Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 30. MAÍ 1900
íbúð óskast til kaups milliliðalaust
Nýleg 2ja—3ja herb. ibúð í Reykjavík, má vera á jarðhæð.
Um góða útborgun getur verið að ræða.
Upplýsingar í sima 20629 í kvöld og önnur kvöld.
Veðskuldabréf óskost
Höfum kaupendur að fasteignatryggðum skuldabréfum,
7—10 ára með hæstu vöxtum.
FASTEIGNIR OG FISKISKIP,
Hafnarstræti 4, sími 18105.
Tónlistarkennarar
Skólastjóra vantar að Tónlistarskóla V-Húnavatnssýslu fyrir
skólaárið 1969—'70. Mikið starf fyrir áhugasaman mann.
Upplýsingar í síma 95-1366 og 95-1368, 95-1350.
Frú Verzlunorskólo íslunds
Inntökupróf inn í 3. bekk Verzlunarskóla Tslands fara fram
dagana 2.—5. júní, kl. 8,15 árdegis og kl. 2.00 síðdegis
alla dagana.
Röð prófanna er sem hér segir: Tslenzka, danska, enska, þýzka,
stærðfræði, bókfærsla, landafræði og vélritun.
SKÓLASTJÓRI.
KEFLAVÍK
Ákveðið hefur verið að starfrækja vinnuskóla fyrir unglinga
í Keflavík í sumar. Til að kanna fjölda þeirra barna sem áhuga
hafa á aðild að skólanum eru þau börn sem fædd eru árin
1954 til 1957 og áhuga hafa á að innritast í skólann beðin
að hafa samband við skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 31. maí
næstkomandi.
BÆJARSTJÓRI.
S úgfirðingafél agið
heldur skemmtifund í Domus Medica laugardaginn 31. maí
1969. Húsið opnað kl. 21,00.
Dansað til kl. 2,00. — Góð hljómsveit.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
Ríkisfyrirtœki
óskar að ráða mann til skrifstofustarfa (í sumar eða lengur).
Viðkomandi þarf að hafa próf frá Verzlunarskólanum, Sam-
vinnuskólanum eða hliðstæða menntun. Starfið er aðallega
fólgið í verðútreikningum, tollafgreiðslum og slíku.
Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. júní
merktar: „Skrifstofustarf B 7".
Gólfflísar - gólfdúkar
og teppi í úrvali. Nýjar vörur daglega.
Kennaranámskeið
í sumar
ÁKVEÐIÐ hietfur verið, að hald-
in. verði í sumar á vegum
fræðslumálastjóirniar og fleiri
aðiLa eftirta<lin námstoeið fyrir
toermara:
1. Skólastjórnunamámskeið 19.
— 27. jnní, haldið í Kenmara-
skóla íslands, og ætlað ekóla-
stjórum, námstjóirum og öðrum
þeiim, sem sjá um skólastjórn og
rekstur skóla.
Á námiskeiðiniu verðuir fjaJfeð
uim: stjórnumarfræði, skipu'lag
og hagræðin'gu í Bkólastjórm,
áætlanaigerð í skólairetostri, gerð
stundaskrár, skýrsluhald, lög og
regluir uim skólamál, námiseftir-
lit og ráðgjöí, gildisomat prófa
og fleira.
Aðalleið'beimaindi námiskeiðsins
verður norSkur séTtfræðinigur
uim skólastjórn Torleiv Vatoevik,
skoleinspetotör í Kristiameamd.
2. Enskunámskeið 18. — 30.
ágúst, verður haldið í Reýkja-
vík og eimkuim ætlað þeim
kennuruim, sem toenma byrjemd-
uim ensku og allt tii gagnifræða-
prófs. Heiimir Áskelssom, nnennta
skólakennari, sér um umdirbúm-
img námskeiðsins og auk hans
toennir m.a. dr. W. R. Lee frá
London.
3. Dönskunámskeið 18. — 29.
ágúst, haíldið í Keninaraskóla
íslands. Kenniaraskólinn í Kaup-
mannahöfn stiendur að þessu
námskeiði á sarna hétt og var
mieð döniSkunámiskieiðið í fyrra
og er hér um endurtekmkugu að
ræða. Ragna L.orentzem mun
anmast kennisiuna eins og áður.
Töiu þátttafcenda verður að tato-
rnarfca við 25.
4. Söng og tónlistarnámsskeið
20. — 30. ágúst. NámiSkeiðið
verður haldið í Tónliistarskólam-
uim í Reykjiavík.
Aðalkennsluietfni verður: Orff-
toerfið í tónlistaruppeldi, bJokk-
fl-autuleitour o. tfL. Kemnarar
verða: Marganethe Daub frá
Munchen, toenm'ari við Orfftil-
raunaskólainn í Múndhen, Njáll
Sigurðsson og Jón Hlöðver Ás-
kelsson. Umisjón mieð námiskeið-
inu hafa Stetfán EdeLsteki,
skólastjóri og Hammies Flosason
formaðuT Söngto'ennaraifélaigB ís-
lands.
5. Stærðfræðinámskeið er ráð
gert að halda í Reykj'avito í lok
ágústmánaðar. Þau verða sienmi-
lega tvö 5 — 10 daga löng og
æt'luð kennnrum 7 og 8 ára
barna.
6. Mynzturteiknun og tau-
þrykk, haldki verða tvö 40
stunda námstoeið í mynztur-
teiknun og tauiþrykki, ætluð
hamdavin/nukennuiruirn stúilkea í
barma- og gagmtfræðaistigsakól-
um. Sama niámsetfni verður á
báðum námiskeiðuinum.
Fyrra námstoeiðið, er síðdeg-
isnámskeið, stendur frá 19. —
31. maá.
Síðara námsbeiðið sem er
dagnámskeið, verður dagama 2.
— 6. júní. Námiskeiðirn verða
haldin í Hagaiskóla í Reykjavík.
Aðaikennari verður frú Kristím
Jónsdóttir, en Herdís Jónsdóttk
formaður Handavinnutoemmara-
félags íslamds sér um umdirbún-
ing námstoeiðsims og veitk upp-
lýsingar í sima 40162.
7. Námskeið í blikk-, eir-, og
járnsmíði 1. — 12. sept. Nám-
skeið þetta, sem haldið verður
í Reykjavík að frumfcvæði
Smíðatoennariafélagskis, er eink-
uim ætlað handaivinnukeneurum
pilta. Umsjón með umdirbúeingi
hatfa Bjarni Ólatfsson, etftklits-
kenmari og Svavar Jóhamnessom
formaður Sm i ð akerun aratf éla'gs -
ins.
Reynt verður að haga toemmslu
þamnig, að toenmarar, sem farnir
eru að kenna, geti sótt nám-
skeiðið. Fjöldi toennara er tato-
martoaður.
ÞANN 18. þjm. áttu sæmdar-
fijónim Guðrún Árnadóttk og
Sigurður Einarsson frá Vogi á
Mýrum guillbrúðkaup. Að Vogi
bjuiggu þau allain sinm búsfcap,
þar 'til fyrir notokrum árum að
þau brugðu búi og tflulbtu suður
i Kópavog og eiga nú heima á
Skólatröð 8 þar í bæ.
Það hefk löngum fylgt Vogs-
'heimilinu, sérstakur blær rausm-
ar og myndarbrags, án óhófs eða
íburðar. Svo var einnig í búskap
þessara heiðurshjóna. Þek sem
minma þetototu til, furðuðu sig
oft á því, hversu igiesttovæmit
alltaf var í Vogi. En það segir
vissulega sína sögiu. Etoki sízt
þar sem Vogur getur emgan veg-
irm talizt stainda við þjóðbraut
i þass orð vanjulega ðkilmimgi.
Hér ríkti því hin ramrum-íslenzka
gestrisni, ásarnt hlýhuig og vel-
vild í hvers manns garð, Þau
verða trúlega aldrei talin
skiptin, sem sveitumgar og aðrk
8. Námskeið fyrir íþrótta-
kennara: Sundkennsla. Nám-
skeiðið verður haldið dagamia 25.
ágúst til 4. septembar að Laug-
arvatni eða í Reykjavík.
yfirtoennari við íþróttakiemmiaxa-
Aðaltoenmari: Kai Warmimg
skóla Da-nmiertour. (Dammartois
HþskoLe for Legemsþ velser ).
Námskeið þetta er haldið á veg-
um íþróttakenmaraiSkóla íslamds
og veita því focrstöðu Árni Guð-
mundsson ,skóla®tjóri og Þor-
steinn Einarsson fu'lflltrúi ríkis-
ins.
í sambandi við námiskeiðið
verða haldnir fræðslutfumldk
fyrir íþróttatoenmara.
Fræðslumál'aisitorifstofan veitir
nánari uipplýsingar um ném-
stoeiðin.
Mikilvægt er, að þátttaka í
niármskeiðum verði tiltoynmt
Fræðslumálaskritfstofumni sem
fyrst og eigi síðar en í lok maí,
því að_.undirbúning verður að
miða að nokikru við fjölda þátt-
tatoenda.
(Frá Fræðslumálaskritfstotfumni).
áititiu það erindi að Vogi að sækja
hol'l ráð og uppörvun tifl hjónanna
þar. Þá var ekki orðmælgin eða
fjasið um hJiuitina, fretoar em
endranær, en gert það sam gera
þurtfti og í mannl'egu valdi stóð.
Og aldrei af þeirn hjónum nefnit
meir. Þau voru áreiðaniega ekki
mörg miálefni Hraunhrepps, sem
ráðið var til lykta, án viitumdar
og áhrifa hjónannia í Vogi. Sama
var með sótonartoirkju þeirra ag
framgang hennar. Sarna hljóð-
iáta trauista og heillJadrjúga
starfið.
Þeir rnunu nú vera nioktouð
margir, sem umglingar divöldust I
Vogi, lengri eða Skemmri tíma.
Þeir fóru þaðan með hlýjar og
bjartar endurmimmingar, sem
endast munu ævistoeiðið allllt.
Viissulliega kynntust Vogshjónin
lítfsbaráttunni ekki síður em
aðrir. Lítfstökin voru kannski
harðlei'kmuist í tvísýnum veik-
indum húsmóðurinnar um nokik-
urt skeið, þó heyrðist aldrei von-
leysi eða æðruorð.
Á þessum mertou tímiamótum
í lifi Vogshjónanna veit ég að
þeim eru buigstæðuist tvær manm
vænlegar dætur, tengdasynir og
efnileg barnabörn, sem og hlý-
hugur vina og vanzlatfóDks.
Um leið og ég þafcfca Guðrúnu
og Sigurði í Vogi alla velviilid
og vináttu mér og mímum marg
veittgi fyrr og síðar, bið ég þeim
al'lrar guðsblessumax.
J. S.
BEZT að auglýsa
í Moigunblaðinu
Vil taka á leigu
sumarbústað við Þingvallavatn (Grafning) einhvern tíma
í sumar. Góðri umgengni heitið.
Tilboð merkt: „Sumarbústaður — 88" sendist Mbl. fyrir 7. júní.
Greind og góð
stúlka eða kona
óskast í vist til bandarískrar fjölskyldu í West-Hartford,
Connecticut. — Starfið er fólgið í að gæta tveggja barna
og húshjálp. — Mjög gott kaup.
Aðeins traust og góð stúlka kemur til greina.
Umsækjendur hafi samband við frú Huld Goethe, Hótel Loft-
leiðum frá kl. 9.00 — 10.00 f.h. — fimmtudag og laugardag.
GULLBRÚÐKÁUP
GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR OG SIGURÐUR
EINARSSON FRÁ VOGI Á MÝRUM