Morgunblaðið - 22.06.1969, Side 1
32 síður og Lesbók
135. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 22. JUNl 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Vonandi verður þessi sólarmynd ekki til þess að það verði komin rigning þegar lesendur Mbl. fá það í hendur fyrir morgun-
kaffið í dag. Sv. Þorm. smellti af þessum broshýru yngismeyjum þar sem þær sóluðu sig á Austurvelli í gær.
TÉKKÓSLÓVAKÍA:
Stúdentasamtúk búnnuö
Prag, 20. júní. AP-NTB.
STJÓRN Tékkóslóvakíu
bannaði í gær stúdentasam-
tök Bæheims og Móravíu,
eftir að mistekizt hafði að
koma kommúnistum í stjóm
samtakanna. Samtök þessi eru
ein stærstu í tékkneska hluta
landsins. I tilkynningu inn-
anríkisráðuneytisins sagði að
samtökin hefðu gerzt brotleg
við lög sem sett voru eftir
innrás Varsjárbandalagsríkj-
anna sl. sumar, með aðgerð-
um sem eru skaðleg utanrík-
stefnu landsins.
Stúdentasamtölkin hafa haldið
Einkaskeyti frá
Kaupmannahöfn, 21. júni.
NÝTT minnismerki er risið
um skipabyggingalist víkinga
aldarinnar. Friðrik Danakon-
ungur opnaði í gær nýtt safn
i nágrenni Hróarskeldu, en
þar eru varðveitt víkingaskip
uppi harðri gagnrýni á rússnesika
'hennáim og einenig slkipulagt
og stutt verlkíöll og mótmælaað-
gerðir gegn síauikinni frelsisiheft-
inigu í TékflcóslóvaJdiu og hiafa
■mjög barizt gegn tiliraun stjórn-
arin.nar til að innlima samtökin
í kommiúniistafloklk landsins.
Innanrilkisráðuneytið sagði að
sikv. lögum yrðu öll samtölk og
floklkar með stjómmál á stefnu-
s'krá sinni að vera í kommún-
istafloklknum.
í april sl. fór fram atkvæða-
greiðsla innan samtalkanna og
var þar felld tillaga um að sam-
einast kommúnistafloklknum.
banntillkynningu innanrilkisráðu-
neytisins er lagt til að nýir
menn, framsæiknir og uppbyggj-
andi, taki við tforystu í röðum
háskólastúdenta í Tékkósló-
in fimm, sem fundust í Hró-
arskeldufirði.
Satflniverðiiinniir Oie Oleen, dr.
phiíl., og Ole Crumld'n Fetensen,
verktfiræðiinigur, hötfðU mesitain veg
og vanda af björgun ékipamina og
eniduirlbygigiinigu þeimna,
Salurdmm, sem 'þau eru geymd
í, er úifbúiinm samlkivæimit nýjusltu
tækmd við satfnbygigimgiar, þer er
va'kíu. Br þar lílklega átt við
leiðitamari menn.
Frá því var slkýrt í Prag i dag
aö 6 menn, sem dæmdir voru í
París og Sadimt-Chamomd,
21. júiní, NTB, AP.
JACQUES Chaban-Delmas, ný-
útnefndur forsætisráðherra Frakk
stöðuigur raki í lotftá, en hanm
hinidrar að skópim haldi átfram að
gamiga úr sér. í satfnimu er einmig
rammisókmiastotfa dams'ka þjóðminja
satfnsims, sem fjalfliar um gömufl
slkiip. Br ráðgert að meynia að
bjarga skipum tfmá fieiri tímabil-
um Dammierteuirsöguinmair.
Að aflioikiinmi vígislu hims nýja
satfmis, vair Friðriiki komumigi atf-
ihemtur sólansteimm að gjötf, en
sillíka steima miotiuðu vdkinigarmir
til að ákvarða sólarátt þegar skýj
að var. Stedinmdinm, sem komumg-
urdmm blauit, er frá Madagascar.
Rytgaard.
langar fangelsisvistir árið 1952
fyrir lamdráð, hafi verið sýlknað-
ir og fengið fulla uppreisn æru
sinnar.
lands, fór þess I gærkvöldi á
leit við Antoine Pinay, að hann
tæki við embætti fjármálaráð-
herra í nýju ríkisstjórninni.
Georges Pompidou ræddi einnig
við Pinay um þetta máL 1 dag
barst endanlegt svar Pinays við
tilboðinu og kvaðst hann hafna
því.
Tadið er líkilagtt, að Chalbam-
Deflmais bjóði Valery Giiscard
d’Estaimg, formiamimi ólháða frjáls
l'ymdia miiðfloklcsimis, fjiármiálaráð-
herraembættið, Giscaird d’ Esta-
imig hetfúir lýst því yfir, að hamm
taíki við emibættimu, varðö. horaum
boðið það. En Ohabam-Delmas
gæti smúizt huigur, því að stór
hópur hægriisinmaðra gaulliista á
þimgi, hetfur lýst sig mótlfallamm
skipuin d'EaSaimigis í embættið.
Auk d’Bstaiimgis haífa Edgar
Eaure, miemmitamiáfliaráðhenra og
Michell Debne, utanrlkiisráðherra,
verið miefndir í saimbamdi við
fj ármálar á ðherr aembæt t i ð.
★
Antonim Piniay, sem er bomg-
aristjóri í smáborgirnni Saimt
Ohamond, skamimt firá Lyom,
eteýrði fréttamömmum firé þvi í
Uruguay:
Rockefeller
ekki boðið
til höfuðborgarinnar
at ótta við óeirðir
Momitevido, Uruguay, 21. júmi,
— NTB —AP —
NELSON Rockefeller, ríkisstjórl
í New York, heldur í dag til
Uruguay, sem er einn af síðustu
áfangastöðum hans í kynjiisferð-
inni til S.-Ameríku á vegum Nix
ons, Bandarikjaforseta.
Fumdirniir með stjórmvöldium
Umuguay verða hialdmir í Pumta
del Este, em ékfld höfiuðlborginmi
Momitevido.
Rodkefeller Ikemur til Uruiguay
frá Paraguay, en þar rœddi hiamm
við forseta lamdisinis, Alfredo
Stroessner. Fór Stroessmer fnam
á 10 milljarða (M. kr.) lám til
langs tíma frá Bamdarfkjastjóm.
Eflítei er ljóst ihver málalok verða,
en fréttamemm segja, að mjögvel
'haíi farið á irueð þeim Roctoe-
feller og Stroessner. Lítið var
um óeirðir í Panaguuy meðlam
Rockefeller stóð við, em sem
kuininiuigt er, hefur víða horft til
vamdræða vegna mótmselaað-
gerða, þar sem hanm hefur kom-
ið.
Undanfarna daga 'hefur verið
ókyrrt í Montevido, höfuðtoong
Uruguay, vegna væntanlegrar
fheiimisotonar Rockefellers. Hatfa
stjómivöld landsimis ákveðið, að
fumdirnir með homium verði efkfki
Ihaldmir þar, heldur í Piumta del
Este, 144 tem. tfrá hötfuðtoorgimmi.
Þar eru fáir Sbúar og hefur þess
vandlega verið gætt, að engir
óæiskilegir hópar kæmust þamg-
að til að mótmœla ‘komu RoeQce
fellers.
miortgun, að hamin hefðl mieiitiað
tilboði um stöðu fjáirmálamáð-
herra í stjónn Ch aban-DellmBS.
Talið er, að synjum hamis bemdi
til þeiss, að Pompidou og Chaban-
Deknas ha/fi eklki villjað faWaist
Framhald á bls. 24
Hitnbylgjn
í Noregi
i Þrámidheimi, 21. júmí — NTB (
1UNDANFARNA daga hefur
i hitabylgja gengið yfir Noreg
/ og hitinn víða orðið um 30
\ gráður. Hæst komst hann í 31
i gráðu í Þrándheimi, og hafa
Jaðeins fjórir júní-dagar orðið
heitari frá því að veðurathug-
anir hófust þar 1923.
I nyrztu héruðum Noregs
komst hitinn yfir 15 gráður,
svo segja má, að flestir íbúar
landsins hafi fengið sinn skerf
af hitabyigjunni.
Nýtt safn opnað í Danmörku:
Byggt yfir víkingaskipin úr
Hróarskeldufirði
Stjórnarmyndun í Frakklandi:
Pinay neitar að taka við
embætti fjármálaráðherra