Morgunblaðið - 22.06.1969, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 22.06.1969, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 2i2. JÚNÍ 1»69 Á FÖSTIJDAG var opnuð á Skólavörðuholti útisýning á höggmyndum 19 listamanna og er þetta í þriðja sinn sem listamenn efna til slíkrar sam sýningar. Eins og jafnan er á slikuin sýningnm, kennir ým- issa grasa á Skólavörðuholt- inu þessa dagana og mun sjálfsagt hverjum sýnast sitt um listina sem þar er að sjá, en flestir, sem á sýninguna komu á opnunardag voru sam mála um, að þessi sýning bæri af hinum tveimur að öllu leyti og urðu Morgunblaðsmenn varir við mikla hrifningu við- staddra. Við komum upp á holtið skömmu fyrir opnun sýningarinnar og voru þá nokkrir listamannanna að leggja síðustu hönd á frágang og uppsetningu verka sinna. Við munduðum ritfærin og genjgum á vit nokkurra lista- manna og einnar listakonu, Kolhrúnar Benediktsdóttur, eiginkonu Braga Ásgeirssonar listmálara. — Hvað iheiitir þetta verk þiitt, KoLbrún? — Ég kalla það bara sfoúlp- túr og ætíla rruér eklki að giefa því annað natfn. — Hvað er þetta? — Þetta eriu bara fonm sena ég foietf tengt saimaai, það má kannski siegja að þau séu í s’amíbamidd við niáttúurna. — Var það náttúran sem inspíreraðd þiig? — í>að var aðalteiga í fjöru- Kolbrún Benediktsdóttir og Skúlptúr. (Ljósm. Sv. Þ.) , Af hnút ertu komi nn,ogað hnút muntu aftur verða' Ýmissa grasa kennir d Skólavörðuholti ferðiuim sem andinn tom yfir miiig. Ég hetf mjög gaman atf að fara í göngiuitferðir mieð- tfram sjómum og (hietf otft la/bb- að þar sem görníhi öskulhauig- arndr vonu og þar bar tfyrir auigu ýmiislegt eérkienniilegt, siem tffl. verður, er hiutir brenna. — Eribu búin að fiást við þetta iengi? — Þetta er miitt fyrsta verk og það er nú einmitt ástæð- an fyrir að ég sýni, því að ég 'held að það miuni hatfa góð áhiróif á mdig og örvd til tfrekari átaka. Ég ©r iengd bú- in að hatfa áhiuiga á þesisiu og ihef verið mieð annan fótinn uipp í Myndíllisita- og hiamdlíða- skóla, en þetta er erfitt þeg- ar irpaður þarf að bugisa um búið, bóndann og börnin. Sem næst miðijiu sýraiingar- svæðtau rís' eitt miikið verk og sfcamimt þar frá hittum við sfcapatra þess, Sigiuirjión Ólaitfs- son myndlhöggvara. Ingj Hrafn Ilauksson og hnútarnir. — Hvað er þetta, Sigurjón? — Þetta er hliuti úr heilid- airskreyitlinigunmii við BúmflaÉ. Þessd mrynid kemiur tdl mieð að standa á srvæðiinu fyrir' fram- an stöðivar/hiúisið við BúrtfeHlI. — Hvað teemiur tdi að þú sýnir þetta hér? — Aðallílega til að s(já hliut- föifllim í verkiinu, en aiuðvitað hatfði ég Mka áhiuiga á að taka þátt í þesisari sýinimigu, því að ég tefl. að hún þjónd mjög igóðum tiflganigfi, þ. e. a. s. að örva áhuga aimienmáinigs tfyrir höggmiyindaldstinni. Það er lika anmað í þessu, samaniburð ur vdð Haiigrímsitniirn, Mttu á verkið og svo á turntan. Þú Ihflýtur að sjá „sjarmiann" við turninn eins og hann er mieð allla „stiíIJlaisana“ urtan á sér. Ég helid bara að ég kvíðd fyrir að slegið veiði utam atf hion- ium. Efltir að hatfa hiaífliað miikið umidiir flatt og skáigteotlið auig- umuim teljium við ofldkiur sflcillja hvað Bstamaðurtam er að fara, en þar sem við tefljum listaskyn oíkkair varla í með- lagd fotrðumst við aMar at- hugasemdir, en fleyfum tfófl/ki að sjá með gínium edglim aulgum og draga eiigim ályktanir. — Hversu lengii varstu að Vinna þetta verfc, Sigurjón? — Það tók eittlhtvað iuim 3 mlánuðd og vantn ég mieð viind mlínium Gumnari Ferdlínaindis- syni, og (háfði mjög gamam aif Við gerðúm þetta er góðú trauistu ©fni, einida veitdr efldki atf í ölium vdirada og sandlbflásit unsrv<ítinu tfyrir auistan. Inigi Hrafn Hautostson á tivö verk á þessiairi sýndmgu og vdð (króuðum Ihann atf vdð annað þeiirra og stettum spiurniniga- imerflq í andmitið? LJstamiaðurimm JliltUir á ofldk- ur og sagir siíðan fuLliur ’Siteiln- ings: „Á ég að slkýra þetta fyrdT yk)teur“. „Jiá, tatek“ segj- um við námstfúsdr. — Sflco einiu siinni var hnút- ur hér 'Og annar hruútiur hiér. Svo igerðliigt það að þessi hnút- hér dó og rann niðúr hiall'- ann, en er hann var komtain niður hafliann spruttu upp atf leilfuim hanis 4 aðrir hnútar. Við kymlgjiutm þessuim bita hægt og varfliaga avo að hann slfcandií etoki í okkiur og aflilt í etau rennur upp fyrir olktour Ijós. „Þú ert að tala um MÆið, það teemiur alltatf eittlhivað í stað þeisis siem deyr“. — Jiá, þetta er nú bara það ' aem ég heyri og sé dagflega. Þar sem við fcelljum okteur ‘hatfa sloppið bærilega tfrá þasisiu mlálli, þötetoum við Mis.ta- manntauim og röltum éffram. Raigraar Kjarfcamislsiom tfor- maðúr sý'ráragamefiradar siterad ur vdð ltíisfcaveirlk sitt, sem sým- ir 4 íslenzka heista á barða- siprétti. Taflisrvterðiur mannfjöflidli hefur safnazt í krinigum verk- ið, enda er einis Og fjör og tfegurð gnieisti atf því. Ragmar segiir okteuir að hann kaflili veiteið „Stóð“ og að hann hafi í dag verdð að Leggja sdðiuistu hönd á tfuflflfkommum þesis. — Hvensu lemgn hefur þú lummáð að þessu? — Ég byrjaðd á sOáMu verk- irau í janúar, en ég er Ibútan að stúdera íislenzlka hesrtinn í 10 ár og 'ieiita eftdir ieiðum og formi tifl að túfflka hrey'fiinigu hams og hraða. Ég var bútan að 'gera íjiöfllda aff 'smámynd- uim, þar til að ég sivo tfann eina aem ég var ániaegð'ur með og eftir henind er þesisi rnynd gerð. :— Etaa samiviákuispu.rmnigu, ertu ánaegðiuir mieð vterkið? — Þetfca er mú í fyrsta skiptl sem ég sié það tfuflfligert og ég befld að ég sié etoki von- sivikiton, ég held að ég hiatfi náð því sem ég ætfiaðii. — Ertu ánæigðair mieð þesisa sýnitagMi? — Já, ég heflid að ég verði að segja það. Mér tftamst verk in betri en í tfynra. Við fliötf- um lliíka lagt miiklia vininiu, erf - iðd og teoisitnað í að gera sýmtagansivæðlið sem bezt úr gairði. Við vomum að almienn- togur virðd þefcta við o/klkux og teomii liiinigað og ilíti tam. Við höifum iátið útlbúa stóra og miiklLa sýningarstená, sem bér verður til söfliu, en edmis og geifiur að gkilja getum við ekkd hatft að.gamgseyri, — Nú haifið þið orðið tfyrdr unarverk sitt. ibarðiniu á sflaemfmidarvöngum sfl. 'trvö ár. Haífið 'þið gert eám- hverjar rá'ðisitatfainta tifl að teorna í veg fyrir að sMtet end- urtaki sdig? — Við Ihölfum efldtei alrveg áteveðdð það, en enum að hugfea um að steipuieggj a vatot hér. Annars voraum við að fófllk sýrai ekkí það þrostoaiieysi að ráðaist tdll að eyðdlegigja það sem við hötflum sfcapað. — i. h. j. Ragnar Kjartansson og íslenzku hestarnir „Stóð“. „T únf iskastr í ð" í Suður-Ameríku Fimm bandarískir bdtar teknir að meintum ólöglegum veiðum Washington og San Diego, 20. júní — AP: FIMM bandarísk fiskiskip voru tekin að meintum ólöglegum tún fiskveiðum i landhelgi Equador í morgun. Að sögn bandaríska túnfiskveiðasambandsins í San Diego var skotið á bátana án viðvörunar, en samkvæmt frétt- um er borizt hafa til Washington var aðeins skotið að einum þeirra. Engan sakaði. Að sögn eins hinna banda- rísiku skipstjóra voru ékipin tek in 22 mílur frá strönd Equador. Bandaríkin viðurkenna aðeins þriggja mílna fiskveiðilögsögu en virðir kröfur landa, sem hafa stæikikað landihelgina 1 12 mílur. Mörg Suður-Ameríkuríki hafa lýst yfir 200 mílna fiskveiðilög- sögu. Fjórir bandarískir túnfiskbát- ar hafa verið teknir að meintum ólögleglegum veiðum undan strönd Perú á þessu ári. Banda- rfkin hafa tekið fyrir hergagna- sölu til Perú og Equador í hetfnd arskyni við fyrri tökur banda- riíákra fiskiskipa. George Murphy, öldungadeild arþingmaður frá Kalifomíu, kveðist munu ganga á fund Nix ons fonseta og mótmæla harðlega aðgerðum Equadormanna. Jafn- framt terefst hann þess að fiski ákip Bandarítejamanna á þessum slóðuim fái 'herskipavernd. NÚ er aðeing liðlega hálfur mán- uður þair tii dregið verður i landshappdrætti Sjálfstæðis- flokksins þar sem vinningiurinn er glæsileg bifreið, 4ra dyra Ford Galaxie, að verðmæti 790 þús. kr. Dragið ekki að kaupa í gær tóku herskip frá Equa- dor þrjú japönSk fisfldskip að meintum ólöglegum veiðum. miða og jgera skil. I Reykjavík eru miðar seldir úx happdrættis- bifreiðimnii Austurstræti og hjá skrifstofu Sjálfstæðistflokksins. Miði er möguleiki og miðitvn kostar aðeins 100 kr. DRflGID EKKIAÐ KAUPA MIÐfl íi Landshappdrœtti SjáltstœÖistlokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.