Morgunblaðið - 22.06.1969, Síða 8
8
MOBGUNBLAÐIfl, SUNNUDAGUR 22, JÚN£ 1909
Bifreiðastjóri
óskast 1. júlí n.k. til að aka sendiferðabifreið hjá sérverzl-
un í borginrti.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmanna-
samtak.anna, Marargötu 2.
Þriggja dogo sumorferðir
ú Snæfellsnes
verða sem hér segir:
Mánudaginn 23. júní,
— 7. júlí,
— 21. júlí,
— 4. ágúst,
— 18. ágúst.
Farið frá B.S.Í. kl. 9.00 að morgni.
1. dagur, Reykjavík—Búðir,
2. — Búðir—Stykkishólmur,
3. — Stykkishólmur—Reykjavík,
um Uxahryggi og Þingvelli.
Margir markverðir staðir skoðaðir.
Upplýsingar hjá B.S.Í., sími 22300.
Hópferðabílar Helga Péturssonar.
- RANNSAKAR
Framhald af bls. 5
án nolkíkurs annars tilgangs.
Finnsku fræðslulögin hafa
því algjörlega hafnað þeixri
stefnu, að ríkirau beri að nota
það, seim við köllum gagn-
firæðastig til þess að velja
nemendur til háslkólanáims.
— Háslkólarnir í Finnlandi
haifa mjög góða aðstöðu til
þess að móta og hafa áhrif á
akademisíkan undirbúning
menntaskólarana, en um leið
hafa menntaskólarnir opnað
nýjar námsleiðir fyrir neim-
endur, sem þurfa frekairi al-
mennt nám til undirbúnings
fyrir ýmsa starfisgreinahópa.
— Á grundvelli fundanna í
Kaupmannahöfn er ég ekki í
neinuim vafa um að danska
ákólakerfið er mun íhaldssam
ara en gkólakerfi Noirðmanna,
Firaraa og Svía. Ef til vill eru
danslkir dkólamenn þeir einu
meðal þessara fjögurra þjóða,
sem standa mjög fast á gildi
hins ihaldssama þáttar í
stjórn og firaimkvæmd fræðslu
mála. Ef til vill verður þetta
ekíki dkýrt betur en með þvi
ANDBtS AVCLÝSIR
FATAMARKAÐUR
Karlmannaföt
Karlmannajakkar
Terylenebuxur
Tery lenefra kkar
Drengjajakkar
Drengjabtixur
Telpnabuxur
"•"erylenekápur
ÁRMÚLA 5
verð frá kr. 1.900 —
verð frá kr. 975 —
á aðeins kr. 850 —
á kr. 975 —
á kr. 900 —
verð frá kr. 290 —
verð frá kr. 290 —
verð frá kr. 975,—
Fatamarkaður
Armúla 5
Handavinna heimilanna
Ullarverksmiðjan Gefjun efnir til hugmyndasamkeppni f samráði við verzl.
Islenzkur heimilisiðnaður, um beztu tillögur að ýmsum handunnum vðrum úr:
Islenzkri ull í sauðalitum og öðrum litum f loðbandi, kambgarni, lópa og
Grettisgarni frá Gefjun.
Keppnin er í fjórum greinum:
1. Prjónles og heki.
2. Röggvahnýting og vefnaður.
3. Útsaumur.
4. Mynstur í ofannefndum greinum.
1. verðlaun f hverri grein eru kr. 10.000.--, en síðan skiptast fjðguc
þrjúþúsund króna verðlaun og átta eittþúsund króna verðlaun á greinarnar
eftir mati dómnefndar. Sömuléiðis verður efni og vinna í verðlaúnamunum
greitt aukalega eftir mati dómnefndar. yerðlaunamunir verða eign Gefjunar,-
Skilafrestur er til 31. ágúst n. k. Keppnismuni með vinnulýsingu skal senda
merkta númeri til Iðnaðardeildar SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavfk, en
nafn þátttakanda með sama númeri skal fylgja f lokuðu umslagl.
Allt efni fæst f Gefjun, Austurstræti og verzlunum Islenzks heimilisiðnaðar
f Hafnarstræti 3 og á Laufásvegi 2 í Reykjavík, og ennfremúr liggja framml
á sömu stöðum fjölritaðar upplýsingar um keppnina, sem eru öllum
frjálsar og verða fúslega póstlagðar frítt eftir beiðni.
Dómnéfnd skipa fulltrúar frá Heimilisiðnaðarfélagi fslands, Handavinnu-
kennarafélagi fslands, Myndlistar og handíðaskóla Islands, Félagl fslenzkra
teiknara og Gefjun, Akureyri.
Gerist hluthafar f:
HUGMYNDABANKA ÍSLENZKRA HANNYRÐA.
Geíjun
að vitna í orð eins atf starfs-
mönnum menntamálaráðu-
neytisiras, sem tók þátt í um-
ræðunuim. Hann sagði: „Við
eigum að láta Svía gera sínar
athuganir á fræðslumálum og
gera sínar villur. Atf því get-
um við lært og um leið spar-
að peninga“. Nú er rétt að
'hafa í huga að sögulega séð
standa Danir á mun traust-
ari grundvelli en nofldkur
hinna Norðurlandaþjóðanna,
hvað slkiplögðu námi viðvík-
ur.
— Enda þótt dörasku s'kóla-
keitfi sé lýst sem mjög íhalds-
söimu keirfi, er vert að gera
sér grein fyrir þeirri stað-
reynd, að framsýnir stjórn-
endur hafa þegar gert stór-
kostlegar lagfæringar á ýms-
um meiriháttar göllum
fræðsluker.fisins. Endursikipu
lagning á gagrafiræðaprófi og
stúdentsprófi hetfur nú losað
kennara undan verstu áhrif-
um þessara prófa og er greini
legt að Danir telja sig hafa
tekið upp sumt atf því bezta.
sem Svíar hafa gert í þessum
efnum. Sá tími, sem nú fer í
próf og upplestrarfrí í mennta
skólum, 6r nú aðeins fjórð-
uragur þess, sem áðuir var. Al-
mennt var talið atf fundar-
mönnum að upplestranfríin
sjálf muni verða lögð niður
smátt og smátt.
— Sænaku skólalögin
munu vera þau stytztu, sem
um getur meðal vestrænna
þjóða. Starfssvið menntamála
ráðuneytisins og fræðsluskrif
stotfunnar hefur verið algjör-
lega aðgreint. Öll almenn
stjórn fræðslumála heyrir
undir fræðslumáladkrifstotf-
una. Starfssvið menntamála-
ráðuneytisins varðar aðein3
hina lagalegu hlið málsins.
Fræðslumálaslkrifstofan und-
ir stjórn einstakra fræðslu-
stjóra og fræðslumálaistjóra,
er að mírau viti ein bezt
skipulagða dkólastjórnarstofn
un, sem ég þekki. Starfislið
hennar á allt uppruna sinn í
hópi starfandi kennara, allt
frá barnaslkólum upp í há-
skóla.
— Sú stafna, sem Svíar
hafa tekið upp gagnvart próf
um — sagði dr. Bragi Jóseps-
son að lokum — er að mínu
áliti i beinu framhaidi af
endursikipulagningu ytfir-
stjórnarinnar í sænskum
Skólamálum. Hér eru að verki
reyndir og velmenntaðir
Skólamenn, sem dkilja stöðu
Skólaras í nútíma þjóðíélagi.
Sæns'ku Skólarnir hafa nú um
noíklkurt Skeið verið leystir
undan verstu áhrifuim próf-
anna, en um leið hafa verið
tékin upp skólapróf í beinum
tengslum við kenraslu og nám
viðkomandi nemendahóps. Sá
tími sem áður fór í uppiestrar
frí og mjög óraunhæf próf
lengir raunverulegan náms-
tkna verulega.
Einartgrun
Góð p.'asteinangrun hefur hita-
leiðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitale.ðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa þar á
meðal gleiull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefna gerir þa i, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér höhim fyrstir allra, hér á
landi, hamlaiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram-
leiðum rd66a vöru með hagstæðu
verði.
REYPLAST H.E.
Ármúla 26 — sími "'0978.