Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 22
22 MOBGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 30. MAÍ 1969 Sveinn Einarsson rafvirki — F. 26. maí 1892, — d. 20 maí 1969 Mér er það óljóst í barns- minni, þegar Einar mó' Jrbróðir minn bjó að Haukafelli á Mýr- um við Homafjörð, þar sem jök- ullinn lagðist svo fast að seint á liðinni öld, að flytja varð bæ- inn undan skriði hans. Svo var t Maðurinn minn Minning Einar allt í einu horfinn eitt- hvað langt langt í burtu og með honum litlu frændumir mínir, sem ég hafði heyrt talað um og langað til að sjá. En við héld- um áfram að umgangast Einar sem nokkurs konar þjóðsagna- persónu. Hann og kona hans, Hlómfríður Bjarnadóttir, vestur skaftfellsk að ætt og uppruna hófu sitt samlíf í sárri fátækt og án staðfestu, en sýndu brátt mikil afköst við að aukast og rhargfaldast og uppfylla jörðina. Ásmundur Guðmundsson biskup andaðist 29. þ. m. Steinunn Magnúsdóttir. Eftir að hafa víða verið í vinnu mennsku og húsmennsku náði Einar í jörðina Haukafell. Það t Útför Guðbjargar Sigurðardóttur fyrrv. húsfreyju aS Hörgs- hóli, Vesturhópi, var beitijörð nokkur, en slægna lítil, og var erfitt að koma þar upp búi til að framfleyta stórri fjölsikyldu. Elztu systkinin leit- uðu því atvínnu til fjarlægra héraða, þegar þroski þeirra leyfði og þegar áttunda og yngsta barn ið var fárra ára, flutti fjöl- skyldan að einhverju leyti í slóð elztu bamanna. Innan skamims bárust fréttir af þessu frænd- T Móðursystir mín Sigríður Gunnlaugsdóttir Hailveigarstíg 7, lézt að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grurfd þann 29. maí. Fyrir hönd aðstandenda, sem lézt 25. þ.m., fer fram frá Breiðabólsstaðarkirkju laugardaginn 31. þ.m. kl. 3. Vandamenn. t t Innilegustu þakkir til allra þeirra ér auðsýndu samúð við andlát ög jarðarför eigin- konu minnar Steinunnar Dagbjartar Þorsteinsdóttur frá Ólafsvöllum, Stokkseyri. Ragnheiður Jónsdóttir Skúlagötu 60. t Eiginmaður minn, faðir okk- ar og afi, Guðmundur Óli Guðmundsson bakari, Suðurlandsbraut 120, andaðist á Landspítalanum 29. maí sl. Sigrún Guðlaugsdóttir, börn og barnabam. Útför eiginmanns míns, föð- ur, tengdaföður og afa Eiríks Tryggva Þorbjörnssonar Sauðafelli, Anstur-Eyjafjöllum, fer fram laugardaginn 31. maí frá Eyvindarhólakirkju kl. 2,00 e.h. María Guðjónsdóttir böm, tengdabörn og bamabörn. Minningarathöfn um Hafiiða Ólafsson Ögri, fer fram frá Fossvogskirkju kl. 3 í dag. Jarfðsett verður í Ögri. Líneik Árnadóttir. t Hjartkær eiginmaður minn Jón Sigurfinnur Ólafsson verfður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í dag föstudaginn 30. maí kl. 10,30 f.h. Frida D. Ólafsson Framnesveg 57. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Björn J. Björnsson andaðist að heimili sínu Vita- teig 1, Akranesi, miðvikudag- inn 28. maí Guðbjörg Halldórsdóttir Halldóra Bjömsdóttir Þórður Óskarsson og barnabörn. Guðmundur Ingjaldsson og vandamenn. t Þakka innilega samúð óg hlýhug við andlát og útför eiginmann.s mins Jóns Benjamínssonar Laugarnesvegi 64. Málfríður Tulinius. t Okkar hjartans þakklæti til allra nær og fjær, sem auð- sýndu samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Guðmundar Agnarssonar kjötmatsmanns, Blönduósi. Einnig viljum við sérstaklega þakka karlakórmum Vöku- mönraum, félögum úr Verka- lýðsfélagi Austur-Húnvetn- inga og Þormari Kristjáns- syni, sem heíðruðu minningu hins látna á ógleymanlegan hátt. Guð blessi ykkur öll. Sigurunn Þorfinnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. fólki, þar sem það samansafnað- ist óraleiðir vestur á landi, í firðinum, sem Örlygur Hrapps- son gaf nafn hins heilaga Pat- reks, elzta systirin hafði aðset- ur í næsta firði, annars ílent- ust öll börnin með foreldrum sín um á Patreksfirði, og lutu allar fréttir að gæfu þeirra og gengi. Og svo er það vorið 1932, að ég kom til Patreksfjarðar og gekk þar í nokkra daga hús úr húsi milli náinma frænda, sem tóku aðkoimumanni tvehn hönd- um. Heimilin voru ekki ríkmann leg, en snyrtileg og báru vott bjargálnum og reglu. Það var ekki höfðatalan ein, sem þéssi skaftfellsku hjón höfðu lagt fram til eflingar þessu þorpi, sem síð ar varð öllum þorpum þessa lands og þótt víðar væri leitað, frægast gert í dýrlegum skáld- skap. Synirnir sex báru sameig- inlega nafnið Kambsbræður, kenndir við hús Einars og Hólm fríðar frammi á sjávarkanr.binum. Þeir gáfu sig að verkamanna- vinnu fyrst í stað, og urðu brátt nafnkenndir víða um land sem forystumenn verkamanna þar í plássi á þeim árum, þegar verka lýðshreyfing haf ði enn ekki slit ið barnssikónum. Þegar harðnaði t Þökkum innilega vinarhug og sámúð við andlát og jarð- arför eiginmanns m-íns og fö'ð- ur okkar, tengdaföður og afa Sigurðar G. Sigurðssonar frá Bæjum. Guðmunda Bæringsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegustu þakkir til allra sem auSSýndu okkur samúð >g vináttu við andlát og jarðarför Einars Ágústs Jónssonar Sveinsstöðum. Eiginkona, börn, tengda- börn og barnabörn. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Þórönnu Þorsteinsdóttur Laugavegi 70. Víglundur Guðmundsson Anna Guðmundsdóttir Sigriður Guðmundsdóttir Guðm. Kr. Axelsson tengdaböm, barnabörn og barnabarnabörn. í deilum, var sagt, að þeir bræðuf hefðu gengið í einni fylk ingu, hvatir og einbeittir ,svo til orða sem athafna. Þetta var á árunum þegar verkamenn háðu baráttu sína að miklum hluta á vinnustöðum, bryggjum og í sjáv armáli, en ekki innan luktra hall ardyra. Fyrir fáum dögum sagði kunningi minn mér, að fyrir mörg um árum hefði harun á hafnar- bakkanum í Reykjavík heyrt tal að um sexhyrninginn ffá Kambi, þegar rætt var eitt sinn urn frækna framgöngu í verkalýðs- baráttunni. Ég tel víst, að þar hafi verið átt við bræðuma sex frá Kambi á Patreksfirði, en ekki veit ég frekari sönnur á því. Þeim bræðrum var líka brátt falin forusta í samtökunum, og var einn þeirra, Benedikt, for- máður verkamannaféliags þorps- ins um langt skeið, með bræður sína við hldð sér. Enginn mun hafa borið þeim bræðrum það á brýn, þrátt fyrir kaupkröfur þeirra, að þeir heimt uðu allt af öðrum, en ekkert af sjálfum sér. Þeir létu í engu til sparað að efla starfshæfni sína. Þeir urðu á unga aldri hand- gengnir þeim hjálpartækjum sem á æskuárum þeirra voru að ryðja sér til rúms í þjóðlífinu, og segja má, að allt, sem þeir snertu við, léki í höndum þeirra. Þeir náðu sér í mótora í báta sína til að draga björg í bú og komu upp allmikilli útgerð undir forustu Benedikts. 1918 var komið upp rafstöð á Patreksfirði, einni t Elskuleg frænka okkar, frú Ólafía Sörensen, Ahornsgade 22, Kaupmannahöfn, sem andaðist 27. maí, verður jarðsungin frá Sundby Kremátórium, Kaupmanna- höfn, í dag, föstudag, kl. 15.00. Elsa Sveinsdóttir, GuSlaug Ottesen. t Drenigurinn okkar Theodór sem lézt af slysförum hinn 23. þ.m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardag- inn 31. mai kl. 10,30. Álfheiður Líndal Hans Jetzek. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útiör Sigurðar Samsonarsonar frá Flateyri. Erla E. Sigurðardóttir Jóhann H. Ilaraldsson og dótturbörn. t Sigríður Friðriksdóttir frá Úlfagili í Laxárdal, Austur-Húnavatnssýslu, andaðist í Héraðshælinu á Blönduósi að morgni hins 26. maí, annan hvítasunnudag. Jarðarförin fer fram frá Höskuldsstaðakirkju laugar- daginn 31. maí kl. 2 e.h. Petrea Jónsdóttir Sófus Guðmundsson Srapatungu. Herdís og Ingi B. Gröndal. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Rósa Benediktsdóttir frá Hrísey, andáðist á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Glaðheimum 16, aðfaranótt hvtíasunniudags. Útförin verð ur gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. júní kl. 15 e.h. Stefán Traustason Ingibjörg Björnsdóttir Andrés Andrésson og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur Sigurlínu Kristínar Þórðardóttur Flatey, Breiðafirði. Ingibjörg Sigurjónsdóttir Magnús Jónsson María Sigurjónsdóttir Ottó Þorsteinsson Ólafía Þórðardóttir og barnabörn. L0KAÐ Vegna minningarathafnar um Helga Pétursson sérleyfishafa verða allar deildir NEMA FARMIÐASALAN lokaðar klukkan 1 - 4 í dag BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.