Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1969
hana. En hún yrði sjálfri sér lík,
áður langt um liði.
Hún stóð og sneri í mig baki.
— Viltu opna reniniásinin
fyrir mig, elskan?
Ég opnaði rennilásinn á kjóln
um hemnar og hún smeygði sér
úr honum.
— Fréttirðu nokkuð af Emmu?
spurði hún og ég vissi undir eins
að það var Don, sem hún var for
vitin um.
—Ég hitti hana um daginn.
Ég held, að Don komi heim um
næstu helgi.
Mig langaði að vita tilfinning
amar hjá Kay til Dons, nú er
Á matseðli
dagsins
MAGGI-sveppasúpa
lostætur réttur
Ijúf í hvers manns munni
MAGGI
MUSHROOM
VELOUTÉ
DE BOLETS
4-1 IEIVINSI ASSIETTES
MAGGI-súpur frá Sviss
eru beztar
hún var laus við John. Ef þau
vildu nú bara taka saman aftur
og hugur hennar væri enn hjá
Do-n. Og það va-r ég nœsitum viss
um, að hann væri. En ég stillti
mig umn að spyrja hana nokkurs.
hana nokkurs.
— Komdu þér nú í rúmið og
svo skal ég koma upp með eitt-
hvað heitt handa þér.
Hún sneri sér snöggt við og
kyssti mig.
— Þakka þér fyrir að vera
svona umburðarlynd við mig Mel
issa. Eins og ég sagði áðam niðri,
þá á ég ekki skilið að eiga svona
góða systur.
þegar Bob kom heim, skömmu
seinna, sagði ég honum frá fundi
mínum og konu hans.
- Ég vona að það hafi ekki
verið rangt af mér að fara að
tala við hana, elskan, sagði ég
um leið og ég bar honum kvöld-
matinn. — Ég gizkaði á, að
þetta væri hún og ákvað sam-
stundis að reyna. En ég er bara
hrædd um að það hafi orðið að
litlu gagni.
— Það 'kemur mér e<k!ki á
óvart.
— Bara að ég hafi ekiki spiffit
öllu saman. Eða móðgað þig?
Hann greip aðra hönd mína
og hélt h-enni upp að kinninni
stundarkorn.
— Ég he-l'd, að þú gætir aldrei
móðgað mig, Melissa.
Ég brosti.
— Nei, það er ég viss um, að
þú segir ekiki satt. En ég vona
bara, að þér þyki það eiklki mið-
ur, að ég sikyldi fara að tala við
Ang'eliu.
— Nei, aJils ekiki. Nerna hivað
það sannaði mér vitanl'ega að
þetta er aillt saman vomlauit. Og
ég er meira að, segja viss um,
að hún getur ekki skilið, hvers
vegna þú ert ástfangin af mér.
54
I3QZZZ
— Af hverju heldurðu það?
— Af ýmsu, s-em hún sa-gði.
Hún heldur, að ég sé ekkert
annað en sveitapía, og að þú
hljótir að vera vitlaus að vilja
eiga mig. Og hún sagði 'mér aftur
og aftur, að það kæmi ekki til
mála, að hún gæfi þér eftir
skilnaðinn.
Bob andvarpaði.
— Það er ég Híka hræddur
um, elslkan mín.
— Já ,en hún hljóp nú frá
þér.
— Já, én nú vill hún koma til
mín aftur.
— Heldur hún í fullri alvöru
fflð þú saimþykkir það?
Vélri tunarn ámskei ð
5 vikna námskeið í vélritun hefst 2 júní og verður haldið
í húsakynnum Verzlunarskóla tslands við Hellusund bæði fyrir
byrjendur og þá sem læra vilja bréfauppsetningu. Kennt
verður þrjá daga vikunnar tvo tlma I senn. Eingöngu er kennt
á rafmagnsritvélar. Tek einnig í einkatíma.
Innritun og upplýsingar í síma 21719 daglega frá kl. 9—3.
Þórunn H. Felixdóttir.
Við höfum upp á vörunum
fyrir yður það kostar einungis
2 mlnútur af tíma yðar
Ef þér eruð kaupandi að iðnaðarvörum, svo til hvaða vörum
:sem nöfnum tjáir að nefna, getum við komið yður í samband við
fyrirtæki í New York State, sem geta framleitt vörurnar fyrir yður.
Það eru um það bil 50 þúsund iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki
í New York State.
Leit að vörum, sem yður vanhagar um, tekur yður aðeins tvær
mínútur. Gefið yður tvær mínútur til þess að skrifa eftirfarandi á
bréfsefni fyrirtækis yðar:
i— nafn yðar
— viðskiptabanka yðar
— vörurnar, sem þér óskið eftir
— hvort þér hafið í huga innkaup eða umboð fyrir vörurnar í landi
yðar
Þetta tekur enga stund. Við tökum við bréfi yðar, og tölvan okkar
sér um afganginn. Tölvan kemur fyrirspurn yðar rakleitt til
framleiðenda í New York State. Þeir hafa síðan beint samband
við yður. Það kostar yður ekki neitt. Þessi þjónusta er ókeypis.
Þér verðið aðeins að sjá af tveim mínútum til þess að skrifa
fyrirspurn yðar. Því nákvæmar sem þér lýsið vörunni—því betri
þjónustu getum við veitt yður. Skrifið helzt á ensku, þá getur tölvan
hafið vinnu fyrir yður þegar í stað. Sendið
fyrirspurnina til New York State
Department of Commerce,
Dept. LANI International Division.
20 Avenue des Arts,
Brussels 4, Belgium.
SPARIÐ YÐUR LANGA LEIT—
LEITIÐ FYRST TIL
... NEW YORK STATE
NYS 14
— Vömbinn verður að hverfa m aður minn. — Nú, — hvar á ég
þá að láta allan matinn, sem ég ét?
— Nei, það skyldi maður nú
ekki halda. Ó, guð min-n góður,
þetta er meira bölvað standið.
Ég leit á hann og sagði svo
nokkuð, sem ég hafði verið að
velta fyrir mér um nokkurt
skeið.
— Við -gætum farið ei-tith-vað
burt og svo komið aftur og látið
í veðri vaka, að við heifðum gi-f't
okkur borgaralega, af því að
við kærðum okkur ekki um að
bjóða neinum gestum.
Hann stóð upp af stólnum og
gekk til mín og tók mig í fang
sér.
— Það gætum við ekki, Mel-
issa.
— Hve-rs vegna ekíki?
— Það eru margar ástæður.
Ég elska þig ef það er annars
huigsanilegt, enn.þá m-eira fyrir
að stinga uppá þessu, en ...
Hann hristi höfuðið. — Ég yrði
aldrei hamingjusamur með þetta
og það yrðir þú heldur ekki. Þú
ert ekki þannig, að þú færir að
taka þátt í slíku.
— Það ætti ég bezt að vita
sjálf.
— Nei, ég veit betur. Og jafn-
vel þótt ég tæki það sem snöggv-
ast í mál — sem ég ekki geri
— þá veit ég alveg hverjar af-
leiðingarnar yrðu. Angela mundi
einskis láta ófreistað til að gera
oikkiur liífið óbærdlegt. Hún muindi
setjast a’ð hérna í nágrenn-
m-u og hún yrði maður til
að sjá uim, að þetta bærist
út um allt nágrennið, og eyði-
legði mannorð mitt. Hún er
hvort sem er, þegar farin að
hóta því.
Ég var stórhneyksluð.
— Og um leið vill hún taka
sambúð ykkar upp aftur?
— Angela er nú ekki sérlega
rökföst, og hefur aldrei verið.
Og hefnigjöm með afbrigðum.
Það er ein ástæðan til þess,
að ég sagði þér daginn eftir að
hún kom, að ég kynni að verða
að hverfa algjörlega út úr lífi
þínu.
Ég þrýsti mér að honum og
hallaði höfðinu á öxl hans, tíl
þess að hann sæi ekki tárin í
augum mínium.
— Ég ætlaði nú ekki að fara
að segja þér þetta, en það, sem
þú sagðir kom mér til þess.
Hann tók fast um höfuðið á
mér og reisti það upp af öxl
sinni, og kyssti mig á augun og
munninn.
— Elskan mín, ég vil ekki, að
þú minnist á þetta framar, sagði
hann loksins. Við skulum fara út
að ganga, stundarkorn og svo
verð ég að komast í rúmið. Og
því hefðir þú gott af líka. Ég
þarf að komast snemma á fætur
í fyrramá-lið. Ég hef verið slak-ur
við vinnuna undanfarna daga.
Ef ég tek mig éklki á, þ-á
segirðu mér upp vinnunni.
Ég reyndi að hrista af mér
deyfð mína, eins og ég vissi, að
Bob var að reyna fyrir sitt leyti.
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Eftir að hafa rætt málin vel fyrri hluta dagsins kemst loksins
skriður á verkin. Vertu þolinmóður, cn ákveðinn.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Aðstaða þin batnar og hróður þinn eykst á næstunni. Þú þarft að
athuga vandlega allar brcytingar. sem þú ætlar að gera heima fyrir.
Tvíburamir, 21. maí — 20. júní.
Það hægist um hjá þér. Þú þarft meira svigrúm og verður e. t. v.
að flytja.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Einkamálin þrífast vcl, en eitthvað er óljóst, hvcrt stefnir.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Skipuleggðu sumarfríið núna.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Það gengur betur, eftir því sem iíður á daginn. og þú getur stcfnt að
langþráðu marki án þess að nokkur verði þess var.
Vogin, 23. september — 22. október.
Allt það, sem þú getur unnið fyrir utan þinn verkahring verður þér
rikulega launað síðar. Fjárhagurinn er að lagast.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Eitthvað virðist taka aðra stefnu. en þú hafðir ætlað. Þér berst eitt-
hvað til eyrna, sem þú leggur ekki réttan skilning í.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þér liður e.t.v. ekki sem bezt, en ef þú leggur hart að þér. borgar
það sig.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Allt gengur fremur vel. Þú hefur einhverjar áhyggjur af ungu fólki.
Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar.
1 dag ættirðu að vera sem mest á ferli, og sýna vei, hvað í þér býr.
kannske geturðu fengið einhverja áréttingu í fjármálum.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Reyndu að gera áætlun varðandi sumarfríið sem fyrst.