Morgunblaðið - 22.06.1969, Page 13
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1969
13
Gunnlaugur Jónasson og Jón Páll Halldór sson #safirði:
Ný menntunarhöfuðból verða að rísa
— Jafna verður aðsföðuna til skólagöngu
UNDALNFARIÐ hafa arðið hér
á lamdi miklar umrseðiir og
fund-ahöld um skólamiál. í þeim
urm-æðuan hefir feomið fram
ákveðin gaigm-ýni á ýmsa þætti
skólamálanna, og hefir sú gagn-
rýni mjög beiinzt að meninta-
sfeólanáminiu. Þar sem umræðhr
þessar ihafa aðallega orðið á höf
uðborgarsvæðirau, leiðir af sjálfu
sár, að það hafa fyrst og fremst
verið íbúar þess, sem mótað hafa
þau viðhorf, sem þar hafa kom-
ið fram.
f þessum umræðum um skóla-
málin hefir því oft og tíðum
komið fram ákaflega þrönigt sjón
armið, þar sem einblínt hefir
verið á þrengslin í menotaskól-
urnurn í Rey-kj avík, og eimstölk-
um deildum háskólanis, en ekki
litið á málið frá sjónarmiði þjóð-
ariheildarirmar. Þetta kann að
vera eðlilegt. Það er varla haagt
að ætlast til þess, að utnigir
menntaiSfeólaniemi í Reykjavik
geri sér í hugarlund, hvað það
feostar bónda úti á landi að
koma barni sínu í gegnium
dkylduiniámið. Á höfuðborgar-
svæðiniu og þéttbýlinu er nægi-
legt að 'hringja í næista skóla og
láta innrita barndð og þar mieð
er vandinn leystur. Það er iheld-
ur efeki eðlilegt, að ungur Reyk-
víkingur, sem stundar sitt
memntadkóla- og háskólanám úr
foreldralhúsum, leiðd hugann að
því, hvað feostar uraglimg úrdreif
býlinu, að stunda merantasfeóla-
og háskólanóm, þar sem hann
þatrf að kosta dvöl utan heimilis
í 6—10 ár, áður en hið eiginlega
sérraám hefst.
Hér er um svo mikiinn að-
stöðumun að ræða, að hanin hef-
ir mjög mótað byggðaþróunina
í laradirau á undanförnium árum.
Verður slífct að teljast mjög ó-
æskilegt. Hlýtur það á öllum
tímium að vera eitt mikilvægasta
hlutverfe rífcisvaldsins, að skapa
þegraum þjóðfélagsiras sem jafn-
asta aðstöðu til menntunar. Einis
og nú standa sakir eru það að-
ekns Reyfevíkingar og Akuryer-
inigar, sem eiga þess kost að
sæfcja menntadkólana sem heim
angönigudkóla, en á þessu svæði
býr nú um helmiiragur lands-
miarania. Þessi mikli aðstöðumiun-
ur hefir leitt til þess, að nú eru
80% menntaisfcólanema frá þeiss-
um héruðum, en aðeiras 20% frá
hinium helmimgi þjóðarinnar.
Við þetta vafcnar sú spurninig
hvort það sé hin eima æSkilega
iauisn á þeim vanda, Sem skap-
azt hefir vegnia offjölgiunar í
merantadkólunum, að stofnsetja
nýjan merantaákóla á höfuðborg-
arsvæðinu, sem éinis konar hjá-
leigu frá MerantaSkólawum í
Reykjavík, einis og ymprað hefir
verið á. Flestum miun vafalaust
sýnast líklegra til jákvæðs ár-
aragurs, að stofrasetja 'heldur ný
höfuðból út um hiraar dreifðu
byggðir landsins og jafna þar
iraeð aðstöðu þeirra ungilniga,
sem hyggja á framhaldisnám.
Á þeim 50 árum, sem liðin eru
síðam ísland varð sjálfstætt ríki,
hefir Reykjavik þróazt í það, að
verða miðstöð stjórndkipumiar og
stjórrasýsiu, jafnframt því, sem
hún hefir orðið miðstöð verzl-
umar og viðskipta. Það hefir því
leitt af sjálfu sér, að þar hafa
flestir embættis- og mennta-
menn þjóðariinniar sezt að. Er
þessi þróuin í alla staði eðlileg.
Þessir menntamenm hafa vetrið
breitt úrtak úr ölium stéttum
þjóðfélagsinis. Þeir hafa flestir
alizt upp við islenzka bænda-
og veffcmenmingu, eins og hún
hefir bezt 'gerzt á liðnium öldum
Hefir þétta áreiðanlega vorið
gæfa þjóðarinnar á þessu hálfr-
af aldar sjáMstæðistímafodli.
Ef sú stefnia ætti nú að ráða,
áð leysa þarah vánda, sem skap-
azt foefir, niieð fjöigun iraemmta-
Skóla á höf uðborgarsvæ ðirau,
myndi það óhjákvæmilega hafa
í för með sér þá þróun, að nem-
endiur menntaskólanna og verð-
andi merantamenn þjóðarinmar
yrðu fyrst og fremist börm em-
bættis- og merantamarana af höf-
uðbargarsvæðirau, vegna þess að
meniratasfcólarnir yrðu í vsixandi
mæli sóttir af íbúum þessa svæð
is. Verður það að teljast mjög
óæSkileg þróum, að verðamdi
menmtamenm þjóðarinmar komi
úr jafn þröragum starfshópum.
Fróðlegir þættir sjóravarpsins
frá mermtadkóluinum fyrir stuttu,
þar sem fram fcom fjöldi memmta
sikólaraema, sbuddi mjög þá skoð
un, sem hér hefir verið sett
firam.
Áður fyrr var hJutverk
menmtaskólamma fyrst og fremst,
að búa verðandi embættismemm
þjóðariiranar - presba - sýsiumemm
og lækinia umdir framhaldismám, em
nú hafa memm gert sér ljóst, að at
vininulífið fcrefst sérmemntaðra
manma í æ rfkari mæli em áður
var. Er í þessu samfoamdi rétt
að benda á, að þeir vísimda og
tæfcnimenratuðu menm, sem helg-
að hafa sig störfum í þágu at-
vimmuveganna, hafa nær ein-
gönlgu alizt upp í framleiðslu-
byggðalögum landisiins og þarhef
ir meistinm kveikmað. Það, sem
íslenzbu þjóðiraa vamtar nú öðiru
fremur, eiru umgir memmtamenn
sam vilja helga sig störfum í
þágu framleiðslu og útflutnings-
atvinmuveganna. Sjónvarpsþætt-
irmir, sem áður eru nefndir,
bentu ekki til þess, að memmta-
Skólarnir í Reykjavik væru stofn
amir, sem væru líklegir til þess
að Skapa aittki.n temgsl verðamdi
menntamanma við umdirstöðuat-
viraniuvegi lamdsmammia, emda
kom það fram hjá noklkrum nem
endum að þeir bein'líniis fumdu
til vanþekkinigar sinmar á atvimnu
lífimu. Það má aldrei hemda að
ðkólamir Skapi óbrúamlegt bdl
milli menintamann'amma aranars
vegar og atvinmiulífsdms hins veg
ar. Hiinir uragu menmitamenn þjóð
arinmar verða ávallt að hafa það
fouigfast, að sjávarútveguriran og
fiskframleiðsiam eru og verða
um langa framtíð umdirstaðan að
fjárfoagslegu sjálfstæði þjóðarimn
ar. Þess vegna verða þeir í fram
tíðinni að leggja sitt af mörk-
um til að skapa þessum atvinmu-
gireinum bætta aðstöðu í vaxamdi
samkeppni við aðnar þjóðir.
Fyrir oofckrum árum voru
samlþyfekt á Alþimigi lög um
mienirataslkóla á Vestfjörðium og
Austuirlandi. Marfeaðd löggjalfinn
þar rnieð 'þá stelfnu, að menmiba-
'Stofnurauim þjóðariiiraraar Sfcudi
dineift um landið, til að skapa
þegniuraum sem jiafraaista aðlstöðiu
till meninituraar. í mærliggjamidi
löndum, t. d. Noregi hetfir og
rík áherzla verið lögð á að fylgja
þeinri Siefrau í Skól'amállum.
Furðúileguir seiinia'gairagur hefir
hiras vegair verið á því, að hrimda
þessu máli í framikvæmd af
hálfu fraimk v æmdiaival dsins, og
fyrir vikið eru í menmltaskólum-
um þau þreragsli og erfiðteifcar,
sem nú blaisa við auigum miamiraa.
Það verðuir þvi að teljiaist eðld-
Hagt að unmið veirði mairtevisst að
því, að framikvæimidir við hiraa
raýj.u menmitiaskólla hefjist án
tafar. Með þvi leysaist að veru-
legu leyti húsmæðisvaindairaál
mienmtaiSkólamma og jatfinfraimt
jatfnast aðstaða íbúa alma iarads-
fjórðuraga til m'eminitaigkóllamárns.
Með nýjum skólium opraast og
raýir möguieikar til aiuflrininiar
fjölbreytttnd í skólahaidiimu, sem
mjög hetfir verið berat á í um-
ræðum uradamtfarið að brým þörf
væri á.
í lögum um memratasíkólai, sem
áðiur er gatið, er staðbetmdmig
raenmitaiSfeóla á Vesttfjörðum
álkveðdn á ísafiirði. Hetfir það
verið mikið áhuigamál Vestfirð-
imga um lamigam tírnia, að sú stofn
um rísi sem fymst og Ísfiir0*i'nigiar
á ýrosan bátlt umdirbúið jairðveig-
inm fyrir væmitamfliagam skóla.
G'agntfræðaisfkóMnn á ísaifirði hetf-
ir stafffrsékt framha'lidsdeáM mieð
niámseifni 1. bekkjiair (3. b.)
meranltiaiSkóla og hatfa laradsprófs-
raemendur steólaras, með þvi að
si'tja þá deild, sparað sér eiirun
veitur að heimiam. Hetfir íisatfjarð-
arbær laigt á sig taflsverðian
'kostraað við refcstur þesisarar
betekj'airdeiidar. Stanfrækislia deild
ariraraar hefiir opniað og auðveltí-
að niamienduim meraratiaiSkóliar-
gönigu, erada hefir orðið veruflleg
aiuikninig á fjöida menmitaskó'ia-
nema frá ísatfirði eftir að fram-
h'aldsdeildim tók til stairfa. Er
það ein sönraum þess, að memmita-
skóli í hémaði hefir þau áhrif, að
verulega fjölgar niemieradum í
viðkomiamdi héraiði, um leið og
ungrneranum atf öl'lu lamdimu er
getfin feostuir á skóiiaigönigu í um-
hverfi, sem er þeim nýtt og etf
til vill mörtgum hagkvæmara em
miairgmeranið.
Þegar stofnum Meranltaisfloólams
á Akureyri var á döfimmi fyrir
| noikkrum áriatuigum, urðu taflS-
verðair umiræðuir miifliM raorð-
ienzkra ag suinnllenzikira miemnlta-
mamraa um þá ráðagerð ag sýnd-
i'St silt't hverjuim. Svo mamgvísflieg
ag djúpstæð eru áhrif menratia-
dkðlamis á Akrareyrarbæ og nlá-
lægð héruð, að eríitt er að hiugBa
sér þau án M.A., og liéruðin
foatfa án efa orðið þjóðtféfllaigimu
mum drýgri og gagnlagri em eflflia
hetfði orfldið. Eraguim bliamldaist nlú
leniguæ huigur um ga'gnisemi
þeirrar ráðstöfumar að stofmsefja
inienirataskóla á Akureyri.
En þessair umiræður rdfjaist
óhjákvæmiilegia upp raú, Qr hlýtlt
er á umræður um fjölgun
meranitadkóla. Rök og gatgmrök
eru mörg þau sömu og áðUir var,
og útkoman verður líka vatfa-
l'ítið sú saaraa. En eitt má fiuflyirða,
að menntaiSkólarnir á ísafirði og
á Austurlaradi miurau á sama hátt
og sá raarðflienzki, treystia og efl'a
‘héraðið, þjóðairheildirani tdi haigs
bóta og á hverju þrartfum við raú
mieir að haida, en vel miemmituðu
fólki í trauBtum og ötffllraguim
firami'eiðjiuihéruðum.
ísafjörður, 28. maí 1969.
Gunnlaugur Jónasson,
Jón Páll Halldórsson.
Það er Frcsca. bylur