Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNIBLAÐIÐ, SUNINUDAGUR 22. JÚNf lfl«9
Hœstaréttardómur:
700 þús. kr. sekt
— hlaut skipstjórinn á Boston Phantom
HÆSTIRÉTTUR dæmdi á mið-
vikudag í máli brezka skipstjór-
ans William Rawclifíe, en 11. nóv
ember 1968 tók varðskipið Al-
bert skip hans, togarann Boston
Phantom FD-252, að meintum ó-
löglegum togveiðum innan fisk-
veiðitakmarkanna út af Amar-
firði.
Mál Skipstjórans var fyrst tek-
ið fyrir á ísafirði og féll dóim-
uir héraðsdóma á þá leið, að á-
kaeröi akyldi sæta 2 mánaða
varðhaldi, greiða 600 þúsuind
króna sekt til Landhelgissjóðs
og afli og veiðarfæri togarams
voru gerð uipptaek Landihelgis-
sjóði til 'handa.’ Þá var ákærða
gert að gxeiða allan kostnað sak
arinnar. Dómur Hæstaréttar var
á þá leið, að brezki sfldpstjór-
inin skyldi greiða 700 þúsund
krórua aekt, ákvæði héraðsdóms
uon upptöku og málsfkostnað
voru staðfest og ákærða gert að
greiða kostmað af áfrýjun máls-
Leggst oð
bryggju í
Sundohöfn
Skemmtiferðaskipið Völker
frenndschaít kemiur til Reykja-
víkur í dag. Mun skipið leggj
ast að bryggju í Sundahöfn utrn
kl. 7 árdegis.
VeiSihjól hurfu
ú Pósthúsinu
f GÆR Skildi maiður óvart eftir
tvö veiðölhjól í pósthóMaaf-
greiðsiiu Póstbú'Sisdins í Reykjaivílk.
Er ‘ha-nn saknaðá þeirra Skömmiu
síðar oig ætlaði að sæfcja þau,
voru þaiu ‘hronfin. Þeir sem upip-
lýsingar geta getfið um veiðilhjóil-
in, eru vinsamiiiegaat beðniir að
hafa samiband við rainnisóknar-
Jögregfl.una.
ins. Þar sem eigi var talið samm-
að, að ákærði hafi firamið brot
sitt af ásettu ráði, verður hon-
um au!k sektar eigi dæmt varð-
hald samkvæmt 6. gr. laiga nr.
62/1967, enda þótt uim ítrekiun
brots sé að ræða“, segir í dóms-
forsendum Hæstaréttar.
1964 var William Rawcliffe,
þá skipstjóri á Priince Philip FD-
400, dæmdur á ísafirði í 260 þús-
und króna sekt fyrir ólöglegar
botnvörpuveiðar innan fiskveiði
landhelgi íslands og afli og veið
arfæri gerð upptæk. Hæstirétt-
ur hækkaði þá sekt upp í 300
þúsund fcróniur.
Skdpherra á Albert, þegar
Boston Phantom var tekinm, var
Helgi Hallvarðsson.
-**~-**--**-—-- Aðvörunarmerkið lætur lítið yfir sér í Iaufskrúðinu. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Úðun með eitureínum varhugaverð
ffsnf(inerr!í um nntleun kemur á na*<tn árum Mbl. leitaði uDDlvsirnga hiá ið sett. kemur til af bví að
Reglugerð um notkun kemur á nœstu árum
UM ALLAN heim eru menn
nú mjög uggandi vegna of-
rkotkunar ýmiss konar eitur-
efna til eyðingar dkordýra og
þá til verndar fyrir gróður
og rsektuin. DDT hefur nú
verið bannað í Svíþjóð og
einnig nýlega í Danmörku.
Hér á lamdi beinist athygliin
um þessar mundir einlkum að
úðun trjáa roeð eiturefnum,
en þar eru mest notuð önnur
efni en DDT. Eir fólk hrætt
við úðanir á trjágróður í þétt
býli, einkum þar sem börn
geta verið að leik og efnin
berast gjarnan með vindi
víðar en rétt í þann garð, sem
á að úða.'
Mbl ræddi málið lítillega
við Jón Sigurðsison, borgar-
lækni, setm hvatti nýlega
mjög til varkárni við úðanir
í borginni. Sagði hann, að á
undanförnum árum hefði
stundum gætt of mikils kæru
leysis í þessum efnum. Væru
dæmi um að börn og einnig
úðunarmennirnir sjálfir
hefðu veikzt. Hér hefur aldrei
orðið stórslys af þessum sök-
uim, en það hefur komið fyr-
ir í Danmörku, enda hættan
mest þar sem stillur eru mikl
ar. FlWki er vitað til að neinn
hafi orðið fyrir eitirunum í ár,
aðeinis 'heyrzt lauslegar frétt-
ir, sam elklki var hægt að stað-
festa. Kvaðst borgarlsaknir
vilja hvetja fól'k eindiregið til
að notp eikki meira efni í úð-
unina en nauðsynlegt er og
gæta þass að það fari ekki
yfir, þar sem böm eru að leik.
LÖG GANGA f GII.DI
1. JAN 1970.
Mbl. leitaði upplýsinga hjá
próf. Þorikeli Jóhannessyni
um lög og reglugerðir varð-
andi þetta. Sagði hann, að
um þetta giltu engin lög eða
reglur enmþá. Á sl. ári voiu á
alþingi samþykkt lög rur. 85/
1968 um eiturefni og hættu-
leg efni. Þau ganga í gildi 1.
janúar 1970. Samkvæmt 14.
grein þessara laga eru ákvæði
um notkun eiturefna og
hættulegra efna í landbúnaði
og garðyrkju og til útrýming-
ar meindýra. Þesisi 14. grein
gerir ráð fyrir, að sett verði
reglugerð, þar sem kveðið er
á um riotkun allra þessara
efna. Þar í verða að sjálf-
.sögðu álkv.æði uim úðun og til-
tekin ábyrgðin af henni. Það
er því nú fyrst að farið er
að nálgast það, að 'hér sé laga
legur rarnimi um þessi mál.
Að reglugerð hefur ekki ver-
Framhlið vinnustofu Jóhanns og Kristínar.
Linker-hjónin minnast lýðveldisins:
Silfur og guil íslands
í BRÉFI, sem Mbl. barst ný-
lega frá sjónvarpsfyrirtæki
Linker-hjónanna, Höllu og Hals,
segir að í tilefni af 25 ára lýð-
veldisafmælinu hafi-þau ákveð-
ið að sýna nýja fslandskvik-
mynd. Myndin nefnist Silfur og
guli íslands, og var hún sýnd
í þætti þeirra hjóna Undur ver-
aldar þann 14. júni.
Þetta var í 15. sinm sem þátt-
urinm er helgaður íslandi, ’en
rnyndin var tekin sl. suimar. Af
inaifmdinu mætti diraga þá á'lyktun
að hér væri um að ræða kvik-
myrnd um miáimvinimslu. Svo er
þó ekki, segir í bréfirau, iheldiur
fjallar myndin um silfur íslamidis,
síldina og fleiri fiska. Þá verð-
ur það einmig útskýrt fyrir á-
horfendum, að gull íslandis sé að
vísu ekki úr málmi, heldur him
foma sögiulega og meninimigarlega
■arfleifð, ásarmt voruim fallegu
börnium.
Myndin er einikum tekin á
ið sett, kemur til af því að
lögin eru ekki enn gengin í
gildi. Þess vegna er notkun
slíkra efna mjög frjáls, eins
og er.
ALLIR GETA ÚÐAÐ MEÐ
VEIKARI EFNUM
Ólafur Bjöm Guðmunds-
son, lyfjafræðingur, er þess?
um málum mjög kiunnugur
og leituðum við því upplýs-
inga hjá honum um hina hag-
nýtu hlið þeirra. Sagði hann,
að sterkustu efnin, ekus og
bladan, gæfeu garðyrkjumeinin
einir fengið og bera þeir
ábyrgð á notkun þeirra. Ekki
eiga aðrir en lærðir garð-
yrkjuimenn að fást við úðun
með þeim.
En hver sem er getur úðað
með veikari efnum, eins og
t.d. malatlhion, eem að vísu
Framhald á bls. 24
Þjóðminjasafninu og safni Ás-
miundar Sveinssonar, en eininíig
af börniuim að lei'k. Halla hiuigð-
ist korna fram bæði í þjóðhúin-
ingi og Skautbúmngi. Af þætt-
inium er það animars að frétta
að samningar við sjóiwarpsstöð-
ina hafa verið endurnýjaðir, og
gilda þeir þangað til í öktóber
1970. Linker-fjölskyldan var á
förum þann 19. þessa mánaðar
til SA-Asiu, Hawaieyja, Filips-
eyja, Indóniesáu og fleiri Asíu-
landa.
LEIÐRÉTTING
Líina féll niður í frásögninni
í Mbl. í gær af sjómöninium á
leið til Ameríku þannig að nót-
in var sögð 50 faðroa lömg, en
átti auðvitað að vera 50 faðma
djúp og 300 faðrma lömg.
Stöðug hermdarverk ) Ágætur lundur ungru
framin hjá mér
MIKIÐ hefur verið um það, að
skemmdarverk værn framin
hjá Jóhanni Eyfells mynd-
höggvara. Hann sagði Morgun-
blaðinu í gaer m. a.
— Þetita hefur í mörg ár allt
alf varilð að koma fyrir, stund-
um kvöld eftir kvöld.
— Ég hef 1-eitað til lögregl- •
unmiar, og hún hetfur komið hér
og tekið skýrslu hjá mér, og
mamgt hefur hún fært mér
aftur, svo aið hemmi er kunmuigt
uim, hvalðain það er, en ég hef
ekfci viljað gera mifcið úr
þessu, því að ég geri mér það
fyllilega Ijóst, aið þeitita hljóta
að vera unglinigar, sem for-
eldrarnir sjá sér ekká fært að
ráða við, og hvað er þá hægt
að gera?
— Tjón mátít á umdamtföm-
um árum skiptir örugglega
tugum þúsuinda.
Fyrir fjórum áruth var
vinmuistoifa mín innii við ElliSia
ár brennd til ösku með öllu
sem inni var.
— Nýlegia var svo brotizt
inin hjá mér iminá í Kópavogi,
á vininiustofuna, tuiskur vætt-
ar steiinolíu, og breiddar yfir
höggmynidk mínar en 'aninað-
hvort heldur illvirkinn ekki
batft eiidlspýtur, eða þá verið
truflaður, því að ekki var
frekar að hafst.
— Viniruuistofa okkar hjón-
amina er alveg út úr, og aézt
elkki frá manraaibústöðum.
— Síðaist voru brotnór fram
giiuggar, það var búið a0
brjótia allt aranaið, og aililskon-
ar usli gerður. Eitt verka
rniraraa var skemrrat. Við þessu
er lítið anraað að gera, en að
vona, að þeir, sem þetta gera
sér til gamiaras, fái eirahvem
fcíma nóg.
Sfálistæðismanna
með þingmönnum Sjálfstæðisflokksins
í Vesturlandskjördæmi
FÉLAG uragra Sjáilfstæðismamna,
Þór, á Akirainiesi, efndi tdl fiumd-
ar með þinigmöramum Sjáltfstæð-
isflokksinis 1 V estuiri andákj ör-
dærrai nm a'lmienin stjóænmál. Var
furaduriran haldiran í Templaira-
húsirau á Akrairaesi í fymnatovöld.
Formaður Þórs, Björn Pétuns-
son, setti fundimn og stjórnaðí
houum. Páll Sfcefánsson, fram-
kvæmldiastjóri SUS, flultti ávairp
og kveðju frá samíbairadsatjófm-
inni. Á fundinum mættu þeir
Friðjón Þórðarson, Ásgeir Pét-
uirsson og Jón Árniaisoa og flluifctni
ræður og svöruðu fjölida fyrir-
spuirraa.
Funidurinin var fjölsótfcur og
unnræður eintoar fjöruigar. Auk
áðurraeifndria ræðumanma tátou
þessir til mális: Krisitj'án H. Jóins-
son, Björn Péturason, Ólafiur F.
Siguirðason, Guiraniar Ásgefinsisoin,
Pálll Gunmar Sigurðlsson, Hróð-
miar Hjartanson og Einar Ólafs-