Morgunblaðið - 22.06.1969, Page 5
MORGUN’BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1969
Rannsakar skólakerfi Norðurlanda
Spjallað við dr. Braga Jósepsson
DR. Bragi Jósepsson hefur
unnið að rannsóknum á skóla-
löggjöf Norðurlanda ásamt 5
öðrum mönnum einum frá
hverju hinna Norðurland-
anna. H.efur hann staðið fyr-
ir umræðufundum um þessi
mái í höfuðborgum landanna
og einmitt um þessar mundir
eru slíkir fundir haldnir hér
í Reykjavík. Bragi gerir þar
að umtalsefni helztu atriði
fræðslumálanna er varða yf-
irstjórn þeirra og skólakerfið
sjálft. Síðhn er valinn hópur
lögfræðinga og skólamanna
til þess að ræða einstök atriði
og skýra lögin frá sögulegu,
efnahagslegu, þjóðfélagslegu
og stjórnarfarslegu sjónar-
miði.
Nýlega ræddi Mbl. við dr.
Biraga Jósepsson um niður-
stöður þessara funda, en rann
sóknir hans eru gerðar fyrir
styrk frá Western Kentucky
University. Bragi sagði:
— Megintilgangur þessara
funda er að athuga á hvern
hátt fræðslulögin í hverju
landi urn sig móta dkólakerfið
og hinn stjórnfræðilega
grundvöll fræðslumála al-
mennt. Umræðurna(r byggjast
að mestu á einstökum fræðslu
lögum, sem valin hafa verið
í þesisum tilgangi.
— Eins og ætla má eru
skólakerfi Norðurlandanna í
mörgu svipuð hvert öðru.
Þegar fræðslulög þes'sara
landa eru athuguð og slkýrð,
kemur þó í ljós mjög veruleg-
ur mismunur í einistökum atr-
iðum.
— f Noregi hefur t.d. verið
lögð áiherzla á að sikapa aukin
menntaskilyrði fyrir þann
stóra hóp, sem hyggst ekki
stunda akademiskt framhalds
nám. Það kom greinilega
fram í umræðunum að ein-
hver milkilvægustu lög um
norsk Skólamál eru lögin um
skólarannsáknir frá 1954.
Þesisi lög hafa virkáð sem eins
konar „öryggistælki“ fyrir
slkólákerfið, sem í eðli sínu er
mjög íhaldssamt. Sjóvinnu-
skólar og fisikiðnaðarskólar,
sem stofnaðir hafa verið í
Þrándhekni og víðar eiga upp
runa sinn að rekja til þessara
laga. Enda þótt sumir telji
nonsku fræðslulögin tiltölu-
lega rúrð, þá er greinilegt að
umrætt svigrúm gefur ekki
tilefni til verulegrar aðlögun-
ar að breyttum aðstæðum.
— Skólákerfi og skólalög-
gjöf Finna er að mörgu leyti
frábrugðin því, sem þekkist á
hinum Norðurlöndunum.
Finnar hafa nú nýlega sam-
þykkt ný skólalög, sem ganga
í gildi 1. ágúst 1970. Stefnan
gagnvart æðri menntun hef-
ur greinilega breytzt. Þegar
litið er á þróun slkólamála frá
því fyrir aldamót, er athyglis
vert að virða fyrir sér hinn
upprunalega tilgang gagn-
fræðamenntunar. Með auk-
inni þeklkingu varð barna-
fræðslan ekki talin nægileg
menntun fyrir hinn almenna
borgara. Lágmanksnám færð-
ist því upp, og fyrir no’klkmm
árum varð svo gagnifræða-
menntunin slkoðuð sem hæfi-
leg lágmahksmenntun fyrir
Dr. Bragi Jósepsson
almenning. Þannig má segja
að grundvöllurinn fyrir gagn-
fræðastiginu hafi algerlega
horfið og í Finnlandi er það
nú svo, að gagnfræðastigið
hefur orðið að beinni fram-
lengingu á barnafræðslunni
Framhald á bls. 8
VERÐLÆKKUN
Kostar nú kr. 260.000
Vegna hagstæðra samninga við FÖ RD-verksmiðjurnar
í Englandi getum við boðið yður Ford Cortina á kr.
260 þúsund. — Verð til öryrkja 790 Jbúsund kr.
ATH.: Lækkun þessi er timabundin — Gerið hagstæð
bilakaup — Margs konar bilaskipti möguleg.
UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
Umboðsmenn úti á landi:
Bílasala Akraness: Bergur Arnbjörnsson.
Vestmannaeyjar: Sigurgeir Jónasson.
ísafjarðarsýsla: Bernódus Halldórsson, Bolungavík.
Siglufjörður: Gestur Fanndal.
Frímerkjovél - skjoloskápur
Notuð frírnerkjavél og eldtraustur skjalaskápur óskast til kaups.
Tilboð ásamt upptýsingum um tegund og verð óskast send á
afgreiðslu Morgunblaðsins i síðasta lagi fyrir hádegi 25. júní
n.k., merkt: „8422-'. ‘
SKRIFSTOFUMENN
KYRRSETUMENN
Þessi undraverði árangur
er eftir fyrstu 2 mánuði
BULLWORKER þjálfunar
(aðeins 5 mínútur á dag)
Bullworker
Þessar 2 Ijósmyndir af skrif-
stofumanni, voru teknar með
2ja mánaða millibili. Sú neðri
áður en hann byrjaði að nota
BULLWORKER 2, sú efri eftir
2ja mánaða notkun (aðeins 5
mín. á dag). Á þessum stutta
tíma jókst axlamál hans t.d.
um 7 sm. og brjóstmál um 8yz
sm. Ef þér aðgætið myndirnar,
sjáið þér hvernig BULLWORK-
ER 2 þjálfunin hefur stælt
líkamann og gætt vöðva hans
lífi.
Líkamsþjálfunartækið BULL
WORKER 2 hefur náð vinræld-
um almennings í öllum aldurs-
flokkum.
l»að telst til aðalkosta tækis-
ins, að það hentar fólki, sem
i hefur lítinn tíma til
íþrótta- og leikfimisiðkana
vegna annríkis, og það
hefur jafnframt vakið verð-
skuldaða hrifningu þeirra,
sem höfðu gefizt upp á öllu
öðru en að láta reka á
reiðanum og héldu sig alls
óhæfa til að ná nokkrum
árangri I líkamsækt. Æf-\
ingarnar eru ekki einung-
is ótímafrekar — tækið
vekur líka furðu manna
vegna þess live lítillar á-
reynslu æfingaiðkanir með
því krefjast, og hve árang-
ur af þeim er samt skjótur
og óvefengjanlegur. Rann-
sóknir hafa sannað að með
60% orkubeitingu næst 4%
vöðvastæling á viku hverri
þar til hámarkslíkamsorku
er náð og á þetta jafnt við
um vöðvastælta sem vöðva
rýra líkami.
Við sendum ókeypis nán
ari upplýsingar um Bull-
worker, þér þurfið aðeins
að fylla út miðann hér að
neðan og senda okkur.
BULLWORKER UMBOÐIÐ Pósthólf 69 - Kópavogl.
Vinsamlegast sendið* mér lltmyndabœkiing yðar um
BULLWORKER 2 mór að kostnaðarlausu og án skuld-
bindinga frá minnl hálfu.
Nafn
Heimilisfang
Skrifið með prentstdfum.