem þarf til viðhalds á
fjósium og fjárlhúsum presta eft-
ir sem áður.
Ég tel, að framangmeint er-
imidi mitt um daginn og veginn
hafi þó að mirans>ta kosti haft
þau ábrif, að hatfizt hatfa um-
ræður um prestsemfoættið í
Kauipmannahöfn og vona ég, að
þessar umræður séu aðeins byrj*
un á því að það mál verði til
lykta leitt. Ég myndi þó von-
asit til þess, að herra biskupinn
reyradi að ræða þetfrta mál edm-
göngu út frá miáletfnalegum
grumdveLli ám þesg a’ð blanda
startfi því, sem ég gegnd, inn í
þær ummræður, því að mér
famrast grein hans um fyrrnefnt
etfni bera þess alltiof sterkian
keim, að hann vildi reyna að
ganiga framhjá málimu mieð því
að koma allri sökimni yfir á fjár
veitiragavalidið í stað þesis að
leggja sérfræðiliegtf mat á hin-
ar ýrnsu fjiárveitin'gar til þjóð-
kirkjunnar og raða þeim eftir
mikilvægi þeirra.
Steinar Berg Björnsson.
ÞINGMANNANEFNDIN, sem
nýlega fór utan tii heimsókn-
ar í Sovétríkin er nú á stöff-
ugum ferffalögum um Sovét-
ríkin. Mynd þessi er tekin
er nefndin kom til Moskvu.
Fremst ganga Birgir Finns-
son, forseti Sameinaffs Al-
þingjs og J. Paleckis, formaff-
ur móttökunefndarinnar, en
hann er einnig formaður
Æffsta ráffs rússnesku þjóffar-
brotanna. Dr. Oddur Guffjóns-
son var á meffal þeirra sem
tóku á móti nefndinn.i
Erlendur Vilhjálmsson:
Heimilishjálp fyrir aldraða
Eggert G. Þonsteinsson, félags
málaráðherra, skipaði í júníimám-
uði 1967 nefnd til þess, að gera
tillög ir um bætta aðbúð fyrir
aldraða á öðrum sviðum en líf-
eyris- og tryggingamálum.
Nefndin. ákvað, að snúa sér
fyrst að heimilisfojálp fyrir aldr
aða, pó aðrir þættir verkefnis-
ins væcu athugaðir jafnframt og
hefur nú gert ráðuneytinu grein
fyrir sjanarmiðum sínum um
lagasetningu, f: arnkvæmd heim-
ilishjálpar og niðurstöðum
varðandi hvað hún telur að gera
þurfi til þess að heimilishjálpin
fullnægi i.lutverki sínu.
Þeg-.ir hinn alJraði getur ekki
lengur annazt um sig sjálfur eða
dvalizt i skjoli skj ldmenna, er
um tvær leiðir að velja þ.e. að
aðstoð i hann við að dveljast á-
fram í beimahúsum eða vistfun á
stofnnn. Segja rr.á, að eins og mál
um er háttað í dag, séu of mang-
ir þvingaðir af fjárhagsástæðum
eða sko' ti á anr.arri aðstöðu, til
að taka þann kostinn er veitir
fjárhagslegt öryggi, en e.t.v.
þann dýiari fyrir samfélagið, þ.e.
vistur. á stofoun. Á hinn bóginn
er oft erfitt fyrir þá, sem þarfn-
ast vistar, að komast inn á slík-
ar stofnar.ir og á þetta einkum
við í Revkjavík.
Nefndin telur æskilegt, að
hver einstaklmgur geti valið um
hvort hann dvelst í heima-hús-
um eða 4 stofnun, en til þess að
hann geti dvalizt áfram í heirna-
húsum \ arf hann í mörgum tilvik
um, að eiga kost á heimilisihjálp.
Ástand þessara mála er því
þannig rú, að rétt er bæði af
Harffur árekstur varff á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklu
brautar í gærmorgun og valt þessi bifreiff, sem myndin er af í
árekstrinum. Það mun hafa bjargað ökumanninum, að hann
var spenntur fastur viff sæti bifreiffarinnar með öryggisbelt-
(Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
fjánhagsástæðum og félagslégum
að stuð’a að því, að aldraðir
dveljist í heimahúsum svo lengi,
sem fært er af heil&ufarsástæð-
um og er nokkru tilkostandi.
Með heimilishjálp er átt við
aðstoð við aldraða til að inna
þau störf af hördum á heimilinu,
sem eru orðin þeim erfið eða of-
viða. Staifið felst í því, að ræsta
heimiiið laga mat, fara í smá-
sendiferðir, hjálpa til við snyrt
ingu og yfirleitt, að hlynna þaran
ig að heimilinu og hinum aldr-
aða, að hann uni séi vel. Hún er
veitt eft.ir þörfL.m á vegum hlut
aðeigandi sveitartélagis og skipu
lögð af því, en cftast veljast til
starfarma húsmæður er hafa tíma
aflögu Irá heimilinu og vilja
vinna hluta úr degi og auka
þanmig tekjur sínar.
Heúni’ishjálpir er veitt bæði
stutt og löng tímabil eftir þörf
en auðvitað eiu takmörk fyrir
því hve mikil hún ætti að vera á
viku hveiri til hvers heimilis en
ðkki mun óalgengt erleindiiis, að
hún sé 2—3 klst. á dag, 2 daga
vikunnar.
Heimilishjálp er ekki heima-
hjúkrun, þó að þessir þættir
snerti oft hvoi annan. í ná-
grannlöndum okkar er hún
eiran snarasti þátturinn í velferð
armálum aldiaðra og fer ört vax
andi, bæði með tilliti til umfangis
og skipuiagningar T.d. ákváðu
dönsk lög. að öll þarlend sveit-
arfélog skyldu hafa komið á hjá
sér heircilishjálp fyrir 1. apríl
1968.
Með lögum nr. 58—1953 er
'heimilað, að starfrækja heknilis-
hjálp fyrir aldraða og ákveðið
að ríkissjóður greiði % af kostn
aðiraum og hluti ðeigandi sveitar
félag 2/-i og ennfremur er ákveð-
ið í logum nr. 40—1963 um al-
mannatryggingar, að trygginga-
ráði s'é heimilt að ákveða að út-
gjöld vogna heimilishjálpar fyr-
ir ellilííeyrisþega skuli, að
nokkru eða öllu leyti reiknuð,
sem uppbót á lífeyri, þ.e., að
Tryggmgastofnun rí'kisins greiði
% en hlutaðeigandi sveitasjóð-
ur % hluta
Skilyrði eru þó fyrir endur-
greiðilu til sveitarfélaga á út-
lögðurn kostnaði þeirra, vegna
heimilishjálpar fyrir aldraða en
ekki 3vo ströng að ináli skipti ef
um börí er nð ræða. Til skýr-
ingar skal hér sett dæmi um
sveitarfélag er greíðir kr. 10
þús. eitt árið til heimilishjálp-
ar aldraðra. Af þessum 10 þús.
krónurn, má gera ráð fyrír, að
Tryggirgastofnur.in greiði allt
að kr. 8.000,- og af afganginum
greiðir ríkissjóður þriðjurag, svo
að ætla má, að einumgis um
2.700,- komi í hlut sveitarsjóðs.
Skioting kostnaðar af þessari
starfsemi virðist því vera sveit-
arfélögunum hagstæð, jafnvel
hagstæSari en í nágrannalönd-
unium.
Þrátt íyrir 'hagstæða lagasetn-
inigu stingur ástandið hér mjög í
stúf við það sem gerist annars
staðar og reyndi nefndin, að
rannsaka hvsrnig á þeirri
tregðu stæði að lög um heimilis
hjálp fyrir aldtaða hefðu ekki
sömu jákvæðu áhrif hér og aran-
ars staðar. Ýirislegt kom fram við
þessar rannsóknir m.a. ókuinniug
leiki oæði sveitarstjóma og al-
mennmfs, sxortur á skipulagn-
ingu heimilishjálpar í sveitarfé
lögurn, skortur á hæfu starfs-
fókli, mjög mismunandi þörf, eft-
ir því nvort um er að ræða strjál
býli eða þéttbýli og hinni rót-
grónu skoðun hérlendis, að aldr
aðir, ssm ekki geta að fullu hugs
að um eig siálfir eða dvalizt í
skjóli aðstandenda, eigi að vist-
ast á dvalar — eða hjúkrunar-
heimili.
Ljóst virðist, að innan ramma
núgildandi laga urn heimilishjálp
megi framkvæma alla þá hjálp
á þessu sviði, setr nauðsynleg er
til þess, að gera val aldxaðra
milli eigin heimilts og dvalarhekn
ilis frjálsara en það er nú í
raiun.
Skipting kostnaðar virðist
vera sveitarfélögununi hagkvæ-m
og ætti ekki að standa í vegi
fyrir að þau tækju upp þessa
starfsemi.
Nauðsynlegt er, að gera stórt
átak til að kynna lögin og fram-
kvæmd þeiirra.
Ennfremur þarf að efna til
námskeiða til að mennta þá, sem
ætla að starfa að heimilishjálp,
og hefur námsskrá fyrir slíkt
námskeið verið samin.
Ég hefi viljað gera opinfoer-
lega gvein fyrir þessu máli, ef
verða mætti til að flýta fyrir
framkvæmdum í þessu mikla
hagsrnuramáli aldraðra, sem eru
á takmörkum þess, að geta 'hald-
ið uppi sjálfstæðu heimijiShaldi,
og fyrir okkur hin, sem eigum
eftir að glíma við þessa erfið-
lei'ka og nálgumst þessi taikmörk.
Erlendur Villijálmsson.