Morgunblaðið - 22.06.1969, Qupperneq 6
>
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1969
Hlýð þú á þetta, Job, stattu kyrr og gef gaum að dásemdum Guðs. (Job:
37:14).
í dag er sunnudagur 22. júní og er það 173. dagur ársins 1969. Eftir lifa
192 dagar. 3. sunnndagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði ki. 11.27.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin alian sóiarhringinn. Simi 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er 1 síma 21230
Kvöld- og helgidagavar/la í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 14. júní —
21. júní er í Austurbæjarapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Sjúkrasamiagið í Keflavík: 17:6 og 18:6 Guðjón Kiemenzson. 19:6 Kjartan
Óiafsson. 20:6, 21:6 og 22:6 Arinbjörn Ólafsson. 23:6 Guðjón Klemenzson.
Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend-
ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
mánudagsmorgni slmi 21230.
í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka
daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að - Garðastræti 13 á
horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. —
Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að
öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Kvöldvarzla og helgidaga í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 21. júní tll 28.
júní er í Holts Apóteki og Laugavegsapótekt
Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er dagíega kl. 15:00—16:00 og
19:00—19 30.
Borgarspítalinn í Heilsuvemdarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19^0.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
daga. kl. 1—3.
I-æknavakt f HafnarflTSi og i GarSahreppi: IJpplýsinsar f löeregluvarð-
stofunni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals-
tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og
helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3,
uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308.
AA-snmtökin i Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á miSvikudögum kl. 9 e.h.. á fimmtudögum kl. 9 e.h„ á
föstudöeum kl 9 e.h f safnaðarheimilnu Uangholtskirkju á laugardögum kl.
2 eh. í safnaSarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu 3C er opin milli ®—7 e.h. aila virka daga nema laugar-
daga. Sími 16373 AA-samtökin i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund
ir fimmtudaea ki. 8.30 e.h. i húsi KFUM.
ÖrS lífsins svarar i síma loooo IOOR Rb. 1 = 118f>20101 :> • F Kap.
n Edda 59696246 — H. & V.
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotmálm lang
hæsta verði, staðgreiðsla. —
Nóatún 27, simi 3-58-91.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur aHt múrbrot
og sprengingar, einnig gröf-
ur til leigu. Vélaleiga Símon-
ar Símonarsonar. simi 33544.
BÍLAÚTVÖRP
Blaupunkt útvörp með fest-
irtgum í allar tegundir bíla,
5 mismunandí gerðtr. Verð
frá kr. 2.985,00. Tíðni hf„
SkiphoKi 1, simi 23220.
ÖKUKENNSLA
Kennt á 6 manna japanska
bifreið, R-1015. Uppl. í sima
84489.
Bjöm Bjömsson.
IBÚÐ ÖSKAST
2ja—3ja herb. íbúð óskast til
ieigu. Uppl. i stma 84748.
HEITUR OG KALDUR MATUR
Smurbrauð og brauðtertur
leiga á dúkum, glösum, disk
um og hnifap. Útvega stúlk
ur í eldhús og framreiðslu
Veizlustöð Kópav., s. 41616
ÖKUKENNSLA
ökukerwisla.
Gunnar Kolbeinsson.
Sími 38215.
MÚRVERK
Tifboð óskast i múrvedt (að
utan) á fjórbýttshúsi í Hafn-
arftrði. Uppl. að Móabarði 16,
Hafnarfirði eftir kl. 7 á kvöld-
in.
DÖNSKU HRINGSNÚRURNAR
komnar aftur. Póstsendum.
Sunnukjör, SkaftahWð 24.
Sími 36374.
HAFNARFJÖRÐUR
Telpa 12—14 ára óskast til
að gæta barns frá kl. 9—12
og 3—7. Uppl. í síma 52685.
ANTIK — ANTIK
Nýkomið: Olíulampi, franskt
borðstofuborð, borðstofu-
stólar, skrrfborð, ruggustói-
ar, kiukkur, spegtar, gamlir
rammar, myndir.
Verzl. Stokkur, Vesturg. 3.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Nýkomin frottéefnin, eirvKt
og rósótt. Sumarkjótaefni
mjög fatleg. Dragterefni, köfl-
ótt og einlit.
Femina.
TIL LEIGU
Þriggja herbergja etnbýlishús.
Upplýsingar í síma 51676.
Skrifstofustarf
Reglusöm stúlka ósikast, hetzt
ekki yngri en 30 ára. Starfs-
reynsla og góð vélritunar- og
bókhatdskunnátta naeðsynteg.
Góð vinrHJskityrði. Tilboð með
upplýsingum, merkt „Framtíðar-
sterf 8423", sendist Mbl. fyrir
27. júni.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2.
Séra Gunnar Árnason.
Dansk Kvindeklubs sommerud-
flugt er planlagt tirsdag d. 24.
juni. Vi starter frá Tjarnarbúð hl.
10.30 præcist.
Kvenfélag Iláteigssóknar
Skemmtiferð sumarsins verður
farin þriðjudaginn 1. júlí. Farið
verður í Þjórsárdal og skoðuð Búr
fellsvirkjun. Uppl. í símum 19954,
24581 og 13767
Kvenfélagið Aldan
Munið ferðalagið dagana 25. og
26 júní. Farið vérður i Landmanna
laugar. Lagt af stað frá Umferðar-
miðstöðinni kl 9 Tilkynnið þátt-
töku i síma 31282 (Fjóla) 32356
(Erla) og 35533 (Guðbjörg)
Kristniboðsfélagið 1 Keflavik
heldur fund í Tjamarlundi mánu
daginn 23. júní kl. 8:30 Herborg og
Ólafur Ólafsson kristniboði sjá um
fundarefni, sem verða endurminn-
ingar frá Kína. Allir velkomnir.
Skandinavisk Boldklub
Klubaften torsdage frá 9—12 síð
degis. Borðtennis, mánudaga sama
tíma á Laufásvegi 16. Helgarferð
til Heklu 28:6 Kerlingarfjöll 11:7,
Sumarleyfisferð 26:7—10:8 Oplysn-
inger og tilmeldelser i tel 22528 og
19080 Munið Sct, Hansfest 21. júni
kl. 9—2
Húsmæðrafélagið
Farið verður t skemmtiferðina
fimmtudaginn 26. júni kL 9 árdegis
frá Hallveigarstöðum. Nánari upp.
í símum 12683, 19248 og 16507
Filadclfía, Keflavik
Almenn samkoma sunnudag kl.
Veginn ekur varkár sveinn,
vanur umferðinnL
hann er að tína einn og einn
upp af götu sinni.
Eiríkur Einarsson, Réttarholti.
2. Allir velkomnir.
Filadelfía Reykjavik
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8:30 Willy Hanssen frá
Nýja Sjálandi prédikar og biður
fyrir sjúkum. Allir velkomnir.
Frímerkjasýning
í Hagaskóla
Mjög merkileg sýning á íslenzkum
frímerkjum stendur nú yfir i Haga
skóla. Þar eru sýnd frímerki, bæði
útgefin og litaprufur, auk þess
fyrstadagsumslög, maximumkort og
motivsöfnun.
Margir hafa sótt sýningu þessa
heim og henni lýkur annað kvöld,
sunnudagskvöld kl. 10.
Bænastaðurinn Fálkagölo 10
Kristileg samkoma sunnud. 22.
júní kl. 4 Bænastund alla virka
daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir.
Kristileg samkoma
verður X samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvöldið 22. júní
kl 8 Verið hjartanlega velkomin
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kveðjusamkomur kl.
11:00 og 20:30 fyrir Kaptein Jór-
unn Haugsland og Kapteln og frú
Djurhuus. Deildarstjórinn major
Guðfinna Jóhannesdóttir stjórnar
samkomum dagsins. Fórn til starfs-
ins verður tekin upp. Allir vel-
komnir!
Hvítabandskonur
2 daga skemmtiferð verður far-
in í Bjarkarl'und og að Reykhól-
um dagana 30. júni og 1 júlí Upp-
lýsingar í símum 23179 (Arndís)
42009 (Helga) 13189 (Dagmar)
Húsmæðraorlof Kópavogs
Dvalizt verðtir að Laugum í Dala
sýslu 10—20 ágúst Skrifstofan verð
ur opin í Félagsheimilinu miðviku
daga og föstudaga frá 1 ágúst frá
3—5
ií vennadeild Slysavarnarfélagsins
í Reykjavík
fer i skemmtiferð mánudaginn
23 júní. Farið verður um Borgar-
fjörðinn Aðgöngumiðar afgreiddir
í Skóskemmunni, Bankastræti,
fimmtud og föstudag kl. 2—4 AH-
ar uppl í sínvum 14374 og 15557
Kvenfélag I.augarnessóknar
Farið verður í sumarferðalagið
þriðjudaginn 1. júlí Ferðinni heit
ið austur í Vík í Mýrdal. Tilk
þátttöku til Ragnhildar sími 81720
og Helgu s 40373
Prestkvennafélag íslands
heldur aðaifund sinn miðviku-
dag 25. júni kl 2 í Félagsheimili
kvenfélags Aseóknar Hólsvegi 17
Reykvískar konur
Hjálpið tíl við Landsspítalasöfn
unina Söfnunargögn afhent á skrif
stofu Kvenréttindafélagsins, Hall-
veigarstöðum milli kl. 10—12 og
2—7 í dag og næstu daga
Kvenfélag Garðahrepps
Konur, munið hina árlegu
skemmtiferð félagsins dagana 28
og 29. júní Þátttaka tilkynnist sem
fyrst í síma 51914 (Guðfinna), s
51098 (Björg) og s 50522 (Ruth)
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins
í Reykjavík
Gefin voru saman í hjónaband
í Dómkirkjunni í gær ungfrú Ást-
ríður Hafdís Guðlaugsdóttir, Hring
braut 54 og Heinz Dieter Ginsbreg
frá Þýzkalandi.
efnir til skemmtiferðar S'unnudag
inn 29 júní. Farið verður um Borg
arfjörð. Sætapantainir óskast fyrir
föstudag 27 júní í símum 40809,
32853 og 51525 Lagt af stað kl 9
frá Umferðarmiðstöðinni. Farar-
stjóri Hallgrimur Jónasson
Hraunprýðiskonur Hafnarfirði
Farin verður skemmtiferð á Snæ
fellsnes, laugardaginn 28. júni
Upplýsingar hjá: Rannveigu í síma
50290, Guðrúnu í 50231 og Sig-
þrúði í 50452
Vegaþjónusta
FÍB
helgina 21.—22 júnl
Vegaþjónus'ubifreiðarnar verða
á efiir.öldum svæðum:
FÍB — 1. Borgarfjörður — Mýrar
— Hvalfjörður
FÍB — 2. Mosfellsheiði —
Þingvellir — Grimsnes
Flói
FÍB — 4. Holt— Skeið —
Grimsnes
FÍB — 5.Út frá Akranesi —
Hvalfjörður (kranabifreið)
FÍB — 8. Árnessýsla
FÍB — 9.Borgarf jörður —
Hvalf jörður
Ef óskað er efíir aðstoð vega-
þjónustubifreiða, þá veitir Gufu-
nes-radfó simi 22384, beiðnum um
aðstoð við öku.
Frímerkjasýning í Hagaskóla
I HAGASKÓLA stendur yfir sýning Félags íslenzkra frímerkja-
safnara. Þar er um marga merkilega hluti að ræða. Þarna eru fyrsta
dagsumslög sérstimpluð og frimerki límd á kort, sem söm eru af
mynd og frímerkin.
Fyrir frímerkjasafnara er sýning þessi sönn náma, en hinn al-
menni borgari á þangað ekki síður erindi. Eiginlega má segja, að
þama sé í frímerkjum mikil verðmæti, og þangað æi tu sem flest-
ir að leggjp leið sína. Aðgangseyri er stillt í hóf, 25 kr., og þeim
peningi er vel varið að skoða sýningu þessa. Ekki er að efa, að i
dag verður þar fullt hús. Komið því s-nenima. Það er hverjum
manni og konu gott að skoða frímeiki síns lanJs og hafi Félag frí-
meik asafnara þakkir fvrir frumkvæði sitt.
sá HÆST beztS
iVióðirin segir við drenginn sinn, sem ætlar að selja Visi: „Kal
aðu nú hátt og .-.'njallt VÍSIR og þæv fréttir, sem þér þylkja merk
lega.-tar í blaðinu.
Stuttu seinna heyrist í di'emgnuim: '„VLsir, apinn sigrar Tarzan’
SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM -
.mrwm'
SOMEPftlMWlNE!
Gilligagg: Góéan daginn, minn
kæri varakonungu ! Mvmínpabbinn
Já, góðan daginn, aðeins eitt and-
artak — Hvar er veldissprotinn
minn.
Gilligogg: Þér notið ekki hásæti yS
ar í dag? Múmínpabbinn: Nei, það
er svo óþægilegt
Gilligogg: Það er mjög skynsam-
legt af yður að slaka svolitið á
siðareglunum. Múniínpabbinn:
Flnnst yður það virkilega? Má ég
máskl bjóða yður svolitlð pálma-
vín