Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30, MAÍ 106» 19 Rabb um myndlist 1 MORGUNBLAÐINU 10. maí birtir Valtýr Péturssion örstutta umsögn um málverkasýningu Gunnars Hjaltasonar, sem gæti boðað Yorfcomu 1 því gróanda- leysi, sem þar hefur riikt. Orð ihans eru á þessa leið: Það hlýt- ur að vera af barnslegTÍ ein- lægni, að Gunnar Hjaltason hef- ur hengt upp myndir í Boga- salnum. Því miður get ég ekki fundið neina leið til að ræða þessa sýningu út frá listræriu sjónarmiði í skrifuðu máli. Þetta á því miður við um margar sýn- ingar af sama tagi. Svo fá voru hans orð. Eins og memn geta ver ið litblinidir á ákveðna liti, þá geta þeir verið list-blindir á ákveðnar tegumdiir listar. Vitan- lega verður að virða mönnum þetta tiil vorkunnar. Hvernig væri hægt að ætlast til þess af litblimdium marini, alð hann bæri skyntoragð á fegurð rognlbogans? Þegar dýpra er skoðað, er þarma alls ekki á ferðinni nein umsögn um neina sýninigu, held- ur einiungis hógvær viðurkenn- ing mannlegs manns á því, að hann er ekki sikymbær á þetta fyrirbrigði né önmur sömu teg- umdar. Skýringin er nærtæk, því að verk þessa manns bera því vitni, að náttúrukennd virðist honum ekki gefin. íslenzk nátt- úra veitir honum ekki innblást- ur til listrænnar siköpunar, held- ur hvílir list haris á öðrum grund velli. Ýmislegt haf ég séð vel gert eftir Valtý Pétiursson, og ann ég honum viðunkenningar fyrir það. Hann mun vera vel að sér á sínu svfði, sem er abstrakt list. En þegar hann tal- ar um þá list, sem túlikar áhrif náttúrunnar á listamanninn er hann sízt gáfulegri en skurðlækn ir, sem opinberar fávísi sína á sviði geðlækniniga. Þess vegna ber að fagna því, að hann gerist nú fáorður og viðurkennir van- mátt sinn utan sinnar sérgreinar. Jafnvel innan abstraktlistar geta undarlegir hlutir orðið, þeg- ar sérfræðingar tala rembilega út frá siínum litla bás í hinu mikla fjósi listanna. Um þetta vitnar fáránlegur listdómur um Kára Eiríksson, sem birtist ný- lega. Sumir abstraktmálarar túl'ka djúplæig fyrirbrigði í sál- arlífi manma. Þeir fara oftast göt ur, sem fæstir skiija fyrr en löngu etftir að verkin verða til. Engar reglur eru bindandi fyr- ir þá önnur en sú meginregla aJllrar sannrar listsköpunar, að þeir verða alð vera barnslega einlægir (eins og við Valtýr álít- um, að Gunnar sé á sínu natúral- istísika sérsviði). Að öðrum ólöst uðum þykir miér einna mest til Eiríks Smith koma í þessari grein. Svo er annað viðifangsefni töluvert fjarskylt þessu innan aibstraiktliistar, þar sem listamað- urinn fæst við næ,stum því yfir- skilvitlegar verkanir forms og lita. Einmitt þar eru menn eins og Sverrir Haraldisson og Kári Eiríksson hreinustu galdrakarl- ar. Þessi tegumd listar fer oft einkar vel í húsakynmum, þar sem menn vilja njóta hvíldar, því að hún er svo fjarri sál- rænni togstreitu daglegs iífs. Það er gott að geta gemgið í álfheima stundum, þó að lífitö sé hér og mú. Mér er vel kunnugt um það, að Jóhannes Kjarvaii kann vel að meta list Gun.nars. Það mun vera vegna þess að þeir eiga þrennt saman, barnslega einlægni, nátt- úrukennd og virðinguna fyrir góðu handverki. Auk þess hefur Kjarval alltaf verið snillingur á hinum sviðunum að auki. Það er Gunnari ekki gefið, hann hef- ur sín takmörk rétt eins og Valtýr Pétursson. Það geta ekki allir verið stóxmeistarar, enda óæskilegt, því að þeir eru svo afbrig'ðilegir frá fjöldanum. Skemmtilegt væri, ef þróunin yrði sú, að Morgunblaðið fengi þá, sem hæfnina hafa hver á sínu sérsviði, til að fjalla um það, sem þeir 'hafa vit á. Með því gæti víðlesnasta blað landsins stutt fjölbreytilega list til vaxandi þroska. Eims. þó að vel sé að listinni stutt, gildix samt áfram það, sem um getur í kvæði eft- ir Örn Arnarson: Ekki eru lista leiðir greBar Lengi þroskast snilli og vit. í einum spretti enginn skeiðar upp í frægðarljómans glit. Kauipmennska og krónuveiðar kosta minna skæðaslit. Úlfur Ragnarsson. Heimsókn kanadíska tundurspillisins „SKEENA“ lauk á mánudagsmorgun. — Á laugardagsmorg- un var haldin stutt minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði, við leiði þeirra 15, sem fórust, þegar „SKEENA“ eldri strandaði við Viðey 1944. Á myndinni sjást frá vinstri: Itrian Holt, aðalræðis- maður Breta, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson aðalræðismaður Kanada, commander W. G. Brown, yfirmaður „SKEENA“, Einar Sigurðsson, sem stjómaði björgun 198 manns af „SKEENA" eldri og séra J. F. Coutts, herprestur. — Einn sjóliðana, sem viðstaddur var minningarathöfnina nú, var í áhöfn ,,SKEENA“ eldri (Ljóem. Mbl. Sv. Þoran.) 2jo eða 3jo herbergja íbúð óskast til kaups, helzt í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Góð útborgun í boði. Upplýsingar á fastaeignasölunni Óðinsgötu 4. Sími 15605. Get útvegað smíði á tveimur bátum 12—25 rúmlesta hjá þekktri skipa- smíðastöð. Verðið hagstætt. Upplýsingar í síma 1155 og 1168 Keflavík. EGILL ÞORFIIMNSSON. Dodge diesel-vörubifreið árg. 1966 í fyrsta flokks ástandi til sölu Burðarþol á pall 7 tonn. Góðir greiðsluskilmálar. KRAFTUR H.F., Hringbraut 121, sími 12535, 10600. TIL SÖLU Fjögurra herbergja íbúð með fimmta herbergi í risi við Barmahlíð. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þoriákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6 — Símar 12002, 13202, 13602. Stýrimannafélag íslands heldur fund að Bárugötu 11 í dag kl. 17.00. Fundarefni: Atkvæðagreiðsla um samkomulagið við útgerðarfélögin. STJÓRNIN. — appelsínur þurrkaðir og niðursoðnir ávextir ..n.minu.uiuiiiiiiiimin.im.miuum.iiiiamitim.iunMt.. ........ ........................ .••.■■■•■■m.iil HHmmimi'iHiiiiMiiii^HB.i..... ■...4 - '.■m,m,m,.| ’ V 1 V P 1 tHf I “fH.i|*MMutlUW ..... ðlÚ í A r 4 Al l ■ I gl'mimmiw 'mmmmml M k.w I |j.\w I wi.mnimtiHi. ......."'tABMHfl ■^Hm.m.mi.u Miklatorgi ÞiNG LANDSSAMBANDS SJÁLFSTÆÐISKVENNA verður haldið í Hótel Valhöll á Þingvöllum mánudaginn 9. júní og hefst kl. 10.30 árdegis. D A G S K R Á : Þingsetning: Formaður sambandsins Ragnhildur Helgadóttir. Skýrslur stjórnar og sambandsfélaga. Hádegisverður. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokks- ins dr. Bjarna Benediktssonar. KL. 14.00 Málefni aldraðra. Frummælendur: Geirþrúður Hildur Bernhöft, ellimálafulltrúi Reykjavíkurborgar, Sesselja Magnúsdóttir forstöðukona Elliheimilisins Hlé- vangs í Keflavík. — Frjálsar umræður. KL. 17.00 Stjórnarkjör og önnur aðalfundarstörf. Hópferð verður frá félagsheimili Sjálfstæðismanna, Valhöll við Suðurgötu í Reykjavík kl. 9 árdegis, og til baka um kvöldið. Stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.